Þjóðviljinn - 08.09.1966, Síða 11
Fimmtudagur 8. september 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SfÐA XI
irá morgni
til minnis
★ Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
★ í dag er fimmtudagur' 8.
september. Maríumessa h-s.
Árdegisháflæði kl- 11.34. Sól-
arupprás kl. 5.14 1— sólarlag
kl- 19.38.
★ tJpplýsingai um lækna-
þjónustu ( borgirmi gefnar i
simsvara Læknafelags Rvíkur
- SIMI 18888.
Kvöldvarzla í Reykjavík
dagana 3. til 10. september
er í Reykjavíkur Apóteki og
Apóteki Austurbæjar.
★ Næturvarzla er að Stór-
' holti 1. sími 23245
★ Næturvörzlu ?v Hafnarfirði
aðfaranótt föstudagsins annast
Bjami Snæbjörnsson, læknir,
Kirkjuvegi 5, símar 50745 og
50245.
★ Slysavarðstofan. Opið all-
an sólarhringinn — Aðeins
móttaka slasaðra. Slmlnn er
21230. Nætur- og helgidaga-
læknir < sama síma.
★ Slökkviliðið or sjúkra-
bifreiðin. - SIMI 11-100.
★ Jöklar. Drangajökull er í
Halifax. Hofsjökull fór í
gærkvöld frá Walvisbay til
Mossamedes, Las Palmas Dg
Vigo. Langjökull er í Dublin.
Vatnajökull kom í gærmorg-
un til Reykjavíkur frá Lond-
on, Rotterdam og Hamborg.
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
kom til Kaupmannahafnar í
morgun. Esja fór frá Akur-
eyri í gær á vesturleið- Herj-
ólfur. fer frá Vestmannaeyj-
um kl. 21.00 í kvöld til Rvík-
ur. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á suðurleið.
flugið
skipin
★ Eimskipafélag Islands-
Bakkafoss hefur væntanlega
farið frá Helsingfors 5. þm til
Gdansk og Reykjavíkur. Brú-
arfoss fór frá Cambridge í
dag til Baltemore og NY-
Dettifosp fór frá Reykjavík 3.
þm til Finnlands og Rúss-
lands- Fjallfoss fer frá Rvík
' á morgun til Hafnarfjarðar og
þaðan 10. þm til London,
Antwerpen og Hull. Goðafoss
I • -fér i*frá‘*"Vestmannaeyjum 5.*
j þm til Grimsby, Rotterdam
og Hamborgar. Gullfoss var
væntanlegur til Reykjavíkur
í gær- Lagarfoss fór frá
Stykkishólmi í gær til Akra-
ness, Vestmannaeyja og Kefla-
víkur. Mánafoss fór frá
Kristiansand 5- þm til Islands.
Reykjafoss fóy frá Antwerp-
en 5. þm til Reykjavíkur.
Selfoss fór frá Reykjavík 6.
þm til Gloucester, Cambridge
og NY- Skógafoss er í Ála-
borg. Tungufoss fór frá Hul)
6. þm til Reykjavíkur- Askja
fór frá Patreksfirði í gær til
Grundarfjarðar, Ólafsvíkur og
ísafjarðar. Rangö fór frá R-
víkur í gærkvöld til Hafnar-
fjarðar. Christian Holm fór
frá London í gær til Hull,
Leith og Reykjavíkur-
Christian Sartori fer frá
Gdynia í dag til Kaupmanna-
hafnar, Gautaborgair, Skien,
Kristiansand og Reykjavík-
ur. Utan skrifstofutíma eru
skipafréttir lesnar í sjálfvirk-
um símsvara 21466-
★ Hafskip. Langá er í Rvík-
Laxá er í Reykjavík. Rangá
fór frá Rotterdam í gær. til
Hamborgar, Hull og Islands.
Selá fór frá Fáskrúðsfirði 6.
þm til Lorint, Rouan og Bo-
l'oung. Dux er í Stettin- Britt-
an lestar í Kaupmannahöfn
14. þm. Bettan kemur til
Kotka ó morgun.
★ Skipafleilfl SlS- Arnarfell
er á Fáskrúðsfirði. Jökulfell
fór 1. þm frá Camden til R-
víkur. Dísarfell er á Horna-
firði. Litlaiell losar á Aust-
fjörðum. Helgafell er á Húsa-
vik. Hamfafell fer um Pan-
amaskurð 14. þm. Stapafell
fer í dag frá Reykjavík til
Ausffjarða.; Mælifell er í
Mantyluoto.
