Þjóðviljinn - 30.10.1966, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.10.1966, Blaðsíða 1
Happdrætti Þjóðviljans '66 sendir út miia næstu daga Þeir sem fá mida beðnir að bregðast fljótt og vel við Pioovilimn þriáfiu ára Inni í blaðinu er þess minnzt að 30 ár verða á morgun, 31. október, Iiðin síðan dagblaðið Þjóðviljinn hóf göngu sína. A 6. síðu eru m.a. birtar nokkrar myndir af þeim vcla- og tækja- kosti sem Þjóðviljanum 'og Prentsmiðju Þjóðviljans hafa bætzt á síðustu árum. Eitt þessara nýju tækja er prentvélin, sem tekin var í notkun fyrir rúmum 4 árum og myndin er af. Á myndinni sjást þeir við vél- ina, er vinna við prentun Þjóð- viljans að næturlagi; Jörundur Guðmundsson prentari og . Þór- arinn Vigfússon aðstoðarmaður hans. — Ljósm. Þjóðviljans Ari Kárason. Kvenfélag ~k Kvenfélág sósíalista heldur félagsfund miðvikudaginn 2. nóvember n.k. kl. 8,30 í Tjarnar- götu 20. Sigríður Pálmadóttir flytur erindi um tómstundaupp- eldi ■ barna. — Félagskonur eru hvattar til að mæta vel og stundvíslega. — STJÓRNIN. Sara Lidman í Sænsk-íslenzka félaginu Sænsk-íslenzka félagið heldur samkornu í Þjóðleikhúskjallar- anum á mánudagskvöld ög hefst hún kl. 8.30. Þar talar SARA LIDMAN og les upp. Allir vel- komnir meðan húsrúm. leyfir, aðgangur ókeypis en menn geta keypt kaffi Landsfundimim lýkur í dag trl Á morgun er Þjóðviljinn 30 ára og er þess minnzt á öðrum L stað hér í blaðinu. Öll þessi ár hefur blaðið barizt 1 bökkum fjárhagslega en öflugur stuðningur alþýðunnar í landinu hefur ! jafnan naegt til að halda blaðinu úti, enda hefur það verið hennar bezti málsvari í baráttunni fyrir bættum kjörum og þjóðfélagslegum umbótum. Og á þessum tímamótum í sögu blaðsins leitar það enn til vina sinna og velunnara um stuðning. Hið árlega happdrætti Þjóðviljans er nú í þann veginn að hlaupa af stokkunum og verða miðar í því sendir út næstu daga. Vinningar að þessu sinni eru tvær Moskwitsbifreiðir af árgerð 1967, og fer dráttur fram 23. desember n.k. *•] Þeir sem fá senda miða eru beðnir að hregðast vel við að vanda og eru menn vinsamlega beðnir að gera skil eins fljótt og ástæður frekast leyfa. Afgreiðsla happdrættisins er í Tjam- argötu 20, sírfli 17512, og að Skólavörðustíg 19, sími 17500. Olympíuskákmótlð: íslendingar töpuBu fyrír Tyrkjum í þríðju umferðinni l 3. umferð undankeppninnar j á / Olympíuskákmótinu urðu þau ! óvæntu úrslit að íslenzka sveit- j in tapaði fyrir þeirri tyrknesku ! með 114 vinningi gegn Zl/2. Frið- rik vann Suer, Ingi gerði jafn- í tefli við Bilyap, Guðmundur Pálmason tapaði fyrir Onat og Freysteinn tapaði fyrir Ibrahim- oglu. Önnur úrslit, í þessum riðli urðu þau í 3. umferð að Júgó- slavar unnu Mexíkana með 2% gegn V2 en 1 skék fór í bið og Indónesar og Mongólíumenn fengu 14 vinning hvor sveit en 3 skákir fóru í bið. Austurrík- ismenn sátu hjá. Staðan í riðlinum er þessi eft- ir 3 umferðir: Júgóslavar 914 v. og 1 bið, Tyrkir 5%, Islending- ar 5 (af 8), Indónesar 4 og 3 bið, Austurríkismenn 3 (af 8), Landsfundi Alþýðubandalags- ins lýkur síðdegis í dag, sunnudag. í gær stóð fundi'.r frá því kl. liðlega hálf tvö cg fram á kvöld. Lúðvík Jós- epsson hafði framsögu um stjórnmálaviðhorfið og næstu verkefni Alþýðubandalagsins, en síðan liafði Ragnar Am- alds framsögu fyrir stefnu- skrárnefnd. Síðdegis, um það Ieyti sem Þjóðviljinn fór. í prentun, hófust umræður um tillögur stefnuskrárnefndar, en síðan áttu að fara fram um- ræður um tillögur