Þjóðviljinn - 14.10.1966, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 14.10.1966, Qupperneq 3
Fösfcudagur 14. oktöber 1966 — ÞJÖBVILJXNN — SÍI>A 3 Afleiðing efnahagsaðstoðar við stjórn Kys:' Mikil verðbólga, stórfellt brask og f jármálaspilling WASHINGTON og SAIGON 13/10 —-Bandarísk öldunga- deildamefnd hefur kvartað yfir því, að bandarísk efnahags- aðstoð við Suður-Vietnam fari fram án sómasamlegs eftir- lits og leiði því til stórfellds brasks, spillingar og auðgun- ar einstakra manna. — McNamara vamarmálaráðherra Bandarík'janna hefur lokið heimsókn sinni til Suður-Viet- nams og hefur hann einnig látið í ljós áhyggjur út af mik- 31i verðbólgu í landinu. Spilling Nefndin upplýsir að 1700 milj. dollara hafi að undanfömu ver- ið dælt inn í Suður-Vietnam án yfirstjómar eða tilhlýðilegs eft- irlíts. Þettai hafi síðan leitt til mikillar f jármálaspillingar í land- inu og auðgunarbrota, aukið á verðbólgu og hindrað að efna- hagsaðstoðin kæmi að fiullum notum. Segir nefndin að styrjöldin sé Haustmót Tafl- félagsins Haustmót Taflfélags Reykja- ríkur hófst sl. þriðjudagskvöld og erii keppendur 43 að tölu, þar af 14 í meistaraflokki, 7 í L flokki, 16 í II. flokki og 6 í unglingaflokki. Verður tefld tvö- föld umferð í unglingaflokknum en einföld i öllum hinum. Meðal þátttakenda í meistara- flokki eru ýmsir kunnir skák- menn af yngri kynslóðinni, t.d. Jón Kristinsson, er .sigraði í haust.rrtótinu í fyrra, Jón Þ. Þór. Bragi Kristjánsson og Jóhann Örn Sigurjónsson svo nokkrir séu nefndir. Hins vegar getur enginn olympíufaranna tekið þátt í mótinu þar sem þeir eru á förum til Kúbu eftir nokkra daga. í gærkvöld var tefld 2. um- ferð og verður sagt frá úrslit- tim í fyrstu tveim umferðunum í blaðinu á morgun. ekki aðeins háð á sviði hernað- ar og stjómmála heldur og á efnahagslegu sviði — og vinnisfc þar ekki sigur, sé baráttu á hin- um vígstöðvunum tveimur þýð- ingarlaus. McNamara McNamara hefur lokið fjögurra daga heimsókn sinni til Suður- Vietnam- Flaug hann í morgun í þyrlu til landamæra Norður- Vietnams og virti fyrir sér hem- aðaraðgerðir. Kvaðst hann á- nægður með frammistöðu manna sinna og bjóst ekki við veruleg- um breytingum á fjölda banda- rískra hermanna í landinu á næstunni. Ráðherann lét í Ijós ótta við mikla verðbólgu í landinu og sagði að hún hefði að nokkru leyti fylgzt með fjölgun banda- riSks herliðs 1 landinu. Lögreglan f Saigon telur sig h&fa fengið sönnun fyrir því að skæruliðar hafi ætlað að myrða ráðherrann meðan á heimsókn hans stóð. De Gaullc gegn Johnson De Gaulle forseti gagnrýndi Bandaríkin fyrir stefnu þeirra í Vietnam í veizlu sem hann hélt fyrir forsætisráðherra Búlgaríu í dag, og sagði að allur heimur væri henni andvígur. Krabbamemsfræðingar hlutu Nóbelsverðlaun í læknisfræði STOKKHÓLMI 13/10 — Nóbelsverðlaunum í læknisfræði var í ár skipt á milli tveggja bandarískra krabbameinsfræð- inga, Peyton Rous við Rockefeller-stofnunina í New York og Charles B. Huggins við Ben May rannsóknarstofnunina í Chicago. Rous fær verðlaunin fyrir rannsóknir sínar á veirum er valda krabbameini, en Huggins fyrir rannsóknir sínar á krabbameini í blöðruhálskirtli. Súbandríó dærnd- ur til dauða? DJAKARTA 13/10 — Ákærand- inn í réttarhöldunum yfir Su- bandriö, fyrrum utanríkisráð- herra Indónesíu, hefur krafizt dauðadóms yfir honum fyrir meinta þátttöku í stjórnarbylt- ingartilrauninni í fyrra. Réttar- höldin hafa staðið í átta da'ga. iEr Huggins frétti um verðlaun- in varð honum að orði: Rous er miklu duglegri -vísindamaður en ég og réttast væri að ég léti hann fá alla peningana. Afrekaskrá Rous hefst árið 1910 en þá fann hann veiru sem getur * valdið vissri tegund krabbameins í hænum- Seinna gerði hann og merkar uppgötv- anir hvernig veirur og viss efnasambönd geta í sam- einingu haft miklu