Þjóðviljinn - 14.09.1966, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.09.1966, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Miðvilcudagur 14. september 1966 Suðursveitungar sigru&u á héraðsmóti A-Skaftfellinga Ufm. Máni hlaut Umf. Valur hlaut lð 16 Stigahæstu einstaklingar í karlagT. voru þessir: Stig. □ UMS Úlfljótur í Austur-Skaftafellssýslu hélt héraðsmót í fyrra mánuði við Mánagarð í Nesjum. Keppendur voru 40 frá þessum fimm félögum: Umf. Hvöt í Lóni, Umf. Mána í Nesj- um, Umf. Sindra í Höfn, Umf. Val á Mýrum og Umf. Vísi í Suðursveit. Veður var fremur óhag- stætt til keppni. Mótsstjóri var Rafn Eiríksson Sunnuhvoli. ÚRSLIT I KARLAGREINUM: 100 metra hlaup: Sek. Albert Eymundsson, Sindra 12.5 Orri Brandsson, Mána 12,7 200 metra hlaup: Sek. Albert Eymundss., Sindra 26,5 Steinþór Torfason, Vísi 26,6 800 metra hlaup: Mín. Einar Jóh. Þórólfs., Mána 2.35,5 Steinþór Torfason, Vísi 2.40,0 { 1500 mctra hlaup: Einar Jóh. Þórólfss., Mána Ragnar Jónsson, Mána 4x100 metra hlaup: Sek. 1.—2. Sveit Vísis 54,S 1.—2. Sveit Mána 54,S Langstökk: Metr. Albert Eymundsson, Mána 5.87 Steinþór Torfason, Vísi 5.86 Þristökk: Steinþór Torfason, Vísi 12.34 Gudbr. Jóhannss.. Hvöt 11,37 Hástökk: Jón Sigfússon, Vísi 1.55 Guðbr. Jóhannsson, HvÖt 1.50 Kúluvarp: Sverrir Guðnason, Sindra 10.39 Steinþór Torfason, Vísi 10.20 Kringlukast: Steinþór Torfason, Vísi 28.49 Þorbergur Bjarnason, Vísi 23.49 Spjótkast: Sig. Sigurbergsson, Mána 32.94 Steinþór Torfason, Vísi 32.09 ÚRSLIT I KVENNAGREINUM: 80 metra hlaup: Sek. Ingunn H. Guðjónsd., Val 12,3 Steinunn Torfadótir, Vísi 12,7 Langstökk: Metr. Steinunn Torfadóttir, Vísi 18 Halldóra Jónsdóttir, Val 3.83 Hástökk: Halldóra Jónsdóttir, Val 1.15 Steinunn Torfadóttir, Vísi 1.15 Kúluvarp: Bryndís Hólm, Mána 7.83 Halldóra Ingólfsd., Mána 7.02 Kringlukast: Steinunn Torfadóttir, Vísi 18.60 1 þýðingu Það var ekki alþingi íslend- inga sem tók ákvörðun um að takmarka sendingar dátasjón- varpsins á Keflavikurflugvelli. Ekki var sú ráðabreytni held- ur runnin undan rifjum ríkis- stjómar Islands né annárra þeirra stofnana hérlendra sem lögum samkvæmt eiga að ráða útvarpi, sjónvarpi og fjar- skiptum á Islandi. Ákvörðun- in kom frá stað sem í frétta- tilkynningu ríkisstjómarinnar var nefndur ,,Headquarters — Iceland Defence Force“, en svo heitir skrifstofa hernáms- stjórans á máli herraþjóðar- innar, og að sjálfsögðu má ekki óvirða jafn heilagan stað með því að þýða heiti hans á frumstætt tungutak hinna inn- bomu. í ákvörðun Weýmouths hemámsstjóra var það einnig tekið mjög skýrt fram að sjón- varpið væri engan veginn tak- markað af umhyggju fyrir is- lenzkri menningu og tungu, þaðan af síður af skilningi á eðlilegri sjálfsvirðingu Islend- inga, heldur væru einvörðungu að verki hagsmunir hernáms- liðsins sjálfs; samkvæmt bandarískum og alþjóðlegum reglum kæmist dátastöðin í vanda og kynni að verða fyrir fjárhagslegum skakkaföllum um leið og íslenzkt sjónvarp tæki til staría. íslending- um var það>eitt eftirskilið að heyra boðskap erkibiskups. auk þess sem Emil Jónsson. utanríkisráðherra híns sjálf- stæða íslenzka lýðveldis, fékk allra mildilegast að fara fram á það að sendingar dátasjón- varpsins yrðu ekki takmark- aðar fyrr en um leið og það íslenzka hæfi starfsemi sína svo að tryggt yrði að betl gæti haldið áfram til síðustu stund- ar, án þess að