Þjóðviljinn - 19.10.1966, Síða 2

Þjóðviljinn - 19.10.1966, Síða 2
1 2 SÍÐA — I>JÓÐVILJINN — Miðvikudagur 19. október 1966. □ Það kom enn fram í þessum síðasta leik gestanna frá Árhus að íslenzkir handknattleiks- menn eru ekki komnir í eðlilega byrjunarþjálf- un, því að vafalaust er það aðalskýringin á þvi hvemig þeir „duttu niður“ í síðari hálfleiknum og misstu niður 15:12 í'20:26 Úrvaið hafði úthald í 30 mínútur og * 26:20 fyrir Árhus-KFUM ItMC I MJtKlllDNlll SYBÐ ftVAMTflMJOm Sýrð mjóik • ekta jarðaberjasafi • sykur Orvalsliðið, sem var sam- bland a£ minna reyndum leik- mönnum og gömlum, vönum og reyndum keppendum, byrjaði heldur vel, og tók þegar í byrjun forustuna og var Birg- ir þar að verki, en stuttu síð- ar jafna Danir af Unu, og kom þar þó strax fram veila varn- arinnar, því að maðurinn stóð við línuna einn og yfirgefini'. Birgir bætir við og Geir litlu síðar og standa leikar 3:1, en Kaae skorar úr vítakasti. A næstu fimm mín, skora þeir Birgir og Hermann sitt markið hvor og standa leikar 6:2 eft.ir 10 mín. Á næstu 5 mínútum skorar hvor aðili 2 mörk og standa leikar þá 8:4. Islending- arnir haldá uppi góðum hraða, sem gestimir maeta með hraða einnig og nokkuð föstum leik, án þess þó að ná neinum veru- legum tölaim á leiknum, og tókst þeim ekki að trufla for- ustu úrvalsliðsins. Eftir 20 mín. standa leikar 10:7 fyTir úrvalið, og nú virðist sem heldur sé farið að draga úr sóknarákafa þess, en þó helzt þessi munur allt til leikhlés. E>rátt fyrir allt var þessi hálf- leikur heldur skemmtilegur og oft allgóð tilþrif af beggja há’lfu; þó var sem að vörnin vildi opnast um of, án þess bó að Dönum tækist að notfæra sér það að ráði. Það var einnig greinilegt að úrvalið átti meira til en það sýndi i leiknum við gestgjafana á laugardagskvöld- ið. tJrvallð skorar aðeins fimm mörk í seinni hálfleik. Ðanir skora fljótlega eftir leikhlé, en Gunnlaugur svarar því .með ágætu marki, þar sem hann lyftir knettinum yfir markmann, og var þó að- klemmdur við lxnuna. Á átt- undu mínútu höfðu Danirnir jafnað sakimar, 16:16, og hafði Kaae þá skorað 3 mörk í röð. Var greinilega komin uppgjöf í úr- valið, og þó var vömin sérstak- lega opin til viðbótar við það að enginn broddur var í sókn- araðgerðum. Kaae lét sér þetta ekki nægja, hann bætti enn 4 .rnörkum við og skoraði því 7 mörk í röð og enginn fékk það hlutverk að hafa auga með þessum skæða manni. Og enn bæta Danir tveim mörkum við. Staðan er 16:22. Á 18. mín. tekst Birgi að .skora, en Kaae bætir enn við. Gengis- | lækkun dagsett \ ' * Á fundi í Varðarfélaginu í : fyrrakvöld flutti Bjami Bene- j diktsson ræðu sem hann ■ nefndi „Á vegamótum vel- ■ gengni og vandræða“. Þótti : ýmsum nafnið furðu vel valið; j það er einkenni núverandi ríkisstjórnar að þrátt fyrir ein- stæða velgengni af völdum ; náttúrunnar og góð viðskipta- : kjör erlendis hafa valdhafam- j ir leitt þjóðina út í stórfelld • vandræði á flestum 'sviðum. En það þakkarverða raunsæi ; sem birtist í nafni erindis- j ins mótaði ekki málflutning- j inn sjálfan, ef rétt er hermt j í Morgunblaðinu í gær. Þar reyndi forsætisráðherrann að ; halda því fram að viðreisn- : arstefnan hefði gefizt vel í einu og öliu, og því yrði að halda herjni áfram, — aðvísu þó með eins árs hléi! Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, j sem í sex ár samfleytt hefur ■ magnað verðbólgu á Islanc'.i | -sem svarar rúmum 120 vísi- : tölustigum — eða yfir 20" : á ári — hafði nú svofelldan j boðskap að fiytja „Óskarrík isstjórnin éftir bví við alla’- stéttir að þær fallist á verð- ; stöðvun helzt um eins $rs ■ skeið frá 1. ágúst^s.l. til 1. ágúst næsta ár. Rítóssjóður er þess megnugur að greiða nið- ur þær verðhækkanir sem orðið hafa síðan 1. ágúst s.l.‘‘ Hér er semsé ekki verið að boða neina stöðvun á verð- bóiguþróuninni; aðeins frest- un á næstu kollsteypu fram yfir alþingiskosningar. 1 raun- inni er Bjami Benediktsson aðeins að dagsetja næstu geng- islækkun, þá þriðjú á sama áratugnum. Hún á að koma til framkvæmda lsta ágúst 1967. Ný kenning Nú um skeið hefur verið ó- sköp dauft yfir gömlu sög- unni um Rússagullið. Má segja að hún hafi horfið end- anlega af sjónarsviðinu þegar íslenzkir kaupsýslumenn tóku að hagnýta sér gull þetta, þaf á meðal olíufélögin sem um langt skeið hafa notið þeirra stórfelldu fríðinda að létta undir rekstri sínum með sov- ézkum lánum, svo að segja vaxtalausum. Mega mai'gir óf-< unda auðfélögin af þvi að eiga svo öflugan bakhjar) austur í Moskvu. En nú er raunar komin fram sú skýr- ing að sagan foma um komm- únista og Rússagull hafi allt- af verið á misskilningi byggð, hinir austrænu erindrekar hafi gert harðari kröfur umgjald- miðil. Morgunblaðið birtir i gær ivitnun í nýútkomna endurminningabók eftir Stef- án Jóhann Stefánsson, fyrrum formann Alþýðuflokksins, og greinir þar svo frá viðtali sem Stefán átti við ræðis- mann Bandaríkjanna á ís- landi, Mr. Kuniholm aðnafni: „í samtalinu skýrði hann mér frá því, að íslenzkir kommúnistar myndu áreiðan- lega hafa mikinn fjárstyrk frá kommúnistum í U.S.A. — frá „central" þeirra í New York — og myndu peningar vera fluttir með áhöfnum á íslenzku skipunum. Hann taldi, að íslenzkir kommún- istar myndu fá % af öllum kostnaði við Þjóðviljann greiddan frá kommúnistum erlendis“. Þannig reynist Rússagullið vera Kanagull. Ýmsum munu þykja þaðall- sérstæð tíðindi að hinn snauði og hrjáði kommúnistaflokkur Bandarikjanna hafi ástundaö gullútflutning í stórum stfl, og skal þó sízt dregin í efa sanr- leiksást StefánS JóhannsStef- ánssonar og Mr. Kuniholms. Það kynni semsé einnig að vera að gullið hafi misfarizt. Um þessar mundir voru sem kunnugt er starfrækt mikilog hugvitssamleg faktúruföteun- arfélög í Bandaríkjunum og áttu íslenzk tollgæzluyfirvöld erfitt með að grynna í þeim dularfulla innflutningi. Ætii gullið hafi ekki lent í skakkxi tunnu ásamt einhverri fakt- úrunni? — Austri. Nokkru síðar skorar Einar Magnússon úr vítakasti, en Danir svara með því að skora þrjú mörk í röð, 18:26. Úrvalið skorar þó tvö siðustu mörkin og gerði Ingólfur það fyrra, en Einar Magnússon það síðaraog síðasta mark leiksins úr víta- kasti. Þessi síðari hálfleikur var næsta ömurlegúr fyrir