Þjóðviljinn - 30.10.1966, Blaðsíða 3
Sunnudagur 30. október 1966 — ÞðÖBVmiNN — SlÐA 3
HVÍLDAR-
DACINN
PRENTFRELSIÐ I HÆTTU
Kraftaverkasaga
Um þessar mundir eru lið-
in 30 ár síðan Þjóðviljinn hóf
göngu sína sem dagblað. Saga
blaðsins á því tímabili má
heita samfelld kraftaverkasaga,
frásögn af þvi, hvemig unnt er
að vinna það sem óvinnandi
er, klífa það ókleifa, — ef á-
huginn er nægur, sú trú sem
flytur fjöll. Þjóðviljinn hefur
ævihlega verið rekinn með
miklum halla og stundum var
vandséð að kvöldi hvernigtak-
ast myndi að fleyta honum
næsta dag, en stuðningsmenn
blaðsins hafa jafnan reynzt
það bjarg sem hvergi bifaðist,
þúsundir manna hafa lagt Þjóð-
viljanum til rftikla fjármuni ár
eftir ár. Og þeir hafa ekki að-
eins greitt halla blaðsins, held-
ur eflt það og stækkað, lagt
því til prentsmiðju og prent-
myndagerð og húsnæði. Sú
útgáfa sem hófst af frumbýl-
ingsskap og mestmegnis sjálf-
boðavinnu er nú orðin fyrir-
tæki, sem hefur marga tugi
manna í þjónustu sinni ogvelt-
ir á annan tug miljóna árlega.
Þetta hefur tekizt vegna þess
að stuðningsmenn blaðsins hafa
gert sér ljóst hversu áhrifaríkt
vopn það hefur verið; þærstór-
felldu breytingar sem órðið
hafa í islenzku þjóðfélagi síð-
an 1936, á efnahag manna, fé-
lagslegum réttindum og styrk
verklýðssamtakanna, hefðu
ekki orðið slíkar án tilverkn-
aðar Þjóðviljans og þeirra
stjómmálasamtaka sem aðhon-
um hafa staðið. Það fé sem
Þjóðviljanum hefur áskotnazt
frá stuðningsmönnum sfnum
hefur vissulega ávaxtazt betur
én flestir aðrir fjármunir á
tímum gengislækkana og óða-
verðbólgu.
Blaðadauðinn
En hér var ekki ætlunin að
ræða um liðin ár, heldurþann
vanda sem nú blasir við aug-
um. Á undanfömum árum hafa
þeir atburðir gerzt hvarvetna
í Vestur-Evrópu og Norður-
Amerfku að fá stórblöð hafa
náð sívaxandi einokunaraðstöðu
. og gengið af keppinautum sín-
um dauðum; hefur sá blaða-
dauði einkum bitnað á málgögn-
um sem gefin vom út af hug-
sjónaástæðum. Ástæðan er sú
að verzlunarauðmagnið hefur
náð sívaxandi áhrifum á blaða-
útgáfu. Með tilkomu hinna svo-
nefndu neyzluþjóðfélaga hafa
auglýsingar margfaldazt, þær
eru aðferð auðhrirfga og fyrir-
tækja til þess að beina athygli
almennings að tilteknum vöru-
tegundum, eða búa til nýjar
„þarfir”. I auglýsingum þess-
um‘ er 'fólgið óhemjulegt fjár-
magn og því eru það smáttog
smátt auglýsendumir sem skera
úr um það hver blöð komast
vel af og hver miður; og aug-
lýsingarnar- laða raunar að sér
lesendur, þær eru taldar æski-
legt og óhjákvæmilegt lestrar-
efni f neyzluþjóðfélagi. Á þenn-
an hátt hefur prentfrelsi i sf-
vaxandi mæli orðið háð auð-
magninu; þau blöð sem hreppa
á framtölum sínum og fáþann-
ig lægri opinber gjöld — þeir
auglýsa þá að nokkru leyti á
kostnað ríkissjóðs og sveitar-
félaga. Það er að sjálfsögðu
fráleitt fyrirkomulag að telja
auglýsingar 1 hópi þeirra fáu
þjóðfélagsverðmæta sem ekki
megi standa undir skattheimtu.
1 staðinn ber að leggja mjög
verulegan skatt á allar aug-
lýsingar á Islandi, hverju nafni
sem nefnast og hvar sem þær
birtast. Þennan skatt ber að
láta renna í sérstakan sjóð sem
hafi það verkefni að tryggia
prentfrelsi á Islandi, koma f
veg fyrir að verzlunarfjár-
magnið skekki alla samkeppn-
isaðstöðu dagblaðanna og geti
gengið af grundvallarreg’um
málfrelsis og lýðræðis dauðum.
