Þjóðviljinn - 14.10.1966, Síða 4

Þjóðviljinn - 14.10.1966, Síða 4
4 $ÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 14. október 1966. Ctgefandi: Ritstjórar: Sameiningarflokkur alþýöu — Sósíalistaflokk- urinn. Ivar H. Jónsson (áb). Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friöþjófsson. Auglýsingastj.: Þorvaldur Jóhannesson. [ Sími 17-500 (5 líraur). Askriftarverð kr. 105.00 á mánuði. Lausa- söluverð kr. 7.00. Stjórnarstefaan og verðbólgudraugurinn T1 jamargreiði má það kallast að eitt stjómarblað- ** anna reyndi að vekja sérstaka athygli á dag- skrárlið Alþingis í gær sem hét tilkynning frá rík- isstjórninni, með því að fullyrða að þess dagskrár- liðar væri beðið með eftirvæntingu, þar mundi ríkisstjómin marka stefnu. Hafi nokkur lifandi maður beðið þessarar ,,'tilkynningar“ með eftir- væntingu hefur hann áreiðanlega orðið fyrir von- brigðum, því um stefnuna hafði Bjarni Benedikts- son það helzt að segja að meginstefnan væri hin sama og Ólafur Thors hefði lýst þegar í nóvem- ber 1959! Hins vegar hafi nú viðreisnarstefnan í framkvæmd færzt úr skorðum og erfiðleikar skap- azt vegna þess að verðfall hafi orðið á íslenzkum afurðum erlendis undanfarna mánuði og telji nú ríkisstjórnin það mestu varða ef tækist að stöðva verðlag og kaup. T^kkert af þessu er beinlínis nýstárlegt í mál- flutningi ríkisstjórnarinnar, söm og áður er trúfestin við hina svonefndu viðreisnarstefnu. Ein- ar Olgeirsson minnti forsætisráðherrann á, að þessi stjómarstefna hefði verið að mistakast allan stjórnartímann og einungis einstakt. góðæri og sí- hækkandi verð á útflutningsvörum hefði haldið stjórninni við; kæmi það nú bezt' í Ijós því hrunið 1 framleiðsluatvinnuvegum landsmanna sem hlot- ið hefði að verða afleiðing þessarar stjómarstefnu væri þegar hafið, og breytti þar engu um þó rík- isstjómin reyndi að fela hið raunverulega ástand í nokkra mánuði, t.,d. fram yfir kosningar, afleið- ingar af rangri stjórnarstefnu, hættulegri fram- leiðsluatvinnuvegum landsins, yrðu ekki umflúnar nema breytt yrði um stjórnarstefnu.. Minnti Einar á að meginatriði stjórnarstefnunnar í reynd og sá þáttur sem magnað hefði óðaverðbólgu undan- farinna ára væri hið skefjalausa frelsi sem verzt- unarauðvaldinu og hvers konar braskaralýð hefði verið veitt til að skammta sjálft álagningu á vör- ur og þjónustu og skattleggja þannig landsmenn. Allar kauphækkanir þessara ára hefðu verið vörn verkalýðsfélaganna gegn þessum skefjalausu verð- hækkunum. Verzlunarauðvaldið hafi undirtökin í Sjálfstæðisflokknum og eigi Morgunblaðið, og við hagsmuni þess hafi stefna ríkisstjórnarinnar í reynd verið miðuð, með þeim afleiðingum að flest- um eða öllum framleiðsluatvinnuvegurn 'þjóðar- innar hafi verið íþyngt og verkamenn og aðrir launþegar orðið að leggja á sig vinnuþrældóm ótakmarkaðs vinnutíma til þess að geta lifað mannsæmandi lífi. ITjarni Benediktsson vefengdi rök Einars um ** gróðatök verzlunarauðvaldsins, en þegaf Einar skoraði á ríkisstjórnina að stofna til harðvítugrar eignakönnunar til að sannreyna hvert stórgróði undanfarinna ára hefði lent, sló Bjami strax und- an og kvað mega komast að því eftir ýmsum öðr- um leiðum. Og ekki fórst forsætisráðherranum hönduglega að géra lítið úr verðbólgudraugnúm sem ríkisstjóm hans hefur magnað, enda blasa nú skaðsemdaráhrif stjórnarstefnunnar hvarvetna við í framleiðsluatvinnuvegum þjóðarinnar. — s. Tala máH Vietnambúa á Norðurlöndum Sendinefnd frá Vietnam hef- ur aö undanförnu ferðaztum skandinavísku Iönðin f boði alþýöusamtaka og verkalýðs- flokka þar. Hafa nefndarmenn mætt á fjölmörgnm fundum og greint frá atburðum í heimalandi sínu og baráttu vietnömsku þjóöf relsishreyf - ingarinnar gegn bandarísku innrásarherjunum og leppum Bandaríkjamanna í Suður-Vi- etnam. — Nefndarmenn vorji nú síðast í Svíþjóð, en þai áðnr í Danmörku og komu þá m.a. fram á fjölsóttum fundi í Kaupmannahöfn, þar sem ræðumenn voru frá danska kommúnistaflokknum, Sósía- Iíska Alþýðuflokknum og æskulýðshreyfingu danskra sósíaldemókrata. — Á mynd- inni sjást Vietnamarnir i upphafi fundar í Folkets Hus í Kaupmannahöfn. Þeir eru frá vinstri: Van But varafor- maður Alþýðusambands Norð- ur-Vietnam, Trong Hop einn- ig frá Norður-Vietnam, Hu- ynh Phan sem sæti á í fram- kvæmdanefnd Þjóðfrelsis- hreyfingarinnar og Duc Van einnig fulltrúi