Þjóðviljinn - 30.10.1966, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.10.1966, Blaðsíða 5
Sunnudagur 30. október 1906 — ÞJÖÐVTLJINN — SlÐA Frá einum eftirminnileg-asta landsleiknum í iþróttahöllinni nýju í Laugardal í fyrravetur. íslenzka landsliðið í handknattleik leikur þarna við heimsmeistarana frá Rúmeníu. —• (Ljósm. Þjóðv. A. K.). HandknattleiksþingiS: Um síðustu helgi hélt Hand- kjjattleikssamband ÍSlands árs- þiijg sitt og fór það fram í í- þróttamiðstöðiijni í Laugardal. Nokkuð yfir 30 fulltrúar voru á þinginu frá 6 sambandsaðil- u»i. Ásbjöm Sigurjónsson flutti skýrslu stjómarinnar, sem var alllöng og ýtarleg og gaf til kynná að stjómin hefur verið starfsöm á iiðnu starfsári og haft mörg járn í eldinum. Seg- ir þar frá þeim nefndum sem st^rfa við hlið stjórnarinnar og. eru ekki svo" fáar, og var þeim þakkað fyrir góð störf í þágu handknattleiksins. Það leynir sér ekki að Handknattleikssam- bandið er orðið dálítiðstórveldi, sem góðu heilli virðist fyrst og fremst nota aðstöðu sína til þess að þroska handknattleiksfólkið og beitir til þess námskeiðum, samskiptum við góð, erlend lið. kennslu og skipulegum mótum íyrir þátttakendur í handknatt- , leiknum. Það kemur einnig fram í skýrslunni, að stjórnin heldur Éóðu sgmbandi við önnur er- lend sambönd qg tekur þátt í ráðstefnum um mál hiandknatt- leiksins, sem er því að sjálf- sögðu nauðsyn og handknatt- léiknum í heild. í skýrslunni segir frá því, að um landsléiki á liðnu starfsári, og hefur þar verið mikið um -að véra og frammistaða yfir- leitt mjög góð. Þá er og getið heimsókna og utanfara ein- stakra félaga, og ber þar mest á þátttökurini í Evrópukeppti- inni. í skýrslunni segir frá þvíað fjórir dómarar hafi verið út- nefndir sem millirikjadómarar 1966 og 1967, en þeir eru: Hann- es Þ. Sigurðssm, Valur Bene- diktsson, Magnús Pétursson os Karl Jóhannsson. íþr'óttahöllin 1 skýrslunni er kafli um í- þróttahöllina og þann stórvið- burð er htSn var tekin í notk- un. Segir þar m.a.: — Þótt m^rgar íþróttagreiftar bindi miklar vonir við tilkofnu húss- ins, er þó engin önnur fþrótta- grein sem hefur eins brýna þörf fyrir það eins og hand- knattleikurinn. Það sýndu handknattleiksmenn lfka í verki með sínu mikla átaki við smfði hússins, er nauðsyn krafði. Við viljum hér með óska f- þróttasamtökunum til hamingju með húsið og þakka þeim og Reykjavíkurborg og öðrum, sem að þessari byggingu 'hafa stað- ið. Þá er kafli um útvarp og sjónvarp, og er þess getið að ekki hafi enn verið ftamið unt greiðslur fyrir útvarp eða sjón- varp, og hvorugt fengið leyfi til upptöku ennþá. Þar segir en~- fremur orðrétt: „Reynsla er fengin fyrir þvf að aðsókn að þeim leikjum, sem útvarpað er frá var nokkru minni, og nú þegar sjónvarpið er komið má búast við enn meiri áhrifum frá því hvað aðsókn snertir.“ Getið er þess að handknatt- leikur hafi nú endanlega verið samþykktur sem Olympíuíþrótt, og verður keppnisgrein í Mun- chen 1972. Húsbyggingar Um íþróttahúsabyggingar seg- ir orðrétt í skýrslunni: Vegjia hins óeðlilega bygg- ingarkostnaðar undanfarinna ára, hefur bæjar- og sveitarié- lögtrm ekki tekizt að byggja eins siór og eins mörg íþrótta- hús og æskilegt. hefði verið. Hefur skortur á nægilega mörg- um og stórum fþróttahúswm verið til þess að faerri hafa stundað íþróttir en ella, og flokkafþróttir sem handknatt- leikur ekki náð útbreiðslu nema lakmarkað. Nú hafa komið á markaðinn erlend stálgrindahús, mjög sterk og rúmgóð, á svo lágu verði að fullby^gð munu þati kosta innan við V3' þess verðs, sem eldra byggingarfyrirkomu- lagið kostaði. Er full ástæða fyrir þingfulltrúa utan af landi að koma þessum fréttum á framfæri við viðkomandi þróttaráð í heimahéraði, ef það mætti verða til þess að flýta Ásbjörn Sigurjónsson fyrir byggingu stórra íþrótta- húsa. N H.S.