nokkur dagur félli úr. Hernámsliðinu hafa þannig verið eftirlátnar ákvarðanir sem samkvæmt lögum og stjórnarskrá eiga að vera í verkahring hérlendra stjórn- arvalda. f stað þess að sett séu log eða gefin út reglu- gerð er málum ráðið í til- skipun frá „Headquarters — Iceland Defence Force“. Og í fréttatilkynningunni um á- kvarðanir hemámsstjórans og auðmjúka beiðni utanríkis- ráðherrans um betl til hinztu stupdar var skýrt tekið fram að bréf þeirra félaga væru birt „í þýðinguf'; frumtext- inn, sá sem gildi hefur, er mál herraþjóðarinnar, enda þótt um sé að ræða íslenzkt innanríkismál. Sú var tíð að lslendingar börðust fyrir því að fá tungu sína viðurkennda, og einmitt í ár eru liðnir þrír aldarfjórð- ungar síðan sá árangur náð- ist að íslenzkan ein var gerð að löggjafarmáli á íslandi, að- eins lagatextar á íslenzku skyldu undirritaðir. Trúlega er ríkisstjómin að minnast þess afmælis með því að heim- I ila erlendum mönnum að gefa I út tilskipanir um íslenzk inn- anríkismál og nota ensko tungu sem aðaltexta. — Austri. 1 Bryndís Hólm, Mána Stigahæstu einstaklingar í kvennagr. voru þessar: Steinunn Torfadóttir, Vísi Bryndís Hólm, Mána Halldóra Jónsdótir, Val Steinþór Torfason, Vísi 25 Albert Eymundsson, Sindra 17 3 Einar Jóh. Þórólfss., Mána 10 Ca Guðbrandur Jóhannss., Hvöt 10 Jón Sigfússon, Vísi 10 18.41 Stig félaganna í karlagr.: Umf. Vísir 51 Umf. Máni 31 Stig. Umf. Sindri 26 18 n Umf. Hvöt 11 8 fírslit í stigakcppni félaganna: Ingunn H. Guðjónsd., Val 5 Umf. Vísir 71 Umf. Máni 49 Stig félaganna í Umf. Sindri 26 kvennagreinum: Umf. Valur 16 Umf. Vísir hlaut 20 Umf. Hvöt 11 80 keppendur á hér- aðsmótí í Eyjafirði Héraðsmót Ungmennasam- bands Eyjafjarðar í frjálsum íþróttum fór nýlega fram á íþróttavellinum að Laugalandi í Eyjafirði. Keppt var í 7 kvenna- greinum og 13 karlagreinum og voru keppendur um 80 frá 13 félögum. ^ Mótsstjóri var Birgir Marin- ósson. Úrslit í einstökum greinum: KARLAGREINAR: 100 m hlaup: Kúluvarp: Þóroddur Jóhannsson M 12,91 Jóhann Jónsson D , 11,27 Sigurður Viðar Þ.Sv. 11,05 Spjótkast: Steinar Þorsteinsson N 41,28 Framhald á 6. síðu. Þóroddur Jóhannsson M 11,6 Sigurður Viðar Þ. Sv. 11,7 Friðrik Friðbjömsson Æ 11,8 400 m hlaup: Sigurður Viðar Þ. Sv. 54,6 Marteinn Jónsson D 57,7 'Jóhann Jónsson D ' 58,3 1500 m hlaup: Vilhjálmur Bjömss. Þ. Sv. 4,38,4 Þórir Snorrason Dbr. 4:39,8 Halldór Guðlaugsson F 4:43,0 3000 m hlaup: Þórir Snorrason Dbr. 9:54,9 Vilhjálmur Bjömss. Þ.Sv. 10:02,5 Bergur Höskuldss. Ár. 10:10,5 4x100 m boðhlaup: Sveit umf. öxndæla 49,2 Sveit umf. Þorst. Svörfuður 49,3 Sveit umf. Skíðahrepps 50,0 110 m grindahl.: Sigurður Viðar Þ. Sv. 17,7 Jöhann Jónsson D 18,5 Þóroddur Jóhannsson M 18,6 Langstökk: Sigurður Viðar Þ. Sv. 6,13 Þóroddur Jóhannsson M 5,86 Friðrik Friðbjömsson Æ 5,85 Stangarstökk: Baldur Friðleifsson Sv. 2,60 Stefán Friðgeirsson Sv. 2,50 Þórður Kárason Sv. 2,50 Þrístökk: Sigurður Viðar Þ.Sv. 13,21 Þóroddur Jóhannsson M 12,14 Friðrik Friðbjömsson Æ 11,82 Hástökk:- Sigurður Viðar Þ.Sv. 1,60 Friðrik Friðbjömsson Æ . 