Þjóðviljinn - 14.09.1966, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 14.09.1966, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 14. september 1966 LAUGARDALSVÖLLUK — ÚRSLIT í dag, miðvikudaginn 14. september kl. 6.30 leika til úrslita: VALUR - ÞRÓTTUR Dómari: Rafn Hjaltalín. Mótanefnd. Veitinqahúsið KSK.UK SUÐURLANDSBRAUT 14 býður yður Heitan mat í þægilegnm pakkningum til að taka með heim. SÍMI 38-550. Blaðburðarfólk vantar okkur strax í KÓPAVOG — Hringið í síma 40753 - ÞJÓÐVILJINN ÁBYRGÐ Á HÚSGÖGNUM Athugið, að merki þetta sé ó húsgögnum, sem óbyrgðarskírteini fylgir. Koupið vönduð húsgögn. 02542f RAHLEÍÐANDf í : NO. fÚSGAGNANEISTARÁ ÉLAGl REYKJAVÍKUR M 1 . HÚSGAGNAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR Mpuj liSl 1 llliÉÍl 11 Útför eigínmanns mms HENDRIKS OTTÓSSONAR, fréltamanns fer fram fimmtudaginn 15. þ.m. kl. 10.30 frá Fossvogs- kirkiu. — Athöfninni verður útvarpað. F.h. aðstandenda Henny Ottósson. Hugheilar þakkir flyt ég öllum þeim fjær og nær, sem svndu mér samúð og hlýhug við fráfall og útför eigin- konu minnar GUÐRÚNAR JOHNSON EINARSSON. Benjamín F. Einarsson. 28. Iðnþinginu var slitið í Reykjavík á laugardaginn 28. Iðnþingi íslendinga lauk sl. laugardag. Þingið gerði ýms- ar ályktanir um hagsmunamál iðnaðarmanna. M.a. skoraði þingið á viðskiptamálaráðherra að hlutast til um, að verðlags- ákvæði á útseldri vinnu iðnfyr- irtækja væru afnumin, þar sem fyrirsjáanleg væri reksturs- stöðvun hjá mörgum fyrirtækj- um í þjónustugreinum, t.d. vél- smiðjum. Flutningsmaður álykt- unarinnar var Ingvar Jólianns- son, Ytri-Njarðvík. Þá gerði Iðnþingið ályktun um innflutning og tollamál og lagði áherzlu á, að toilar af vél- um iðnaðarins séu lækkaðir enn frekar til þess að samkeppnis- aðstaða iðnfyrirtækja verði tryggð, þegar tollar á fullunn- ----------------------------< Athugasemd um Frigg Vegna frásagnar í blaði yðar, um Sápugerðina Frigg og síðar „leiðréttingar‘‘ við þá frásögn, vil ég hr. ritstjóri biðja yður að birta eftirfarandi: Þegar smjörlíkisgerðirnar hér í borg voru sameinaðar nokkru eftir stríðslokin hafði Smjörlík- isgerðin h.f., eða Smári, eins og hún var oftast kölluð, rekið sápu- og hreinlætisvörugerð með fjölbreyttri framleiðslu, nokkuð á annan tug ára. Ás- garður hafði þá einnig sápugerð og voru þessi tvö fyrirtæki sameinuð undir nafninu Sápu- gerðin Frigg- Björn Bjarnason- Mao er æðsti maðnr rauðu varðliðanna PEKING, MOSKVA 12/9 — Mao Tse Tung er æðsti maður rauðu varðliðanna í Kína og varamaður hans er Lin Piao varnarmálaráðherra segir í dag- blaði, sem rauðu varðliðarnir dreifðu í Peking í dag. í blaðinu sem kom í fyrsta sinn út í dag segir ag mörgum hundr- uðum þúsunda rauðra varðliga, sem hafa komið til Peking úr sveitunum hafi nú verið skipað að fara úr borginni fyrir 15. september til þess að íbúar Pek- ing fái tíma til að búa sig undir byltingarafmælið 1. október. Fréttaritarar Tass í Peking skýra frá því að rauðu varðlið- arnir hafi krafizt þess að allir iarðcigendur, auðugir bændur og slcaðlegir andbyltingarmenn verði á brott úr Pekirig fyrir fimmtu- dag Pg taki sér bólfestu í sveit- um. Portnealskur ráðherra í V-Þvzkalandi Bonn 12/9 — Portúgalski ut- anríkisráðherrann Alberto Nogu- eiras hóf í dag sex daga opinbera heimsókn í Vestur-Þýzkalandi. Heimsóknin er kvittun fyrir heimsókn Gerards Schröder ut- anríkisráðherra til Lissobon í maí síðastliðnum. Nogueiras mun ræða við vestur-þýzka ráðherra um varn- arsamvinnu og EFTA- Jón Finnson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) Símar: 23338 og 12343. um vörum eru lækkaðir, enn- fremur að tollar af hráefnum verði felldir