Þjóðviljinn - 09.10.1966, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 09.10.1966, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Suimudagur 0. október 1066 / jt r I H U S I MÓÐUR MINNAR EfMr JULIAN SE0A6 Hsegindastólamir og borðið og píanóið og glerskápurinn — hver hlutór stóð útaf fyrir sig, naest- um Ijótur í einmanaleik sínum, eins og það sem hafði gert þá að heild hefði leystst upp og orðið að engu. Bömin biðu, þau forðuðust að líta hvert á annað. Húþert reyndi að muna hvemig það hafði ver- ið, þegar Gerty fór burt. Hann mundi_ eftir jarðarförinni —t fót- «m troðið liljukonvöllunum .. textanum sem Iesin var við gröf- ina .. Elsu sem grét án þess að reyna að leyna því- Þá höfðu þau haft miliið að gera. Nú höfðu þau ekki annað að gera en finna til sorgarinnar. Ekkert að gera — nema gefa Charlie Hobk gaetur- Hann sneri bakinu að arnin- um, eldstæðið var tómt, þar var ekkert nema sígarettustubburinn, sem hann hafði fleygt frá sér. Hann sló herðunum varlega í háu arinhilluna, úr marmara. Harm raulaði lag, sem þau könn- uðust ekki við og á meðan virti hann bömin fyrir sér, rétt eins og þau gaumgæfðu hann. Allt í einu klappaði hann sam- an lófunum. Jseja, er ekki hálf- kalt héma inni? Hvað segið þið um dálítmn yl í stówa, ha? Húbert steig skrefi nær. Við —við eigum engin kol. Þau eru búin- — Jæja, þá tjóir ekki að tala um það- Svo reykir arinninn sjálfsagt líka. Hann hló- Við verðum þá að koma í leikfimi til að halda á okkur hita. Húbert gatrb augunum til syst- kinauna, sem stóðu þama álappa- leg og köld — hann óskaði þess að aðeins eitthvert þeirra gerði tilraun tií að hjálpa. — Engar tillögur? Charlie Hook brosti út að eyrum, eins Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugavegi 18 III hæð (lyfta) SfMI 24-6-16 P E R M A Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21 SÍMI 33-968 DÖM U R Hárgreiðsla yið ailra hæfí XJARNARSTOFAN Tjarnargötu 10. Vonarstrætis- megin — Sími 14-6-62. og hann hefði ekki tekið eftir fálæti þeirra. _ — U — hu, byrjaði Jiminee- Það er r-rafmagnsofn í g- gestaherber ginu. — Öll nútíma þægindi, nema hvað- Það ætti að taka af versta kuldann. — Á ég að sækja hann? spurði Húbert. — Látum Jiminee sækja hann — hann átti þessa snjöllu hug- 46 mynd. Er það ekki, Jim? Jiminee kinkaði kblli og hljóp útúr herberginu. — Nú skulum við sjá tik flharlie Hook þreifaði eftir síg- afettunum í vasa sínum og dró upp tóman pakkann. Heyrið mig, er nokkur sem vill sækja handa mér nýjan pakka í frakka- vasa minn? IVunstan — hvað segir þú? Það var atiðséð að Dunstan hugsaði sig nm. Með tregðu fór hann fram í anddyrið. — Hvað um eitthvað að drekka? — Kakó? ntakk Húbert upp á. — Ég var nú ekki beinlínis að hugsa um kalcó — eitthvað með meiri brjóstbirtu, það er betrar við mitt hæfi. 1 — Við eigum ekkert þess hátt- ar í húsinu, sagði Efea- — Hvað þá? Ekki éinu einoi ta að nota sem lyf? Harm deplaði augunum. Wííly fór að flissa begar hann sá að hann lokaði öðru augarru, meðan hitt var gal- opið. Enginn tók undir hlátur hans og hann hætti undir eine. — Mamma, sagði Elsa — mamma var á móti áfengum drykkjum. — Violet? Charlie Hook hló við- Veiztu það — ég þori að veðja að einhvers staðar stendur dálítil lögg, til að hressa sig á þegar hún var langt niöri. Hann leit á sfofuskápinn- Hvernig er það með þennan skáp? Er hann ekki líklegur staður? — Hann er iæstur, sagði Elsa í skyndi, þegar Charlie Hook gekk að skápnum. Hann leit fhugandi á hana. Já, en ég heid bara að þú kær- ir þig ekki um að við höfum bað notalegt. Hver hefur lykil- inn? Elsa starði á hann og sagði ekki orð. Enginn sagði neitt- — Allt í lagi, þá komumst við af án. þess. Án lykilsins, meina ég- Hann brosti. Húbert, komdu með vasahnífinn þinn. Hann tók hnífinn og dró út mjósta blaðið. Hann laut yfir skápdymar hægra meginn og stakk hnífsblaðinu milli hurðar og skápsvegg. Með snöggu átaki tókst homnn að opna dymar. Hann leitaði ancjartak, dró fram tvær flöskur og rétti aftur úr sér. — Datt mér ekki í hug, sagði hann sigri hrósandi. Dökkur bjór- Einmitt það rétta, ha? Hann lokaði hnífnum og fleygði honum til Húberts. Jæja, hvert ykkar vill finna glas