Þjóðviljinn - 14.10.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.10.1966, Blaðsíða 9
frá morgni til minnis * Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. * 1 dag er fösfcudagur 14. okt. Kalixtusmessa. Árdegisháflasði kL 6,08. Sólarupprás kl. 7,08 — sólarlag kl. 18,34. * Opplýsingar um lœkna- pjónustu i borgiuni gefnar ( tfcmsrvara Læknafélags Rvíkur — SÍMT 18888. * Kvöldvarzla í Reykjavík dagana 8. til 15. okt. er í Reykjavíkur Apóteki og Vest- urbæjar Apóteki. * Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt laugardagsins 15. okt. annast Jósef Ólafeson, laeknir, Kvíholti 8, sími 51820. * Klysavarðstofan. Opiö all- an 6Ólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Siminn ei 81230. Nætur- og helgidaga- lseknir ( sama síma. * SlökkviiiðiS og sjúkra- bifreiðin. — SIMI 11-100. skipin * Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Hull 12. þ. m. til Rvíkur. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum 9. þm. til Gloucester, Camþridge, Baltimore og N.Y. Dettifoss fór frá Stykkishólmi í gærtil Bíldudals, Flateyrar, Súganda- fjarðar og Isafjarðari Fjall- foss fer frá N.Y. í dag til Norfolk;. gg Rvíkur. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 12. þ.m. til Leith og Rvíkur. Lag- arfoss fóiTmfrá Vestmannaeyj- um í g*r til Norðfjarða-, Norrköping og Finnlands. Mánafoss fór frá Akureyri í gær til Hjalteyrar, Breiðdals- víkur, Antwerpen og London. Reykjafoss fór frá Gdynia 12. þm. til Gautaþorgar, Kristian- sand og Rvíkur. Selfoss kom til Rvíkur 10. þm. frá N. Y. Skógafoss fer frá Rvík á há- degi f dag til Akraness, Isa- ' f jarðar, Akureyrar, Raufar- hafnar og Reyðarfjarðar. Tungufoss fór frá Eskifirði í gaer til Fáskrúðsfjarðar og Hamborgar. Askja fór frá Norðfirði 11. þm. til Lysekil, Hamborgar, Rotferdam og Hull. Rannö fer frá ReykjavíK á hádegi í dag til Keflavíkur Stöðvarfjarðar, Patreksfjarðar, Eskifjarðyr og Norðfjarðar. Peder Rfride fór frá N. Y. 11. þ.m. til 'Rvíkur. Agrotai fór frá London í gær til Antwer- pen, Hull, Leith og Rvfkur. Linde er væntanleg til Rvík- ur kl. 19,00 í dag. Dux fer frá Rotterdam 18. þm. til Hamborgar og Rvíkur. Irish Rose fer frá N.Y. 18. þm. til Rvíkur ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Réykjavík á laugar- daginn vestur um land í hringferð. Herjólfur er í Reykjavík. Baldur kom til Reykjavíkur í morgun frá Vestmannaeyjum; fer til Snæ- fellsness- og Breiðafjarðar- hafna í kvöld. ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell kemur til Hull í dag. Jökulfell fer í dag frá Camden til Reykjavíkur. Dísarfell er væntanlegt til Fáskrúðsfjarð- ar í dag. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell er í Hangö. Hamraffell er í Ceuta. Stapafell losar á Austfiörð- um. Mælifell kom til New York 9. þ.m. fer þaðan til Canada. Fiskö kemur í dag til London. Jærsö er í London. flugið ★ Flugfélag íslands. Milli- landaflug: Gullfaxi kemur frá Osló og Kaupmannahöfn kl. 19,45 í kvöld. Sólfaxi fer til London kl. 9,00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykj a- vikur kl. 21,05 í kvöld. Flug- vélin fer til Giasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (3 ferðir), Homa- fjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (3 ferðir), Pat- reksfjarðar, Húsavíkur, ísa- fjarðar og Egilsstaða. félagslíf ★ Kvenréttindafélag Islands heldur fyrsta fund vetrarins á Hverfisgötu 21, þriðjudag- inn 18. október kl. 8,30. Fund- arefni: Vetrarstarfið, Hall- veigarstaðir og tillögur frá fulltrúaráðsfundi. ★ Kvenfélag Ásprestakalls heldur fund í safnaðarheimil- inu Sóiheimum 13, næstkom- andi mánudagskvöld 17. okt. kl. 8,30. Frú Sigríður Gunn- arsdóttir forstöðukona Tízku- skólans verður gesfcur fundar- ins og sýnir handsnyrtingu. — Stjómin. ,,mi^..P$send^S frá Kvenfélagi sosialista. Undirbuningur að bazar félagsins sem haldinn verður sunnudaginn 13. nóv. h.k. er hafinn. Félagar og vin- ir eru beðnlr að hafa bazar- inn í huga. — Bazamefndin. ★ Kvenfélag Háteigssóknar: Hinn árlegi basar Kvenfélags Háteigssóknar verður hald- inn mánudaginn 7. nóv. n.k. i „Gúttó“ eins og venjulega og hefst kl. 2 e.h. Félagskonur og aðrir velunnarar kvenfélags- ins eru beðnar að koma gjöf- um til: Láru Böðvarsdóttur Barmahlíð 54,'Vilhelmínu Vil- helmsdóttur, Stigahlíð 4, Sól- . veigar Jónsdóttur, Stórholti 17, Maríu Hálfdánárdóttiir, Barmahlíð 36, Línu Gröndal Flókagötu 58 og Laufeyjar Guðjónsdóttur Safamýri 34. — Nefndin. söfnin ★ Borgarbókasafnið: Aðaisafn, Þingholtstræti 29 A sími 12308. Opið virka daga kl. 9—12 og 