Þjóðviljinn - 14.09.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.09.1966, Blaðsíða 9
Miðvlkudagur 14. september 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 0 |«rá morgni | M8MB— til minnis flugið ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. í dag er miðvikudagur 14. september. .Krossmessa. Ár- degisháflæði* kl. 5.52. Sólar- upprás kl. 5.52 — sólarlag kl. 19.13. ★ Dpplýsingar um lækna- þjónustu í borgiuni gefnar 1 simsvara Læknafélags Rvíkur — SÍMI 18888. ★ Kvöldvarzla í Reykjavík dagama 10- sept- til 17. sept. er í Vesturbæjar Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. ★ Næturvarzla er að Stór- holti 1. sími 23245. ■* Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaran. fimmtudagsins ann- ast Bjarni Snæbjörnsson, Kirkjuvegi 5, sími 50745 og 50245. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Siminn er 21230. Nætur- og, helgidaga- læknir ( sama síma. ★ Flugfélag íslands. — Milli- landafiug: Sólfaxi fer ‘til Kaupmannahafnar kl. 10.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 23.30 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (3 ferðir), Fagurhólsm., Horna- fjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. ■*• Pan American þota er væntanleg frá New York kl. 06:20 í fyrramálið. Fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 07:00. Væntanleg frá Kaupmannahöfn og Glasgow kl. 18:20 annað kvöld. Fer til New York kl. 19:20. ýmislegt ■*• Séra Grímur Grimsson verður fjarverandi til 5. októ- ber. ★ Frá Kvenfélagasambandi Islands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra, Laufásvegi 2. sími 10205, er opin alla virka daga kl.- 3—5 nema laugardaga. ★ siökkviliðið og sjúkra* bifreiðin. — SÍMI 11-100. SÖTnÍn skipin -* Eimskip. — Bakkafoss fór frá Gdansk 12. til Reykjavík- ur. Brúarfoss fer frá N. Y. 16. til Keflavíkur og Rvíkur. Dettifoss hefur væntanl. farið 12. frá Pietersari til Yxpila, Turku, Leningrad og Vents- pils. Fjallfoss fór frá Hafn- arfirði 10. til London Ant- werpen og Hull. Goðafoss fór frá Rotterdam í gær til Ham- borgar og Reykjavíkur. Gull- foss fór frá Leith í gær til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum 9. til Klaipeda og Kotka. Mána- foss koih til Reykjavíkur í gærmorgun frá Lorlákshöfn. Reykjafoss kom til Reykja- víkur 9. frá Antwerpen. Sel- foss fór frá Reykjavík 6. til Gloucester, Cambridge og N.' Y. Skógafoss er í Aalborg. Tungufoss fór frá Reykjavík í gær til Keflavíkur, Akra- ness, Þingeyrar og ísafjarð- ar. Askja fór frá Reyðarfirði í gær til Rotterdam og Ham- borgar. Rannö fór frá Ólafs- vík í gær til Stykkishólms, Keflavíkur, Vestmannaeyja og Finnlands. Christian Holm fór frá Kaupmannahöfn 12. til Gautaborgar, Skien, Kristi- ansand og Reykjavíkur. Mar- ius Nielsen fer frá N. Y. 16. til Reykjavikur. *• Skipadeild SÍS — Arnar- fell er i Dublin. Fer þaðan til Cork og Avonmouth. Jök- ulfell er í Reykjavík. Dísar- fell væntanlegt til Hull í dag. Fér þaðan til Great Yar- mouth og Stettin. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell fór um Panamaskurð í gær á leið til Baton Rouge. Stapafell vænt- anlegt til Reykjavíkur í dag. Mælifell er í Rotterdam. , ★ Hafskip h.f. — Langá er á Hjalteyri. Laxá er á Akur- eyri. Rangá fór væntanlega frá Hull 13. til Norðfjarðar. Selá er í Rouan. Dux fór frá Stettin 11. þ.m. til Reykja- vikur. Brittann lestar í Kaup- mannahöfn 15. Bettann er í Kotka. ★ Arbæjarsafn lokað. Hóp- ferðir tilkynnist í síma 18000 fyrst um sinn. ★ Bókasafn Kópavogs Félags- heimilinu, sími 41577. Útlán á þriðjudögum, miðvikudög- um, fimmtudögum og föstu- dögum. Fyrir böm kl. 4,30—6, fyrir fullorðna kl. 8,15 — 10. Bamadeildir í Kársnesskóla og Digranesskóla. Útlánstímar auglýstir þar. ★ Borgarbókasafn Rvfkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga, nema laugardaga kl- 13—16- Lesstofán opin kl. 9— 22 alla virka daga. nema laug- ardaga, kl. 9—16. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugar- daga, kl- 17—19. mánudagaei opið fyrir fullorðna til kl.*21. Útibúið Hofsvallagötu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga. kl. 17—19- Útibúið Sólheimum 27. simi: 36814, fullorðinsdeild opin mánudaga. miðvikudaga og föstudaga kl. 16—21. þriðju- daga og fimmtudaga kl- 16— 19. Barnadeild oþin alla virka daga, nema laugardaga kl- 16—19. ★ Asgrímssafn, Bergstaðastr. 