Þjóðviljinn - 19.10.1966, Side 9

Þjóðviljinn - 19.10.1966, Side 9
Míðvfkudagur 19. október 1966 — ÞJÖÐVTLJINN — SfÐA ^ trá morgnHrLeikl-ius kvlkmvndlr til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h ★ 1 dag er miðvikudagur 19. október. Balthasar. Árdegis- háflæði kl. 9,40. Sólarupprás kl. 7,28 — sólarlag kl. 18,10. 9r Opplýslngai um Lækna- ÞJóiuustu f borgiimi gefnar I símsvara Læknafðlags Rvíkur - SIMI 18888 ★ Kvöldvarzia í Reykjavík dagan 15. okt. — 22. okt. er 1 Vesturbæjar-Apóteki og Lyfja- búðinni Iðunni. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt fimmtudagsins ann- ast Kristján Jóhannesson lækn- ir, Smyrlahrauni 18, sími: 50056. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka stasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknlT 1 «ama sfma ar, Rotterdam og Hull. Rannö fór frá Fáskrúðsfirði í gær til Riga, Vasa og Kotka. Ped- er Rinde fór frá N.Y. 11. þm. til Rvíkur. Agrota I fór frá Hull 17. þm. til Leith og R- víkur. Dux fór frá Rotterdam í dag til Hamborgar og R- víkur. Irish Rose fer frá N.Y. í gær til Rvíkur. Keppo far frá Kaupmannahöfn 20. þm. til Gautaborgar og Rvíkur. ★ Skipaúígerð ríkisins. Hekla er á Austurlandshöfn- um á suðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21,00 í kvöld til Vestmannaeyja. Baldur fór til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna í gærkvöld. Blikur fór frá Gufunesi ki. 19,00 í gær austur um land í hringferð. ★ Hafskip hf. Langá er á leið til Akureyrar. Laxá er á Eskifirði. Rangá er í Rvík. Selá er í Rotterdam. Brittann er í Kaupmannahöfn. Lls Frellsen fór frá Norðfirði 14. þm. t'il Gdynia. Pollendam er á leið til Grindavikur. Havlyn er i Stettin. Jörgenvesta er f Gdansk. ★ Slökkviliðið og sjúkra- —— bifreiðln /- SlMI 11-100 flugið skip in ★ Skipadeild SlS. Arnarfeii fór í gær frá Hull til London. Bremen, Hamborgar og Dan- merkur. Jökulfeli væntanlegt til Reykjavíkur 24. þ.m. Dis- arfell er í Belfast, fer þaðan til Avonmouth, Shorrehavn og Stettin. Litlafell fór í nótt ★ Flugfélag Islands. MILLI- LANDAFLUG: Sólfaxi fer.til Kaupmannahafnar kl. 10,00 1 dag. Vélin er væntanleg aft- ur til Rvíkur kl. 22,10 í kvöld. Flugvélin fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08,00 í fyrramólið. INNANLANDSFLUG: I dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja (3 ferðir), ísafjarðar, Eg- frá Reykjavík til Austfjarða. ., , , . Heifiafedk'er í Vasa. Hamra- .n»»Ífei»t3oa.' -og Sauðarkroks. ■ A fell fór 17. þm. frá Ceuta til morgun er áætlað að fljúga Constanza. Stapafell fór í gær m Akureyrar (2 ierðir), Vest- . £*á' ^ík W Norðurlandshafna.«*«^nae^a -*epöi& pat- Mælifell fer væntanlega í reksfjarðar, Kópaskers, Þórs- dag frá Nova Scotia til Hol- hafnar Egilsstaða (2 ferðir). lands. ' • ’ ~ ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss kom til Reykjavík- ur 16. þm. frá Hull. Brúar- foss fór frá Gloucester 16. þ. m til Cambridge. Baltimore og N.Y. Dettifoss fór frá Norðfirði í gær til Leningrad. Fjallfoss ór frá Norfolk 17. þ.m. til Reykjavikur. Goða- foss fór frá Hamborg 15. þm. til Rvíkur. Gullfoss kom til Rvíkur 17. þm. frá Leith og Khöfn. Lagarfoss fór f.rá Norðfirði 15, b.m. tii Norr- köping og Finnlands. Mána- foss fór frá Breiðdalsvík 15. þm. til Antwerpen, London og Rvíkur. Reykjafoss fór frá Kristiansand i gær til Þor- lákshafnar og Rvíkur. Selfoss fer frá Akureyri í dag ti! Húsavíkux og Austfjarða- hafna. Skógafoss fór frá Reyðarfirði í fyrrinótt til HuJl Antwerpen, Rotterdam jg Hamborgar. Tungufoss kom til Hamborgar í fyrrinótt frá Fá- skrúðsfirði. Askja fór frá Lysekil 17 b.m. til Hamborp- ýmislegt ★ Styrktarfélag vangefinna. Konur í Styrktarfélagi van- gefinna halda fund, fimmtu- daginn 20. okt. kl. 20,30, að Bárugötu 11. Dagskrá 1. Fé- lagsmál, 2. Sigríður Thorlaci- us flytur erindi. ★ Frá Kvenréttindafélagi Isl. Gestamóttaka fyrir Svövu Þor- leifsdóttur fyrrv. skólastjóraá Akranesi verður í tilefni af 80 ára afmæli hennar fimmtu- daginn 20. okt. n.k. í Silfur- tunglinu kl. 4—6 sd. Er þess vænzt að kunningjar og vin;r heiðri afmælisbarnið með næirveru sinni. Kaffimiðar víð innganginn, Kvenréttindafélag Isl. *• Minningarkort Rauða kross íslands eru afgreidd á skrif- stofunni, Öldugötu 4, sími 14658 og í Reykjavikurapó- teki lcvcSlds ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Uppstigning eftir Sigurð Nordal. Leikstj.: Baldvin Halldórsson. Sýning fimmtudag kl. 20. Næst skal ég syngja fyrir þig eftir. James Saunders. Þýðandi: Oddur Björnsson. Leikstjóri: Kevin Palmer. Sýning Lindarbæ fimmtudag kl. 20,30. Gullna hliðið Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15 til 20 — Sími 1-1200. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS: FLÓTTAMANNAHJÁLP w 24.0 KT 1966 SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA óboðinn gestur eftir Svein Halldórsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Undirleikari: Lára Bafns- dóttir. Sýning fimmtudag kl.. 9. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4. Sími 41985 Síml 31-1-88 - ISLENZKUR TEXTI — Tálbeitan — ÍSLENZKUR TEXTl — rteímsfræg. ný, ensk stórmynd í litum. Sagan hefur verið framhaldssaga' í Vísi. Sean Connery, Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Simi 18-9-36 Blóðöxin (Strait Jacket) - ISLENZKUR TEXTI — Æsispennandi og dularfull, ný, amerísk kvikmynd. Joan Grawford, Oiana Baker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. Bönnuð börnxim 11-4-75 Verðlaunamynd Walt Disneys Mary Poppins með Julié Andrews Dick van Dyke. — tslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. Miðasala frá kl. 4. Hækkað verð SfanJ 11-5-44 Verðlaunamyndin umtalaða Grikkinn Zorba (Zorba the Greek) með Anthony Quir- o.fl. - ÍSLENZKUR TEXTl Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Hl 13DI AG REYKIAVtKDR1 66. sýning í kvöld kl. 20,30. Tveggja þjónn Sýning fimmtudag kl. 20i,30. Aðgöngumiðasala i Iðnó opin frá kL 14. Sími 13191. Siml 41-9-85 x Til fiskiveiða fóru (Fládens friske fyre) Bráðskemmtileg og vel gerð, ný, dönsk gamanmynd af snjöllustu gerð. Dircb Passer Ghita Nörby. Sýnd kl. 5. 7 og 9. 6ími 38675 —38150 Ameríska konan Amerísk-ítölsk stói-mynd í lit- um og CinemaSeope. fslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9.. Miðasala frá kl. 4. Sími 50-8-49 Sumarnóttin brosir (Sommarnattens leende) Verðlaunamynd eftir Ingmar Bergman, með Eva Dalbeck, Ulla Jacobson, Jarl Kulle. Sýnd kl. 6.45 og 9. Síml 11-3-84 Hver liggur í gröf mmni! (Wbo is buried in my Grave?) V Alveg sérstaklega spennandi og vel leikin, ný amerísk stóx> mynd með íslenzkum texta. Sagan hefur verið framhalds- saga Morgunblaðsins. Bette Davis. Kar Malden. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Sími 88-1-40 Viiltir unglingar (Young Pury) Ný amerísk iitmynd um held- ur harkalegar aðgerðir óg framferði amerískra táninga. Myndin er tekin í Teehnicolor og Techniscope. Aðalhlutverk: Rory Calhoun, Virginia Mayo, Lon Chaney. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9 Simi 50-1-84 VI Benzínið í botn Óvenjuspennandi CinemaScope kvikmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. \ °hiw isv^ Um.JÖlG€Ú6 Fást l Bókabúð * Máls og menningar KENNSLA OG TILSÖGN í latínu, þýzku, ensku, hollenzku, frönsku. Sveinn Pálsson Sími 19925. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- urnar. eigum dún- og fið- urheld ver. æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af vmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstlg 3. Siml 18740 (örfá skreí frá Laugavegi) Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir af pússningarsandi heim- fluttum og blásnum inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangx-unarplast Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115. Sími 30120. TRUL0FUNAR H RI N G I R /> AMTMANNSSTIG 2 Halldór Kristinsson gullsmiður, Óðinsgötu 4 Sírni 16979. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Skólavörðusiig 16. simi 13036, heima 17739. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTl i Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega í veiziur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar kr. 950,00 — 450,00 — 145.00 Forpverzlunin Grettisgötu 31. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags Islands Gerið við bflana ykkar sjálf — Við sköpufn aðstöðuna Bílaþjónustan Auðbrekku 53. Simi 40145. Kópavogi. Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1. Opin kl. 5,30 til 7. laugardaga 2—4. Simi 41230 — heima- simi 40647 ðiÉiIiíNíi AHNl Sinfóníuhljómsveit íslands RíkisútJvarpið Skólatónleikar (D-flokkur) fyrir framh'aldsskóla verða haldnir í Háskólabíói í dag, miðvikudaginn 19. október kl. 14. Stjómandi: RAGNAR BJÖRNSSON. Flutt verða verk eftir Monteverdi, Bach, Vivaldi og Hándel. Seld eru áskriftarskírteini feem gilda að 8 tónleikum í þessum flokki. Aðgöngumiðar að þessúm tónleikum verða seldir í Háskólabiói eftir klukkan 1 í dag.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.