Þjóðviljinn - 14.09.1966, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.09.1966, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 14. september 1966 — ÞJÓÐVXLJINN — SIDA J ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i Nægjusemi „■SMdrgimblaðið" birti í gær lTi forystugrein um „kosn- ingar í Suður-Vietnam“ og komst þar svo að orði: „Kosningar hafa nú farið fram í Suður-Vietnam í fyrsta skipti í mörg ár. Þrátt fyrir hótanir og hefndarverka- starfsemi kommúnista var kjörsókn mjög mikil við kosa- ingamar. Sú staðreynd þýðir í raun mikinn ósigur fyrir kommúnista, sem lögðu meg- ináherzlu á að koma í veg fyrir kjörsókn. — Það er mi£- ið spor í framfaraátt í Suður- Vietnam, að almennar frjálsar kosningar hafa farið fram þar x landi og gefur það auknar vonir um, að þegar fram líða stundir verði hægt að tryggja lýðræðisskipulagið í sessi í þessu landi“. Þessi stutta forystugrein „Morgunblaðsins“ er enn eitt dæmi 'um þá vanþekkingu — eða/óheiðárleika — sem ein- kennir skrif blaðsins um allt sem gerist í Vietnam. Jafnv'il fyrir kosningarnar vom öll málsmetandi blöð á vestur- löndum samdóma um að ekk- ert mark myndi verða á þeim takandi; og datt ekki í hug að búast mætti við að þær yrðu ,,spor í framfaraátt". Þær fréttir sem borizt hafa af „kosningunum“ og hinni „miklu kjörsókn“ hafa stað- fest það álit. 1 skeyti frá fréttaritara brezka borgara- blaðsins „Observei's" í Saigon sem dagsett er á laugardag segir þannig: „Víst er að von- ir um að þessar kosningar gætu orðið fyrsta skrefið í átt til stjórnar óbreyttra borg- ara sem hefði almennari stuðning að baki hafa orðið að engu“. Og síðar í skeytinu segir fréttaritarinn: „Og hvað sem líður öllu því tali um að byggja upp lýðræði í Suður- Víetnám sem haft er uppi vegna almenningsálitsins í Bandaríkjunum, viðurkenna ; bandárískir embættismenn” aT' frumskilýrði þess að stefna þeirra nái fram að ganga sé að hér sé við völd styrk stjórn“. Iskeyti frá Sven Öste, sem er Washingtonfréttaritari blaða eins og „Dagens Nyheter“ í Stokkhólmi og „Dagbladets" í Osló, að loknum „kosningun- um“ segir að fréttamenn bæði „New York Times“ og „Washington Post“ leggi á það áherzlu í yfirlitsgreinum sín- um um „kosningarnar“, að „ekki hafi verið um neinar ■ „lýðræðiskosningar“ að ræða | eða „frjálsar kosningar“, m.a. : s. ekki um neinar „kosningar 5 með eða móti kommúnistum“.“ « „Dagbladet“ hefur þessa fyrir- : sögn með stóru letri á skeyti [ frá Öste: „Bandarískar frá- : sagnir af kosningasvikum í Vi- ■ etnam“, og kemur hún vel heim ; við meginefni skeytisins, en : Öste segir m.a.: „X beinui ■ sendingu frá fréttamanni út- ; varpsfélagsins NBC gerðu efa- : semdir vart við sig, en hann [ sagði í gærkvöld að hann : hefði orðið var við „stighækk- : un“ á kosningatölunum: Hefði : héraðsstjóri fengið að vita að [ kjörsókn hefði verið 50 pró- : sent, hækkaði hann töluna í ; 60 prósent. Fylkisstjórinn [ hækkaði töluna enn um 10 ■ prósent og í stjómardeildum ; voru tölurnar svo hækkaðar ; upp“. I AP-skeyti í „Infor- [ mation" á mánudag segir að ■ „um tíma nam skekkjan í ; kosningatölunum meira en ■ miljón atkvæðum". Engum : fréttamanni í Saigon mun [ hafa komið þetta á óvart, • enda höfðu andstæðingar Sai- ; gonstjórnarinnar i löngu sagt ; það fyrir. í síðasta „New : Statesman" er grein eftir : Richard West („Kosningar" í : Saigon — gæsalappirnar segja ; sína sögu) og þar er haft eft- ; ir einum leiðtoga búddatrúar- [ manna, Thich Quang Lien: : „Við hvetjum fólk til að kjósa ; ekki... Fólkið þekkir ekki [ nöfn neinna frambjóðéndanna. [ Það þekkir engan þeirra svo ■ það er betra að vera heima. ; Ef lögreglan handtekur fólk s ekki býst ég við að um 70 [ prósent sitji heima... En ■ stjórnin mun samt hafa nægi- ; lega mörg atkvæði í kössun- [ um“. Og fréttamaður franska ■ blaðsins „L’Express" í Saigon ; hefur eftir forseta Stófnun- ; ar búddatrúarmanna: „Hvers [ vegna ættu menn að vera að ■ óiftaka sig, þar sem kjósend- ■ ur munu hvort sem er verða : um 80 prósent?" [ Fyrst þannig var búið um [ hnútana. er ekki nein furða ■ að danska blaðið „Informati- : on“ kemst að þessari niður- ■ stöðu um kosningarnár í for- : ystugrein . á mánudaginn: : „Menn verða sannarlega að ■ vera nægjusamir ef þeir telja ; kjörsóknina v mikinn sigur. : Okkur er nær að telja kosn- : ingarnar skrípal|eik, sem ekk- ■ ert á skylt við lýðræði...“ ás. ■ '••■•■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■• Mertoga þykir hart «3 láta 'kammta sér ferðagjaldeyri Tekjuþörf Sameinuðu þjóð- anna hefur aukizt stórum Ú Þant framkvæmdastjóri leggur til, að fjárhagsáætlun SÞ fyrir næsta ár verði hækkuð um 6.6 miljónir dollara frá þessu ári, en til ^xess þurfa þátt- tökuríkin að borga 4,8 miljón- um dollara meira en í. ár. Búizt er við, að á næsta ári greiði þátttökuríkin 286 miljónir doll- ara til SÞ og sérstofnana þelrra. Þar við bætast 222 milj. doll- ara til ýmissa hjálparstofnana SÞ. Þá eru enn ótaldar þær fjárhæðir, sem þarf til friðar- gæzlu á Kýpur og Gaza. 1 allt er ráðgert, að starfs- menn SÞ verði næstum 7000. Flest nýju embættin, eða 80 verða við verzlunar- og þróun- arráðið, UNCTAD. Reiknað er með, að um 40% útgjalda SÞ verði á sviði efnahagsmála. fé- lagsmála og mannréttindamála, 18—19% renni til stjórnunar, eftir Verwoerd JÓHANNESARBORG 13/9 — Balthazar John Vorster, dóms- málaráðherra Suður-Afríku, var í dag kjörinn forsætisráðherra eftir hinn myrta Hendrik Ver- woerd. Vorster lýsti því þegar yfir, að hann myndi lialda fram siimu stefnu og fyrirrennari hans. Það var Þjóðernissinna1 flokkurinn, sem kaus Vorster til þessa starfs, og var það „Þjóð- þingið“ í Höfðaborg, sem það gerði. Vorster sór síðan embætt- iseið sinn hinum formlega for- seta Charles Swart. Það íylgir þessum fréttum frá Jóhannesarborg, að fjöldi manns hafi safnazt saman fyrir utan þinghúsið og fagnað ákaflega, er kunn var útnefning Vorsters. Þó virðast ekki allir jafn hrifnir, eins og sést af fyrirsögn í einu blaðinu: „Óheppilegur, en óhjá- kvæmilegur“. Ekki