Þjóðviljinn - 09.10.1966, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.10.1966, Blaðsíða 5
Sunwudagur 9. október 1966 — ÞJOÐVTUINN — SÍÐA g Skýrsla Rskifélags íslands um síldveiðarnar sunnanlands Aflinn á síldveiðunum sunn- anlands síðastliðinn mánuð hef- ur verið sáralítill, enda fáir bátar við veiðarnar. Aflafnagn hverja viku hefur verið sem hér segir (talið í lestum): 4.—10. sep. Vikuafli 704 heild- arafli. 40.714 (í fyrra 67.598). 11.—17. sept. Vikuafli 403 heildarafli 41.117 (í fyrra 70-088.) 18.—24 sept. Vikuafli 1.018 heildarafli 42:135 (í fyrra 70.814) 25. sept. — 1. okt. vikuafli 847 Nýtt hefti Sveit- arstjórnarmála • Sveitarstjómarmál 4. hefti 1966 er komið út og flytur sem aðalefni „Hugleiðingar um stækkun sveitarfélaga", eftir Hjálmar Vilhjálmsson, ráðu- neytisstjóra í félagsmálaráðu- neytinu. Forustugrein fjallar um landsútsvör, sagt er frá auka- fundi í fulítrúaráði Sambands íslenzkra sveitarfélaga og að- alfuhdi Samtaka sveitafélaga í Reykjaneskíö’-dærni, birtar eru- ljósmyndir frá afmælishátíð á ísafirði 15.—17. júlí, sagt frá sveitarstjórnarþingi Evrópu- ráðsins og kynntir eru nýir bæjarstjórar á Sauðárkróki og á Siglufirði. heildarafli 42.982 (í fyrra 71.759). * Aflinn hefur verið lagður á land á eftirtöldum stöðum: Vestmannaeyjar 20.647 lestir Þorlákshöfn 5.598 — Grindavik 11-317 — Sandgerði 787 — Keflavík 3.098 — Hafnarfjörður 293 — Reyk j avík ' 767 — Akranes 336 — Ólafsvík 31 — Bolungarvík 109 — Skýrslan um afla einstakra báta á tímabilinu 12. maí til 1. október fer hér á eftir. 77 skip hafa lagt einhvern afla á land, þaraf eru 68 sem hafa fengið 50 lestir og meira. Iestir. Andvari, Keflavík 800 Arnkell. Hellissandi 721 Ársæll Sigurðss., Hafnarf. 107 Bergur, Vestmannaeyjum 952 Bergvík, Keflavik 1.735 Dan, ísafirði 128 Einar Hálfdáns, Bolungarv. 977 Engey, Reykjavík 1.952 Eyfellingur, Vestm.eyjum 407 Fiskaskagi, Akranesi 959 Friðrik Sigurðss., Þorl.höfn 723 Geirfugl, Grindavík 791 Gísli lóðs, Hafnarfirði 421 Gjafar, Vestmannaeyjum 800 Glófaxi, Neskaupstað 108 Guðjón Sigurðss., Vestm. 802 Gullberg, Seyðisfirði 198 Gullborg, Vestm.eyjum 2.229 Gulltoppur, Keflavík 306 Gullþór, Keflavík 213 Hafrún, Bolungarvik 75 Hafþór, Reykjavík 272 Hamravik, Keflavik 268 Haraldur, Akranesi 83 Hávarður, Súgandafirði 312 Heimaskági, Akranesi 122 Helga, Reykjavik 427 Hilmir, Keflavík 384 Hilmir II., Flateyri 930 Hrafn Sveinbjs. II., GK 2.196 Hrafn Sveinbjs. III., GK 150 Hrauney, Vestm.eyjum 1.746 Hrungnir, Grindavlk 1.219 | Huginn, Vestm.eyjum 345 Huginn II,, Vestm.eyjum 503 Húni II., Skagaströnd 99 ísleifur IV. Vestm.eyjum 1.963 Jón Eiríksson, Hornaf. 460 Kap II., Vestmannaeyjum 1.357 Keflvíkingur, Keflavík 273 Kópur, Vestmannaeyjum 1.202 Kristbjörg, Vestm.eyjum 1.176 Manni, Keflavik 1.400 Mummi, Garði 70 Meta, Vestmannaeyjum 394 Ófeigur II., Vestm.eyjum 1.483 Reykjaborg, Reykjavík 57 Reykjanes, Hafnarfirði 134 Reynir, Vestmannaeyjum 657 Sigfús Bergm., Grindavík 1.338 Sigurður, Vestm.eyjum 746 Sigurður Bjarni, Grindav. 