Þjóðviljinn - 02.11.1966, Page 5
Miðvikudagur 2. nóvember 1966 — ÞJÓÐVIUINN — SlÐA g
Skylda verklýðshreyfingarinnar
„í>að er staðreynd sem ekki verður mótmælt að verka-
fólk á íslandi getur með engu móti dregið fram lífið
af einu saman dagkaupi, en verklýðshreyfingunni ber
augijós skylda til að stefna að því marki að dagvinna
ein saman nægi til sómasamlegs viðurværis“.
Þessi orð í forustugrein ÞJÓÐVILJANS 27. okt 1966
hefði þurft að segja fyrir löngu, og það eru mörg ár
síðan forustumenn verklýðshreyfingarinnar hefðu átt
að gera sér þessa skyldu ljósa og breyta samkvæmt
því.
Það er svo augljóst sem verið getur, að dagvinnukaup-
ið verður ekki lífvænlegt nema fastar skorður séu sett-
ar við yfirvinnunni. Fækkun dagvinnutíma á viku,
sem samið hefur verið um að undanfömu, er ekkert
annað en kák og hefur ekki gert auðveldara að lifa
af dagkaupinu einu saman, enda ekki stytt heildar-
vinnutímann. Meðan yfirvinnan er ekki takmörkuð
fallast atvinnurekendur ekki á að greiða lífvænlegt
kaup fyrir dagvinnuna, heldur nota þeir þá staðreynd,
að ekki er hægt að draga fram lífið á dagvinnukaup-
inu einu til þess að bæta mönnum það upp með betur
greiddri yfirvinnu og fólkið bítur á agnið til þess að
geta dregið fram lífið.
Fyrsta krafa verklýðshreyfingarinnar á því að vera
sú að heildarkaup sem nú er greitt fyrir vinnuvikuna
lækki ekki en banna jafnframt alla næturvinnu og
helgidagavinnu. Næsta krafa er svo að eftirvinnan hverfi
í áföngum smátt og smátt án skerðingar á vikukaupi.
Að þessu verður verklýðshreyfingin að snúa sér án
tafar og beita öllu afli, sem hún á til, til þess að þröngva
atvinnurekendum inn á þessa braut í þeim samning-
um, sem nú standa fyrir dyrum. J
Á. S. \
............. ,5.... t
Almennt áhugaleysi um framkvæmd almannavarnálaganna
Bezta vöm Ísíendinga er að
leggja niður herstöðvarnar
Þau fjögur ár sem lögin um almannavarnir hafa
verið í gildi virðist enginn hafa haft áhuga á að
framkvæma þau, hvorki almenningur, sveitar-
stjómir né ríkisstjórnin sjálf, sagði Alfreð Gísla-
son á Alþingi í fyrradag. Enda munu flestir ís-
l,endingar skilja að bezta vömin fyrir íslendinga
væri að leggja niður eríendar herstöðvar og láta
herinn fara.
Á dagskrá efri deildar Al-
þingis í fyrradag var m.a.
stjórnarfrumvarpið um breyt-
ingu á lögunum um almanna-
varnir, og flutti Jóhann Haf-
stein dómsmálaráðherra fram-
sögu.
Alfreð Gíslasou minnti á að
ríkisstjóminni sé það velþókn-
anlegt að herská erlend þjóð
hafi hreiðrað um sig í landinu
með herstöðvar og önnur her-
virki. Lögin um almannavarn-
ir séu því einskonar plástur á
slasma samvizku ríkisstjórnar-
innar. *
íslendingar muni fleslir gera
sér ljóst að mesta hættan í ó-
friði stafi af erlendum her-
stöðvum. Beztu almannavarn-
irnar væru því að leggja her-
stöðvamar niður og láta her-
inn fara. Ríkisstjómin og flokk-
ar hennar vilji hinsvégar ekki
hlusta á þá ráðleggingu, en
vilji í þess stað básla með al-
mannavarnir.
★ Almennt áhugaleysi
Gallinn er sá, sagði Alfreð
Gíslason, að almenningur hef-
ur engan áhuga á því fyrirtæki.
Fuiitrúar sveitarfélaganna
i Reykjanesumdæmi á fundi
Samtök sveitarfélaga í Reykja- form. þeim ánægjulegt sam-
-<S>
r.esumdæmi héldu fulltrúafund
í Aðalveri í Keflavík laugar-
daginn 22- október sl. Mættir
voru fulltrúar tólf af fimmtán
sveitarfélögum. sem í samtök-
unum eru.