Ekki mun ég flytja neinartil-
lögur um starfsreglur slíks
sjóðs, né heldur um það hvort
auglýsingaskatturinn á að nema
tíu hundraðshlutum eða fimm-
tíu; það yrði verkefni nefndar
sem alþingi bæri að skipa ef
löggjafar Islands mættu ein-
hvem tíma vera að því að líta
upp úr smápexi sínu.
útvarps og sjónvarps sem suð-
vitað ættu að vera auglýsing-
ar, goldnar fullu verði; mér
er ekki kunnugt um að blöðin
eigi kost á ókeypis efnisyfir-
liti í útvarpi og sjónvarpi. Sama
máli gegnir um messutilkynn-
ingar þjóðkirkjunnar og aðra
starfsemi hennar sem blöðin
eru í sífellu. beðin að kynna.
Sjálf ríkisstjómin sendir svo
til daglega frá sér hverskyns
tilkynningar og tilskipanir sem
ætlazt er til- að bloðin birti ó-
keypis en ber auðvitað að verð-
leggja eins og hverja aðra þjón-
ustu í þjóðfélaginu. Ríkisvald-
ið sjálft gefur út Lögbirtinga-
blað, barmafullt af auglýsing-
um; að sjálfsögðu væri hægt
að breyta þvi fyrirkomulagi og
hagnýta þá aðstöðu sem dag-
blöðin hafa upp á að bjóða.
Opinberir aðilar eins og borg-
arfógetaembættið í Reykjavik
auglýsa svo að segja einvörð-
ungu í Mórgunblaðinu. Og
þannig mætti lengi telja. Ef
vilji væri hjá íslenzkum stjóm-
arvöldum til að efia undir-
stöður . prentfrelsis á íslandi
væri hægt að þoka mörgu til
leiðar, án þess að um óeðli-
iegar fjárgreiðslur úr . rikis-
sjóði þyrfti að vera að ræða.
Þau atriði ein sem hér hefur
verið bent á myndu jafngilda
miljónatekjum á ári, óg í þeim
er það eitt fólgið að þjónus’a
dagblaðanna sé metin til fjár
en ekki litið á þau sem eina
þegnskylduaðilann f þjóðfélag-
inu.
•$*«**«**»**
Tansd»«r
Vorthmín FlFA
UttU
HÝMIMí; VHS/\I/V
VETRARVÖRUR
seinna
vænna
Dæmið um blaðadauðann og
ofurvald auglýsinga í neyzlu-
þjóðfélögum sýnir einkar ljós-
lega hve höllum fæti hugsjón-
ir og siðfræðilegar grundvall-
arreglur standa andspænis fjár-
magninu. Þjóðfélag sem aðhyll-
ist lýðræði, eins og við Is-
lendingar erum sagðir gera,
verður ævinlega að vera á verði
ándspænis þeim háska. Flokk-
ar þeir sem sérstaklega kenna
sig við lýðræðið í tíma' og ó-
tíma ættu að vera öðrum ár
hugasamari um það efni, snú-
ast gegn hættunni hvaðan sem
hún berst, jafnvel þótt vinír
þeirra eigi í hlut. Sé þaðhins-
vegar svo að þeim Morgun-
blaðsmönnum hlæi hugur i
brjósti við þá tilhugsun að þeir
eigi eftir að standa yfir höf-
uðsvörðum prentfrelsis á Is-
landi, er sansiarlega tími til
kominn að aðrir landsmenn
átti sig á þeirri staðreynd.
— Austri.
Auglýsinga
skattur
.Prentfrelsið er orðið að undirdeild í auglýsingaiðnaðinum1
Jafnframt þarf að gera ráð-
stafanir til þess að takmarka
hið ólýðræðislega ofurvald aug-
lýs'endantia. Vérðmíeti það sém
fólgið er í auglýsingum á ís-
landi í dagblöðum, vikublöðum,
tímaritum, útvarpi, sjónvarp;,
kvikmyndahúsum, sorpkössum.
strætisvögnum og viðar nemur
vafalaust 100 — 200 miljónum
króna á ári, og erlendir auð-
hringar hafa að undanfömu
gerzt æ umsvifameiri á því sviði
Fjármagn þetta er ekki skatt-
lagt á nokkum hátt, heldur
hafa auglýsendur heimild til
að draga auglýsingakostnað frá
auglýsingamar eru annarsvegar
stjómmálablöð sem túlka skoð-
'anir sém auglýséndurnir hafa
velþóknun á, eða hrein gróða-
b’löð sem ekki stunda alvarleg-
an málflutning af neinu tagi.