Þjóðfrelsis- hreyfingarinnar. Frumvarp um fávitastoln- anir lagt fram á Alþingi ■ Nýtt stjómarfrumvarp á Alþingi er frumvarp Benedíkt Tómasson, skóiayfir- til laga um favitastofnamr, og er það samið af nefndarinnBr, Bjöm Gestsson milliþinganefnd, sem falið var að endurskoða formaður rávitahæiisins í Kópa- .... vigi bg Hrafn Bragason lögfræö- logm um favitahæh. ingur. S.G.T. í vetur Eins og tilkynnt hefur vérið, efnir S.G.T. til mikillar spila- keppni á spilakvöldum sínum í vetur í Góðtemplarahúsinu í Reykjavík. Keppt verður í allt að 22 kvöld, einu sinni í viku (á föstudögum) og geta ménrí verið þátttakendur bæði sém einstaklingar og sem „par“ (kari og kona). Verðlaunin verða: í fyrsta lagi, eitt flugfar til New York og heim aftur. í öðru lagi, flugfar fyrir tvo til Glasgow og heim aftur. í þriðja lagi, eitt flugfar til Kaupmannahafnar og heim aft- ur, — allt með flugvélum Loft- leiða. Mesta sigurmöguleika hafa að sjálfsögðu þeir, er verða með frá byrjun og eru dug- legastir að spila, eða heppnir í spilum. Reglur um keppnina geta menn fengið ókeypis í Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli, Rvík. — en keppnin sjálf hefst í kvöld (föstudag) 14'. þ.m. kl. 9 og mun vissara að tryggja sér þátttöku þegar í byrjun. Skólavorðustíg 36' Sfmf 23970. INNHEIMTA LöaFKÆet&Tðnr? Helztu atriði frumvarpsins eru dregin saman í greinargerð á þessa leið: 1. Frumvarpið fjallar um fá- vitastofnanir bg vistmenn þeirra, um skiptingu fræðsluskyldu milli heilbrigðisyfirvalda og fræðslu- yfirvalda, þegar í hlut á andlega vanþroska fólk, og um heimild til að veita því félagslega að- stoð. 2. G,ert er ráð fyrir einu ríkis- reknu hæli, aðalfávitahæli ríkis- A/ Trád" sukur Johnson um hræsni MOSKVU 12/10 — Sovézka blaðið „Trúd“ segir að tilboð Johnsons Bandaríkjaforseta í ræðu í síðustu viku um bætta sambúð Bandaríkjanna og Sov- étrikjanna beri vitni um hræsni og yfirdrepskap. Blaðið segir að enginn fótur sé fyrir því að Gromiko utanríkisráðherra hafi rætt við Johnson um Vietnam þegar þeir hittust í Washington á mónudáginn. í>að kemst m.a. svo að orði: — Berið saman orð Johnsons og athafnir Banda- ríkjanna: fhlutun í innanlands- mál annarra ríkja, vopnuð íhlut- un um allan heim, bein hernað- arárás á Norður-Vietnam. Banda- ríkin þykjast unna friðnum, en halda áfram stríði sínu í Viet- nam og fótumtroða öll lög og siðareglur. ins, sem skal vera deildaskipt og í senn hjúkrunarhæli, upp- eldis- og kennsluhæli og vinnu- hæli. Heimilað er að koma upp útibúum frá aðalhælinu, er hvert um sig ræki tiltekið hlutverk. 3. Veita má bæjar- og sveitar- félögum og einkaaðilum leyfi til að reka fávitahæli og dagvistar- heimili fyrir fávita. 4. Allar fávitastofnanir skulu háðar eftirliti frá aðalhælinu, bg allar umsóknir um vist á fávita- stofnunum skulu berast bangað- 5. Ákvæði ríkisframfærslunnar um fávita eru tekin upp í frum- varpið, og fávitar á dagvistar- heimilum geta einnig notið henn- ar að hluta, að undangengum sams konar úrskurði og þarf til greiðslu dvalar á fávitahæli. 8. Sérstakt ákvæði er um greiðslu ríkisins á kennslukostn- aði á fávitastofnunum, sem ríkið rekur ekki. 7. Ákvæði er um rekstur skóla við aðalhælið til að sérmennta fólk til fávitagæzlu- 8. Frumvarpið í heild er miðað j við þá þróun, sem genzt hefur í fávitamáhim undanfarið xí grann- ' löndunum, en tillit er tekið til sérstöðu vegna fámennis íslenzku þjóðarinnar. 1 milliþinganefndinni sem unn-. ið hefur að undirbúningi frum- varpsis og samið það áttu sæti I <$>-------:------------------------- SKIPATRYGGINGaR útgerdarmenn. . 'iVs’ TRYGGJUM HVERS KONAR SKIP OG ALLT, SEM ÞEIM VIDKEMUR ■ M '■ ■■' ' V, , TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRS LINPARGÖTU 9 • REYKJÁVÍK - SÍMI 22T22 — 21260 Mikið verðfall á kauphöll Parísar PARÍS 12/10 — Mikið verðfall varð á hlutabréfum á kauphöll- inni í París í dag ok nemur verðfallið í þessari viku þá að jafnaði 14 prósentum. Hlutabréf hafa lækkað í verði í Frakklandi eins og víðast hvar í Vestur-Evr- ópu síðustu fjögur árin, en verðfallið síðustu daga er talið stafa af ótta hlutafjáreigenda við aukin ríkisafskipti af efna- hagslífinu. Nýtt haustverð Kr. 300,00 daggjald og 2,50 á ekinn km. ÞER LEIK m a WnmnwBíLALEiGAN HW M. M M M n H Rauðarársfíg 37 M iXLSJff r=- sími 22-0-22 *

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.