Form. samtakanna, Hjálm-
ar Ólafsson bæjarstjóri, bauð
fulltrúa velkomna og sérstak-
léga Zóphónías Pálsson skipu-
lagsstjóra, sem flutti langt og
ítarlegt erindi um skipulagsmál
umdæmisins.
1 tilefni af erindi hans var
einróma samþykkt eftirfarandi
tillaga:
„Fulltrúafundur Samtaka
sveitarfélaga í Reykjanesum-
dæmi haldinn 22- okt. 1966 fel-
ur stjórn samtakanna að kanna,
h'vort fáanlegir eru starfskraft-
ar til þess að gera fræðilega
og atvinnulega athugun á stöðu
sveitarfélaganna í umdæminu
með framtíðarþróun þeirra f
huga“.
2 stjórnarmenn haf'a horf-
ið frá sveitarstjómarstörfum,
þeir Hafsteinn Baldvinsson,
fyrrv. bæjarstjóri í Hafnarfirði
ng Þórir Sæmundsson, fyrrv.
sveitarstjóri í Miðneshreppi.
Þeir óskuðu því að láta af
stjómarstörfum og þakkaði
starf.
1 stað þeirra voru kjömir í
stjórnina Jón Ásgeirsson,
sveitarstjóri í Njarðvíkum og
Sigurgeir Sigurðsson, sveitar-
stjóri á Séltjamamesi.
Þá hafði Ólafur G- Einai-sson,
sveitarstjóri í Garðahreppi
framsögu um tillögu að breyt-
ingu á tekjustofnalögum sveit-
arfélaga, á þá lund að útsvör
yrðu ekki frádráttarbær nema
gjaldendur greiddu þau á rétt-
um gjalddaga, svo sem lang-
flestir láunþegar gera.
Var tillagah einróma sam-
þykkt og ennfremur að fara
þcss á leit við alla. þingmenn
Reykjaneskjördæmis nð ílytja
nefnda tillögu á því þingi sem
nú situr.
Þá var og rætt um skólamál,
innheimtu bamsmeðlaga og
sjúkrasamlög.
í stjóm samtakamna eiga nú
sæti: Hjálmar Ólafsson formað-
ur, Matthías Sveinsson ritari,
Ólafur G- Einarsson gjaldkeri,
Sveinn Jónsson varaformaður,
Sigurgeir Sigurðsson og Jón
ásgeirsson.
(Frá Samtökum sveitar-
félaga í Reykjanes-
umdæmi).
og væri ekki hægt að lá nein-
um það áhugaleysi. í þau fjög-
ur ár, sem lögin hafa verið í
gildi hefur reynzt erfitt að fá
almenning til að anza því sem
þar er lögboðið.
Og það er ekki nóg að al-
menningur hafi' ,ekki áhuga á
löggjöfinni um almannavarnir.
Allflest sveitarfélög landsins
vilja vera laus við það bram-
bolt sem lögin íyrirskipa og
eru þeim andvíg.
En ríkisstjórnin sjálf? Heíur
hún áhuga á framkvæmd lag-
anna? í lögunum eru víða á-
kvæði um að ráðherra setji
reglur og reglugerðir um fram-
kvæmd laganna í einstökum
atriðum. Hefur ríkisstjómin á
þeim íjórum árum sem lögin
hafa verið í gildi sýnt áhuga
sinn á íramkvæmd laganna
með því að setja þær reglu-
gerðir?
★ Ilver er áhugi ríkis-
stjórnarinnar?
Alfreð beindi sex spurningum
til ráðherra um þennan þátt
málsins og voru þær þessar:
1. Hefur dómsmálaráðherra
sett reglur um starfsskyldu^
manna í þágu almannavarna
og um hámnrkslíma fyrir
skyldunám og æfingar, sbr. 14.
gr. lnganna?
2. heíur ráðherra gefið út
reglugerð með nánari ákvæð-
um um einkavarnir, svo sem
lagt er fyrir í 19. grein?
3. Hve mörgum atvinnufyrir-
tækjum hafa borizt fyrirmæli
frá almannavarnanefndinni um
öryggisráðstafanir á vinnustað
í því skyni að draga úr afleið-
ingum tjóns vegna hernaðar-
aðgerða, sbr. 15. gr.?
4. Hvað hafa almannavarna-
nefndir ákvcðið um skyldu hús-
eigenda til að haía í húsum
sínum nauðsynleg eldvarnar-
og björgunartæki?