2.389 Sigurfari, Akranesi 60 Sigurpáll, Sandgerði 226 Skagaröst, Keflavík 1.569 Skímir, Akranesi 58 Svanur, Reykjavik 559 Sveinbj. Jakobsson, Ólafsv. 245 Sæhrímnir, Keflavík 64 ^ Sæunn, Sandgerði 407 Valafell, Ólafsvik 738 Ver, Keflavík 190 Víðir II., Garði 583 Þorbjörn II. Grindavík 500 Þorkatla, Grindavík 2.037 Þorlákur, Þorlákshöfn 526 Hjálpið börnun- um e Framhald af 3- síðu. aður, rauði krossinn, sem hefði átt að stoppa höndina, sem lét sprengjurnar falla? Við viljum að þjáningar ykkar og sorgir taki enda eins fljótt og mögulegt er. Við vit- um, að þið munið öðlazt ham- ingju, þegar síðasti ameríski hermaðurinn hefur yfirgefið land ykkar. Þegar foreldrar ykkar geta byggt upp betra líf en þið hafið nokkurn tíma þekkt. — Nú þegar hafa verið opnaðir fjölmargir skólar fyr- ir ykkur í hinum frelsuðu svæðum, sem eru meira en 4/5 af landssvæði S-Vietnam, og heilsuverndarstöðvar, sem reyna að þurrka út spor þjáning- anna, sem styrjöldin hefur markað á ykkur ðll. Gleym- um því samt ekki, að svo lengi sem þessi styrjöld varir, getur líf ykkar ekki verið ör- uggt né hamingjusamt. Samúð kvenna og barna í öllum löndum heims, sem verð- ur sterkari með- degi hverjum, hraðar þeirri stund, þegar þið, böm suðursins, getið loks kynnzt hlátrf, námi og leik, og hafið nýsköpun í þágu lands ykkar. ((Frá MFÍK). Starfsemi leikvalla aukin Framhald af 1. srðu. við hæfi þroska þeirra og ald- urs. Einnig þyrftu skýlin á völl. unum að vera stærri til þess að börnin gætu átt þar afdrep í vondum veðrum, þegar þau væru höfð allan daginn á leik- velli. Þá drap Sigurjón einnig á að sími þyrfti að vera á völl- unum til þess að unnt væri að ná til mæðranna yrði bömunum kalt eða eitthvað annað aðþeim. Moskvitch bifreiða- eigenéur athugið Geri við Moskvitch-bifreiðir. — Fljót og góð afgreiðsla. — Uppl. í síma 14113. Slátursala Síðasta slátursala á þessu hausti er á þriðjudag og miðvikudag ,kl. 1 e.h. báða dagana. VERZLANASAMBANDIÐ. Skipholti 37, — sími 38567. Sigurjón sagði að gæzlukonur leikvallanna væru áreiðanlega yfirleitt starfi sínu vel vaxnar og allár af vilja gerðar til þess að sinna og íeiðbeina bömtin- um. En hafa yrðí í huga að þær væru fáar, oft aðeins tvær er gæta ættu á annað hundrað barna, og hefðu ekki átt kost á neinni sérmenntun til starfsins. Gefa yrði því gæzlustúlkunum kost á stuttum námskeiðum í hjálp í viðlögum og öðrum grundvallaratriðum í gæzlu bama. — Sumargjöf og fræðslu- skrifstofan hefðu efnt til slíks námskeiðs fyrir 2 árum, það hefði verið vel sótt og þyrfti að endurtaka. Styrmir Gunnarsson (íh.) i6k úndir ræðu Sigurjóns og viður- kenndi nauðsyn þess að efla starfsemi leikvallanna og skapa meiri fjölbreytni í starfi þeirra. Hann kvað koma til greina að krefjast fóstrumenntunar af gæzlukonunum