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 1,30 til 4. S ,*! Listasafn Islands er opið daglega frá klukkan 1.30-4. ★ Llstasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1.30 til kl. 4. . ★ Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 1,30 til 4. ★ Bókasafn Scltjarnarness er opið mánudaga klukkan 17.15- 19 og 20-22; miðvikudaga klukkan 17.15-19. • ★ Bókasafn Sálarrannsóknar- félagsins, Garðastræti 8 er op- ið miðvikudaga klukkan 17.30- 19.00. tlR Í€.WÖÍCÍ3 ífí ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Ó þetta er indælt stríd Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Sími 22-1-40 Synir Kötu Elder (The Sons of Katie Elder) Víðfræg amerísk mynd i Technicolor og Panavision. Myndin er geysispennandi frá upphafi til enda og leikin af mikilli snilld, enda talin ein- stök sinnar tegundar. Aðalhlutverk: John Wayne, Dean Martin. Bönnuð innan 16 ára. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Sími 11-3-84 Fantomas (Maðurinn með hundrað and- litin) Hörkuspennandi og mjög við- burðarfk ný frönsk kvikmynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Jean Marais Myléne Demongeot. Bönnuð börnum innan 12 ára- Sýnd kl. 5. íUBIO Simi 18-9-36 Diamond Head — ÍSLENZKUR TEXTI — Ástríðuþrungin amerísk stór- mynd í litum og Cinema-Scope, byggð á samnefndri metsölu- bók. Charlton Heston, Yvette Mimieux, George Chakiris. Sýnd kl. 5. 7 og 9. 11-4-75 verðlaunamynd Walt Disneys Mary Poppins með Julie Andrews Dick van Dyke. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Síml 32075 —38150 Mata Hari (Agent H-21) Spennandi frönsk njósnamynd um einhvem mesta njósnara aldarinnar, Mata Hari. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Danskur texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Síml 50-2-49 Hetjurnar frá Þelamörk Heimsfræg brezk litmynd, er fjallar um hetjudáðir norskra frelsisvina í síðasta stríði. Kirk Douglas. Sýnd kl. 9. dii:ijdi REYKJAVÍKDlO Sýning laugardag kl. 20.30. Aðeins fáar sýningar. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. — Sími 13191. Sími 50-1-84 FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bila OTUR Hringbraut 121. Sími 10659. nAttúrulækninga- FÉLAG REYKJAVÍKUR heldur fund í Miðbaejar- barnaskólanum (inngang- ur um portið) föstud. 16. sept. kl. 8.30. Fundarefni: Stofnun matstofu. Stjórnin. Auglýsid í Þjóðviljanum Púsningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir af pússningarsandi heim- fluttum og blásnum inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115. Sími 30120. Sautján 18. sýningarvika Sýnd kl. 7 og 9. KVEÐJUSÝNING. Simi 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Hjónaband á ítalskan máta (Marriage Italian Style) Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, ítölsk stórmynd í litum, gerð af snillingnum Vittorio De Sica. — Aðalhlutverk: Sophia Loren, Marcello Mastroianni. Sýnd kl. 5, 7 og 9, Siml 11-5-44 Grikkinn Zorba (Zorba the Greek) Grísk-amerísk stórmynd sem vakið hefur heimsathygli og hlotið þrenn heiðursverðlaun. Anthony Quinn. Alan Bates. Irene Papas. Lila Kedrova. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 41-9-85 — ÍSLENZKUR TEXTl — 6. SÝNINGARVTKA. Banco í Bangkok Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, frönsk sakamálamynd ) James Bond-stíl. Myndin er í litum og hlaut gullverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cann- es. Kerwin Mathews, Robert Hossein. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. S/oið Iðnsýninguna STEfKÞÖR m. TRUL0FUNAR Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðnrhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740 (örfá skref frá Laugavegi) Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir - FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. .ÚFÞÖR. ÓUMUmiöS SkólavorSustíg 36 símí 23970. HRINBIR/C AMTMANNSSTIG2^V7- Haildór Kristinsson gullsmiður. — Sími 16979. INNHglMTA löCFK/eat&röM? SÍMASTÓLL Fallegur - vandaður Verð kr. 4.300,00. Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7. Simi 10117. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega í veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar kr. 950,00 — 450,00 — 145,00 Fornverzlunin Grettisgötu 31. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna Bílaþjónustan Kópavogi. Auðbrekku 53. Sími 40145. Fasteignasala Kópavogs Skjólbrant 1. Opin ki. 5,30 til 7. laugardaga ' 2—4. Sími 41230 — heima- sími 40647. SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-10L Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6. Sími 18354. v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.