Þjóðviljinn - 30.10.1966, Side 2

Þjóðviljinn - 30.10.1966, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJIWN — Sunnudagur 30. október. 1966. Fyrir 500,00 krónur ó mánuði getið þér eignazt stóru ALFRÆÐIORÐABÓKINA NORDISK KONVERSATIONS LEKSIKON som nú kemur út að nýju á svo ótrúleg* lágu verði ásamt svo hagstæðum greiðsluskil- málum, að allir hafa efni á að eignast hana. Verkið samanstendur af: Stórum bindum í skrautleg- asta bandi, sem völ er á. Hvert bindi er ýfir 5(10 síður, inn- bundið í ekta „Fablea“, prýtt 22 karata gulli og búið ekta gullsniði. í bókina rita um 150 þekktustu vísindamenn og ritsnillingar Danmerkur. Stór rafmagnaður ljóshnöttur með ca. 5000 borga- og staða- nöfnum, fljótum, fjöllum, haf- djúpum, hafstraumum o.s.frv., fylgir bókinni, en það er hlut- ur sém hvert heimili }>arf eignast. Auk þess er rlíkur IjóshnÖttur vegna hinna fögru lita mesta stofuprýði. VIÐBÆTIR: Nordisk Kon- versations Leksikon ætíð með tímanum o verður að sjálfsögðu fram- hald á þessari útgáfu. Verð alís verksins er kr. 6.700,00. ljóshnötturhm innifalinn. GREIÐSLUSKILMÁLAR: Við móttöku bókarinnar ekuiu greiddar kr. 700,00 en síðan kr. 500,00 mánaðarlega, nra verkið er að fullu greitt. Gegn ctaðgreiðslu er gefinn 10% sláttur, kr. 670,00. ». m Bókabúð NÖRÐRA Hafnarstræti 4. simi 14281. Undirrit., sem er 21 árs og fjárréða óskar að gerast kaup- sndiað Nordisk Konversations Loksikon — með afborgunnm — gegn staðgréíðslu. Dags. Nafn Heimili — Skip úr skelium Ef til vill eigið þið eitthvað af skeljum. Eigum við að reyna að búa til skip úr eins og einni? Kveiktu á kerti og láttu drjúpa vax niður í botn skeljarinnar og áður en það storknar, þá stingur þú tveim- ur eða þremur eldspýtum nið- ur í vaxið og þær sitja þár fastar, þegar vaxið storknar. Síðan má setja segl á skip- ið eins og myndin sýnir, kannski fána líka. Einnig mætti reyna að gera róðrarbát. — Þá er sett þófta þvert yfir skelina og límd föst. Líkami ræðarans er gerður úr korktappa og höfuð hans úr öðrum minni tappa með húfu á. — Hendur og fætur eru gerðir úr eldspýt- um. Nú mætti mála allt þetta- með einhverjum lit, sem þol- ir vatn, t.d. Hörpusilki. Ef skipin vilja verða völt, mætti setja smánagla eða högl í botninn á skeljunum. Þessi skip eru ætluð é baðkarið. Bókahilla Ekki verða laghentir strák- ar lengi að því að smíða svona bókahillu í herbergið sitt. — Dýptin á hólfunum í hillunni er 15 cm en lengdin er 30. Bezt er að gera þetta úr vel þurrum trékössum, t.d. þeim, sem lengi hafa ver- ið inni í hlýrri miðstöðvar- kompunni. — Þið skuluð negla hana saman með grönnum nöglum, með „dúkkuðum" haus. Betra er að bera 'lím í samskeytin áður en neglt er saman. Síðan má sökkva naglahausnum lítið eitt inn í viðinn og fylla yfir gatið með tréfylli eða kítti. — Slípið vel með sandpappír, áður en þið