Þjóðviljinn - 17.08.1966, Síða 7

Þjóðviljinn - 17.08.1966, Síða 7
MiðvUcudagur 17. ágúst 1966 — ÞJÓÐVIL.TINN — SÍÐA 'J Skrifstofum r Alþýðusambamfs fsfands verður lökað eftir hádegi í dag vegna út- farar Ottós N. Þorlákssonar. Alþýðusamband íslands. Stúdentar eriendis . i Almennur sambands- og fulltrúaráðsfundur Sam- bands íslenzkra stúdenta erlendis verður haldinn fimmtudaginn 18. og föstudaginn 19. ágúst að Café höll (uppi), bæði kvöldin. DAGSKRÁ: Fimmtudaginn 18. ágúst Félagsmál S.Í.S.E. Föstudaginn 19. ágúst a. Kjaramál. b. Sameiningarmál. Fulltrúar geta sótt fundarskjöl á skrifstofu S.Í.S.E. Hverfisgötu 14, milli kl. 5 og 7 í dag og á morgun. Stjóm S.Í.S.E. Hjartans beztu þakkir jyrir ógleymanlega vináttu sem ég naut margvíslega á áttatíu og. fimm ára afmœlinu 8. jb.m. Dagurinn var hlýr og bjartur, bœði utan húss og innan, og gat ekki verið yndislegri. Guð og gœfan annist ykkur kœru vinir. EMIL TÓMASSON. Skrifstofustúlka Óskum eftir vélritunarstúlku. Ensku- og íslenzku- kunnátta nauðsynleg. Laun skv. kjarasamningi opinberra starfsmanna. Rannsóknastofnun landbúnaðarins. Presftmi Óskum að ráða prentara á Heidelbergvél '(litprent- un) — Upplýsingar hjá yfirprentara. Kassagerð Reykjavíkur h.f. Kleppsvegi 33. ur og skartgripir KOBNELÍUS JÚNSSON skólavöráust ig 8 PR.F:<\I‘T Sím) 19443 Útför OTTÓS N. ÞORÚÁKSSONAE, fyrrv. skipstjóra, fer fram frá Fossvogskapellu í dag, miðvikudaginn 17. ágúst klukkan 13.30. Börn, tengdabörn, barnabörn, barnabarnabörn og Alþýðusamband íslands. Fjárlög Sameinuðu þjóðannalögðfram NEW YORK 15/8 — U Þant lagði í dag fram fjárlagafrum- varp fyrir Sameinuðu þjóðirnar fyrir fjárhagsárið 1967. Heildarupphæðin er sem svar- ar fimm og hálfum miljarði isl'. króna og er það 5,5% hærra en í fyrra. f skýringum með frumvarpinu segir Ú Þant að mikilvægustu ástæður aukinna útgjalda séu hærri launagreiðslur og aukið starf, sérstaklega hjá verzlunar- og þróunarráðinu UNCTAD í Genf. Um leið og frumvarpið var lagt fram var lögð fram tillaga frá ráðgjafanefnd um fjármál SÞ og leggur hún til að upp- hæðin verði skorin niður um rúma 1,7 miljón dollara. Nefndin hefur það hlutverk að reyna að spara útgjöld SÞ og leggur einkum til að spöruð verði alþjóðamót og ráðstefnur á vegum SÞ. Ú Þant segir að ekki sé gert ráð fyrir að stofnaðar verði neinar nýjar fastar stöður á NEW YORK 15/8 — Banda- ríska blaðið New York Herald .Tribune kemur ekki oftar út segir í opinberri yfirlýsingu út- gáfufélags blaðsins í New York næsta ári, en segir að UNCTAD þarfnist 80 manna starfsliðs. Bítlarnir aldrei en nú DETROIT 13/8 — Brezku Bítl- amir sáu um það í gærkvöld að eyða hverjum vott af efasemdum um vinsældir sínar og „þaul- reyndir fréttamenn‘‘ gátu gefið eftirfarandi gagnorða skýrslu: Ástandið aftur eðlilegt. Áhorf endur snargegg. Bítlamir hófu fjögurra vikna hljómleikaferð sína um Banda- ríkin með glæsilegum árangri í Chicag'o og í kvöld taka þeir bílaborgina Detroit þar sem 28. 000 miðar á tvenna hljómleika í kvöld em uppseldir- Bylgja sú af Bítlaandúð sem hefur að undanfömu gengið yfir mikil svæði í Bandaríkjunum vegna ummæla John úennons sem fræg eru orðin um kristin- dóm, Jesú og Bítla hvarf í gær gjörsamlega í villtu æði hrifning- arhrópa, tára og skríkja. Margir af lögregluliðinu sem kaljað var til hljómleikahallar- innar í Chicago mættu með bóm- ull í eyrunum. Betri aðstaðe fyrir heyrnardaufa Framhald af 10. síðu. elsverðlaun í læknisfræði fyrir uppgötvun sína, þótt hann sé ekki læknislærður. Að lokum sagði Stefán Skafta- son læknir, að hann teldi að ein fullkomin háls-, nef- og eyrna- deild við sjúkrahús í Reykjavík myndi nægja fyrir allt landið til að leysa úr vandamálum heyrn- ardaufra, og væri t.d. sjúkrahús það sem hann starfaði við mið- stöð fyrir svæði sem á byggju álíka margt fólk og á íslandi. Starf Zontaklúbbsins Um starfsemi Zontaklúbbs Reykjavíkur að málefnum heyrn- ardaufra er það helzt að segja, að í október 1962 var að' til- stuðlan klúbbsins opnuð heyrn- arstöð í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, og hefur