Þjóðviljinn - 17.08.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.08.1966, Blaðsíða 8
g SÍDA — ÞJÖÐVILJINN — Miðvitoadagur 17. ágúst 1966. CLAUDE CATTAERT ÞANGAD SEM GULL- FISKAR kæfu og várð ekkert meint af þvi. Mamma lét fallast niður á sófann og það sást í hnén á henni og brjóstin sáust hálf. Ég varð hálf feimin og leit undan. Ég hesn-ði raddir gegnum hálf- opnar dymar. Þetta var amma. — Ég hélt ég myndi deyja. Enn ein. Og Berta frænka: — Ég fékk fyrir hjartað. Og Sybilla: — Ég gat ekki eofið vegna þess. Miss var að kjökra — hver hefði trúað því? — upp viðberu konuna í anddyrinu. en Maria sagði að innyflin í henni hefðu öU farið úr skorðum við geðs- hræringuna. Þau voru öll orðin vitlaus! Pabbi einn sagði ekki neitt held- ur hringlaði aðeins lyklunum sínum. Það gladdi mig beinlínis að heyra þetta kunnuglega hljóð. Ég leit á geramumar á svölun- um. Þær virtust í góðu standi. Mamma tók um höndina á mér. — Segðu mér hvað þú varst að gena. — Ekkert sérstakt, ég bara gekk og gekk. Þetta ringlaða fólk kom mér í uppnám. — Af hverju hljópstu að heiman? Ég lofa því, að hvorki ég né pabbi þinn munum ávíta þig- Það mundi ekki breyta neinu hvað pabba snerti. Mig langaði til að draga að mér höndina, fara Klapparstig 26. Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu op Dódó Laugavegi 18 III hæð (lyftal SÍMI 24-6-16. P E R M A Hárgreiðslu- ■ oa snyrtistofa Garðsenda 21 'SÍMI 33-968 DÖMUR Hárgreiðsla vig allra hæfi TJARNARSTOFAN Tjamargötu 10. Vonarstrætis- megin — Sími 14-6-62. inn í herbergið mitt ög fá að vera í friði. Ég gerði tilraun og fáein orð rulödust út af mér nið- ur á óvarin hnén — Ekki út af neinu. Mamma byrjaði aftur að gráta og sagði milli ekkasoganna: — Eí þér þaétti vænt um mig, þá hefðirðu ekki gert mig svona hrædda — ég sem elska þig svo mikið. Mér ieið undarlega, næstum eins og í draumi þegar á undan og eftir kemur í senn. Ég hafði þráð svo innilega að heyra það sem hún sagði, en um leið skipti það mig engu máli lengur. Það var dapurlegt, ósköp dapurlegt, en hvað var við því að gera? Ég hristi af mér þennan gervi- draum. — Af hverju fórstu að heiman? spurði hún aftur. Ég sýndi henni gullfiskinn, sem danglaði frá úlnliðnum á mér, þrátt fyrir öll faðmlögin og kossana. — Til að kaupa gullfisk. Svarið var mitt á milli sann- leika og lygi. — Þér þykir þá ekkert vænt um mig? sagði hún. Ég var alveg ringluð. Fyrir þrem dögum hafði henni alveg staðið á sama, eða þá að hún hafði skrökvað að mér. En hvernig var hægt að skrökva um annað eins og þetta? Hvers vegna? Það var erfitt að finna sannleikann. Ég horfði á þessa konu, klædda bleikum slopp og fremur rytjulega; í fyrsta skipti fannst mér hún vera að verða gömul. Ég horfði á . hana eins og ég myndi horfa á ókunnuga konu á götunni, ég hafði engan áhuga á því sem hún hugsaði eða sagði. Ég botnaði ekkert í þessu. — Elsku stúlkan mín, tautaði hún. — Þér verður að þykja vænt um mig. Þú ert eina bam- ið sem ég á. Og hvað um mig — átti ég nokkra aðra mömmu til að koma í hennar stað? Hún hefði getað sagt mér þetta fyrr. Nú var það of seint. Mikið þótti mér leiðin- legt að Patrick skyldi vera dá- inn. Ég hefði viljað gefa, henni hann aftur, svo að hún gæti stjanað við hann. Ég tók upp myndina og setti hana aftur á borðið, en hún tók ekkert eftir því. En það stand! Ég setti