málið hilluna. — Fallegra er að hafa kantana að fram- an dekkri,- kannski alyeg svarta. Gætið þess að festa hilluna traustlega á veggirtn því að ekki er gott að eiga það á hættu, að allt detti nið- ur og brotni. Mexíkanaflaskan Þið fáið eina % lítérs flösku, — mjólkurflösku — lánaða hjá mömmu. ■— Síðan þarf að útvega sér þrjá korktappa, einn er staérstur og þarf að skera hann til, eins og sést á myndinni. Hinir tveir tappamir limast á hann, annar að ofan, hinn að neð- an. Nú þarf að mála og er bezt að byrja á því að mála alla flöskuna hvíta og þegár það er þurrt orðið má mála ýfir og gera andlit. Skegg, hár og augu eru svört. Einnig þarf að skreyta hattinn. Og fyrst þið eruð íarin að piála á annað >borð, Jgæ,tuð^ið málað þessar' þvottáklemmur og- verið viss, litli bróðir get- ur notað þær fyrir kalla eða þá eitthvað annað. SÍMASTÓLL Fallegur * vandaður Verð kr. 4.300,00. Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7. Sími 10117. Þér getið nú keypt LÓÐAÚTHLUTUN Úthlutað verður fyrir miðjan nóv. n.k. lóðum imdir 20 raðhús í Túnbrekkuhverfi í Kópavogi. Þeir Kópavogsbúar, sem hug hafa á að sækja um nefndar lóðir skili umsóknum á bæjarskrifstofur í síðasta lagi fyrir hádegi 7. nóv. n.k. Fyrri umsóknir skulu endurnýjaðar. Umsóknareyðublöð eru afhent og upplýsingar veitt- ar á sikrifstofu bæjarverkfræðings frá kl. 9—12 alla virka daga. 29. okt. 1966 Ræjarstjórinn í Kópavogi. Fermingari tiag Ferming í Ásprestakalli. Fermíngarböm sr. Gríms Gríms- sonar í Laugarneskirkju 30. okt. Líneik Sigriður Jónsdóttir, Skipasundi 47. Guðmundur Hannes Jónsson, sama stað. Ragnheiður Gestsdóttir, Laugarásvegi 7. Ferming í Laugarneskirkju sunnudagirm 30. október kl. 10.30 f.h. (Séra Garðar Svavarsson) Stúlkur: Esther Selma Sveinsdóttir, Þykkvabæ 10. Jóhanna ’ Magnúsdóttir, Laugateig 54, Jónína Vilborg Ólafsdóttir, Miðtúni 42. Drengir; Benedikt Þór Valsson, Kleppsvegi 70. Einar Viggo Maack, Selvogsgrunni 33. Gunnar Ásþórsson, Laugarnesvegi 58. Hákpn Hákonarson, Rauðalæk 31. Helgi Lúðviksson, Hjallavég, 24. Seljum í dag og næstu daga fatnað á unglinga frá 12 til 16 ára. GEFJUN - IÐUNN Kirkjustræti 10. Kári Jón Halldorsson, Kleppsvegi 16. Karl Jóhann Halldórsson, . Klej>psvegi 16. Jens Björgvin Helgason, Silfurteig 4. Jón Sturla Axelsson, Rauðalæk 14. Jón Guðmann Jónsson, Laugarnesvegi 81. Jón Heiðar Sveinsson, Þykkvabæ 10. Ólafur Ágúst Gíslason, Miðtúni 90. Tómas Halldór Ragnarsson, Álftamýri 46. Ferming í Hallgrímskirkju sd. 30. okt. 1966 -- kl. 11 f.h. Dr. Jakob Jónsson. Drengir Axel Sölvi Axelsson, Nýbýlaveg 38, Kópavogi. Guðbjörn Jóhannsson, Háaleitisbraut 36. Sigurður Ömólfsson Thorlacius, Háaleitisbraut 117. Þórir Örn Guðmundsson, Háaleitsbraut 34. Stúlk-jr Anna Ríkarðsdóttir. Björg Hauksdóttir. Mávahlíð 3.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.