f ard sögur af undirtektum blökkumanna, sem eru þó yfirgnæfandi meiri- hluti af íbúum landsins. Hin sjálfstæðu Afríkuríki hafa tek- ið fregninni um þessa útnefn- ingu með óró og óánægju, eins og segir í frétt NTB. jONDON 13/9 — Hertoginn af Edinborg, Filipus drottningar- maður, ' fer í haust í þriggja vikna ferðalag til Argentínu._ Buckingham-höllin hefur séð á- stæðu til þess að gefa út opin- bera tilkynningú þar sem segir, að hertoginn fái á ferðalaginu ekki að taka með sér meira en 50 sterlingspund í gjaldeyri, en bað er sá skammtur sem Verka- mannaflokksstjórnin hefur nú með lagasetningu skammtað enskum ferðamönnum erlendis. Hertoginn, sem fer til Buenos Aires þann 25. sept., á að búa i. brezka sendiráðinu, flugfarið verður borgað í pundum, þann- ig að þessi fimmtíu pund ættu að nægja. sagði talsmaður hirð- arinnar. Það fylgir þessum fréltum, að í fyrra mánuði hafi Edinborgarhertogi, sem mikinn i áhuga hefur á íþróttum, ákveð- j ið að hætta við að keppa í póló- Oði. sem senda átti til Argen- Mnu í nóvember, og var orsök Auglýsið í Þjóðviljanum þeirrar ákvörðunar áðurgreind- ar gjaldeyrish«mlur. — Fimm- tíu pund ensk eru um 6.000 íslenri?ar krónur. Hershöfðingjar haSda fund í Vorster hefur unnið sér sterka aðstöðu innan Þjóðernissinna- flokksins undanfarið með því ',ð verja og mynda þá „öryggis- löggjöf“ sem hann sjálfur er einn helztur höfundur að. Vorst- er héfur verið „dómsmálaráð- herra“ frá því 1961 og hefur vakið athygli á sér fyrir ákaf- an andkommúnisma og andúð á öllum „frjálslyndum öflum“. Þrátt fyrir þetta er hann að sögn fréttaritara Reuters mað- ur sem „á marga óvini og frek- ar óttast menn hann en dá“. — Vorster vakti auk þess athygli á sér eftir stríð með samúð sinni með nazistum og andúð sinni á Bretum. Sprengja Frakkar i dag? PAPEETE, THAITI 13/9 — Frakkar munu á „morgun spi-engja nýja kjarnorkusprengju svo fremi veðurskilyrði verdi slík að þetta sé talið óhætt. Frá þessu var skýrt í Papeete í dag og haft eftir áreiðanlegum heim- ildum. Að sögn sérfróðra verður ekki um hreina vetnissprengju að ræða heldur tilraun sem liður sé í þróun slíkrar sprengju- 14% til fundahalda, 6% til stjórnmálastari'semi og til ör- yggisráðsins, 6% til upplýsinga- þjónustu, 2% til lögfræðistarfa og rúmlega lf/o til Allsherjar- þingsins og neínda þess. „Of margir f undir" Þrátt fyrir aðvgranir sérstakr- ar sparnaðarnefndar Allsherjar- þingsins, hefur enn gkki verið gert neitt tíl að stöðva hina geigvænlegu aukningu funda- ’ halda. Þvert á móti virðast fundahöld verða meiri á næsta ári en nokkru sinni’fyrr. Þeg- ar er búið að gera ráð fyrir svo miklum fundahöldum, að fjár- hagsáætluniri hrekkur skammt til að greiða þau. Sparnaðar- nefndin leggur til, að mynduð verði sérstök nefnd til að leggja línurr.ar í fundahaldi. Fjárhagsáætlun Ú Þants felur ekki í sér kostnað við ýmsar áætlanir, sem reiknað er með, að Allsherjarþingið og efna- hags- og félagsmálaráðið geri á árinu. Þannig er ekki gert ráð fyrir neinum