Þjóðviljinn - 14.09.1966, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 14.09.1966, Blaðsíða 10
« Fegursti garður < Garðabreppi fær viðurkenningu Á þessu sumri hefur Rotary- klúbburinn Görðum, en félags- svseði hans nær yfir Garðahrepp og Bessastaðahrepp, gengizt fyrir þvi að veitt væri viðurkenning fyrir fegursta garð á félagssvæði klúbbsins. Viðurkenningu hlaut garðurinn að Faxatúni 21, Garða- hreppi, en eigendur hans eru hjónin Ema Konráðsdóttir og Sveinbjöm Jónsson. Á fundi klúbbsins mánudaginn 12. sept. s-1- var þeim hjónunum afhent viðurkenningarskjal fyr- ir bezt hirta og fegursta garðinn á félagssvæði klúbbsins sumarið 1966. I Þetta er í fyrsta sinn sem slík viðurkenning er veitt á þessu svæði en ætlunin er að halda því áfram og þá jafnframt ráð- gert að veita viðurkenningu fyr- ir snyrtilegasta bændabýlið á fé- lagssvæðinu. Það er yon forráðamanna klúbbsins að viðurkenningar sem bessar verði garðeiggndum og bændum hvatning til snyrtilegr- ar umgengni við heimili sín. Félag ísl. íræía mianist áttræðisafmælis Nordals Leikfangahapp- drætti Thorvald- sensfélagsins Thorvaldsenfélagið efnir nú i þriðja sinn til hins vinsæla leik- fangahappdrættis síns. Hagnað- inum verður varið til fyrirhug- aðrar viðbótarbyggingar við Vöggustofu Thorvaldsensfélags- ins við Sunnutorg. Eins og kunn- ugt er, er mjög aðkallandi að reisa heimili fyrir börn frá 2ja til 6 ára, sem tekur við börnum frá vöggustofum bæjar- ins, þ.e. þeim börnum sem ekki eiga heimili eða foreldra sem geta annazt þau. Thorvaldsensfélagið væntir jess að foreldrar gefi börnum sínuin tækifæri til að styrkja gott málefni, með því að kaupa happdrættismiða. Þeir kosta að- eins 10 krónur, og verða til sölu á Torvaldsensbazar — í Há- skólabíói —- eftir kl. 4, í Kjör- garði og víðar um bæinn. Félag íslenzkra fræða hefi haft samráð við nokkra vin. og samstarfsmenn Sigurðar Nordals prófessors um að minnast áttræðisafmælis haris. Ákveðið var að félagið léti gera minnispening með mynd hans- Peninginn gerði Harald Salomon, myndhöggvari og yfirmyntsmiður í Kaupmanna- höfn- Á framhlið er vanga- mynd af Sigurði Nordal, nafn hans og ártölin 1886 og 1966., Á bakhlið er bandhnútur, sem gerður er með nokkurri hlið- sjón af fomíslenzku skraut- ' verki, en umhverfis er þessi vísuhelmingur úr Hávamál- um: Brandur af brandi brennur unz brunninn er, funi kveikist af funa. Peningurinn er 6 cm í þver- mál. Af honum vt>ru gerð 275 eintök úr bronsi og eitt úr gulli. Enn fremur ákvað félagið að láta gera ítarlega skrá um öll prentuð ritverk Sigurðar Nordals- Skrána tóku saman Halldór J. Jónsson cand. mag. og Svavar Sigmundsson cand. mag. Hún er gefin út í sér- stöku riti, sem hefst á heilla- óskum til Sigurðar og nöfnum Framhlið peningsins allmikið stækkuð- þeirra manna og stofnana, sem að þeim standa (Tabula gratulatoria). Eru það einkum félagar í Félagi íslenzkra fræða, nemendur Sigurðar Nordals, samstarfsmenn hans og nökkrir vinir, innlendir og erlendir. Bókin er fylgirit minnispeningsins til áskrif- endanna, en auk þess verður ritskráin gefin út sérprentuð- (Frá Félagi íslenzkra fræða) Miðvikudagur 14. september 1966 — 31. árgangur — 208. tölublað. 