Þjóðviljinn - 02.11.1966, Síða 6

Þjóðviljinn - 02.11.1966, Síða 6
§ SlöA — ÞJÖÐVTLJINN — MiðviTsudagur 2. nóvember »66. Formaður Félags framreiðslumanna: Ræður ráðherra samsafn órök- studdra og rangra fullyrðinga Reykjavlk 28. okt. 1966. 1 Morgunblaðinu 26. þ. m- er skýrt frá umræðum er urðu á Alþingi um frumvarp til stað- festingar á bráðabirgðalögum 79/1966 um lausn deilu fram- raiðslumanna og veitingamanna. 1 frásögninni er framsöguræða samgöngumálaráðherra rakin ogr síðar önnur ræða hans síð-, ar í umræðunum. Ráðherrann er m-a. sagður hafa sagt i fyrri ræðu sinni, að ferðamanna- straumur hingað til lands hefði stöðvazt að mestu af verkfalli framreiðslumanna hefði staðið lengur en raun varð á og jafn- jafnframt er hann sagður hafa upplýst, að hann hefði kynnt sér málið og í Ijós hafði komið að undanþágur þær, er Félag framreiðslumanna veitti þegar við upphaf verkfiallsins, hefðu ekki nægt tiL, að hægt væri að taka sómasamlega á móti gest- um. Ekki virtist ráðherrann hafa gert mikið til að rökstyðja þessair fullyrðingar sínar, enda ekki svo hægt um . vik. Af gefnu tilefni teljum við þó rélt að birta enn á ný þær almennu undanþágur er við veittum í þessu sambandi, en í bréfi okk- ar til Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda segir m.a. svo: „Stjómin samþ. að gefa Hót- el Sögu, Hótel Holt, Hótel Borg og Loftleiðir undanþágur til al- mennra veitinga fyrir hótel- gesti og þá ferðamenn, sem hingað kunna að koma með er- lendum skemmtiferðaskipum. Jafnframt var Nausti h/f gefin undanþága til þess að ---------------------------------<g> Létt rennur Ghdoi FÆST I KAUPFÉLÖGUM OG VERZLUNUM UM LAND ALLT hótelgestir frá Gity Hotel fái almennar veitingar framreidd- ar í Nausti h/f“. Okkur er ekki fyllilega ljóst hvað ráðherrann á við með því að ekki hafi verið hægt að taka.sómflsatnlcga á .móti ferða- mönnum og dettur í því sam- bandi helzt i hug hvort hann haldi sð erlendir ferðamenn ' kWM - hiírgað-’ttt þbss að ‘ gart'gá á milli veitingahúsanna- Við fullvissum ráðherrann um að veitingahús okkar eru ekki svo annáluð erlendis, að ferðamcnn leggi hingað leið sína til að kynnast þeim. Þegar áfram er lesið kemur í ljós hvert ráðherrann leitaði er hann fór að kynna sér málið, en það var til Ferðamálaráðs, en fyrirsvarsmaður þeirrar stofnunar er Lúðvík Hjálmtýs- st>n, formaður S.V.G., og auk þess til nokkurra atvinnurek- enda. Ráðherrann virtist síðan hafa lýst þeim hagsmunum, sem í húfi voru og nefnt þar nokkrar tölur. Virðist koma þar fram"5> sú skoðun ráðherrans, að hve- r.ær sem einhverjir fjárhags- legir hagsmunir einhvers aðila, einstaklings eða opinbers aðila séu í hættu, sé rétt að banna verkföll með lögum- Við telj- um rétt að íslenzkir launþegar taki til alvarlegrar athugunar þessa skoðun, ráðherrans og hugsi sig vel um áður en þeir Ijá þeim þingmörínum, er styðja þes<sa skoðun hans, atkvæði sitt við næstu kosningar, sem fram eiga að fara á næsta ári. I síðari ræðu sinni virðist ráðherrann svo hafa færzt í aukana og gengið svt> langt að halda því fram að samúðar- verkföll sem boðuð höfðu verið hefði verið aflýst vegna þess, að félagar í félögum þeim er að þeim stóðu, hefðu ekkí'taiið kröfur framreiðslumanna rétt- mætar- Þessi staðh. ráðherr- stis er rækilega hrakin f yfir- lýsingu F.I.H., sem birtist í Þjóðviijanum 27. bm. og eru bar tekin af öll tvímæli um ósannindi ráðherrans Við teljum ekki ástæðu til að fjalla frekar um ræður ráð- herraTis að þessu sinni, þær eiga það sammerkt, að vera samansafn órökstuddra og rangra fullyrðinga og tilvitn- ana f skoðanir atvinnurckendn og þá einkum gagnaðila okkar í deilunni og eins og tíl að styðja við bakið á raðherran- um eru svo tveir veitingamenn fengnir til að lýsa afstöðu sinni til bráðabirgðalaganna í sama tölublaði Morgunblaðsins. Það er athyglisvert að veit- ingamennirnir tveir eru hæst- ánægðir með bráðabirgðalögin og lausir við þann ótta, sem virðist þjaka raðherrann, að gerðardómur í deilunni kunni að verða veitingamönnum óhag- stæður. Það hvarflar að okkur að það hafi í raun og veru ver- ið veitingamenn, sem báðu um bráðabirgðalögin á sínum tíma og ráðherrann hafi nánast gerzt erindreki þelrra í máiinu- 1 annarri forystugrein Morg- unblaðsins hinn 27- þ.m. er svo onn fjallað um þetta mál og lýst þeirri skoðun höfund- ar að bráðabirgðalögin muni hljóta samþykki Alþingis og sé það hverjum þeim þingmanni er greiðir því atkvæði, til sóma. Við gerum okkur Ijóst að þessi er skoðun Eyjólfs Konráðs Jónssonar, ritstjóra og hluthafa í Nausti h/f, en berum hins Framhald á 7. síðu. Afmæli • Sextugur er í dag Jón Mar- geir Sigurðsson, Skipasundi 88. Hann verður að heiman í dag. Jón Sigurbjörnsson, Herdíe Þorvaldsdóttir, Arni Tryggvar son, Guðmundur Pálsson. 