Þjóðviljinn - 19.10.1966, Side 6
0 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 19. október 1966.
SMÁBARNAKENNSLA
Byrja kennslu 1. nóvember.
SIGRID 0STERBY,
Hraunbæ 28. Sími 60194.
1 stofa og eldhús
óskast fyrir fullorðna konu, helzt í Austurbænum.
Tilboð sendist blaðinu sem fyrst merkt:
„ÍBÚÐ AUSTURBÆR“.
S.Í.B.S. S.I.B.S.
Dregið hefur verið í mérkjahappdrætti Berkla-
varnardagsins 1966. Upp kom
nr. 27815.
Vinningurinn er bifreið að frjálsu vali að fjárhæð
kr. 150.000,00.
Eigandi vinningsnúmersins framvísi því í skrif-
stofu vorri.
Samband ísl. berklasjúklinga.
Bræðraborgarstig 9.
Ms. ANNA B0RC
Síðasta ferð frá Ítalíu og Spáni fyrir jól.
Lestum vörur í Genova til Reykjavíkur
14.—15. nóv. n.k. og í Almería
18.—19. nóv. n.k.
Fleiri lestunarhafnir koma til greina. -=>
Upplýsingar veittar í skrifstofu vorri,
Garðastræti 3, sími 1-11-20.
SKIPALEIÐIR H.F.
SÖNGMENN
Okkur vantar nokkra góða söngmenn. Upp-
lýsingar í síma 2-44-50 næstu virka daga.
KARLAKÓRINN
FÓSTBRÆÐUR.
Blaðdreifing
Blaðburðarbörn óskast í eftirtalin hverfi:
Framnesveg — Vesturgötu — Tjamargótu
Miðbæ — Laugaveg — Gerðin.
ÞJÓÐVILJINN — Sími 17-500.
Eiginmaður minn,
BOGI JÓHANNESSON, Mávahlíð 1.
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, frmmtadagiiwi 20.
október kl. 1.30 e.h.
Gnðríður Jóhanaewoa.
• Félag FÍAT-eigenda stofnað
• Nýlega var haldinn
stofnfundur félags eigenda
Fiat-bifrciða. Um 50 manns
sátu fundinn, en Fiat-bifreiðum
hefur fjölgað á undanförnum
mánuðum; þannig munu um
400 nýir bílar af þessari teg-
und hafa verið fluttir inn síð-
an í maí sl.
Tilgangur hins nýstofnaða fé-
lags er að „leitast við að sam-
eina eigendur Fiat-bifreiða hér
á landi til þess að gæta hags-
muna þeirra í hvívetna. t. d.
gagnvart söluumboði bífreið-
anna. Ennfremur að stuðla að
fræðsiu félagsmanna um gerð
og meðferð Fíat-bifreiða. Þá
skal félagið vinna að fræðslu
um umferðarmál fyrir félags-
menn, og öðni því, er sluðlað
geiur að auknu umferðarör-
yggi“, eins og segir i félags-
lögum.
Félagið heitir Félag Fiat-eig-
enda. 1 aðalstjóm eiga sæ;':
Steinar Waage, Sveinn Magn-
ússon og Guðjón Einarsson. 1
varastjóm Björn Guðmundsson
og Njáll Símonarson.
• „Gullna hliðið" sýnt aftur
Nk. föstudag hefjast aftur sýningar í ÞjóðleikhúsinH á „Gullna
hliðinu" eftir Davíð Stefánsson. Leikurinn var sem kunnugt er
sýndur á s.l. leikári á Þjóðleikhúsinu við ágæta aðsókn, eins og
alltaf þegar „Gullna hliðlð“ hefnr verið sýnt á leiksviði. Sýning-
ar á leiknum urðn þá 23. Lelkstjóri er Lárus Pálsson og hefnr
hann stjórnað flestnm uppfærslum á „Gullna hliðinu“ á íslenzk-
uni lelksviðum. Hann setti einnig leikinn á svið i Osló á sínum
tíma. Aðalleikendur eru: Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Rúrik Har-
aldsson, Gunnar Eyjólfsson, Anna Guðmundsdóttir og Valur
Gísiason. — Myndin er af Iokaatriði leiksins.
Miðvikudagur 19. október.
13.15 Við vmiHma.
15.90 Miðdegrsútvarp. Lögreglu-
kór Reykjavíkur syngur. Kat-
in og Fiiharmoníusveit Lund-
úna leika Capriccio Brilliant
og Rondo Brilliant op 29 eft-
ir Mendelssohn; Martinon
stj. Vulpius, Rönisch, Apreck
o.fl. syngja atriði úr óper-
unni „Brottnámið úr kvenna-
búrinu“ eftir Mozart. Kamm-
erhljómsveit Berlrnar leilror
„Smámuni", ballettmúsik eft-
ir Mozart; von Benda stj.