en slíkt myndi þó örðugt, þar sem mikil vöntun væri á lærðum fóstrum m.a. á barnaheimilin. Hann kvað auk þess er um rasddi í tfll. Sigur- jóns koma til greina að athugað yrði að koma hér upp starfs- leikvöllum og umferðaleikvöll- um, sem mjög hefðu rutt sér til rúms erlendis á seinni grum. Flutti Styrmir breytingartillögu í bessa átt við tfll. Sigurjóns Bjömssonar og var tfll. þannig breytt samþykkt með samhljóða atkvæðuza. Styðjið gott mál Allt frá stofnun hefur Kven- félag Grensássóknar gengizt fyrir kaffisölu á hverju vori til ágóða fyrir starfsemi sína. Var þó brugðið út af þeirri venju í vor, þar eð hentugra þótti að bíða til haustsins. En nú bjóða konur kvenfélagsins til kaffidrykkju í Lídó næst- komandi sunnudag, 9. október. Enginn þarf að óttast það, að veitingamar verði ekki bomar fram með sama myndarskap og sömu rausn og einkennt hefur kaffisölu þeirra í hvert skipti- Og allir eru jafn velkomnir, í- búar Grensásshverfis, velunn- arar safnaðarins og borgarbúar í heild. Grensássöfnuður er enn ung- ur að árum og allt starf hefur verið þar á byrjunarstigi til þessa- Hefur það verið hvað erfiðast, að ekkert húsnæði er til innan sóknarinnar fyrir safnaðar- og félagsstarf. -En nú er verið að reisa safnaðarheim- ili við Háaleitisbraut, og geng- ur það verk samkvæmt áætiun. Má gera ráð fyrir, að kjallari sá, sem vera á undir hluta húss- ins, verði fullgerður um næstu mánaðamót. Er þetta mikið á- tak fyrir fámennan söfnuð, og það er vissulega full ástæða til þess að hvetja 'menn til að styðja málefni þessa unga safn- aðar. Kvenfélagið hefur starfað mikið sem sjálfstæður félags-1 skapur innan sóknarinnar frá i upphafi, en það hefur einnig stutt hið beina safnaðarstarf á ýmsa lund, m-a. með því að kaupa kyrtla handa fermingar- börnum og leggja fé í orgel- jjóð. Geta menn nú sýnt hug sinn með því- að koma við í Lídó á sunnudaginn. Þar verð- ur á boðstólum kaffi milli kl. 3 Og 6. Reykvíkingar, drekkið sfðdegiskaffið í Lídó á sunnu- daginn, og styðjið gott málefni. FeHx Ölafsson. Flytur hér erindi Væntanlegur er hingað til lands n.k. fimmtudag, Banda- rikjamaðurinn Julius C. Holm- es, fyrrverandi ambassador. Hann mun flytja erindi á al- mennum fundi Stúdentafélags Reykjavíkur, sém haldinn verður í Tjamarbúð n.k. laug- ardag kl. 2 e.h. í erindi sínu mun Mr. Holmes rasða ástand- ið í Suðaustur-Asíu og skuld- bindingar Bandaríkjamanna þar. Að erindnu loknu mun fyrirlestari svara fyrirspum- um. Julius Holmes býr yfir mik- illi reynslu á sviði bandariskra utanríkismála, en hann hefur gegnt störfum í ýmsum lönd- um, m.a. Frakklandi, Tyrk- landi, Rúmeníu, Englandi, Hong Kong og íran. Mr. Holmes var í Suður- Vietnam fyrir stuttu og er vel kunnugur ástandinu þar). (Frá Stúdemtafél. Rvíkur). ,,0pið bréf“ frá Russeil lávarði Framhald af 3. síðu. hátt. Blökkumannabardagarnir í *Watts, Harlem og í Suður- ríkjunum, andspyrna