hlutverki að gegna í sambandi við myndun krabbameins. * En af ýmsum á- stæðum litu vísindamenn lengi vel á uppgötvanir Rous sem nokkurskonar veraldamndur og varð á því allmikil bið að þær yrð'u teknar til rækilegrar yfir- vegunar. Rous — seifi þá var sjötug- ur — var í þann veginn að missa móðinn er hann árið 1951 varð til þess að- finna veiru sem veld- ur blóðkrabba f músum. Á næstu fimm árum hlutu verk hans æ eindregnari viðurkenningu og út- breiðslú og eru almennt talin hafa stuðlað. að miklum fram- förum á sviði krabbameinsrann- sókna. Prófessor Huggins er 66 ára gamall. Hann gerði á fjórða áratiig aldarinnar uppgötvanir sem hafa leitt til bess, að með Innflutningur Breta minnkar LÖNDON 13/10 — Efnahagsráð- stafanir stjórnar Wilsons hafa þegar haft þær afleiðingar að innflutningur til Bretlands minnkaði um sem svarar 31 róilj. punda í september. Á sama tíma dró úr innflutningi sem svarar 11 milj. punda. Johnson forsetí vill sóvézka leiðtoga í heimsókn hormónagjöf er nú hægt að lækna meirihluta sjúklinga sem ganga með krabbamein í blöðru- hálskirtli, en þeir voru áður dauðadæmdir. Lækningin bygg- ir á því, að kynhormónar eistna ráða mestu um stærð og starf- semi blöðruhálskirtils. Átök á landa- mærum ísraels BEIRUT 13/10 — Mikil ólga er í Jerúsalem og hafa undanfarna daga orðið sprengingar í ísra- elska hluta borgarinnar. Telja Gyðingar sýrlepzka hermdar- verkamenn að verki, en Araba- bandalagið hefur hinsvegar boð- að að það muni senda hersveitir frá írak og Arabíu „til að verja Jerúsalem". Isráel hefur kært málið fyrir öryggisráðinu. WASHINGTON 13/lft — John- son forseti hefur sagt Gromyko utanríkisráðherra Sovétríkjanna, að hann myndi bregðast mjög glaður við heimsókn sovézkra leiðtoga til Bandaríkjanna. Forsetinn sagði frá þessu á blaðamannafundi í kvöld og sagði viðræður sínar við Gro- myko hafa verið gagnlegar. Sagði forsetinn enga ástæðu fyrir Bandaríkjamenn að óttast Sov- étþjóðirnar. Aðspurður um Vietnam sagði Johnson að hann skildi ekki þá menn sem krefðust þess að hætt yrði loftárásum á Norður-Viet- nam. Hafði hann fátt nýtt að segja um þau mál og hélt því fram að forseti Norður-Vietnams, Ho Chi Minh, bæri einn .ábyrgð á styrjöldinni þar. Sænskur bankaræningi var tekinn í neðanjarðarlest Sænskir mennta- menn í verkfalli STOKKHÓLMI 13/10 — Samtök opinberra starfsmanna í Svíþjóð SACO hafa boðað allsherjarverkfáll háskóla- menntaðra manna í þjónustu ríkis og bæja. Hér er um að ræða þriggja sólarhringa verkfall allra háskólamenntaðra manna og ótímabundið verkfall þeirra er starfa í ráðu- neytunum og að fræðslumálum. Kosygin harðorð- ur í garö Kínverja MOSKVU 13/10 — í ræðu sem I Kosygin, hélt í Sverdlovsk í dag, forsætisráðherra Sovétríkjanna, | sagði hann að leiðtogar kín- I ; ! verskra AHsherjarverkfallið héfst 24- okt- og stendur í þrjá sólar- iiringa, en eftir það heldur verk- íallið áfram í ráðuneytum og íræðslustofminum. Nokkrar und- STOKKHOLMl 13/10 — Sænsk- ur bankaræningi var handtekinn í dag í Stokkhólmi með söguleg- um hætti. Ræninginn hljóp upp 1 vagn í neðanjarðarlestinni -á flótta og voru þá allar lestir stöðvaðar og dyrum þeirra lokað. Ræninginn braut rúðu og kornst út en var gripínn af lestarstjóra tekið þátt í eltingarleiknum frá því að ránið var framið. Ræninginn hafði hrifsað 20 þúsund krónur sænskar í Skánska banka og hélt gjaldkera og bankaritara í, hæfilegri f jar- lægð með hníf. Særðist ritarinn á hendi er hann reyndi að koma í veg fyrir ránið, og veitti hann og bankastarfsmanni, sem hafði ræningjanum eftirför síðan. Bandarískir hand- teknir í Sovét MOSKVU 13/10 — Tveir Banda- ríkjamenn, fyrrverandi liðsfor- ingjar, voru nýlega handteknir við landamæri Finnlands. Eru þeir ákænðir fyrir að hafa stol- ið birni úr bronsi, fornum grip, úr hóteli í þeníngrad. Uggvænlégar