78 skip fengu afía, samtals 6255 tonn Fulltrúi Zambíu gengur út af LONDON 13/9 — Forsvarsmaður Zambíu á Samveldisráð- stefnunni í Lundúnum yfirgaf í dag ráðstefnusalinn og staðfesti það, að hann muni halda heimleiðis, enda þætti honum ráðstefnan viðurstyggileg, eins og hann komst að orði. Fulltrúinn bætti því við, að hann myndi þegar hafa samband við Kgnneth Kaunda, forseta Zambíu, og skýra honum frá gangi mála. etnunm flokksstjórninni, ekki að vinna bug á stjórn Smiths í Rhódesíu. 2l\ ríki á þátt að þessari samveldisráðstefnu. Þessi ríki urðu öll sammála um það, að Kanar segja sigri hrósandi: ,Hungursneyð rík- ir í N-Vietnam' HANOI 13/9 NTB skýrir svo frá, að undan- famar vikur hafi greinilega gert vart við sig matvælaskortur í NorðurVietnam- Vöntun sé á ýmsum þeim neyzluvarningi, sem sjálfsagður þyki í Norður-Viet- nam, svo sem fiski og kjöti- Skorturinn stafi af því, segir fréttastofan, að þessi matvæli séu ýmist send til bændanna eða hersveitanna. Að sjálfsögðu, segir i frétt NTB, koma fleiri atriði til greina: 1 fyrsta lagi hafa her- sveitir stjórnarinnar sett sig nið- ur í sveifcum landsins. Annars- vegar hafa bandarískar árásir evðilagt brýr og járnbrautir, með þeim afleiðingum, að mjólk er ekki fáanleg f Hanoi lengur. Og sama máli gegnir um flestar nauðsynjavörur. Vegna stríðsins, Fréttastofan I þ-e- loftárása Bandaríkjanna eru þær skammtaðair. Sýnir 19 Ijós- myndir í Mokka ■Sl. sunnudag var opnuð Ijós- myndasýning í Mokkakaffi við Skólavörðustíg, þar sem Jón Ein- arsson sýnir 19 Ijósmyndir sem hann hefur tekið víða um lönd, m.a. á Spáni og í Mexíco, en Jón er víðförull mjög. Margar mynd- ir eru teknar hér heima, eru þær flestar af leikurum í leikflokki Grímu, en Jón hefur mikið starf- að með leikflokknum. Mypdimar á sýningunni eru flestar til sölu og kosta 800 til 1100 kr. Sýningin verður opin í tvær vikur. gera enga einhliða ályktun í Rhódesíumálunum, þar eð slík ályktun myndi aðeins slá því föstu, hvílíkur ágreiningur væri milli deiluaðila. Hinsvegar var á lokuðum fundi ákveðið að fjalla um Rhódesíumálið fyrri hluta miðvikudags. — Að sögn fréttaritara er þessi ákvörðun mjög til hagsbótar Samveldis- ráðstefnunni, og þá sérstaklega með tilliti til Rhódesíuvanda- málsins. Það mál hefur nú verið rætt í átta daga fram og aft- ur, án þess þó, að Afríkuríkin velflest hafi fallizt á sjónarmið stjórnar Harold Wilsons. Forsætisráðherra Ástralíu, Harald Holt, reyndi í dag að beina athygli ráðstefnunnar að öðrum málefnum, svo sem Viet- nam og deilunni milli „Austurs og Vesturs“. Fulltrúi Zambíu, Simpn Kapwepwe, sem hlýddi á þessar umræður, ákvað eins r.g fyrr