5. Hefur ráðherra sett regl-
ur um áætlun og framkvæmd
brottflutnings manna af hættu-
svæðum, sbr. 20. gr.?
6. Hefur dómsmálaráðherra
sett reglugerðir samkvæmt lög-
unum, sbr. 26. gr.?
★ Efazt um gagnsemi
Alfreð vitnaði í þá umkvört-
un almannavarnanna að fram-
kvæmdir á lðgunum hafi geng-
ið hægar en æskilegt og eðli-
legt gæti talizt. Orsökin sé tal-
in ekki hvað sízt efi um nauð-
syn framkvæmda. Skyldi ekki
mega bæta hér við: Efi um
gagnscmi framkvæmda.
Matstofa NLFR á
Hótel Skjaldbreið
Nýlega opnaði Náttúrulækninga- hefur hún tvær stúlkur sér til
félag Reykjavikur matstofu að aðstoðar.
Hótel Skjaldbreið. Þarna verða í stjórn Náttúrulækningafélags
að sjálfsögðu á boðstólum græn- Reykjavíkur eru nú Njáll Þór-
metismáltiðir á skikkanlegu verði arinsson formaður, Björn L.
að morgni í hádegi og að kvöldi. Jónsson varaformaður, Böðvar
, Pétursson, Anna Matthíasdóttir
Nállúrulækningafolk her í rjtari og Helga Vigfúsdóttir með-
bænum, hefur lengi óskað eítir stjórnandi.
að slíkri matstofu væri komið
upp, en skortur hefur verið á %—--------------
hentugu húsnæði, þangað til að
Gjöf til Náttúru-
gripasafnsins
Nú væri tilætlun ríkisstjórn-
arinnar að auka áhuga almenn-
ings á almannavörnum með því
að fá þeim það verkefni að
annast varnir slysa af völdum
náttúruhamíara. En íyrir væri
margskonar félagsskapur, sem
heíði það hlutverk að annast
slysavarnir: Slysavarnafélag ís-
lands ræki mikið starf og hefur
deildir víðsvegar um landið.
Rauði krossinn er í íullu fjöri
og eitt af verkefnum hans er
hjálparstarf og björgunar, er
náttúruhamíarir geisa. Hjálp-
arsveitir skáta eru þjálfaðar í
björgunarstarfi. Loks eru víða
flugbjörgunarsveitir. Öll þessi
félög gegna lifrænu hlutverki
og því blómgast þau.
Um almannavarnir ríkis-
sljórnarinnar gegnir allt öðru
máli, sagði Alfreð að lokum.
Almenningur veit að beztu al-
mannavarnirnar eru að leggja
niður herstöðvarnar í landinu.
Það myndi almenningur skilja.
Forseti, Sigurður Ó. Ólafsson,
tók málíð af dagskrá að lok-
inni ræðu Alfreðs.
Skjaldbreið íékkst. Fólagsmenn
eru tiltölulega ánægðir með það
hlutskipti og vona að allt fari
vel. Ef vel tekst til og almennur
áhugi reynist vera íyrir íyrirtæk-
inu, verður haldið áfram í stærri
stíl.
Um árabil var rekin matstoía
sem þessi í gamla landshöfð-
ingjahúsinu við Skálholtsstíg,
sem yfirleitt gengur undir naín-
inu Næpan. Sú matstofa hætti
störfum 1952, en hafði notið mik-
illa vinsælda.
Náttúrulækningafélag Reykja-
víkur er deild í Náttúrulækn-
ingafélagi íslands, en innan þess
eru 5 deildir. Það er NLFÍ, sem
rekur heilsuhælið í Hveragerði.
Blaðamönnum gafst kostur á
að kynna sér matinn, sem á boð-
stólum er ó sunnudagskvöldið. Er
ekki að orðlengja það, að matur-
inn var ákaflega ljúffengur og
raunar ekki siður íallcgur. Það
er óreiðanlega mikil hvild fyrir
marga þungíæra kjötætuna, að
bregða sér einstöku sinnum
Skjaldbreið og borða þar.
Matráðskona hinnar nýju mat-
stofu er írú Guðbjörg Kolka og
Þcgar þýzki Islandsvinahóp-
urinn var á ferð hér fyrir
skömmu heimsótti einn úr þeim
hópi Jarðfraaði- og landafræði-
deild Náttúrugripastofnunar Is-
lands. Va*r sá Dr. Gerald P- R.