16.30 Síðdegisútvarp. Mottola
og hljómsveit hans, Franchi,
Mantovani og hljómsveit
hans, Washington, Múller og
hljómsveit hans, Rayless,
Shacklock, Gilbert o.fl. syngja
og leika.
18.00 Þingfréttir.
18.20 Lög á nikkum-a, Tony Ro-
mano leikur.
20.00 Daglegt mál.
20.05 Efst á baugi.
20.35 Kammerkonscf' fyrir
píanó, blásturshl. ri og
slagverk eftir Karl-Birger
Blomdahl. Leygraf píanóleik-
ari og félagar úr hljómsveit-
inni Sinfoniu í Lundúnum
leika; Ehrling stj.
20.5ft Fosfór og tannskemmdir.
Gunnar Skaptason tannlæknir
flytur íræðsluþátt. (Áður útv.
á vegum Tannlæknafélags ís-
lánds 4. apríl s.l.).
21.00 Lög unga íólksins. Gerð-
ur Guðmundsdóttir kynnir.
22.15 Kvöldsagan: „Grumir-
inn“.
22.35 Guðni Guðmundsson
kynnir ýmis lög og stutt tón-
verk.
23.25 Dagskrárlok.
sjónvarpið
• Renoir - kvik-
mynd í kvöld
• Sjónvarpsdagskráin á föstu-
daginn var sætti ekki sérstök-
um tíðindum; víð skulum þó
minna á að hraðskák þeirra
Friðriks og Inga virtist ágæt-
Iega tekin, klippingin í sam-
spili við tif klukkunnar gerði
sítt til að skapa spennu og líf.
í kvöld er spurt um æsku-
lýðsstarfsemi: margir velvilj-
aðir menn hafn <áhuga á þeim
málum, en okkur hlýtur að
gruna sferklega að það sé eíns
á því sviði og mörgum öðrum
hér á landi, að menn reisa hús
ó sandi, það vantar margar þær
undirstöðurannsóknír á við-
fangsefninu sem tryggja skyn-
samlegust svör á hverjum tíma.
Þá sjáum við kvikmynd eft-
ir Jean Renoir, að öllum lík-
indum bráðskemmtilega, og
fylgir skrúðfylking af vinsæl-
um Ieikurum. Reyndar er sjón-
varpinu alveg óhætt að halla
sér að Evrópu í kvikmynda-
vali — þar er að finna furðu-
mörg lönd og menn sem hafa
verið fullkomlega vnnrækt af
þeim sem hafa ráðið fyrir kvik-
myndahúsum.
Miðvikudagwr 19. okt.
20.00 „Frá liðinni viku“. —
Fréttakvikmyndir utan úr
heimi, sem teknar voru í síð-
ustu vi'ku.
20.20 „Steinaldarmennirnir“
Teiknimynd gerð af Hanna
og Barbera. Þessi þáttur
nefnist: „Sundlaugin". ís-
lenzkan texta gerði Pétur H.
Snæland.
20.50 „Æskao spyr“ — Reynir
Karlsson, framkvæmdastjóri
Æskulýðsráðs Reykjavíkur,
svarar spurningum. Spyrj-
endur Anna Kristjánsdóttir,
Ólafur Proppé og Ólafur
Tynes. Umræðum stjórnar
Baldur Guðlaugsson.
21.25 „Helena og karlmennirn-
jr“ — Frönsk kvikmynd frá
ármu 1956. Hnndrit og leik-
stjórn: Jean Renoir. Leikend-
ur: Ingrid Bergman, Mel
Ferrer, Jean Marais, Juliette
Greeo o.fl. — íslenzkan texta
gerði Dóra Hafsteínsdóttir.
23.ð0i Dagskrárlok.
• Brúðkaup
• Laugardaginn 8. okt. voru
gefin saman í hjónaband í Há-
skólakapellu af séra Skarp-
héðni Péturssyni ungfrú Edda
Snorradóttir, kennari og Hilm-
ar Ingólfsson, kennari. Heímili
þeirra er nð Smáragötu 3.
(Ljósm. Studío Guðmundar).
• Þann 8. okt. s.l. voru gefin
saman í hjónaband af séra
Jóni Þorlákssyni í Háteigs-
kirkju, ungfrú Jóhanna Sig-
urðardóttir og Jens Kristins-
son. Heimili þeirra er að Skarp-
héðinsgötu 6, Reykjavík.
(Ljósm. Studio Guðmundar).
saman í Dómkirkjunni af séra
Sigurði H. Guðjónssyni ung-
frú Helga Benediktsdóttir, Von-
arstræti 8 og herra Kristinn
Óli Hjaltason, Stóragerði 34.
Heimili þeirra er að Vonan-
(Ljósm. Studio Guðmundar,
stræti 8.
Garðastræti 8, sími 2090Ö1).