er sagt að snúa heim til Lusaka, og kvaðst hafa orðið fyrir sárum vonbrigðum af þess- ari ráðstefnu, enda hefur Kenn- eth Kaunda áður lýst þeirri á- kvörðun sinni, að segja sig úr Brezka samveldinu, takist stjórn Harolds Wilsons, Verkamanna- Hernémsandsfeðingar Gerið skil í happdrættmu. Dregið 5. oktober. Skrifstofan í Mjóstræti 3, 2. hæð, tekur á móti skilum, sími 24701. Herferð gegn i Kópavogi Undanfarin ár hefur hunda- hald verið bannað í Kópavogi. Hefur lögreglan séð um að þessu banni væri framfylgt, eftir því sem kostur hefur verið á. Þrátt fyrir bann þetta og eft- irlit með framkvæmd þess, hafa fáeinir einstaklingar brotið þessi ákvæði um lengri eða skemmri tíma. Hefur lögreglan stundum sætt nokkru aðkasti vegnai af- skipta af þessum málum og krafa um að settum reglum sé hlýtt, talin ofsókn á hendur saklausu fólki. Nú fyrir skömmu gerðist það, að einn af þessum óleyfilegu hundum beit framan af fingri barns úr nærliggjandi húsi. Var sagt frá þessu atviki í dagblöð- um daginn eftir. Lögreglan vill að gefnu tilefni aðvara bæjarbúa stranglega um að hlíta settum reglum um bann við hundahaldi, sem gildir und- antekningarlaust fyrir alla aðra en íbúa lögbýla- Mun lögreglan framvegis láta lífláta alla þá hunda, sem ekki er leyfi fyrir, án frekari viðvörunar. (Frá lögreglunni í Kópavngi) Sæmilegt veður var á síldar- miðunum fyrra sólarhring og dá- góð veiði á svipuðum slóðum og undanfama sólarhringa. Samtals tilkynntu 78 skip afla, alls 6.255 lestir. Dalatangi Pétur Thorsteinsson BA 55 Sveinbjöm Jakobsson SH 25 Guðbjartur Kristján IS 130 Meta VE 20 Akraborg EA 80 Gísli Ámi RE 80 Þorsteinn RE 100 Sólrún ÍS 130 Runólfur SH 30 Lómur KE 145 Bjarmi n EA 90 Vigri GK 110 Svanur ÍS 65 Bára SU 110 ögri RE 70 Ól. Friðbertsson IS 80 Helga Guðmundsdóttir BA 70 Jón ''Kjartansson SU 140 Reykjanes GK 55 Guðrún Jónsdóttir ÍS 75 Ársæll Sigurðsson GK 130 Ólafur Sigurðsson AK 150 Snæfugl SU 35 Siglfirðingur SI 80 Guðjón Sigurðsson VE 70 Guðmundur Péturs IS 130 Gullver NS 70 Huginn II. VE 60 Fagriklettur GK 50 Sigurbjörg ÓF 50 Helga RE 00 Ingvar Guðjónsson SK 18Q Elliði GK ' 90 Snæfell EA 60 Freyfaxi KE 55 Arnfirðingur RE 65 Óskar Halldórsson RE 70 Reykjaborg RE 100 Sóley ÍS 40 Hafþór RE 45 Gullfaxi NK 110 Bergur VE 85 Keflvíkingur KE 130 Sigurfari AK 90 Jörundur III RE 140 Jörundur II RE 100 Þorbjöm II GK 65 Guðbjörg IS 55 Jón á Stapa SH 60 Björgvin EA 60 Sigurvon RE F0 Ásþór RE •10 Kópur VE 30 Pétur Sigurðsson RE 80 Sigurpáll GK 130 Súlan EA 95 Stígandi ÓF 50 Náttfari ÞH 110 Framnes IS 90 Halkion VÉ 90 Skarðsvík SH 135 Þrymur BA 20 Baldur EA 50 Sæfaxi II NK 45 Bjarmi EA 60 Þórður Jónasson EA 240 Höfrungur II AK 70 Steinunn SH 30 Halldór Jónsson SH 80 Glófaxi NK 40 Guðrún GK 50 Sig. Bjamason EA 110 Engey RE 80 Ól. Magnússon EA 75 Ceirfugl GK 30 Gjafar VE 50 Sæþór ÓF 60 Gullberg NS 70 BLAÐ- DREIFING Blaðburðarfólk óskast i eftirtalin hverfi: Framnesveg. Laufásveg. Miðbæ. Hverfisgötu. Stórholt Lönguhlíð Blönduhlíð Höfðahverfi Skipholt Langholtsveg. II Sími 17-500. Qordon varB að hætta við gönguferð úti í geimnum Tvær nýjar hækur í fíokkn- um Aifræðasafn AB komnar Út cru komnar tvær nýjar bækur í Alfræðasafni AB; Veðr- ið og Hreysti og sjúkdómar. Er Jón Eyþórsson vcðurfræðingur ritstjóri bókaflokks þessa er AB hóf að gefa út fyrir rúmu ári í samvinnu við bandaríska útgáfu- fyrirtækið Time-Life. Veðrið er samið af Philip D- Thompsnn, Robert O- Brein og ritstjóra tímaritsins Life en ís- lenzku þýðinguna gerði Jón Ey- þórsson. Fjallar bókin eins og nafnið bendir til um veðurfar og veðurfræði og er hún prýdd fjölda mynda til skýringar efn- inu. Hin bókin, Hreysti og sjúk- dómar, er eftir René Dubos, Maya Pines og ritstjóra tíma- ritsins Life en þýdd á íslenzku af Benedikt Tómassyni. Eru í henni eins og fyrri bókinni 110 myndasíður, þar af 70 í litum. Þetfca eru 6- og 7- bókin í flokkn- um Alfræðasafn AB. KENNEDYHÖFÐÁ 13/9 — Geim- farinn Richard Gordon varð í dag að hætta við „gönguför" sínai í geimnum- Þegar er geimfar- inn var kominn út úr geimfari sinu, Gemini ellefta, kvartaði hann um þreytu og að hann ætti erfitt um andardrátt. Það er rannsóknarstöð Bandaríkja- manna við Kennedyhöfða, sem frá þessu skýrir, og fylgir það fréttinni, að hinn 36. ára gamli geimfari hafi þegar byrjaö að sýna á sér. þreytumerki, er hann steig út úr geimfarinu. Með öðrum orðum: Eftir 16 mínútur af hinum áætlaða tíma, 115 mín- útum, varð hann að snúa aftur til geimfarsins. — Ekki lét Gor- don sér þó segjast, en hélt aft- ur út í geiminn, en með sama árangri: Hann varð að snúa „heim“ aftur. — Það fylgir þess- um fréttum, að Gordon var fimmti geimfarinn, sem fór út fyrir sitt geimfar — Ii,æknar við geimrannsóknarstöðiná við Kennedyhöfða sögðu síðari hluta þriðjudags, að Gordon liði vel, þrátt fyrir þreytuna en að hjart- slátturinn væri mjög ör- — Á það er bent, að Michael Collins, sem fór út úr Gemini 10-. átti einnig við ýmiskonar erfiðleika að stríða, og að „þyngdarleysi“ hans gerði honum jafnvel erfitt fyrir um einföldusfcu hluti. Richard Beck færir Háskóla íslands bókagjöf Prófessor dr- Richard Beck og frú Margrét Beck hafa afhent Háskóla Islands ágæta og mikils- virta bókagjöf nærri 300 bindi. Mikill hluti þessara rita eru enskar þýðingar á mörgum kunn- um skáldverkum og, leikritum norrænna höfunda og þar á'með- al íslenzkra höfundá. þá er ali- margt af skáldverkum kunnra bandarískra og brezkra höfunda. Enn eru allmörg rit á sviði al- mennrar sagnfræði, menningar- sögu og stjórnmálasögu síðari tíma. Þá varða nokkur rit Vín- fcandsfund norrænna manna. Há- skólabókasafn á fyrir nær engar þessara bóka, og er Háskólanum mikill fengur að bessari bóka- gjöf, sem gefin er af vinarhug og ræktarsemi í garð Háskólans- (Frá Háskóla tslands )

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.