Í. er nú að verða 10 ára þann 11. júní 1967. Frá stofnun og fram á þennan dag hefur margt breytzt og flest til batn- aðar. Með tilkomu Íþróttahallarinn- ar hefur fengizt löglegur völl- ur til Iandsleikjahalds og um leið það stórt áhorfendarými, að fjárhagsleg.aðstaða er fyrir hendi til að bjóða hingað bl landskeppni og klúbbleikja. A þessum nærri 10 árum hafa bæði kvenna- og karlalandslið- in getið sér þann orðstír að vera meðal betri handknatt- leiksþjóða heims. Karlalands- liðið hefur unnið bæði fyrrver- andi og núverandi heimsmeist- ara og kvennalarjdsliðið orðið Norðurlandameistari. Þar að auki hafa ýmis félög farið sig- urierðir til Evrópu og flesbar heimsóknir erlendra félaga hafa verið okkur hagstæðari að leiks- lokum. í dag höldum við 10. ársþing H.S.l. í íþróttamiðstöðinni, þar sem skrifstofa okkar er til húsa, ásamt öllum hinum séx-sam- böndunum, Í.S.Í. og íþróttasam- tökum Reykjavíkurborgar. Þessi skrifstofubygging hefur þegar sýnt íi-am á nauðsyn þess að íþróttasamtökin þurftu að íá samastað og hefur staðarvalið verið mjög vel heppnað. Það er okkur ekki síður fagnaðarefni að nú á þessu ári vei-ða íslandsmót haldin í fyrsla skipti í íþróttahöllinni og æf- inga- og keppnisaðstaða er orð- , in svo góð sem raun ber vitni. Á slíkum tímamótum, er við höfum fengið óskir okkar upp- fylltar hvað allar ytri aðstæður snertir, er sérstakt tækifæri til þess að einbcita hug okkar að íþróttinni sjálfri og félagsstarf- seminni, og láta góðan árangur komandi starfsárs verða tilþess að staðfesta nauðsyn þessara í- þróttamannvirkja. Til þess áð svo megi verða þurfa allir að leggja hönd á plóginn og ein- mitt nú á þessu 10. starfsári okkar skulum við einbeita okk- ur sérstaklega að æfingu íþrótt- arinnar. Að loknu startsári vill stjóm H.S.l. færa öllum samstarfs- mönnum, leikmönnum, x'þrótta- fréttariturum og öðrurri þeim, sem aðstoðað hafa okkur á einn eða annan veg, beztu þakkir fyrir ánægjulegt samstarf á liðn- um árum, og vona að sem flest- ir haldi áfram að vera ungir og glaðir í anda íþróttanna. Um skýrsluna urðu litlarum- ræður. Gunnlaúgur Hjálmars- son þakkaði stjórninni íyrir vel unnin störf, svo og landsliðs- þjálfai-a karlanna, Karli Bene- diktssyni, og benti á að það væri athyglisvert að hverei væri kostnaðarliður fyrir kaup til Karls. Hann væri hinn sanni áhugamaður handknattleiksins. I Hinsvegar vildi hann eKki taka undir þá „lpfnjáu“ sem i skýrslunni væri um íþróttáhöli- ina. Þgð væri óafsakanlegt að opna hana ekki fyrr en 1. nóv , það ætti að gerast í síðasta lagi T. okt. Valgeir Ársælsson las reikn- inga sambandsins og skýrði þá. Var afkoma sambandsins góð, enda óvenjumikið um að vera hv^xð landsleiki snertir þetta ár, énda er það svo að ef fíand- knattleikssambpndið aetlár sér að hálda yprúíé^a í horfinu og gefa hvérgi eftir verður það að hafa mikið fé til umráða. Þingmál Fyrir þinginu lágu nokkur mál, þ.á.m. pndurskoðuð . lög fyrir sambandið og vgr ,sú hélzt breyting að fjölgað vgr í stjórn um tvo menn, annað var meira samræming og * nákvæmari kaflaskipting. Þá kom fram þingsályktun um þáð að skora á alla þá aðila sem hafa með rekstur íþrótta- húsa að geya, að sjá svo um að íþi'Óttahúsin verði tilbúintilæf- inga eigi síðar en 1. sept. ár hvert, Rúnar Bjamason fylgdi þessu úr hlaði með stuttri ræðu. Taldi Rúnar sorglegt til þess að viia að slíkur dráttur skuli verða á því að íþróttahöllin komist f lap, svo að hægt verði að nota hana til æfinga. Kvað Rúnar að svipað gilti einnig um önn- ur þáu hús sem notuð eru til æfinga fyrir handknattleiks- mpnn. Það hlýtur að vera eðli- legt að aéfingar og keppnistíma- bilið hér byrji á svipuðum tíma og hjá öðrum þjóðum sem við höfum samskipti við. Af þessu höfðum við sorg- lega reynslu nú í fyrstu heim- sókninni á keppnistímabilinu. Það þyrfti þvi að finna ráð til að kippa þessu í lag, sagði Rún- ar að lokum. Hallsteinn Hinriksson tók undir þessa skoðun Rúnars og bæfti við ^að það væri furðuleg tilhögun nve íslandsmótið byrj- aði seint. Við hljótum að haga okfcur svipað og aðrar þjóðir gera. Það er óþolandi framkvæmd