Blöð sem njóta þvílíkra aug-
lýsinga hafa svo góða afkomu
að unnt væri að hafa mörg
þeirra ókeypis á boðstólum; á-
skriftagjöld og lausasala sem
áður voru meginuppistaða í
tekjum dagblaða eru orðin hé-
góminn éinber { samanburði við
auglýsingatekjurnar. Og blöð
með slíkar tekjur megna að
sjálfsögðu að bjóða lesendum
sínum upp á margfalt meiraog
fjölbreytilegra efnismagn en
aðrir; hin sem afskjpt eru um
auglýsingar geta ekki lengur
keppt á jafnréttisgrundvelii,
dragast aftur úr og deyia
drottni sínum. Prentfrelsið er
orðið að undirdeild í auglýs-
ingaiðnaðinum, „hin frjálsa
skoðanamyndun“ breytist í ein-
okun. Af þessum ástæðum hafa
búsundir blaða gefizt upp <
Vestur-Evrópu á undanfömum
árum, þar af hundruð blaða á
Norðuriöndum einum. Hér
á Islandi nýtur eitt blaö, Morg-
unblaðið, algerra forréttinda á
sviði auglýsinga og er rekið
með stórgi’óða, öll hin blöði.n
eru rekin með verulegu tapi og
aðstaöa þeirra mun sffellt fara
versnandi ef völd auglýsend-
eigi að styrkja dagblöð fjár-
hagslega hcrlendis, og eliki.
fýsir þann sem þetta skrifar
neitt tiltakanlega í þvílíkt fyr-
irkomulag. Engu að síður get-
ur ríkisvaldið rétt hlut dag-
blaðanna til mikiila muna
með öðrum ráðstöfunum, og -er
þar raunar m.a. um' ógoldnar
skuldir að ræða. Á það var
bent hér í blaðinu nýlega að
ýmsar stofnanir ríkisins — þar
á meðal sjálft Alþingi Islend-
inga — ríghaldi enn í þá formi
hefð að fá dagblöð ókeypis;
mig minnir að löggjafarsam-^
kúnda þjójarinnar hafi tnl
skamms tíma betlað 25 eintök
hjá hverju dagblaði én greitt
fimm! Fjárdráttur af þessu
tagi frá snauðum dagblöðum
er svo stórfelldur, að tekjur
hvers blaðs myndu aukast um
mjög verulegar upphæðir áári
ef opinberar stofnanir stæðu í
skilum eins og aðrir kaupend-
ur! Þá fcrefjast opinberar
stofnanir þess f skjóli annarr-
ar hefðar að blöðin birti ó-
keypis hverskonar tilkynning-
ar frá bcim; má þar benda á
daglegt efni, eins og dagskrá
anna magn
undanfömu,
Hætta á einokun
Mikið hefur verið rætt um
háskann af þessarri þróun i
nágrannalöndum okkar, eink-
anlega é Norðurlöndum, <>g
hafá Svíar og Finnar þegar
gert býsna viðtækar ráðstafan-
ir og beitt ríkisvaldinu til þess
að tryggja lýðræði og prentfrelsi
gegn ofurvaldi auglýsendanna.
Hér á Islandi 'hafa umræður
um þetta stórfellda vandamá!
orðið næsta takmarkaðar; Al-
þýðublaðið átti upptök að
þeim um skeið og benti á þá
aðferð Svía að styrkja þing-
flokkana og málgögn þeirra, en
nú að undanfömu hefur Al-
þýðublaðið fellt þær umræður
gersamlega niður, lfkt og fjár-
hagserfiðleikar blaðsins hafi
snögglega verið leystir á ein-
hvem yfirnáttúrlegan hátt. Og
á þingi hafa engar umræður
orðið um málið. Er þetta tóm-
læti þeim mun kynlegra sem
hættan á einokun er algerari
hér en í nokkru öðru landi.
sökum þess hve þjóðfélag okk-
ar er lítið. Jafnvel í löndum
þar sem blaðadauðinn hefur
slegið' breiða skóra standa þó
ævinlega nokkur blöð úpp úr,
svo að málflutningur getur
orðið fjölbreytilegur innan til-
tekinna marka; hér á Islandi
blasir sú hætta við að eftir
standi eitt einasfca dagblað,
málgagn eins stjómmálaflokks,
og fái aðstöðu til þess að fram-
leiða fréttir og skoðanir á fæn-
bandi líkt og fcannkrem. Þeg-
ar svo væri kojnið yTði lýð-
ræði, málfrelst og prentfrelsi
nafnið eitt; Islendingar byggju
þá við einokun sem sízt myndi
háfa góð áhrif á bá sem beittu
henni.
V iðgerðarverkstæði
Smurstöð
Yfirförum bílinn
fyrir veturinn.
FRIÐRIK ÓLAFSSON, vélaverkstæði
Dugguvogi 7. Sími 30154.
Kr. 300,00 daggjald
og 2.50 á ekinn km.
LEIK
©
Þegnskyldu-
starfsemi
Því hefur verið mótmæltmeð
ýmsum röfcum að rfloswaldið
Klapparstig 20
Sími 19800
Rauðarárstíg 37
sími 22-0-22
Isabelia-Stereo
nordíRende
t