upp einbeitnissvip. — Ég hef verið að hugsa um þetta, mamma, og ég held ég vildi gjaman fara í heimavistarskóla — sérstaklega ef ég fengi að vera í einkennisbúningi. Eiginlega var mér full alvara. Ég var orðin leið á Miss, íbúð- inni, krökkunum í skemmtigarð- inum, Gerard og Sybillu pg brúðkaupinu þeirra — öllu sam- an. Ég hafði raunverúlegar á- hyggjur af henpi, en það stoð- aði lítið — ég hafði reynt að hugsa um hana sem dána og ég gat ekki lífgað hana við aftur. Það var engum að kenna. Ég var farin að ímynda mér sjálfa mig í hópi barna í röð sem öll vom eins klædd; ég gat ekki einu sinni fundið sjálfa mig í hópnum. Til allrar hamingju kom fað- ir minn inn með lögreglustjór- anum og ég fór útúr herberg- inu. f stóru setustofunni var fjölskyldan samankomin að tala um þessa þfjá daga eins og eitt- hvað skelfilegt. Allir voru svo niðursokknir í samræðurnar að enginn tók eftir því að Cécile frænka steig upp á armstól og stakk augun úr Hyacinthe afa- bróður. Hana var lengi búið að langa til þess. Ég fór inn í herbergið mitt og hallaði mér upp að rúðunni. Hit- inn var þama enn og einnig fólkið á svölunum að bíða eftir óveðrinu. Spilatími ókunnuga barnsins var að nálgast; ég velti því fyrir mér hvort hann eða hún hefði getað komizt í gegnum lagið þessa tvo daga. Aftast i húsa- garðinum sat Pitou á hækjum sér í skugganum og lék sér að pappaeldflaugum. Ég varð ekk- ert undrandi yfir þvi að sjá hann aftur á sínum gamla stað. Það sannaði það eitt að hann hafði ekki fundið pahba sinn og ekki orðið fullorðinn. Og þá mundi ég allt í einu 'eftir gullfískinum mínum sem enn var fangi í plastpokanum. Ég fór og sótti krukku, setti hann í hana og setti krukkuna upp á arinhilluna. Hann fór að synda hring eftir hring eins og hinn fiskurinn; kannski langaði skinnið mést til þess. Mér fannst hann ósköp falleg- ur, rauður og gylltur í sólskin- inu. — ENDIR. VEIÐILEYFI Veiði- og bátaleyfi seld í LANGAVÁTN FERÐASKRIFSTOFAN LAN D SVM 1r Laugavegi 54 — Sími 22875 — Box 465. IEDURJAKKAR RÚSKINNSJAKKAR fyrir herra fyrir drengi Verð frá kr. 1690,00 VIDCERDIR LEÐURVERKSTÆÐl ÚIFARS ATLASONAR Bröttugötu 3 B Sími 24678, Bla&dreifing Blaðburðarbörn óskast í eftirtalin hverfi í Kópavogi: Nýbýlaveg og Vesturbæ. — Sími 40753. ÞJÓÐVIL JINN — sími 17-500 þórður sjóari 4822 — Þrátt fyrir alla erfiðleika hefur Stanley enn vön um sigur. Allir eru í bezta skapi á skútunni. Akku-tækið hefur að vísu brugðizt, en það er smá útvarpstæki um borð sem má heyra veðurfregnir og aðrar fréttir í. — Því miður getur hann nú ekk- ert frétt aí keppinaut sínum og hetur ekki grun um nvon nann er á undan eða eftir. Það væri sannarlega gaman að frétta af honum. Nú, jæja, aðalatriðið er að fá veðurfréttirnar: það mun * hvessa og einnig er búizt við regni. j SKOTTA © King Feature* Syndicate, !nc.. t964. World rigfita reeerved. — Hvort viltu lána mér fyrir benzininu eða labba heim til mín og biðja pabba um peninga? TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRH tlNOARCATA 9 REYKJAVIK SlMI 21260 SlMNEFNI > SURETY Leðurjakkar á stúlkur, og drengi. Peysur og peysuskyrtur. Góðar vörur — Gott verð. Verzlunin Ö. L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu). Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Símar 31055 og 30688 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.