★ Pan American þota kom
frá NY kl. 6-20 í morgun. Fór
til Glasgow og Kaupmanna-
hafnar kl. 7.00. Væntanleg
frá Kaupmannahóín og Glas-
gow kl- 18.00 í kvöld- Fer til
NY kl. 19.00.
★ Flugfélag fslands. Skýfaxi'
fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl- 8.00 í dag.
Vélin er væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 23.00 í kvöld.
Fiugvélin fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 800 í
fyrramálið. Gullfaxi fer til
Óslóar og Kaupmannahafnar
kl. 14.00 í dag. Vélin er vænt-
anleg affur til Reykjavíkur
kl. 19-45 annað kvöld. Sólfaxi
fer til London kl. 9.30 í dag
Vélin er væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 22-45 í kvöld.
Flugvélin fer til London kl.
9.00 í fyrramálið.
Innanlandsflug:
I dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Vest-
mannaeyja (2 ferðir), Patreks-
fjarðar, Húsavíkur, ísaf.iarðar,
Kópaskers, Þórshafrtar og
Egilsstaða (2 ferðir). Á mttrg-
un er áætlað að fljúga tij Ak-
ureyrar (3 ferðir) Vestmanna-
tí,e^ja^(3 ferðir), Hornafjarðar,
ísafjarðar, Egilsstaða (2 ferð-
ir), Sauðárkróks.
félagslíf
★ Kvenfélag Óháða safnaðar-
ins- Kirkjudagurinn er á
sunnudaginn kemur. Félags-
konur eru góðfúslega minntar
á að tekið er á móti kökum í
Kirkjubæ laugardag kl. 1—7
og sunnudag kl. 10—12.
söfnin
★ Bókasafn Kópavogs Félags-
heimilinu, sími 41577. Útlán
á þriðjudögum, miðvikudög-
um, fimmtudögum og föstu-
dögum. Fyrir börn kl. 4,30—6,
fyrir íullorðna kl. 8,15 — 10.
Barnadeildir í Kársnesskóla
og Digranesskóla. Útlánstímar
auglýstir þar.
★ Borgarbókasafn Rvikur:
Aðalsafnið Þingholtsstræti,
29 A. sími 12308. Útlánsdeild
opin frá kl. 14—22 aíla virka
daga. nema laugardaga kl-
13—16- Lesstofan opin kl. 9—
22 alla virka daga. nema laug-
ardaga, kl. 9—16.
Útibúið Hólmgarði 34 opið
alla virka daga, nema laugar-
daga, kl- 17—19. mánudagaei
’opið fyrir fullorðna til kl.. 21.
Útibúið Hofsvallagötu 16 er
opið alla virka daga, nema
laugardaga. kl 17—19.
Otibúið Sóiheimum 27, sími:
36814, fuHorðinsdeild opin
mánudaga. miðvikudaga og
föstudaga kl. 16—21, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 16—
19. Barnadeild opin alla virka
daga, nema laugardaga kl-
16—19.
vðids
Leikhús * kvikmvndlr
I
WÓÐLÉIKHÚSIÐ
I
Ó þetta er indælt strií
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200.
11-4-75
Fjallabúar
(Kissin* Cousins)
Ný söngva- og gamanmynd með
Elvis Presley.
Sýnd ‘kl. 5, 7 og 9.
HÁSKÓLABIO
ÍMÍttMÍÍ
Síml 22-1-40
Synir Kötu Elder
(The Sons of Katie Elder)
Víðfræg amerísk mynd í
Technicolor og Panavision.
Myndin er geysispennandi frá
upphafi til enda og leikin af
mikilli snilld, enda talin ein-
stök sinnar tegundar.
Aðalhlutverk:
John Wayne,
Dean Martin.
i
Bönnuð innan 16 ára.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5 og 9.
■ s
Sími 18-9-36
Kraftaverkið
(The reluctant Saint)
Sérstæð ný amerísk úrvals-
kvikmynd. Aðalhlutverkið
leikur Óskarsv'erðlaunahafinn
Maximilian Schell ásamt
Richard Mohtalban,
Akim Tamiroff.