21.30 Tríó op- 49 eftir Mendels- sohn. Rubinstein Jeikur á píanó. Heifetz á fiðlu og Pjatigorský á selló. 22 00 Gullsmiðurinn í Æðey. O- Clausen flytur fimmta og síðasta frásöguþátt sinn. 22.25 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.00 Dýrðamóttin (Verklárte Nacht), tónverk eftir Schön- berg- Fílharmoníusveitin í Israel leikutn Kletzsk stjóm- ar. sjonvarpiS • Vetrartízkan kennd við dr. Zivago! • Kvikmyndin Dr. Zivago var frumsýnd fyrir skömmu í nokkrum Evrópulöndum og hefur hún verið sýnd víða við geysilega aðsokn — þrátt fyrir miejafna dóma. Kvikmyndin hefur sannarlega haft áhrif am.k. á tízkusér- fræðingana og má sjá þess glögg merki á vetrarklæðnaðin- um sem mest er í tízku í ár. Allt er kennt við aumingja Zivago; jafnt kápur, kuldastíg- vél, hattar og húfur. A Strikinu í Kaupmannahöfn fórnaði slægvitur kaupmaður tveim stórum gluggum verzlun- ar sinnar fyrir Zivago kven- frakka- Þeir eru "fyriríerðair- miklir rúskinnsfrakkar, fóðrað- ir með skinni og kostuðu sumir þein-a á 'þriðja þúsund dáriókHí”,f króna. Hugmyndimar að húfunum á stærri myndinni fékk danskur tízkuteiknari úr umræddri kvik- mynd og víst eru húfúmar klæðilegar og hlýjar £ vetrar- gaddinum. Á tvídálka myndinni sjáum við húfur sem era mjög vinsælar meðal ungra stúlkna, ekki sízt derhúfan sem er nú að ná sér aftur á strik. • Bókmenntir í sjónvarpinu • Þá er röðin komin að bók- menntum í sjónvarpinu og hef- ur Tómas Guðmundsson orðið fyrir valinu og mega víst allir vel við una: Tómas hefur þegar útvarplð 23.30 Dagskrárlok. 13.15 Við vinnuna- 14 40 Hildur Kalman les söguna Upp við fossa. 15.00 Miðdegisútvarp. Conway, Reeves, gítarhljómsveit T. Garretts, Carson, Lönndahlog Silvester og hljómsveit hans leika og syngja- 16.00 Síðdegisútvarp. Tónlistar- félagskórinn syngur lög eftir Sigfús Einarsson; dr. Urban- cic stjómar. Fílharmoníu- sveit Vínarborgar leikur Giselle, danssýningarlög eftir Adam; von Karajan stj. 16-40 Sögur og söngur. Guðrún Birnir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 17.05 Framburðarkennsla í esperanto og snænsku. 17.20 Þingfréttir. Tónleikar- 19.30 Daglegt mál 19-35 Um skipulag veiðimála. Þór Guðjónsson flytur erindi. 19.35 Hollenzk þjóðlög og dans- ar. Hollenzki kammerkórinn og félagar úr Consortgebow- hljómsveitinni í Amsterdam flytja; de Nobel stjórnar. 20.10 Silkinetið, fnamhaldsleik- rit eftir Gunnar M. Magnúss- Lefkstjóri: Klemenz Jónsson. Annar þáttur: F-ar burt úr landi þínu! Leikendur: Rúrik aldsson, Helga Valtýsdóttir, Tömas Guðmundsson skipað sinn sess í islenkkri ljóðagerð og hefur setið þar lengi og enginn þarf að hafa áhyggjur af því framar. Af hverju þurftu þeir að velja heldur óforvitnilega bandaríska skemmtimynd, tutt- ugu t>g fimm ára gamla, — sem þar að auki hefur veríð þrælsýnd hér á landi. Það ér til svo mikið af ágætum kvik- myndum í heiminum, sem eng- inn hefur séð hérlendis, að slikt bruöl með stuttan tíma er fyrir neðan allar hellur. 20-00 Frá liðinni viku, Frétta- kvikmyndir utan úr heimi, sem teknar voru í síðustu viku. 20.20 Steinaldarmennimir, — Teiknimynd, gerð af Hanna og Barbera. Þessi þáttur nefnist Ekki hjálparþurfi. Islenzkan texta gerði Pébur H. Snæland- 20-50 Ennþá brennur mér í muna.... Jón örn Marinós- son ræðir við Tómas Guð- mundsson um nokkur ljóð hans, sem flutt eru í söng, máii og myndum af Heimi Sindrasyni, Jónasi Tómassyni, Vilborgu Árnadóttur, Páli Einarssyni og Ragnheiði Heiðreksdóttur. 21.35 Isiand — Frakkiand. — Kaflar úr landsleik f knatt- spyrnu, sem háður var ný* lega á Laugardalsvellinum. Sigurður Sigurðsson lýsir leiknum. 21.45 Þjófurinn frá Bagdad- — Bandartsk kvikmynd frá ár- inu 1940. gerð af Alexander Korda. 1 aðalhlutverkum: Cönrad Veidt og Sabu. Is- lenzkan texta gerði Dóra Hafsteinsdóttir. 23-15 Dagskrárlok- Þulur er Sig- ríður Ragna Sigurðardóttir. Auglýsið í Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.