banda- rísku stúdentanna, aukinn við- bjóður bandarísku þjóðarinnar á stríðinu, . allt gefur þetta mannkyninu von um að upp renni sá dagur þegar gráðugir menn og grimmir geti, ekki lengui svikið og misnotað bandarísku þjoðina. Stríðsglæpadómstólnum verð- ur .senn á fót komið. Ég stend í sambandi við þekkta lögfræð- inga, rithöfunda og embættis- menn frá Afríku, Asíu, Róm- öns'ku Ameríku og Bandaríkj- unum sjálfum. Fórnardýr frá Viutnam munu mæta sem vitni. Víslndalegar staðreyndir verðá lagðar fram um þau kemísk efai sem beitt hefur verið, eig- einleika þeirra og áhrif. Sjón- arvottar inunu lýsa því sem fyrir augu þeirra hefur borið og vísindamenn fá tækifæri til þess að rannsaka þau sönnun- argögn sem rétturinn fær til umsagnar. Heimildakvikmynd verður tekin af vitnunum og frantburði þeirra. Við óskum þess að leggja fram eins um- fangsmilda mynd og unnt er af því sem víetnamska þjóðin verður að þola. Sú er von oklar nð fólk um heim allan muni rísa upp til mótmæla sem aldrei áður, jrannig að þessi harmleikur gpti ékki endurtek- ið sig annars staðar. Því ná- kvæmlega á sama hátt og Spánn var það forðum daga, eins er Vietnam nú ekkert ann- að en villimannleg aðalæfing. Við munum sjá um það að hvorki heiðarleika né hlutleysi dómstólsins sé hægt að draga í efa af þeim sem hafa svo miklu að leyna. Þeim Johnson forseta, Dean Rusk, Robert Mc- Namara, Heriry Cabot Lodge, Westmoreland hershöfðingja og öðrum meðsekum verður stefnt fyrir víðtækari dómstól en þeir gera sér sjálfir Ijóst, og upp- skera dýpri fordæmingu en þeir eru færir um að skilja. Sara Lidman Framhald af 1. síðu. og ræddi við Danton ofursta, bandarískan flugmann, einn þeirra, sem komizt hafa af, er flu'lvélar þeirra hafa verið skotnar riiður. ★ Skáldkonan mun flytja hér fyrirlestra um för sína bæði í Reykjavík og á Akureyri og verða þeir nánar auglýstir síð- ' r ÆSKOR á h>örn og fnllorána HiS þægilega /ag, ásamt sterkum sóh, og vönduSum frágangi, gera þá að mest seldu sKátaskónura í ár. • , HEPPIIIGIR SXÖR FYRIR HEILBRISBA FÆTUR. ÚTSðLUSTADIR: SÍS AurFurxtrarti KROH SkóUvór»u*tf* Skóverriuo Pótwrs Aaáfjiwur SKobúBin Lausrovofl U Stelnar Witgi Domitt Mo SVóhomlS HrfuMð SkóbúStn Koflauðc StaSarfcU AIúmmI Skóv. L*ó» h.f, fsoftrfFt •g i Kouptól&Bwnum wn li Spilakvöld Sósíalistafélags Reykjavíkur Sósíalistafélagið vill minna félaga sína á, að spilakvöldin verða að þessu sinni annaðhvert sunnudagskvöld í Tjarnargötu 20 eins og' hér segir, fyrri hluta vetrar: , Sunnudaginn 16. okt. Sunnudaginn 13. nóv. Sunnudaginn 3Q. okt. Sunnudaginn 27. nóv. Sunnudaginn 11. des. Eins og að venju hefjast spilakvöldin kl. 8.30. — Auk félagsvistar og spilaverðlauna, mun kvöldgestum tryggt ýmislegt til skemmtun- ar og fróðleiks, að ógleymdum kaffiveitingum sem Kvenfélag sósíal- ista mun annast nú sem endranær. Skemmtinefndin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.