Martin, kunnur jarðfræðingur,
sérfræðingur í þeirri jarðfræði
er lýtur að olíuleit- Færði hann
deildinni verðmæta gjöf, 300
preparöt af götungum (fóram-
ínifenjm) og öðrum örsmáum
lífverum úr þýzkum jarðlögum
ásamt bókum þar að lútandi.
Er þetta safn mjög þarft fyrir
háskólakennslu i jarðfræði, en
því kom sá góði maður með
þessa gjöf að honum kom ekki
annað til hugar en að hér væri
háskólakennsla í jirðfræði. En
söm er gjöfin og sá vinarhug-
ur, sem að baki liggur.
(Frétt frá Jarðfræði- og Ianda-
fræðideild Náttúrufræðistofn-
unar Islands).
Námsstyrkir við bandariska
háskóla 1967-1968 boðnir
íslenzk-ameríska félagið hef-
ur milligöngu um útvegun á
styrkjum fyrir íslenzka stúd-
enfea til náms við bandaríska
háskóla. Er félagið í sambandi
við sérstaka stofnun í Banda-
rikjunum, The Institute oí Inter-
national Education, sem annast
fyrirgreiðslu varðandi útvegun
námsstyrkja til háskólanáms
vestra. Styrkir þeir, sem hér
um ræðir, og nægja yfirleitt
fyrir skólagjöldum, húsnæði og
fæði, eru ætlaðir námsmönnum,
sem ekki hafa lokið háskóla-
prófi, en hafa hug á því að
leita sér nokkurrar framhalds-
mennfeunar erlendis- Þeim
námsmönnum, er Ijúka stúd-
entsprófi á vt>ri komanda, er
heimilt að sækja um fyrr-
greinda styrki. Á þessu áxi
hlutu þessir stúdentar náms-
styrki:
Sólveig Eggerz (blaða-
mennska) við University of
Kansas.
Hjördis Gunnarsdóttir (bókar
safnsfrasði) við State Universi-
ty of New York, College at
Genesco-
Framhald á 7. síðu.
TONA-FLOÐ-BYLGJA
«■1111
Það er ekki úr vegi að óska
vinum og vandamönnum til
hamingju með fjölbreytt tón-
leikahald hér í bænum. Sin-
fóniutónleikar, tvennir kvart-
etttónleikar, kórsöngur og síð-
ast píanótónleikar, allt á sex
dögum, er meira en búast má
við ó heilum vetri í margri
borg af sambærilegri stærð,
austan hafs sem vestan.
Um sinfóníutónleikana hef-
ur ]>egar verið skrifað, og nú
bíður maður í óþreyju eítir
þeim næstu, með þeim félög-
um Wodiczko og Kedra píanó-
leikara. Undirritaður var hins
vegar svo óheppinn að kom-
ast ekki til að heyra Borodin-
kvartettinn, sem lék tvisvar
fyrir Tónlistarfélagið. og
harmar hann það ákaft.
Grammófónninn sýnir þá sem
mikla snillinga, og ekki lak-
ari sögumaður en Þórar-
inn Guðmundsson segir þá
Cherkassky
betri en útvarpskvartettinn.
Strengjakvartett er líka það
sem maður vildi sízt missa
af í þessari dásamlegu veröld-
Kvennakór Alþýðunnar i
Helsingfors söng í Austurbæj-
arbíói á laugardaginn. Þessár
elskulegu konur fluttu okkur
Montiverdi og nokkra jafn-
aldra hans, sem og höfunda
seinni tíma, Sibelius, Kilpinen
og jafnvel Foster, og þessu
stjórnaði Maija-Liisa Lethin-
en af miklum skörungskap.
Alltaf er líka gaman að heyTa
sungið á finnsku.
Cherkassky lék þá fyrir
Tónlistarfélagið í gær og
fyrragær, og eintóman Chopin.
Það er greinilegt að hann er
einn af meisturum píanósins.
og getur leikið sér að erfið-
ustu viðfangsefnum svo til
fyrirhafnarlaust. Hámollsón-
atan op. 58 var hápúnktur
tónleikanna, og þar komst allt
til skila með rentum og
renturentum, baráttuvilji, við-
kvæmni og fílósófískur þanka-
gangur og hvað þetta heitir
nú allt saman sem á að vera
í Chopin. Maður hafði ekki
við að taka á móti, og hefði
helzt viljað hoppa hæð sína.
líkt og Kári undan spjótskot-
um Grjótgarðs forðum, en
því var nú ékv: nð héilsa
sem skyldi.
L. Þ.
1
i