1,60 Stefán Sveinbjömsson Þ.Sv. 1,55 Íþróttablaðíð er komið út 6. tölublað íþróttablaðsins er nýkomið út. Á forsíðu er mynd af nýju sundlauginni í Laugar- dal, sem vígð var með lands- keppni við Dani, en inni í blað- inu er sagt frá keppninni. Að- alefni blaðsins er frásögn um heimsmeistarakeppnina í knatt- spyrnul eftir annan ritstjóra blaðsins, Hall Símonarson. Margar myndir frá keppninni fylgja frásögninni. Sagt er frá fyrstu Bikarkeppni FRÍ. Grein er eftir Benedikt G. Waage um Börge Axel Jónsson í Rvík, sem nýlega var sæmdur heið- ursmerki Friðriks Danakon- ungs, Þá er í blaðinu íþrótta- annáll o.fl. Útbreiðslu- fundur FRÍ Frjálsíþróttasamband Islands heldur fræðslufund nk. föstu- dag kl. 8.30 í Lindarbæ uppi- öllum þeim, sem tekið hafa þátt í frjálsíþróttamótum í sumar eða starfað við þau, er boðið á fundinn. Þar verður m.a. sýnd kvikmynd frá Olymp- íuleikunum í Tokio. Fjölmennið 4 fundinn. ÚtbreiðsJunefn FRl. Þrótfur gegn Val í kvöld I kvöld kl. 6.30 hefst á Laug- ardalsvelli leikur Vals og Þrótt- ar í 1. deild Islandsmótsins. Dómarar og línuverðir verða frá Akureyri, Rafn Hjaltalín, Frímann Gunnlaugsson og Páll Magnússon. — Þótt þróttarar séu þegar fallnir úr 1. deild geta þeir enn gert strik í reikn- inginn í keppninni um ís- landsmeistaratitilinn. Takist þeim að sigra eða ná jafntefli í þessum leik, þá eru Keflvík- ingar orðnir Islandsmeistarar 1 annað sinn. Sigri Valur hins vegar, sem líklegast má telja, verður að fara fram aukaleikur milli Keflvíkinga og Vals, og verður hann háður annan sunnudag. Bikarkeppni KSÍ Næsti leikur í Bikarkeppni KSI og síðasti leikur í for- keppninni fer fram í Hafnar- firði annað kvöld kl. 6.15 milli FH og Fram. Fyrsti leikur í lokakeppninni fer svo fram á Melavellinum kl. 1.30 á sunnudag, þar keppa ís- firðingar og Þróttur. Úrslit í 3. og 5. fl. Úrslitaleikir Islandsmótsins í 3. flokki og 5. flokki fara fram á Melavellinum nk. mánudag. Fram og FH hafa tvívegis skilið jöfn í úrsiitaleik og reyna nú með sér í 3. sinn, sá leikur hefst kl. 6. Strax að honum loknum hefst úrslitaleikurinn í 3. flokki milli Fram og IBK. Landsleikurinn við Frakka Tveir nýliðar í íslenzka liðinu □ Tveir nýliðar eru í liðinu sem lands- liðsnefnd KSÍ hefur valið til að leika gegn landsliði Frakka á Laugardalsvelli næst- komandi sunnudag, þeir Sigurður Dagsson og Óskar Sigurðsson. Tvær aðrar breytingar eru gerðar á síðasta landsliði, Kári Árnason og Karl Hermannsson koma nú inn í liðið, sem verður þannig skipað, talið frá mark- verði til h. útherja. Sigurður Dagsson Val. Árni Njálsson Val fyrirliði. Óskar Sigurðsson. KR Magnús Torfason ÍBK. Anton Bjarnason Fram. Sigurður Albertsson ÍBK. Reynir Jónsson Val. Kári Árnason ÍBA. Hermann Gunnarsson Val. Ellert Schram KR. Karl Hermannsson ÍBK. VARAMENN: Kjartan Sigtryggsson ÍBK. Þorsteinn Friþjófsson Val. Einar Magnússon ÍBK. Gunnar Felixson KR. Ingvar Elísson Val. Dómari í leiknum verður frá frlandi, en línuverðir verða þeir Rafn Hjaltalín frá Akureyri og Guðjón Finnbogason frá Akranesi. Leikurinn hefst kl. 4 á sunnudag, en forsala aðgöngu- miða hefst við Útvegsbankann á föstudag. Verð aðgöngu- miða er óbreytt frá síðasta landsleik, stúkusæti á 150,00 kr., stæði á 100,00 kr. og barnamiðar á 25,00. kr. ■■■■paiaaaiiiaaiiiiaaiHai*MaiRiBiiiMiiiiiMaiiMaHaaHiaaaailBBBBaiaB*iiHBaiaia»sliiaiiaBilil Gúmmívinnustofan h.f. Skipholfi 35 — Símar 3Í055 og 30688 hvert sem hér farið # ferðatrygging ALMENNAR TRYGGINGAR f PÓSTHÚSSTRÆTI f SlMI 17700 Yeítingahúsið ASKUR. SUÐURLANDSBRAUT 14 býður yður heitar og kaldar samlokur (Munið: Samlokur í ferðalagið). SÍMI 38-550.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.