Þjóðviljinn - 17.08.1966, Blaðsíða 1
'- í*r? 'i -íy-. V; ';■■ .1 <Z>£?
fr&Síí.&:v>,. }í'<' ... \>
mm^mmmmáMs;
,#f»r; 1 :
.V
Sti-aumsvík er sériíennileg1
kyrrlát fegurð, eins og flestirl
kannast við sem þar hafa far-
ið um, en hætt er við að það|
eigi eftir að breytast er eitur-,
spúandi verksmiðjan verður|
risin við víkina. Ljósm. J.E.i
húsið sem þar sést er sumar-
heimili húsmæðri í Hafnar-
firði- Lengst til hægri er
Þýzkabúð, en utar við víkina
að sunnan eru Óttarstaðir og
Glaumbær, — bamaheimili
þeirrá Hafnfirðinga. Við
MYNDIN er frá Straumsvík,
þar sem alúmínverksmiðja
svissneska auðhringsins á að
rísa og er þegar byrjað að
ryðja fyrir verksmiðjuhúsun-
um að norðanverðu við vík-
ina til vinstri á myndinni, en
Miðvikudagur 17. ágúst 1966 — 31. árgangur — 192. tölublað.
Bræðurnir E
steinn berjast um lorustu
Koparmunum
sto/ið úr
Krísuvíkur-
kirk/u
SL. SUNNUDAG var Gísli
urbentsson, trésmiður í Hafn-
arfirði, á ferð suður
Krýsuvíkurkirkju, og veitti
hann því athygli, að kopar-
hringur utan á kirkjuhurðinni
var horfin'n, og er hann leit
inn um glugga sá hann að
koparlykkjur úr festi til að
halda uppi ljósakrónu lágu í
hrúgu á gólfinu.
ER HEIM KOM hafði Gisli orð
á þessu við föður sinn, Sig-
urbent Gíslason, sem hafði
séð um endursmíði kirkjunn-
ar fyrir nokkrifRi árum. Dag-
inn éftir fór Sigurbent suður-
eftir við annan mann og kom
þá í ljós að brotizt hafði ver-
ið inn í kirkjuna og stolið
þaðan tveim kirkjuklukkum,
ljósakrónu og tveim kerta-
stjökum; allir eru þessir mun-
ir úr kopar. Síðan er upp-
lýst, að á sunnudagsmorgun
hafði maður nokkur komið
að kirkjunni opinni og lagði
hann hurðina aftur, en tók
ekki eftir að stolið hafði ver-
ið úr kirkjunni.
SÝNT ER ÞVÍ að brotizt hefur
verið inn í kirkjuna fyrir sl.
sunnudag. og eru þeir sem
orðið hafa varir mannaferða
við kirkjuna á þessum tíma
beðnir að láta lögregluna í
Hafnarfirði vita, og eins ef
einhverjir kynnu' að vita hvar
hinir stolnu kirkjumunir eru
niður komnir.
Hin íríðsæla Straumsvík
mun hrátt breyta um sviþ
stirlj
:ar-J
þaðí
ur-J
ður|
r.E.!
Strokuhermaðurinn gaf sig sjálfur fram:
endur til Bandaríkjanna
til ai taka út refsingu sína
Spasskí vann
SANTA MONICA, CALI-
FORNIA 16/8 — Sovézki
stórmeistarinn Boris Spas-
skí sigraði í dag á alþjóða-
skákmótinu í Santa Mon-
ica í Kaliforníu.
í fyrstu verðlaun fær
hann 5.000 dollara.
Annar varð Bandaríkja-
maðurinn Bobby Fischer
og fær hann 3000 dollara,
og Bent • Larsen varð i
þriðja sæti og fær 3.500
dollara.
Q Bandaríski hermaðurinn, Michael Burt, sem
strauk úr höndum herlögreglu og íslenzkra lög-
reglumanna á Reykjavíkurflugvelli 18. júlí sl. og
hefur síðan farið huldu höfði gaf sig fram við her-
námsyfirvöldin á Keflavíkurflugvelli í síðustu
viku og var hann strax sendur til Bandaríkjanna
til þess að taka út refsingu sína fyrir strokið.
1 gær birti Tíminn viðtal við
| móður Burts, en hún er íslenzk
og búsett f Njarðvíkum ásamt
bandarískum manni sínum. Hafði
hún snúið sér til blaðsins vegna
máls sonar síns.