handa mér? — Ég skal gera það, sagði Dí- ana allt'í einu. Börnin litu undr- andi á hana og hún roðnaði. — Fín steipa þetta, kallaði Charlie Hook á eftir henni þegar hún gekk út. Nú er ekki annað en setjast og bíða. Hann sló flöskunum tveimur saman og setti þær upp á arkthillirra. Þarna er þerm óhætt. Allar hreyfingar Chariie9 Hook voru^ léttar og liðugar og það var erf- itt að lfta af honum. Hann setti flöskumar á arinhilluna, eins og það hefði a-Iltaf verið ætlunin að þær stæðu þar. Dunstan kom inn aftur og rétti honum sígaretturnar með þvi að halda í eitt homið á pakkanum og teygja úr handleggnum eins langt og hann gat. Charlie Hook reif sellófanið af og tók sér síg- arettu næstum í sama handtaki. Lítið þið nú á, sagði hann og hélt sígarettunni í mittishseð. Hafið þið nokkurn tíma séð þetta? Hann þeytti sígarettunni upp í loftið, skaut fram höfðinu og gTeip sígaretttma með munn- inum. Hrifningin lá í loftinu, og Húbert tók eftir því að jafnvel í svip Elsu brá fyrir áhuga sem snöggvast. G-gerðu þetta aftur, sagði Jiminee, hann stóð við •dymar og hélt á rafmagnsofnin- um- Charlie Hook brosti út að eyr- um. Þegar þar að kemur. Maður á aldrei að leika sömu listina óf oft — hún gæti mistekizt. Nú setjum við ofninn í samband og fáum dálítinn yl í kroppinn. Smám saman fóru gráir gorm- amir í ofninum að gióa og um stofuna banst þefur af- sviðnu ryki og vetrarhlýju- — Það versta við þessa ofna, sagði ha-nn, þar sem hp.pn stóð og sneri baki að glóandi rauð- um stálþráðum — það er að maður- frýs í hel á hnjánum, en á leggjwram aftanverðum fær maður þriðja stigs bruna og ei— lífðarör. Húbert reyndi að finna upp á einhverju að segja- Það er hættulegt, er það ekki? — Ég skal skila því! Charlie færði sig fjær ofninum og fór að ganga um stofuna. Hann tók svo undarlega á öllum hlutum, eins ög það væri lukkumerki að snerta þá. — Er píanóið í Tagi? sagði hann. . — Já, sagði Húbert. En það er samt ekki eins gott og píanóið 1 skólanum- — Skólanum — ututu. Við spilum að minnsta kosti ekki sálma á þetta héma. — Á sunnudögum, sagði Elsa einbeitntslega. Mamma spilaði alltaf sálma fyrir okfcur á sunnu- dögum á þetta píanó. Charlie Hook settist á ptianó- stólinn og sneri sér í hring, svo að ha-nn vissi að bömunum. Já, þarna datt ég í það með báðar býfumar, ha? Hann hló. Ég hef svo sem ekkert á móti almermi- legum sálmi öðru hvoru — mjög göfgandi, mikil ósköp. Hann lyfti píanólokinu og sló nokkra hljóma. Skiljið þið hvað ég á við? Hann fór að spila „Hærra minn guð til þín‘* bg það vott- aði fyrir valstakti í laginu. — Já, glasið. Hann hætti að leika og tók glasið af Díönu. Hann gekk nokkur skref í áttina að ölflöskunni, en sneri sér við og gekk til baka og kla-ppaði á öxlina á Díönu. Þakka þér kæi- lega fyrir, vinan. Þegjandi horfðu bömin á hann hella dökku ölinu í glasið, sem hann hallaði vandiega- Hann barmafyllti það - og bað kom engm froða. Jæja, sagði hann og lyfti glasinu, þannig að það glóði á rautt í brúnu ölinu — og fyrir hverju eigum við svo að Þúsundir flutfar til í Nígeríu KANO 5/10 — Miklír þjóðflutn- ingar hafa farið fram í Nígeríu síðustu daga og hafa þésundir manna verið fiuftar úr þeim byggðarlögum þar sem aðallega býr fótk af öðrum ættflokkum, Haúsa-menn frá austurfyl'kinu og Ibo-merm úr iKafkirfyíkmu. 4866 — Næsta dag oæi.ac ekki hár á höfði, hins vegar fellur loftvogin hratþ Það gæti bent tjl veðurbreytingar, en veðurspáin er óákveðin. — Stanley kallar í Fred. — Kannski það komi storm- ur- Eigum við aö halda okkur í nágrenni hvor við annan? Já, Fred er samþykkur því. — Ég gæti trúað því að vindurinn yrði okku-r erfiður á morgun. SKOTTA Ef Sallý ætti'ekki svona sæta-n bróður talaði ég aldrei við harta. KuUajakkar og úlpar í öllum staerðum. Góðar vörur — Gott verð. Verzlunin Ó. L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsmu;). TRYGGINGAFELAGIÐ heimirh UNDA^GATA 9 KEYKJAVlK SlMI 21260 SlMNEFNI i SURETY <oníinenlal Útvegum eftir beiðni flestar staerðir hjólbarða á jarðvinnslutæki Önnumst ísu.ður og viðgerðir á flestum stærðum Gúmmívmnustofan h.f. Skipholti 35 - Sími 30688 og 31055

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.