nlðurstöður í ársskýrslu FAO % . Alvarlegur matvælaskortur vofir nú yfir mannkyninu kommúnista gerðu bandarískum heimsvaldasinnum mikinn greiða ríneð því að knma í veg fyrir sameiginlegt átak sósíalistískra ríkja í Vietnam. Meðal þeirra sem á hlýddu var foringi pólskra kommúnista, Go- mulka. Er ræða þessi talin hin hvassasta í garð kínVersfera sem sovézfeur leiðtogi hefur haldið fram að þessu. Kosygin sagði, að samstaða sósíalistískra ríkja í Þýzkalands- málinu væri sönnun þess að þau gæfcu hrundið vélráðum banda- rískrar heimsvaldastefnu samein- uð — en afs.taða Kínverja kæmi í veg fyrir árangursrika barátfcu fyrir friði í Vietnam. Kosygin staðfesti, að hermenn frá Norður-Vietnam hlytu þjálfun 1 í Sovétríkjunum og að sovézkir hefðu aukið hjálp sína við Norð- ur-Vietnam til að mæta stig- mögmm árásarstríðs Bandaríkja- "íanna. Franskt atóm- ver á Spáni PARlS 13/10 — Frakkar ætla að byggja kjamorkúrafstöð í Kata- lóníu á Spáni. Styrkleiki hennar verður hálf miljón kw. og mun hún nota spænskt úran til raf- orkuf ramleiðslu • ánþágur eru veittar — þrtnnig mun unnið í utanrikisráðuneyt- inu og viss hópur sfcarfsmanna á sviði löggæzlu og heilbrigðis- mála mun ekki leggja niður vinnu. Þeirra á meðal eru sýslu- menn, borgarstjórinn í Stokk- hólmi og lögreglustjóri höfuð- borgarinnar. Allsherjarverkfallið er svar SACO við þeirri ráðstöfun ríkis- stjómarinnar að lýsa verkbanni á tuttugu þúsund kennara, sem var að sínu leyti viðbragð við skyndiverkfalli 1300 kennara, sem SACO hafði stofnað til. Stjóm samtakanna hefur lýst því yfir að með verkfallsboðun ætli hún að knýja fram skjóta lausn deilunnar. RÓM 13/10 — í ársskýrslu Matvæla- og landbúnaðarstofn- unar SÞ (FAO) segir að í fyrra bafi mannkyninu fjölgað um sjötíu miljónir. Um leið urðu engar breytingar til batn- aðar 4. sviði matvælaframleiðslu og hefur matvælaástand- ið ekki orðið alvarlegra í annan tíma síðan í stríðslok. Þessi fjölgun hefur í för með sér mikla skerðingu á- varaforða þeim sem til er- Matvælafram- leiðsla á íbúa minnkaði um 4.5 prósent í þróunarlöndunum, Afríku, Asíu og Rómönsku Am- eríku, en óx um fjögur prósent i Norður-Ameríku. Lítilsháttar aukning varð í Vestur-Evrópu en smávægilegur samdráttur í Aust- ur-Evrópu. 1 formála að skýrslunni segir forstjóri FAO, Sen, að eftir það sem gerzt hefur á síðustu árum á sviði matvælaframleiðslu ætti öll sjálfsánægja að vera úr sög- unni. Kombirgðir, einkum Norð- ur-Ameríku, hafa til skamms tíma verið nokkur bakhjarl, en þessar birgðir «ru nú minni en nokkru sinni fyrr vegna útflutn- ings til hungursvæða, komkaupa Kínverja bg Sovétmanna og tak- mörkunar komframleiðslu í Bandaríkjunum. Settir eru fram mjög varkárir spádómar um uppskeruna í ár. Miklar rigningar koma í veg fyr- ir mikla aukningu f Evrópu og Sqvétríkjujn og bandarísk hveiti- framleiðsla verður að líkindum 7 prósent minni en í fyrra- Þurrkar hafa hrjáð Indland, Kína, Pakistan og Norður-Afríku. Willy Brandt til Austur-Berlínar BERLÍN 13/10 — Skyndiheim- sókn borgarstjóra Vestur-Berl- ínar, Willy Brandts, til Austur- Berlínar hefur vakið mikla at- hygli. Brandt átti viðræður við Abrasímof, sendiherra Sovét- ríkjanna í A-Þýzkalandi, og er þess til getið að þeir hafi rætt um stöðu Berlínar. Þetta er í fýrsta sinn að Brandt fer austur- fyrir síðan múrinn var reistur. Berklavöm, Reykjavík, heldur Félagsvist í Skátaheimilinu við Snorrabraut laugardaginn 15. október kl. 8.30. Góð verðlaun. — Mætið vel og sinindvislega. Blaðdreifing Blaðburðarbörn óskast í eftirtalin, hverfi: Framnesveg — Vesturgötu — Tjarnargötu Miðbæ — Laugaveg — Gerðin. ÞJÓÐVIL JINN — Sími 17-500. Moskvitch bifreiða- tígendur athugið Geri við Moskvitch-bifreiðir'. — Fljót og góð afgreiðsla. — Uppl. í síma 14113.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.