Þjóðviljinn - 30.10.1966, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 30. október. 1966.
• tJtvarpið, sunnudagur 30. okt.
8,30 Hljómsveitin í Monte
Carlo leikur danssýningarlög.
9,25 Morguntónleikar.
a) Gömul tónlist frá Fland-
em. Studio der friihen Mus-
ik flytur.
b) Orgelverk eftir Fresco-
baldi og Buxtehude. P. Kee
lelkur.
c) Konsert í C-dúr fyrir tvö
píanó og hljómsveit eftir
Bach. P. Badura-Skoda, Jörg
Demus og Öperuhljómsveitin
í Vín léika; K. Redel stj.
d) Rapsódía fyrir altrödd,
karlakór pg hljómsveit eftir
Brahms. K. Ferrier, kór og
hljómsveit Philharmoniu í
Lundúnum flytja; Cl. Krauss
stjórnar.
hljómsveit op. 132 eftir M.
Reger um stef eftir Mozart.
Norðvesturþýzka fílharmon-
íusveitin leikur; W. Schucht-
er stjómar.
11,00 Messa i Neskirkju. Séra
Jón Thorarensen.
13,15 Nýja testamentið og túlk-
un þess. Dr. theol. Jakob
Jónsson flýtur síðara hádeg-
iserindi sitt.
14,00 Miðdegistónleikar: Frá
alþjóðlegri samkeppni í fiðlu-'
leik i Montreal í júni s. ).
a) A. Körsakoff frá Sovét-
ríkjunum leikur annan og
þriðja þátt úr Konsert í Ð-
dúr eftir Tjaikovský.
b) Jean-.Jacques Kantorow
frá Frakklandi leikur fyrsta
. þátt úr konsert eftir Brahms.
c) R. Nodel frá Sovétríkjun-
um leikur þriðja þátt úr
Konsert op. 99 eftir Sjostako-
vitsj.
d) A. Dawes frá Kanada leik-
ur þriðja þátt úr konsert
eftir Prokofieff og „Pyknon“
eftir Prévost.
15,30 Á bókamarkaðinum.
17,00 Bamatími: Anna Snorra-
dójtir kynnir. a) Or bókaskáp
heimsins. „1 föðurgarði"
eftir Clarence Day. Kjartan
Ragnarsson les kafla úr bók-
inni. Þýðandi Guðjón Teits-
son. b) Gullastokkurinn. Sitt-
hvað til fróðleiks og skemmt-
unar. c) Framhaldsleikritið:
„Dularfulla kattahvarfið‘i'. —
Valdimar Lárusson breytti
sögu eftir E. Blytón í leik-
form og stjómar flutningi.
19.25 Kvæði kvöldsins.
19,35 Á hraðbergi. Þáttur spaug-
vitringa.
20.25 Einsöngur í útvarpssal:
Margrét Eggertsdóttir altsöng-
kona syngur sex lög eftirSig-
fús Einarsson. Við píanóið:
Guðrún Kristinsdóttir.
20,50 Á víðavangi: Árni Waag
flytur fyrsta þátt sinn um
íslenzka náttúm og tekur
keldusvínið sem dæmi.
21,40 Sinfpníuhljómsveit íslands
leikur létta ' tónlist. ■ Stjóm-
andi: B. Wodiczko. a) Lund-
únasvíta eftir Eric Coates.
b) Improvisasjónir fyrír
djasshljómsveit og sinfóníu-
hljómsveit eftir J. Dank-
worth og M. Seiber.
22,20 Danslög.
• Otvarp, mánudag, 31. okt.
12,15 Búnaðarþáttur. Páll A.
Pálsson yfirdýralæknir talar
um hundafár.
13,35 Við vinnuna. 1440 Hild-
ur Kalman les söguna: „Upp
við fossa“.