Sámkvæmt frásögn kónunnar
hafði pilturinn samband við for-
eldra sína #m miðja síðustu viku
og varð þá að ráði að hann gæfi
sig fram við yfirmenn hersins
á Keflavíkurflugvelli og gerði
hann það samdægurs. Pilturinn
var strax sendur í gæzluvnrðhald
á iVellinum og sendur með flug-
vél til Bandaríkjanna daginn
eítir án þess að foreldrum hans
væri gert aðvart eins og þeim
hafði þó verið lofað-
Segir konan í viðtalinu við
Tímann, að hún hafi haft sam-
band við Hannes Guðmundsson
deildarstjóra vamarmáladeildar
og fleiri íslenzka ráðamenn, enn-
fremur að hún hafi hringt í alla
ráðherrana og beðið þá um að-
stöð í máli sonar síns — en
hvergi fengið neina áheym eða
undirtektir.
Þjó'ðviljinn snéri sér til Hann-
esar Guðmundssonar í gær og
innti hann eftir þessu máli. Sagði
Útför Ottós er í daep klukk an 1.30
H Útför Ottós N. Þorlákssonar fer fram í dag, miðvikudag, frá Fossvogskirkju, og
h-"st kl. 1.30.
B Alþýðusamband íslands hefur óskað að heiðra hinn látna, fyrsta forseta A.S.Í., með
-•{ að kosta útförina. »
Þjóðviljinn minnist í dag hins látna brautryðjanda í minningargreinum á 5. og
;,íðu blaðsins.
Hannes að þetta mál hefði aldrei
komið til meðferðar varnarmála-
deildar og konan hefði aldrei við
sig talað, það væri einhver mis-
sögn hjá hen-ni. Kvaðst Hannes
fyrst hafa frétt um það að her-
maðurinn hefði gefið sig fram,
er hann las frásögn Tímans í
gær. Vísaði Hannes á lögreglu-
stjórann á Keflavíkurflugvelli
um frekari upplýsingar í mál-
inu.
Ólafur í. Hannesson fulltrúi
lögreglustjóra á Keflavíkurflug-
velli skýrði Þjóðviljanum svo frá,
að hann hefði fengið um það til-
kynningu sl. fimmtudag frá lög-
reglunni í Vestmannaeyjum, að
strokuhermaðurinn hefði þá ný-
verið látið skrá sig á vélbátinn
Dagrúnu IS hér í Reykjavík,
sagðist hann hafa fengið þetta
staðfest hjá skipaskráningunni og
snúið sér því næst til heryfir-
valdanna á Keflavíkurflugvelli,
en fékk þá þær upplýsingar hjá
þeim að -pilturinn væri búinn að
gefa sig fram-
Ekki kvaðst Ólafur vita hvaða
refsing lægi við broti piltsins-
Hins vegar sagði hann að sam-
kvæmt reglum bandaríska hers-
ins teldust menn ekki liðhlaupar,
ef þeir gæfu sig fram innan 30
da-ga frá því þeir struku úr
hemum, en svt> langur tími er
ekki liðinn síðan pilturinn stráuk.
Við liðhlaupi liggja mjög strang-
ar refsingar, jafnvel dauðarefs-
ing en tekið er vægara á stroki
□ Samkvæmt skýrslu Fiskifélags íslands um afla ein-
stakra skipa á síldveiðunum fyrir norðan og austan höfðu
156 skip fengið einhvem afla um síðustu helgi, þar af
144 skip 100 lestir eða meira. Afiahæsta skipið var þá Gísli
Árni úr Reykjavík en skipstjóri á því og aðaleigandi er%
hinn kunni aflakóngur um árabil, Eggert Gíslason. í öðru
sæti er Jón Kjartansson en skipstjóri á honum er Þorsteinn
bróðir Eggerts. Er sýnilegt að þeir munu enn einu sinni
berjast um aflakóngstitilinn.
- 4
Alls höfðu 18 skip fengið 2500
lestir eða þar yfir á miðnætti
sl. laugardag og fer skrá yfir þau
hér á eftir.
Gísli Árni, RE 4.003
Jón Kjartansson, SU 3-761
Þórður Jónasson, EA 3-541
Barði, NK 3.396 |
Jón Garðar, GK ' 3.323 :
Ólafur Magnússon, EA 3.187 |
Ásbjöm, RE 3.128 ,
Óskar Halldórsson, RE 3-119
Helga Guðmundsd-, BA 3.077
Sig. ,Bjamason, EA 3.062
Snæfell, EA 2.985 ■
Seley, SU 2.970 |
Bjartur, NK 2.896
Hafrún, jS 2-879
Reykjaborg, RE 2.717 !
