Þjóðviljinn - 09.10.1966, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.10.1966, Blaðsíða 1
Sunnudagur 9. október 1966 — 31. árgangur — 229. tölublað. ÞJÚÐVILJINN 8 SÍÐUR í DAG \ ** Q í dag er Þjóðviljinn aðeins 8 síður. Stafar það af því að örðugt Q reyndist að undirbúa blaðið fyrirfram í síðustu viku vegna eft- Ö irvinnubanns Prentarafélagsins. Fímmta hver króna fer i styrki og niðurgreiðslur Kosið í nokkruni fé- lögum til ASÍ-þings □ í ár nema greiðslur ríkissjóðs til landbúnaðarins 334,6 miljónum • króna. Niðurgreiðsla á innlendum landbúnaðarvörum nemur í ár 486,2 miljónum króna. Samtals eru þessar upphæðir 840,8 miljónir króna, en það er yfir 20% af reksti*argjöldum ríkisins, fimmta hver króna fer í styrki og niðurgreiðslur vegna landbúnaðarvara. ' Q Greiðslur ríkis- sjóðs tíl landbúnaðarins hafa aukizt um tæpar 300 miljónir króna á síð- ustu fimm árum, hækk- að um 400-500%! Nið- urgreiðslur á innlend- um landbúnaðarvörum hafa á sama tíma aukizt um 250 miljónir króna, eða um það bil tvöfald- azt. Mest hefur þó aukn- ingin orðið á útflutnings- uppbótum, þeirri upp- hæð sem landsmenn greiða í neyzlustyrki handa útlendingum. Sú upphæð nam 1961 21,1 miljón króna, en verður í ár 214 miljónir króna — þar er um hvorki meira né minna en tí- földun að ræða á fimm árum. Nokkur íélög kusu fulltrúa sína á ASÍ-þing nú í vikunni og fer hér á eftir listi yfir þau. Fulltrúar Verkalýðsfélagsins Brynju á Þmgeyri eru Guðmund- ur Friðgeir Magnússon og Ingi Jónsson til vara. Verkalýðsfél. Egilsstaðahrepps kaus Vilhjálm Emilsson og, Vig- fús Eiríksson til vara. Verkalýðsfélag Stykkishólms kaus Einar Karlsson og Erling Viggósson til vara. Fulltrúar Verkakveimafélags- ins Orku á Raufarhöfn eru Hlað- gerður Oddgeirsdóttir og Kristín Haralds.dóttir. Verkamannafélag Raufarhafn- ar kaus Guðmund Lúðvíksson og Þorstein Hallsson til vara. Fulltrúar .lárniðnaðarmannafé- Iags Árnessýslu eru Guðmundur Halldórsson og Skúli Magnússon. Bifreiðastjórafélagið Ökuþór á Selfossi kaus Kjartan Ögmunds- son og Ólaf Nikulásson til vara. Fulltrúar Verkalýðsfél. Vatns- “leysustrandarhrepps eru Haf- steinn Snæland og Jón Bjarna- son. Fulltrúar Verkalýðsfélags Dal- vik'ur eru Valdemar Sigtryggs- son og Jón Pálsson til vara. Mjólkurf ræðin gafélag íslands kaus Þórarin Sigmundsson og Sigurð Runólfsson til vara. Fulltrúar Bókbindarafélags ís- lands eru' Grétar Sigurðsson og Svanur Jóhannesson. Aðalfulltrúar Samhands mat- reiðslu- og framreiðslumanna eru Haraldur Tómasson, Sveinn Friðfinnsson, Halldóra Valde- marsdóttir, Jóhanna Aradóttir og Nanna Einarsdóttir. Fulltrúar Flugfreyjufélags ís- lands eru Erla Ágústsdóttir og Unnur Gunnarsdóttir. Varamenn: Guðrún Norberg og Johanna Sigurðardóttir. MAlFIIIII SlSÍAIISTA ILINDARBÆ reisnar taldi ríkisstjórn- in það stefnu sína að binda endi á styrki og uppbætur vegna ‘at- vinnuveganna; sjaldan hefur nokkur stefna ver- ið svikin jafn greipilega. Saru Lidman í boði MFÍK til landsins Sara Lidman, sænska skáld- konan ' heimsfræga, er væntan- leg til íslands seint í þessum mánuði í boði Menningar- og friðarsamtaka íslenzkra kvenna. Sara Lidman er einkum kunn hér á landi fyrir bók sína „Sonur minn og ég“, sem út kom árið 1962 og hlaut mjög góðar viðtökur. M.a. skrifaði frá Sigríður Thorlacius um bókina: „Af fyrri ritverkum Söru Lidman.var Ijóst, að hún var góður rithöfundur. J/Ieð skáldsögunni „Sonur minn og ég“ hefst hún í hóp ritsnillinga. Hin óvægna mannlýsing með kynþáttavandamál Suður-Afr- íku að sögusviði. verður ó- gleymanleg". Sara Lidman ferðaðist Vim Víetnam á síðasta ári og hélt síðan marga fyrirlestra um þá för bæði í Svíþjóð og Noregi. Auk þess kom hún fram í út- varpi og sjónvarpi og mörg viðtöl birtust við hana í blöð- um. Hún ferðaðist m.a. um þau landsvæði í Norður-.Víetnam, sem harðast hafa orðið úti i loftárásum Bandaríkjamanna Framhald á 5. síðu. pamennirmr æmdir Q Þessar staðreynd- ir komu fram í ræðu sem Gylfi Þ. Gíslason við- skiptam^laráðh. flutti á aðalfundi Vérzlunarráðs íslands. Hins vegar lét ráðherrann þess ekki getið að í upphafi við- Það er nú fastráðið að í byrjun næsta mánaðár hefj- ist í París réttarhöld fyrir alþjóðlegnm dómstól sem fjalla mun um stríðsglæpi Bandaríkjamanna