13—22. Laugardaga kl. 9—12 og 13—19- Sunnudaga kl. 14— 19. Lestrarsalur opinn á sama tíma. Otibú Sólheimum 27. sími 36814. Opið alla virka daga 'nema laugairdaga kl. 14—21. Bama- deild lokað kl. 19- Gtibú Hólmgarði 34 Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 16—19. Fullorð- insdeild opin á mánudögum kl. 21. Ðtibú Hofsvallagötu 16. Opið alla virfta daga n-ema laugardaga kl- 16—19. ★ Árbaejarsafn iokað. Hóp- ferðir tilkynnist í slma 18000 fyrst um sinn. Föstudagur 14. október 1966 — ÞJÓÐVTLJTNN — SfÐA 0 dfe ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Ó þetta er indætt strid Sýning sunnudag kl. 20l Næst skal ég syngja fyrir þig eftir James Saunders. Þýðandi: Oddur Björnsson. Leikstjóri: Kevin Palmer. Frumsýning sunnudag 16. október kl. 20.30 í Lindarbæ. Uppstigning eftir Sigurð Nordal. Leikstj.: Baldvin Halldórsson. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS: óboðinn gestur eftir Svein Halldórsson. Sýning mánudag kl. 9. Sími 41985. Simi 81-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Tálbeitan — ÍSLENZKUR TEXTI — Heimsfræg, ný, ensk stórmynd í litum. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vísi. Sean Connery, Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnnð börnum. 6fm! 11-3-84 Hallöj i himmel- sengen Leikandi létt og sprenghlægi- leg ný dönsk gamanmynd í litum. Ásamt íslenzku kvikmyndinni: Umbarumbamba Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 22-1-4« Stúlkumar á ströndinni Ný amerísk litmynd frá Para- mount, er sýnir kvenlega feg- urð og yndisþokka í ríkum mæli. Margir skemmtilegir at- burðir koma fyrir í myndinni. Aðalhlutverk: Martin West . Noreen Corcoran. Sýnd kl. 9. Sim! 11-5-44 Verðlaunamyndin umtalaða Grikkinn Zorba (Zorba the Greek) með Anthony Quinn o.fl. — ÍSLENZKUR TEXTI —. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. AG\ REYKIAVÍKUR^ Sýning laugardag kl. 20.30. Tveggja þjónn Sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasala í Iðnó opin .frá kl. 14. Sími 13191. 11-4-75 Verðlaunamynd Walt Disneys Mary Poppins með Julie Andrews Dick van Dyke. — Islenzkur texti - Sýnd kL 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. Hækkað verð Sími 50-1-84 Benzínið í botn Óvenjuspennaridi CinemaSeope kvikmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Simi 32075 —38150 Skjóttu fyrst X 77 (í kjölfarið af Maðurinn frá Istambúl). Hörkuspennandi ný njósna- mynd í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sími 50-2-49 Sumarnóttin brosir (Sommarnattens leende) Verðlaunamynd eftir Ingmar Bergman, með Eva Dalbeck, Ulla Jacobson, Jarl Kulle. Sýnd kl. 9. Sími 18-9-36 Blóðöxin (Strait Jacket) - ISLENZKUR TEXTI — Æsispennandi og dularfull, ný, amerísk kvikmynd. Joan Grawford, Diana Baker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 41-9-85 Til fiskiveiða fóru (Fládens friske fyre) Bráðskemmtileg og vel gerð, ný, dönsk gamanmynd af snjöllustu gerð. Dirch Passer Ghita Nörby. Sýnd kl. 5, 7 og 9. úr og; skartgripir KORNELÍUS JÚNSSON skólavördustig 8 Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ÆÐARDONSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR * SÆNGURVER LÖK KODDAVER fo&ÖÍH' Skólavörðustíg 21. ö a, v 'ymn ð % ^ $ X . tUXL£l6€Ú5 Fást í Bókabúð Máls og menningar Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir - FLJÓT AFGREIÐSLA - SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. Pússningarsandur Vilcurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir al pússningarsandi heim- fluttum og blásnum inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115. Sími 30120. SÆNGUR Endumýjum gömlu sæng-1' urnar, eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740 (örfá skref frá Laugavegi) TRULOFUNAP HRINGIR/^ AMTMANNSSTIG 2 w Halldór Kristinsson gullsmiður, Óðinsgötu 4 Sími 16979. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fásteignastofa Skólavörðustíg 16. sími 13036, heima 17739. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega í veiztor # BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Stáleldhúshúsgögn BorO Bakstólar Kollar kr. 950,00 — 450J)0 — 145,00 Fomvérzlunin Grettisgötu 31. Kaupið Minningarkort I Slysavarnafélags Islands Gerið við bflana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna Bílaþjónustan Auðbrekku 53. Sími 40145. Kópavogi. Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut L Opin kl. 5,30 til 7. laugardaga 2—4. Sími 41230 — heima- simi 40647. m í Þjóðviljanum Auglýsið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.