skipulags- Fyrírlestur Söru Lidman um Vietnam er klukkan 2 í dag Klukkan 2 í dag flytur sænska skáldkonan Sara Lidrphn erindi og sýnir kvikmynd frá Vietnam í Austurbæjarbíói. Skáldkonan dvaldist" í Hánoi, höfuöborg N- Vietnam i . mánáðártíma íyrir ári. Hún mun fjegja frá reynslu sinni þar og einnig mun hún rekja sögulegar forsendur Viet- nam-ófriðarins.. Kvikmyndin, sem hún sýnir vérður frá S-Vietnam. Fyrirlesturinn verður túlkaður jafnóðum og öllum er heimiU aðgangur meðan húsrúm leyfir. Vafalaust fýsir marga að heyra lýsingar sjóriarvottar af hörm- ungúm þeim, sem yfir þessa smá- þjóð hafa dunið að undanfömu og vissulega gætu sumir þeirra Varðbergspilta, sem gleypt hafa ofan í sig allan sannleikann um alþjóðamál yfir veizluborðum bandaríska utanríkisráðuneytis- ins, haft gott af að heyra hvem- Grein Sverris Kristjáns- sonar Þjóðviljinn 39 ára er á 7. sídu. ig marmkærleikurinh í ' Hvíta húsinu lýsir ,sér í verki þar eystra. - ■ nefndarinnar og um stjóru- málaviðhorfið og næstu verk- efni Alþýðubandalagsins. ★ Forsetar fundarins í gær voru: Helgi Haraldsson, Svarf- aðardal, og Einar Gunnar Einarsson, ísafirði, og ritarar: Snær Karlsson, -Húsavík og Garðar Signrðsson, Vestm.e.. ★ Landsfundurinn hefst að nýju kL 1,30 sd. í dag í átthaga- sal Hótel Sögu. v Skila þá nefndir álitum og um þau verða umræður. Siðan verða kosningar og fundarsiit, eu um kvöldið verður sámeigin- legt borðhald fulltrúa á lands fundi. Mongólíumenn 3 og 3 bið og Mexíkanar 2 og 1 bið (af 8). 1 4. umferð tefla íslendingar við Mongóla, Austurríkismenn við Tyrki og Mexíkanar við Indónesa, Júgóslavar sitja hjá. I 5. umferð tefla Islendingar við Mexíkana, Austurrikismenn við Mongólíumenn, Júgóslavar við Indónesa en Tyrkir sitja hjá. I 1. riðli eru Sovétrlkin e&t, Júgóslavía í 2. riðli, Israel í 3. riðli með 8 vinninga, Banda- ríkin era þar í öðru sæti með 7 vinninga og Norðmenn þriðju með 5*/j vinning. 1 5. riðli eru Tékkar efstir, Ungverjar í 6. riðli og Rúmenar í 7. riðli. en í fréttaskeyti NTB í gær var ó- læsilegt hvaða þjóð væri efet í fjórða riðli. Spilakvöldið er í kvöld Annað spilakvöld Sósíalistafélags Reykjavíkur á þessum vetri verður í kvöld í Tjamargötu 20. Á síðasta spilakvöldi skemmti Pétur Pálsson gestum með gítarleik og söng en í kvöld les Kjartan Ragnarsson leikari úr nýútkominni bók Guðbergs Bergssonar: Tómas Jónsson Metsölubók, en hún hefur vakið mikla athygli. Þá munu konur í Kvenfélagi sósíalista sjá um kaffiveit- ingar að venju. Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. Tveggja daga verkfall við Búrfell Sáttatilraunir urðu árangurslausar & morgun hefst tveggja daga yerkfall við Búr- fellsvirkjun og nær það til 150—200 manna í átta verklýðsfélögum í Árnessýslu og Reykjavík. Á fimmtudag og föstudag hélt' sáttasemjari rík- isins fundi með deiluaðilum en samningar tókust ekki. Fóru samningamenn verklýðsfélaganna að lokrrtifn fundintim í fyrradag austur að Búrfefls- virkjun og rædúu við starfsmesaaitta þar en verk- fallið kemur eins og áður segir til framkvæmda á miðnætti í nótt og stendur í 'tvo daga. Nýr sáttafundur hefur verið boðaður með deilu- aðilum kl. 2 eftir hádegi á mánudag en takist samn- ingar ekki fyrir næstu helgi kemur til fram- kvæmda annað verkfall við Búrfellsvirkjunina sem verkalýðsfélögin hafa boðað. Er það fjögurra daga verkfall, hefst aðfaranótt laugardags og stendur jál miðnættis á þriðjudagskvöld. f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.