niður og loks að iðnfyrirtækjum verði gefinn hæfilegur tími til að laga sig að breyttum aðstæðum áður en tollar eru lækkaðir. Iðnþingið samþykkti einnig að mæla með því, að skrúðgarð- yrkja verði löggilt sem iðn- grein. Iðnþingið samþykkti að sæma þá Kristin Vigfússon, húsa- smíðameistara á Selfossi, og Anton Sigurðsson, húsasmíða- meistara í Reykjavík, heiðurs- merkjum iðnaðarmanna úr silfri. Vigfús Sigurðsson, húsasmíða- meistari í Hafnarfirði var end- urkjörinn forseti Landssam- bandsins til næstu 3ja ára. Enn- frcmur voru endurkjörnir í stjórn Landssambandsins til 3ja áfa þeir Tómas Vigfússon, húsa- smíðameistari í Reykjavík, og Þorbergur Friðriksson, málara- meistari, Keflavík. Aðrir í stjórn Landssambands iðnaðar- manna eru þeir Ingólfur Finn- bogason, húsasmíðameistari, Reykjavík, Jón E. Ágústsson, málarameistari, Reykjavík, Sig- urður Kristinsson, málarameist- ari, Hafnarfirði, og Þórir Jóns- son, framkv.stj. Reykjavík. I varastjórn eru þeir Ingvar Jó- hannsson, Ytri-Njarðvík, Valtvr Snæbjörnsson, Vestmannaeyj- um og Gísla Ólafsson, Reykja- vík. (Frá Landssamb. iðnaðarmanna). Miövikudagur 14. september. 13.00 Við vinnuna. 15.00 Miðdegisútvarp. Þuríður Pálsdóttir syngur. E. Power Biggs og Columbíu-hljóm- sveitin le'ika orgelkonsert nr. 1 eftir Haydn; Rozsnyai stj. Crowson og Melos-strengja- sveitin í Lundúnum leika. Kvintett fyrir píanó og strengi op. 57 eftir Sjostak- ovitsj. Philharmonia í Lund- únum leikur ,,Söng næturgal- ans“ eftir Stravinsky; C. Sil- vestri stj. 16.30 Siðdegisútvarp. Conniff, Modcrn Jazz-Quartet, Kings- way hljómsveitin. D. Bru- beckkvnrtettinn og Edmundo Ros og hljómsveit leika og syngja. 18.00 Lög á nikkuna. D. Con- tino, T. Jacque og Scarica leika sína syrpuna hver með hljómsveitum. 20.00 Sigurður Nordal áttræð- ur. a. Ávarp: Steingrímur J. Þorsteinsson próf. flytur. b. Upplestur úr verkum Sig- urðar Nordals. Flytjendur: Lárus Pálsson. Ólöf Nordal, Andrés Björnsson, Kristján Eldjárn og Sigurður Nordal. 21.2o Lög unga fólksins. Berg- ur Guðnason kynnir. 22.15 Kvöldsagan: „Kynlegur þjófur“ eftir George Walsch. Kristinn Reyr les (4). 22.35 Guðni Guðmundsson kynnir ýmis lög og stutt tón- verk. 23.25 Dagskrárlok • Var það furða! • 3svar sinnum var sami bank- inn í Detroit rændur af sama manni, og í öll skiptin hafði hann morð fjár á brott með sér. Þegar gjaldkerinn var að því spurður, hvort hann gæt.i ekki gefið lýsingu á manninum, svaraði hann: „Það var áber- andl, að hann var alltaf betur og betur klæddur." Yeitingahúsið HSK.UR. SUÐURLANDSBRAUT 14 býður yður grilleraða kjúklinga SÍMI 38-550. Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar að hinum ýmsu deildum Landspítalans. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Hjúkrunarkonum, er ráða sig að Landspítalanum, er gefinn kostur á barnagæzlu fyrir börn á aldr- inum 2—4 ára. Nánari upplýsingar veitir forstöðu- kona Landspítalans í síma 24160 og á staðnum. Þær hjúkrunarkonur, sem hyggjast ráða sig frá 1. okt. n.k., eru beðnar að hafa samband við for- stöðukonuna strax. Reykjavík, 13. sept. 1966. Skrifstofa ríkisspítalanna. STÚLKUR Mötuneyti Miðskólans í Lundi í Axarfirði, óskar að ráða ráðskonu og aðstoðarstúlkur. Upplýsingar í síma 31498. Leikfanaahappdrætti Thorvaldsenfélagsins 15. september — 15. október. 100 glæsilegir vinningar 10 krónur miðinn Ágóðanum varið til byggingar barnaheim- ilis við Sunnutorg. Happdrættismiðarnir verða til sölu á Thor- valdsensbazar — 1 Háskólabíói eftir kl. 4, í Kjörgarði og víðar um bæinn. Sala hefst á fimmtudag. STYÐJIÐ GOTT MÁLEFNI — GEFIÐ BÖRNUM YÐAR MIÐA.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.