aðláta sama félag leika 2—3 leiki á viku. Við hljótum að geta byrj- að svipað og aðrar þjóðir, hélt Haílsteinn áfram. Hann gerði þvf næst fyrir- spurn til stjórnarinnar, hvenær Islandsmótið hæfíst á þessu keppnistímabiii, og hvort nokk- ur tímatakvnörk hefðu verið sett fyrir þvf hvenær mótið byrjaði. Ásbjörn Sigurjónss. svaraði og sagði að HKRR-hefði verið falið að sjá um mótið og kvaðst vona að það færi hið bezta fram. Urðu um þetta nokkrar um- ræður og fór málið f nefnd. Var síðari daginn samþykkt að skora á þá aðila sem hafa íþróttahús til umráða að sjá svo um að þau verði tilbúin til notkunar eigi síðar en 15. sept. ár hvert. Og varðandi ' byrjun íslandsmóta var sam- þykkt. að stefnt verði að því að mótið byrji 1. nóv. ár hvert. Kemur þar til upphæð lág- marksleigunnar fyrir kvöldið. sem að því er skýrt hefur verið frá er 5000 krónur. Og cftir aðsókn að leikjum svona upp og ofan að dæma, eru ekki miklar lfkur til að það verði mikið í aðra hönd . til félag- anna sjálfra, sem að þessu standa. Kemui- svo einnig til athug- unar ieiga fyrir stærri leiki, og með tilliti til starfsemi fé- laganna virðist eðlilegt að sefct verði þar hámarksleiga fyrir leikkvöld. Til gamans má geta þess að Handknattleikssam- þandið varð að gréiða 548 þús. kr. í sambandi við landsleik- ina s§m fram fóru í íþróttahús- inu. Hæsta upphæðin, sem greidd vpr éftir eitt kvöld, var rúmar 100 þúsundir. Þetta var ekkertrætt á þessu ársþingi handknatt- leiksmanna. Það skal ráunar viðurkennt að þessi mál eru þannig í dálítilli úlfakreppuað því leyti að eðlilega væri það Handknattleiksráð Reykjarfkur sem ætti fvrir hönd handknatt- leiksins að setja fram vissar óskir um tilhögun á þessu, og önnur íþróttaráð sem hlut eiga að máli einnig, eða sameigin- iega. Þessar óskir verða svo að fara beina leið til íþrótta- bandalags Reykjavíkur, sem á ef til vill ekki svo gott með að hlusta á slikar óskir og sýna þeim velvilja, því að ÍBR er einn eigandi hallarinnar, að visu ekki stór, en eigandi samt Það gerir málið vafalaust flókn- ara og erfiðara viðfangs, en eigi að síður virðist nauðsynlegt að taka þetta mál upp ogvirð- ist sem þetta handknattleiks- þing ,hefði átt að taka þaöupgvu og koma fram með þó ekki væri annað en ákveðna og til- tekna viljayfirlýsingu fyrir hönd handknattlefksfélaganria. * Stjórnarkjör Asbjöm Sigurjónsson var endurkjörinn form. HSÍ fyrir næsta ár og með honum í stjóm ■ voru Kosnir þeir Rúnar Bjama- son, Axel Knarsson, Axel Sig- urðsson, Valgeir Ársælsson, Jón Ásgeirssom og Einar Mathiesen. Bjöm Ólafsson baðst undan endurkosningu, en hann hefur setið í stjóm sambandsins í nokkur ár. Í varastjóm voru kosnir þeir Magnús V. Féturs- son, Bjöm Bjömsson og Jón Kristjánsson. Í íþróttadómstól sambandsins vom kjömir þeir: Haukur Bjamason, Rúnar Bjamason og Hafsteinn Guð- mundsson. Endurskoðendur voru kosnir: Kristján Friðsteinsson og Valur Benediktsson. Síðari fundardaginn barst 1 fregnin um andlát Erlings Páls- sonar og minntist Ásbjöm Sigurjónsson hans með nokkr- um orðúm og bað fundarmenn að rísa úr sætum sínum til heiðurs hinum látna. Hermann Guðmundsson flutti kveðjur frá íþróttasambandi Is- lands. Þingforsetar voru Axel Ein- arsson og Jón Guðmundsson og aðalritari Sveinn Ragnarss. — Frímann. Fjármál Nokkrar umræður urðu um fjármál, þar sem var rætt um skiptingu tekna af mótum. Var ákvéðið að skipta handknatt- leiksmótum f þrjá hópa, sem hver hefði sínar tekjur, þann- ig að fyrsta deildin er sér, önnur deildin einnig, og svo mót annarna flokka sér Hinsvegar var ekki rætt um það nýja viðhorf, sem skapazt hefur í sambandi við tilkomu íþróttahallarinnar, og þá leigu- skilmála sem j>ar eru settir fram fyrir leiki sem þar fara fram f húsinu. Það virðist þó vera mál sem sannarlega snert- ir handknattleikinn í heild. iÍAFÞÓR ÓUVMUNPSm Skólavörfiustíg 36 ______Súni 23970.____ INNHEIMTA lÖaFRÆQl&TðtiP

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.