kostnaði við fyrir- hugaða sérstofnun fyrir iðn- þróun, né til aukins ráðstefnu- húsnæðis í Genf, né til stækk- unar skrifstofuhúsnæðis í New ■Vork, né til aukinna rannsókna á virðingu fyrir mannréttind- um, né til hinnar fyrirhuguðu alþjóðaráðstefnu um geiminn. Sífellt fjölgar þeim, sem heim- sækja aðalstöðvar SÞ í New Yoi’k. Eru gestir nú orðnir fleiri en ein miljón á ári. Ú Þánt bendir á, að það verði erfiðara og erfiðara að skipuleggja heim- sóknirnar. Ef aðsóknin eykst enn, getur orðið tæknilega ð- framkvæmanlegt að taka á mótl öllum. Tekjur stofnunarinnar af gestum eru áætlaðar rúml. 100 þúsund dollarar á næsta ári. Alþjóðabankinn hefur til- kynnt, að hreinar tekjur sínar á reikningsárinu' 1. júli 1965 — 30. júní 1966 hafi numið 143,7 miljónum dollara, sem er 6.6 miljón dollara aukning. Á -reikningsárinu veitti bankinn 37 lán til 29 landa og að verð- mæti alls 839,2 milj. dollara. I S Gíbraltarþvargið tekur að aukast MADRÍD 13/9 — Stjórn Francos á Spáni mótmælti því harðlega á þriðjudag, að brezkar herflug- vélar hefðu flogið yfir spánskt land- Það var talsmaður utanrík- isráðuneytisins í Madríd, sem frá þessu skýrði- Hann lét þess enn- fremur getið, að orðsending um málið hefði verið afhent brezka sendiherranum fyrr um daginn. — Það var í orðsendingu þann 21. júlí, sem stjóm FrancOs til- kynnti þeirri brezku það, að hún myndi ekki framvegis leyfa brezkúm herflugvélum að fljúga yfir spánska lofthelgi. Við þetta sama tækifæri var minnzt á deilu Breta og Englendinga urr Gíbraltar. Arás á forsetanu og fjérar eigin- kouur haus DJAKARTA 13/9 — Súkamc Ir.dónesíuforseti hvatti á þriðju- dag hina „fornu vini“ sína eins og hann nefndi þá til þess að snúast gegn árásum þeim, er gerðar væru á hann og hinar fjórar eiginkonur hans, 'segir í NTB-frétt frá Djakarta í dag. Munið, að það eru alþjóðlegir heimsvaldasinnar, sem reyna að sá sundrung í raðir vorar, sagði forsetinn- — Þessi hvatning Sú- kamós kemur rétt á eftir kröfu nokkurra áhrifamikilla mennta- manna um það, að Súkarnó segi af sér embætti og sé dreginn til ábyrgðar fyrir svik sín við þjóð- ina, eins og það er kallað. NEW DELHI 13/9 — Yfirmaður Pakistanhers, Yahya Khan, hers- höfðingi, kom í dag til New Delhi til þess að ræða við yfir- piann indverska hersins, Kuma- ramanglam herjjhöfðingja. Til- j gangurinn með þessum viðræð- um hershöfðingjanna er sá að minnka spennuna milli landanna tveggja. Allmargir aðrir háttsett- ir liðsf'oringjar beggja landa eiga ; að taka þátt í þessum viðræðum, en þær fára fram á grundvelli samkomulagsins sem gert var í Tasjkent. Veftinqahúsið ASK.UR. SUÐURLANDSBRAUT 14 býður yður mjólkurís og AAilk shake SÍMI 38-550. Þýzkar og ítalskar kvenpeysur. Elfur Laug^vegi 38. Skólavörðustig 13. Snorrabraut 38. GUESILEGT SÓFASETT Getum nú selt hin glæsilegu ú,TNA-sófasett með snúanlegum stálfótum. Getum einnig selt þeim, sem hafa keypt ETNA-sófasett snúanlega stálfætur. SKEIFAN KJÖRGARÐI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.