Sýnd kl. 5, 7 og 9j
Sími 31-1-82
— ÍSLENZKUR TEXTI ■—
Hjónaband á
ítalskan máta
(Marriage Italian Style)
Víðfræg og snilldar vel gerð,
ný, ítölsk stórmynd í litum,
gerð af snillingnum Vittorio
De Sica. — Aðalhlutverk:
Sopliia Loren,
Marceilo Mas'troianni.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
AUSTURBÆJARBiO |
Sími 11-3-84
Fantomas
(Maðurinn með hundrað and-
litin)
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík ný frönsk kvikmynd
I litum og CinemaScope.
Aðalhlutverk:
Jean Marals
Myléne Demongeot.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 32075 —38150
Mata Hari
(Agent H-21)
Spennandi frönsk njósnamynd
um einhvem mesta njósnara
aldarinnar, Mata Hari.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára,
Danskur texti.
Miðasala frá kl. 4.
Sími 11-5-44
Grikkinn Zorba
(Zorba the Greek)
Grísk-amerísk stórmynd sem
vakið hefur heimsathygli og
hlotið þrenn heiðursverðlaun.
Anthony Quinn.
Alan Bates.
Irene Papas.
Lila Kedrova.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 50-2-49
Börn Grants skip-
stjóra
Walt Disney-mynd í litum.
Hayley Mills.
Sýnd kl. 7 og 9.
Simi 50-1-84
Hetjur Indlands
Sýnd kl. 9.
Sautján
17. SÝNINGARVIKA.
Sýnd kl. 7.
FRAMLEIÐUM
ÁKLÆÐI
á allar tegundir bíla
OT U R
Hringbraut 121.
Sími 10659.
Jón Finnson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4.
(Sambandshúsinu III. haeð)
Símar: 23338 og 12343.
LÆKNISSTABA
Staða sérfræðings í lyflækningum er laus til um-
sóknar við lyflæknisdeild Landspítalans. Laun
samkvæmt samningum Læknafélags Reyk’javíkur
og stjómamefndar ríkisspítalanna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil
og fyrri störf sendist stjómamefnd ríkisspítalanna,
Klapparstíg 29, fyrir 10. október 1966.
Reykjavík, 7. september 1966.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
KÓPAVOCSBIÓ
Simi 41-9-85
— ÍSLENZKUR TEXTI —
6. SÝNINGARVIKA.
Banco í Bangkok
Víðfræg og snilldar vel gerð,
ný. frönsk sakamálamynd í
James Bond-stíl. Myndin er
í litum og hlaut gullverðlaun
á kvikmyndahátíðinni í’ Cann-
es.
Kerwin Mathews,
Robert Hossein.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
SÆNGUR
Endumýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fið-
urheld ver, æðardúns- og
gæsadúnssængur og kodda
af ýmsum stærðum.
Dún- og
fiðnrhreinsun
Vatnsstíg 3. Sími 18740
(örfá skref frá Laugavegi)
Saumavélaviðgerðir
Ljósmyndavéla-
viðgerðir
- FLJÓT AFGREIÐSLA —
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús)
Sími 12656.
ÓUPMUmso^
SkólavörSustíg 36
$ímí 23970.
INNHglMTA
CÖOFUÆVlSrðfíg
Auglýsið
Þjóðviljanum
SÍMASTÓLL
Fallegur - vandaður
Verð kr. 4.300,00.
Húsgagnaverzlun
AXELS
EYJÓLFSSONAR
Skipholti 7. Sími 10117,
iðnIsýningin
Sjáið Iðnsýninguna
Bifreiðaleigan
VAKUR
Sundlaugavegi 12
Sími 35135.
TRUL0FUNAR
HRINGI R/^
AMTMANN S STI G 2 4'jC7\
Halldór Kristinsson
gullsmiður. — Sími 16979.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL — GOS
OG SÆLGÆTI
Opið frá 9—23,30. — Pantið
tímanlega f veizlur
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 16012.
Stáleldhúshúsgögn
Borð
Bakstólar
Kollar
kr. 950,00
— 450JX)
— 145,00
Fornverzlunin
Grettisgötu 31.
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
íslands
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Við sköpum aðstöðuna
Bílaþjónustan
Kópavogi.
Auðbrekku 53. Sími 40146.
Fasteignasala
Kópavogs
Skjólbraut 1.
Opin kl. 5,30 til 7.
laugardaga 2—4.
Sími 41230 — heima-
sími 40647.
SERVIETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTI 6.
Sími 18354.
l