Þorsteinn, RE 2-684
Lómur, KE 2.585
Heimir, SU 2.510
VerðuT hann aflakóngur á ver-
tíðinni: EGGERT GlSLASON.
Dæmdur í þriggja mánaða varðhald:
mannsbani
vegna gáleysis
B í gær barst Þjóðviljanum | aldi með þeim afleiðingum að
eftirfarandi fréttatilkynning frá' hann beið þegar bana. Kristján
sakadómi Reykjavíkur. j skýrði svo frá, að hann hefði
f dag var í sakadómi Reykja- vitað að riffillinn var hlaðinn,
víkur kveðinn upp dómur í
máli sem höfðað var af ákæru-
valdsins hálfu 11. marz s.l. gegn
Kristjáni Ág. Helgasyni, verka-
manni, Stað við Tómasarhaga,
fyrir að hafa hinn 28.‘ nóv. f.á-
orðið af gáleysi valdur að dauða
Haralds Þorsteinssonar, Bjargi
við Tómasarhaga, og fyrir að
hafa átt skotvopn án tilskilins
leyfis.
Kristján hafði, er hann var við
drykkju heima hjá sér ásamt
Haraldi og bróður hans, verið að
handleika hlaðinn riffil og hljóp
skot úr honum og lenti í Har-
Bandáríkjamenn
semja ekki um
kjarnorkHvopn
GENF 16/8 — Fulltrúi Sovétríkj-
anna á afvopnunarráðstefnunni
í Genf ásakaði í dag Natoríki um
að efla samvinnu sína í kjarn-
orkuvörnum á sama tíma g
Bandaríkin kæmu í veg fyrir
nokkum árangur sem stefnt gæti
að al.þjóðasáttmála um bann við
útbreiðslu kjarnorkuvopna.
Rosjtsjin fulltrúi Sovétríkjanna
sagði í dag að samningsuppkast-
ið, sem Bandaríkin hefðu lagt
fram' gæti ekki einu sinni verið
umræðugrundvöllur og eyddu
Bandarikjamenn tímanum í til-
gangslausar þrætur um vanda-
mál sem þeir hafa í raun og
veru engan áhuga á að> leysa-
Bandaríkin vilja ekki sam-
þykkja samriing um bann við út-
breiðslu kjarnorkuvopna sem fel-
ur það í sér að Vestur-Þjóðverj-
ar fái ekki aðgang að kjamorku-
vopnum t-d. í sambandi við sam-
eiginlegar kjarnorkuvamir Nato,
hvemig sem þeim verður fyrir-
komið.
og verið í þánn veginn að festa
öryggislæsinguna, er Haraldur
hefði skyndilega tekið í riffil-
inn, og í þeim svifum hefði skot-
ið riðið af. f forsendum dóms-
ins segir, að gera verði ráð fyr-
ir þeim möguleika að Haraldur
hafi gripið til riffilsins og þann-
ig átt nokkra sök á óhappinu.
Hins vegar var talið mjög gá-
lauslegt af Kristjáni að hand-
leika þannig hlaðinn riffil fram-
an í ölvuðum mönnum, og þótti
hann þannig einnig eiga sök
á slysinu, og hafa unnið til refs-
ingar samkv. 215 gr. alm. hegn-
ingarlaga (um manndráp af gá-
leysi). Einnig hafði hann brot-
ið gegn löggjöf um skotvopn
með því að eiga riffil án til-
skilins leýfis.
Refsing ákærðs var ákveðin
3 mánaða varðhald. Einnig var
hann dæmdur til að sæta upp-
töku skotvopnsins og til greiðslu
málskostnaðar. Kristján hafði
verið í gæzluvarðhaldi 59 daga
og var ákveðið að vist sú kæmi
refsingunni til frádráttar. Kristj-
án óskaði ekki áfrýjunar.
Dómurinn var kveðinn upp af
Halldóri Þorbjörnssyni sakadóm-
ara. Verjandi ákærðs var Jóhann
H. Nielsson, hcll.
Kveirfélog
sósíclista
Kvenfélag sósíalista
hyggst minnast hins látna
velunnara félagsins Ottós
N. Þorlákssonar með gjöf
í Carolínu-sjóð.
Þær félagskonur sem
óska að senda á þennan
hátt samúðarkveðjur gjöri
svo vel að tilkynna það í
síma 40799.
Gísli Árni orðinn aflahæsta skipið*.
á