í Vietnam. DómstóIIinn mun í meginat- riðum fylgja þeim. reglum sem farið var eftir við Niirn- berg-réttarhöldin yfir for- kólfum nazista eftir síðari heimsstyrjöldina. Það var brezki nóbels- verðlaunahafinn Bertrand Russell lávarður, sem -átti frumkvæðið að þessum rétt- arhöldum, en dómstólinn munu skipa m.a. franski rit- liöfundurinn Jean-Paul Sartre, Lazaro Cardenas, fyrrverandí forseti Mexikós, brasilski vísindamaðurinn Josue de Castro, fyrrverandi forstjóri Matvælastofnunar SÞ, ítalski mannvinurinn Danilo Dolci, pólsk-brezki sagnfræðingurinn Isaac Deut- scher, bandaríski blökku- mannaleiðtoginn St<>key Car- michael og þýzk-sænska leik- skáldið Peter Weiss. Mikil gögn verða lögð fyr- ir dómstólinn um stríðsglæpi Bandaríkjamanna í Vietnam. Kunnir vísindamenn munu m.a. rannsaka verkanir þeirra eiturefna sem Bandaríkja- menn nota í Vietnam og um 300 Vietnamar munu bera vitni fyrir dómstólnum. Russell lávarður hefur birt ávarp vegna hinna fyrirhug- uðu réttarhalda og kemst þar svo að orði: „Stjórn Johnsons hefur í trássi við alþjóðasamninga sem forseti Bandaríkjanna hefur undirritað og Banda- ríkjaþing fullgilt gerzt sek um stríðsglæpi og glaepi gegn mannkyninu. Bandarlja- menn hafa drepið Victnama, ráðizt á borgir og þorp, beitt gasi og eitijrefnum, varpað sprengjum á skóla og sjúkra. hús — í því skyni að yernda hagsmuni hins bandaríska auðvalds. Ég mælist nú til þess við karla og konur hvar sem er í heiminum að lýsa stuðningi sínum við alþjóðleg stríðs- glæparéttarhöld þar sem kveðnir verði upp dómar samkvæmt þeim vitnisburð- um og gögnum sem fram verða lögð um glæpi Banda- ríkjastjórnar í Vietnam." Þessi áskorun , Russells lávarðar hefur fengið góðar undirtektir viða um heim og skal þess getið hér t.d. að í Noregi hafa fjölmargir kunn- ir menntamenn og stjórn- málamenn undirritað ávarp- ið. Má þar nefna rithöfund- ana Johan Borgen, ' Paal Brekke og Sigurd Evensmo, háskólakennarana Carl Ham- bro, August Lange og Jens Arup Seip, Trond Hegna, ritstjóra og þingmann Verka- ma.nnaflokksins og Hans Hei- berg leikhússtjóra. Russell hefur .einnig skrifað bandarísku þjóðinni „opið bréf“ vegna réttarhaldanna og birtist það á 3. síðu Þjóð- viljans í dag. Verkalýðshreyfingin í Vestur-Evrópu andspæn- is ný-kapitalismanum. Sunnudaginn 9. október verður haldinn málfupdur sósíalista í Lindarbæ. Fund- urinn hefst kl. 14,39 síð- degis. Framsöguerindi: LOFTUR GUTTORMSSON. Æ.F Fjölbreytilegra starf leikvallanna Tillaga um jboð samþykld I borgarstjórn oð frumkvœÓi Sigurjóns Björnssonar Loftur Gutíormsson. H Á fundi borgarstjórnar s.l. fimmtudag lagði Sigurjón Björnsson, borgarfulltrúi Aiþýðubandalagsins, til að barna- 'ieimila- og leikvallanefnd borgarinnar yrði falið að athuga möguleika á að skapa meiri fjölbreytni í aðstöðu til leikja og starfa barna á leikvöllum borgarinnar. Yrði með því að því stefnt að ýta undir hwgkvæmni og heilþrigða starfs- 'öngun barnanna m-eð hoiltrm viðfangsefnum. ■ Jafnframt lagði Sig»njön til að barnaheimila- og .'.eikvallanefnd yrði falið að athuga möguleika á að koma á stuttum námskeiðum í hjálp í viðlögum ó.fl. fyrir gæzlu- konur leikvalia-nna. í framsöguræðu rakti Sigurjón Björnsson þróun Ieikvallamála í höfuðborginni og kvað það hafa átt að vdra hlutverjr leik- vallanna að létta nokkuð á mæðrum barnanna að deginum og tryggja börnum nokkra úti- vist dag hvern í öruggri gæzlu. Þróunin hefði hins vegar orfðið sú, að í mörgurri tilfellum tækju leikvellir við eðlilegu hlutverki leikskóla og barnaheimila vegna skorts á þessum stofnunum. Sigurjón sagði auðsætt að fjölga þyrfti mjög leikskólum m.a. til þess að leikvellimir gætu gegnt betur sínu hlutverki en þyrftu ekki að taka við ald- ursflokkum barna, sem ættu að vera í leikskólum. Á þessu gæti þó vafalaust orðið bið, eins og nú blési í fjármálum borgarinn- ár. Yrði því að gera ráðstafanir til að gæzluvistarleikvellirnir fullnægðu eins^og unnt væri því uppeldishlutverki sem á þeim lenti. Til þess að gegna þessu hlut- verki eru leikvellirnir alltof fá- tæklega búnir að leiktækjum og aðstöðu allri. Fjölga yrði því leiktækjum og skapa börnunum betri aðstöðu til leikja og starfa Framhald á 5. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.