15,00 Miðdegisútvarp: Létt ’ög
af hljómplötum. *
16,00 Síðdegisútvarp: ÁmiJóns-
son syngur. Lamoureux-hljóm-
sveitin leikur Carmen-svítu
nr. 2 eftir Bizet; A. Dorati
stj. Alexandroff-kórinn sjmg-.
ur rússnesk þjóðlög.
16,40' Séra Bjami Sigurðsson
á Mosfelli les bréf frá tmg-
um hlustendum.
17.20 ■ Þingfréttir. — Tónleikar.
19.30 Um daginn og vegimo.
Gylfi Gröndal ritstjóri talar.
19,50 Iþróttir. Sigurður Sigurðs-
son segir frá,
20,00 Gömlu lögin sungin og
leikin.
20.20 Athafnamenn. Magnús
Þorðarson blaðamaður ræðir
við Albert Guðmundsson.
21.30 íslenzkt mál. Asgeir Bl.
Magnússon cand. mag flytur
þáttinn.,
21,45 A. Cortot leikur prelúdíur
eftir Debussy.
22,00 Gullsmiðurinn í Æðey.
Oscar Clausen rithöfundur
flytur fjórða frásöguþátt sinn.
22.20 Hljómplötusafnið í um-
sjá Gunnars Guðmundssonar.
23,15 Bridgeþáttur.
GÓÐAR yÖRUR — GOTT VERÐ
Winsenis — sultnr Vz gl.
Jarðarberja kr. 33,00
B. ávaxta — 26,50
Kirsuberja — 34,85
Ananas — 30,15
Aprikósu — 28,30
Marmelaði ~ 29,75
Verzlið í KRON
e) Tilbrigði og fúga fyrir
Hvaö segja þeir um
BRIDGESTONE
R-8264 — Haraldur Skúla-
son, ökukennari:
„Ég kann vel við þau og tel
þau mjög endingargóð,
keyrði á þeim í . fyrra, um
50—60 þús. km. Snjónagla
hef ég ekki notað áður, en
hef hugsað mér að nota þá í
vetur“.
It-4047 — Elías Baldvins-
son, B.S.R.:
„Ég hef ekið bíl í 17 ár og
tel mig þekkja til hjólbarða,
en engir hafa til þessa reynzt
mér betur en Bridgestone
og kaupi ég þá áfram með
snjónöglum"
R-273 — Jakob Sigurbjörns-
son B.S.R.:
„Mér finnst þau ákaflega
sterk og endingargóð og hef
ekið á þeim þrjá undanfarna
vetur með mjög góðum
árangri. Að sjálfsögðu nota
ég þau áfram, en læt negla
þau“.
Y-72 — Páll Valmundarson,
B.S.R.:
,,í gegnum árin hef ég notað
ýmsar tegundir af snjódekkj-
um með misjöfnum árangri,
en síðustu þrjú ár hef ég
ekið á Bridgestone og þau
hafa enzt mér lang bezt. Ég
er ekki búinn að ákveða hvort
ég læt negla þau“.
Y-502 — Kristján Jóhanns-
son — Bæjarleiðir: ,
„Ég notaði þau í fyrravetur
og líkaði þau mjög vel. Ég
nota Bridgestone áfram en
læt setja snjónagla í þau“.
Bridgestone útsölustoðir
í Reykjavík og nágrenni:
Gúmbarðinn, Brautarholtj 8.
Hjólbarðaverkstæðið við Grensásveg 18. .
Hjólbarðaverkstæði Otta Sæmundssonar,
Skipholti.
Hjólbarðaverkstæðið Eskihlíð.
Hjólbarðaverkstæðið Múli v/Suðurlandsbr.
Muhstur og hjólbarðar, Bergstaðastræti.
Hjólbarðaverkstæðið Mörk, Garðahreppi.
Hjólbarðaverkstæði Jóns Guðmundssonar.
Hafnarfirði.
Snow
master
Dekkin frá
Bridgestone
vinna að bví
að koma bér
áfram í gegn
• E
EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI:
t
i