Erlingur Þorsteinsson verið læknir stöðv- arinnar frá upphafi. Starfsem- in beindist fyrst og fremst að smábörnum, að finna heyrnar- dauf börn nógu ung og láta þau fá heyrnartæki og aðra hjálp, svo að þau geti lært að tala eins og önnur börn. Sl. sumar veitti Zontaklúbb- urinn Birgi Ás Guðmundssyni, kennara, styrk úr Margrétarsjóði til náms í heyrnarmælingum, og auk þess fékk hann sérstaka þjálfun í að taka mót af eyrna- göngum og smíði eyrnatappa handa þeim sem nota heyrnar- tæki. Birgir hefur starfað í heyrnarstöðinni síðan hann kom heim frá námi i febrúar sl. Um sama leyti gaf Zontaklúbburinn tæki óg efni til smíði eyrnatappa og var tækjunum komið fyrir í heyrnarstöðinni. Á aðalfundi Zontaklúbbsins í apríl sl. var samþykkt eftir til- lögu stjórnar Margrétarsjóðs að gefa tvö símamagnarakerfi. Þar sem slíku magnarakerfi er kom- ið fyrir geta heyrnardaufir menn notið hins talaða orðs, ef þeir hafa heyrnartæki með símaút- búnaði eins og er á flestum nýj- ustu tækjum. Slík magnarakerfi eru víða i Danmörku, t.d. í Konunglega leikhúsinu og í mörgum kirkjum. Einn aðalkost urinn er að utanaðkomandi hávaði truflar ekki það sem fer fram á sviðinu eða það sem talað er til áheyrenda, og geta hinir heyrnardaufu notið þessa magnarakerfis hvar sem þeir sitja í salnum. Ákveðið var að færa Leikfélagi Reykjavíkur annað magnarakerfið að gjöf, og verður það sett upp í Iðnö. Hitt magnarakerfið hefur Fræðsluráð Reykjavíkur þegið, og verður það sett upp i skóla- stofu einhvers barnaskóla borg- Dýrmætir starfskraftar Fyrir starf Zontaklúbbs Rvík- ur og annarra hefur mikið áunn- izt í vandamálum heyrnardaufra siðan heyrnarstöðin var 'opnuð. „En takmarkið er að komið verði upp fullkominni heymarstöð sem deild í sjúkrahúsi, þar sem hægt verður að leggja inn sjúk- linga“, sagði Friede Briem, for- maður Margrétarsjóðs. „Stefna verður að því að fá íslenzka sérfræðimenntaða lækna heim og veita þeim góða starfsaðstöðu. ísland má ekki við því að missa svo dýrmæta starfskrafta, enda vita allir að aðrar þjóðir sækj- ast eftir slíkum mönnum". Stjórn Zontaklúbbs Reykjavík- ur skipa þessar konur: Rúna Guðmundsdóttir, form.. Vigdís Jónsdóttir, varaform., Sigríður Gísladóttir, Guðrún Helgadóttir og Jakobína Pálmadóttir. Stjórn Margrétarsjóðs, sem stofnaður var til minningar um Margréti Bjarnadóttur kennara við Málleysingjaskólann: Friede Briem, form., Ingibjörg Bjarna- dóttir, gjaldk. og Auður Proppé, ritari. KRYDDRASPJÐ 77/ sölu 4ra herbergja íbúð í Háaleitishverfi. Félags- menn, sem yilja nota for- kaupsrétt að íbúðinni, snúi sér til skrifstofunn- ar Hverfisgötu 39 fyrir 23. ágúst, sími 23873. B.S.S.R. FÆST f NÆSTU BÚÐ BRIDGESTONE HJÓLB ARÐAR Síaukin sala sannargæðin. B:RIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti S Sími 17-9-84 Dvikkur — Dúkkur Barbe-dúkkur kr. 237.00 Barbe m/liðamótum — 268.00 Ken - 240,00 Ken m/liðamótum — 277.00 Skippei — 234.00 Skipper með liðamótum - 264.00 Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. Jón Finnsson i hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4 ( Sambandshústnu III. hæð) Simar: 23338 oc 12343. Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allaT Eerðir aí pússningarsandi heim- fluttum og blásnum inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115. Simi 30120 SkólavorSustíg 36 símt 23970. INNHEIMTA Í.ÖOFRÆ.QISTÖRF NITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARÐARNIR f flattum stmrðum fyrirliggiandi f Tollvörugoymslu. FUÓT AFGREIDSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 —Slmi 30 360 Smurt brauð Snittur b r o u c5 b œ r við Oðinstorg. Síml 20-4-90. Sœngurfatnaður — Hvftur og mislitur — * ÆBARDONSSÆNGUR G ÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR * SÆNGORVER LÖK KODDAVER Skólavörðustfg 21. B I L A - L Ö K K Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón. ErNKADMBOÐ ASGEIR ÓLAKSSON netldv. Vonarstræti 12 Sími 11075. FRAMIÆIÐUIVI AKLÆÐl á allar tegundii bíla OTUR Hringbraut 121. Simi 10659 1

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.