úrvalið, og gegnir furðu að liðið skyldi gefa svo eftir í siðari hálfleik sem raun varð á, og hefur að " nokkru "þá skýringu að menn eru ekki komnir í æfingu. Hins- vegar getur það ekki verið af- sökun, því að í byrjun keppn- istímabilsins verður þó að gera vissa kröfu til þjálfunar þegar leikir hefjast. Hitt er likasjón- armið að tefla fram í svona meira namm....... leikjum ungum mönnum, sem ekki hafa mikla leikreynslu, og skynsamlegt að nota einmitt1 svona leiki til þess, en á með- an verið er að efla þá og herða í leikjum má búast við að reynsluleysið segi til sín, og vafalaust hefur það jað ein- hverju leyti haft sín áhrif á leikinn. Þetta var sem sagt sterk á- minning til handknattleiks- manna okkar, sem eiga eftir stuttan tíma að leika landsleik, og-það er einnig áminning fyr— ir þá vegna þess að íslenzkur handknattleikur er víða rómað- ur og hefur á undanfömum árum verið að vinna traust allstaðar meðal handknattleiks- þjóða, og þetta álit verður að varðveita og vinna samkvæmt þvi, og þar eru það handknatt- leiksmennimir sjálfir sem að kalla öllu ráða, það er í raun- inni ekki við aðra að sakast, þetta er vexrt að hafa í huga, þegar við gerum upp við okk- ur samskiptin við aðrar þjóðir í framtíðinni. Léku allir undir getu Það verður ekki sagt að neinn hinna íslenzku liðsmanna hafi sloppið vel frá þessum leik. Birgir komst þó lengst. Einar Magnússon sem kom óskrifað blað olli ekki vonbrigðum og er það vafalaust gott efni á ferð- inni. Bæði Ingólfur og Viðar voru of þungir í vöfum gegn þetta hröðum mönnum. Hvorki Hermann né Geir Hallsteins voru nema svipir hjá sjón, frá því í fyrra. Þorsteinn í markinu slapp nokkuð sæmilega. Gunnlaugur var ekki heldur eins ógnandiog áður. Við verðum að hugga okkur við það að betri manna sé völ þegar til alvörunnar kemur, og að þessi leikur hafi aðeins verið til að gefa ungum mönnum tækifæri. En þessi leik- ur og úrslif'hans gera veruleg- ar kröfur til handknattleiks- manna okkar, og sem ekki verður trúað að þerr víki sér undan. Þeir sem skoruðu fyrir úrvalið voru Birgir 6, Ingólfur 5, Gunn- laugur og Einar 3 hvor, Geir, Hexmann og Viðar 1 hver. Danska liðið frá Arhus lék oft laglega og hafði úthald í tvo hálfleiki og það notaði sér skemmtílega eftirgjöf úrvalsins, þó verður hinn raunverulegi styrkur þess ekki fyllilega met- inn eftir úrshtum þessa leiks, til þess var mótstaðan í síðari hálfleik of veik og liðið sund- urlaust, sem þeir léku við. Bezju Framhald á, 7. síðu. r Jiieuii MJOLKURSAMSALAH ABYRGÐ Á HÚSGÖGNUM Athugið, að merki þetta sé á husgögnum, sem óbyrgðorskírteini fylgir. KaupiS vönduð húsgögn. 02 542 FRAMLEIÐ REYKj HÚSGAGNAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR Sendisveínn óskast t fyrir hádegi. — Þarf að hafa hjól. ÞJÓÐy IL JINN — Súni 17-500. 1 Kuidajakkar og úipur í öllum stærðum. Góðar vörur — Gott verð. Verzlunin Ó. L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu) Moskntch kifreiða- eigendur athugið Geri við Moskvitch-bifreiðir — Fljót og góð afgreiðsla. — Uppl. í síma 14113.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.