Þjóðviljinn - 16.08.1966, Page 9

Þjóðviljinn - 16.08.1966, Page 9
I Sunnudagur 14. áffúst 1966 — ÞJÖÐVrLJTNN — SlÐA | J' til mmms og Kotka. Arrébo kom til R- víkur 14. frá London og Ant- verpen. • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. 'flugið ★ I dag er þridjudagur 16. ágúst. Arnulfus. Árdegishá- flæði klukkan 5.08. Sólarupp- rás klukkan 4-11 — sólarlag klukkan 20.52. ★ Opplýsinga* enn lækna- þjónustu t borginni gefnar I BÍmsvara Læknafélags Rvíkur — SlMI 18888. ★ Næturvarzla í Reykjavík vikuna 13.—20. ágúst er í Vesturbæjarapóteki. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt miðvikudags ann- ast Auðólfur Gunnarsson, lseknir, Kirkjuvegi 4, símar 50745 og 50245. *■ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir < sama stma. * Slðkkviliðið og sjúkra- blfreiðin. — SIMI 11-100. * Fiugfélag Islands. Gullfaxi kemiur frá Osló og K-höfn til Rvíkur klukkan 19.45 í kvöld- Sólfaxi fer til Glasgow og K- hafnar klukkan 8 í dag- Vélin er væntanleg aftur til Reykja- víkur klukkan 23.00 í kvöld. Blikfaxi fer til Færeyja, Bergen og K-hafnar klukkan 9.30 í dag. Vélin væntanleg aftur til Reykjavíkur frá K- höfn, Bergen, Glasgow og Færeyjum klukkan 20.25 á morgun- Innanlandsflug: 1 dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Eyja tvær ferðir, Pat- reksfjarðar, Húsavíkur, Isafj. og Egilsstaða- Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar 2 ferðir, Eyja þrjár ferðir, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Egilsstaða og Sauð- árkróks. skipin félagslíf ★ Skipaútgerð ríkisins- Hekla er á leið frá Færeyjum til Rvíkur- Esja fór frá Rvík kl. 20.00 í gærkvöld austur um iand í hringferð. Herjólfur fer frá Eyjum klukkan 21.00 í kvöld til Rvíkur. Herðuþreið fer frá Rvík í dag vestur um land í hringferð- ★ Kvenfélag Langholtssóknar minnir á saumafundinn n. k miðvikudag klukkan 8.30. Stjórnin. ★ Rangæingaféiagið minnir félagsmenn á skemmtiferðina um Þjórsárdal og uppsveitir Ásnessýslu nk. sunnudag- ★ Jöklar Drangajökull kom í gærkvöld til Dublin frá Bor- deaux. Hofsjökull fór 12. frá söfnin Máyagez. Puerto Rico til Cape- •• * Bórgarbókasafn Rvíknr: town, S-Afríku. Langjökull Aðaísafnið Þingholtsstræti fór í gærfcvöld frá London til „ 29 A, sími 12308. Otlánsdeild Rotterdam. Vatnajökull kom f ópin frá kl. 14—22 alla virka gærkvöld til Rvíkur frá Hanr borg, Rotterdám eg London. ★ Hafskip. Langá er í Belfast Laxá er á Húsavík. Rangá er f Reykjavík. Selá er í Hull. ★ Skipadeild SlS. Amarfell er í Liverpool; fer þaðan til Avonmouth og Cork. Jökulfell lestar á Breiðafjarðarhöfnum. Dísarfell er í Hamborg; fer þaðan til Norrköping og Riga. Litlafell fór í gær frá Esbjerg til Þorlákshafnar pg Fáskrúðs- fjarðar- Helgafoll fer í dag frá Helsingfors til Abo- Hamrafell er væntanlegt til Anchorage í Alaska 23. ágúst. Stapafell losar á Austfjörðum. Mælifell væntanlegt til Djúpa- vogs í dag. daga, nema laugardaga Kl- 13—16- Lesstofan opin kl. 9— 22 alla virka daga, nema laug- ardaga, kl. 9—16. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema lauga’’- daga, kl. 17—19, mánudagaer opið fyrir fullorðna til kl.- 21. Ctibúið Hofsvallagötn 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19- Útibúið Sólheimum 27, sími; 36814, fullorðinsdeild opin mánudaga. miðvikudaga og fösfeudaga kl. 16—21, þriðju- daga og fimmtudaga kl- 16— 19. Barnadeild opin alla Virka daga, nema laugardaga kl- 16—19. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Norðfirði 13, til Nörresundby og Hels- ingör. Brúarfoss kom til R- vikur 13. frá Seyðisfirði- Detti- foss fór frá Klaipeda 14. til Vasa, Pietersari, Gautaborgar Dg Krietiansand- ‘ Fjallfoss kom til Stettin í gærkvöld; fer þaðan til Gdynia og Vent- spils. Goðafoss fer frá Ham- borg 19. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Reykjavík 13. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagar- foss fer frá Kotka í dag til Ventspils, Gdansk og K-hafn- ar. Mánafoss fór frá Homa- firði í gaer til Rvíkur. Reykja- foss kt>m til Rvikur 7- frá K- höfn. Selfoss fór frá N. Y. 11. til Rvikur. Skógafoss fór frá Rotterdam í gær til Antverp- an og Rvíkur. Tungufoss fer frá Akranesi í dag til Rvfkur. Askja fór frá Stykkishólmi í gær til Rotterdam, Hamborg- ar og HúU. Rannö fór frá Nörrköping í gær til Klaipeda * Listasafn Islands er opið daglega frá klukkan 1.30-4. ★ Þjóðminjasafn Islands er opið daglega frá kl. 1.30—4 e.h. * Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1.30 til kl. 4. ★ Arbæjarsafn er opið dag- lega kL 2.30—6.30 Lokað á mánudögum ★ Bókasafn Kópavogs er lok- að fyrst um sinn ★ Bókasafn Sálarrannsóknar- féiagsins, Garðastræti 8 er op- ið miðvikudaga klukkan 17.30- 19.00. ,* Asgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá klukkan 1.30—4. ★ Bókasafn Seltjamamess er opið mánudaga klukkan 17.15- 19 og 20-22; miðvikudaga klufckan 1715-19. Simi 22-1-40 Hetjurnar frá Þelamörk (The Heroes of Telemark) Heimsfræg brpzk litmynd tek- in í Panavision er fjallar um hetjudáðir norskra frelsisvina í síðasta stríði, er þungavatns- birgðir Þjóðverja voru eyði- lagðar og ef til vill varð þess valdandi að nazistar unnu ekki stríðið. Sími 50-1-84 14. sýningarvika Sautján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir skáld- sögu hjns umtalaða rithöfund- ar Soya. Bönnnð böraum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Richard Harris Ulla Jacobsson. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — fslenzkur texti. — Aukamynd: Frá heimsmeistara- keppninni í. knattspymu. Simi 41-9-85 — ÍSLENZKUR TEXTI — Banco í Bangkok Afturgöngurnar Spennandi amerísk neðansjáv- armynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. LAU Sími 32075 —38150 Maðurinn frá Istanbul % vm&meíLB szfiumuoRrcmðim Fást i Bókabúð Máls og menningar Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, frönsk sakamálamynd í James Bond-stíl. Myndin er £ litum og hlaut gullverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cann- es. Kerwin Mathews, Robert Hossein. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð böranm. Simi 50-2-49 Húsvörðurinn og fegurðardísirnar Ný. skemmtileg dönsk lit- mynd. Helle Virkner og Dirch Passer. Sýnd kl. 7 og 9. Ný amerísk-ítölsk sakamála- mynd í litum og CinemaScope. Myndin er einhver sú mest spennandi, sem sýnd hefur ver- ið hér á landi og við metað- sókn á Norðurlöndum. Sænsku blöðin skrifa um myndina að James Bond gæti farið heim og lagt sig . . Horst Buchholz Sylva Koscina. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. gullsmiður. — Simi 16979 SMURT BRAUÐ í# - . B > ; ?''> SNITTUR - OL — GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9-23-30. — Pantið timanlega ( vejzlur RRAUf)STOPAN Vesturgöfeu 25 Stmi 16012. *iM' 3-11-60 iffMf/m Bifreiðaleigan VAKUR SuncUaugaveg] 12 Sími 35135. TRUL0FUNAR HRINGIR^ ÁMTMANN S STIG 2 WjZ' Halldór Kristinsson Sími 18-9-36 Stormasamt í Washington (Advise & Consent) Mjög spennandi ný amerísk stórmynd í CinemaScope með úrvalsleikurunum Uenry Fonda, Charles Laughton, Gene Tierney. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. S Æ IV G U R Endumýjum gömlu sæng- umar, eigum dún- og fiö- urheld ver æóardúns- og gæsadúnssængur og kodda af vmsum stærðum. Dún- og fiðorhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegj) Simi 11-3-84 Risinn Heimsfræg amerísk stórmynd í litum, með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: James Dean, Elísabeth Taylor, Rock Hudson. Endursýnd kl. 5 og 9. Simi 31-1-82 Kvensami píanistinn (The World of Henry Orient) Víðfræg og snilldar vel gerð og leikin ný, amerísk gam- anmynd í litum og Panavision. Peter Sellers. Sýnd kl. 5 og 9. Ævintýri á Krít (The Moon-Spinners) Bráðskemmtileg, ný litmynd frá Walt Disney. með hinni vin- sælu Hayley Mills. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Sími 11-5-44 SUNDFOT og sportfatnaður t úrvali. ELFUR LAUGAVEGl 38. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 13. SNORRABRAUT 3P Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar kr. .950,00 — 450,00 - 145.00 Fornverzlunin Grettisgötu 31 Kaupi'ð Minningarkort Sly sa varn » f él ags tslands Gerið við bílana vkkar siálf — Við sköpum aðstöðuna. Bílaþjónustan Ást og fýsn (Of Love and Desire) Kópavogi. Auðbrekku 53. Simi 40145 Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1. Opin kl. 5.30 til 7. laugardaga 2—4. Simi 41230 — heima- simi 40647. Athyglisverð amerísk litmynd. Merle Oberon Steve Cochran Curt Jurgens. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. 7 og 9 \ SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Töskugerðin Laufásvegi 61. Selur innkaupapoka, verð frá kr. 35,00. SÍMASTÓLL Fallegur - Vandaður Verð kr. 4.300.00 Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholt) 7. Simi 10117. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlðgmaður AUSTURST RÆTl 6. Sími 18354 \ L til lcvcSlcis I 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.