Þjóðviljinn - 03.11.1966, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 03.11.1966, Blaðsíða 4
I SÍÐA — ÞJÓÐVTLJXNN — Rrrtmtudæur 3. nówember 1966. Otgeíandi: Samei ningarfkridBux alþýöu — SásíaUstaflokk- urtnn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb). Magnús Kjartansson, • Siguröur Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurðoir V. Friðþjófsson, Auglýeingastj.: Þorvaldur Jóhannesson. Slmi 17-500 (5 Unur). Askriftarverð kr. 105.00 á mánuöi. Lausa- eöluverð kr. 7.00. Alvarleg tíðindi JJalldór Halldórsson vararektor háskólans gerir í gær í viðtali við Morgunblaðið grein fyrir á- stæðunum fyrir banni sínu við því að Stúdenta- félag háskólans fái að halda fund með Söru Lidman í húsakynnum skólans. Skýring vararektorsins er svohljóðandi: „Um þá meginreglu má þó deila, hvort leyfa skuli, að pólitískir ræðumenn, fengnir til landsins á vegum §amtaka, sem íslenzka ríkið sem slíkt er ekki aðili að, fái inni með málflutning sinn í Háskolanum. Ég er andvígur þessu og er óhræddur að láta það uppi.“ það er semsé meginregla vararektorsins að innan veggja háskólans megi þeir einir tala um stjórn- mál sem Jiingað koma á vegum samtaka „sem ís- lenzka ríkið sem slíkt er . . . aðili að“; hann telur að háskólastúdentar eigi að vera einskonar undir- deild í ríkisvaldinu; þær einar skoðanir skuli lög- mætar innan veggja háskólans sem valdhafar í stjórnarráðinu hafa velþóknun á hverju sinni. Naumast þarf að rökstyðja það að þessi meg- inregla vararektorsins brýtur gersamlega í bága við undirstöður málfrelsis og lýðræðis, og hún er í sérstakri andstöðu við alkunn orð og fögur um akademískt frelsi og rétt stúdenta og skyldu til að leita sannleikans að eigin frum- kvæði. Raunar er meginregla vararektorsins einnig í fullkominni andstöðu við ríkjandi hefð í háskólanum; þess hefur ekki heyrzt getið að -„ís- lenzka ríkið sem slíkt“ sé aðili að Varðbergi, Sam- tökum um vestræna samvinnu, Bandarísku upp- lýsingaþjónustunni og öðrum slíkum stofnunum utan háskólans sem á undanförnum árum hafa not- ið þess réttar sem Stúdentafélagi háskólans er nú neitað um. Það er gersamlega tilefnislaust þegar vararektor dylgjar um það að Þjóðviljinn hefði samsinnt sér ef Tarsis hefði átt í hlut; vafalaust hefði Þjóðviljinn gagnrýnt dómgreind háskóla- stúdenta ef þeir hefðu kjörið sér slíkt sannleiks- vitni, en hann hefði aldrei vefengt fullkominn rétt þeirra til' að velja sér hvern þann ræðumann sem þeim sýndist. Sú afstaða vararektors að takmarka skuli félagafrelsi og málfrelsi háskólastúdenta við það eitt sem stjórnarvöldunum kemur vel hverju sinni eru ákaflega alvarleg tíðindi og vandséð hvemig alþingi og ríkisstjórn geta komizt hjá því að taka í taumana og tryggja fullt skoðanafrelsi innan vébanda háskólans. gn vararektor lætur ekki við það sitja að telja háskólastúdenta einskonar andlegan fastaher stjórnarvaldanna; hann kemst einnig svo að orði í grein sinni: „Og hver veit nema nýnazistar geti grafið upp einhvern frægan rithöfund og óskað eftir húsnæði 1 Háskólanum fyrir hann?“ Þama tekst vararektor í einni se'fningu að líkja Stúdenta- félagi háskólans við nýnazistasamtök og Söru Lid- man, einum kunnasta og virtasta rithöfundi Sví- þjóðar, við einhvem óskilgreindan nazistahöfund. Sá blaðamaður Morgunblaðsins sem vakti mönnum óhug á sunnudaginn var hefur greinilega eignazt lærisvein þar sem er annar æðsti valdamaður Há- skóla íslands. — m. I □ Frjálsíþróttaráð Reykjavíkur hefur sent frá sér ýtarlega skrá yfir afrek reykvískra frjáls- íþróttamanna sl. sumar. Ef . stig eru reiknuð hverju ‘Reykjavíkurfélaganna eftir afrekum á skránni, kemur í ljós að KR hefur hlotið flest stig, 2374,5, ÍR hefur 2035 stig og Ármann 593,5. KR með fíest stigin eftir sumarið,2374.5, ÍR2035 Hér fara á eftir afrek 5 beztu karla í faverri íþrótta- grein: 100 m hlaup? Ólafur Guðmundsson KR 11,0 Ragnar Guðmundsson Á 11,0 Valbjöm Þorláksson _ KR 11,1 Skafti Þorgrímsson ÍR 11,2 Einar Gíslason KR 11,3 200 m hlaup: Ólafur Guðmundsson KR 22,5 Valbjöm Þorláksson KR 22,6 Ragnar Guðmundsson A 22,9 Þórarinn Ragnarsson KR 23,1 Kjartan Guðjónsson ÍR 23,1 400 m hlaup: Þorsteinn Þorsteinsson KR 49,4 Valbjörn Þorláksson KR 49,9 Ólafur Guðmundsson KR 49,9 Þórarinn Ragnarsson KR 50,3 Kristján Mikaelsson Á 51,3 Valbjörn 800 m hlaup: Halldór Guðbjörnss. KR 1:54,2 Þorsteinn Þorsteinss. KR 1:54,9 Þórarinn Ragnarsson IR 1:59,6 Þórarinn Amórsson ÍR 2:00,2 Gísli H. Friðgeirsson Á 2:00,2 Agnar Levý KR 2:00,2 1500 m hlaup: Halldór Guðbjömsson KR 4:00,7 Agnar Levý KR 4:10,5 Þorsteinn Þorsteinss. KR 4:13,7 Páll Eiríksson KR 4:15,3 Þórarinn Arnórss. IR 4:15,5 5000 m hlaup: Agnar Lévý KR 16:01,6 Kristl. Guðbjömss. KR 16:07,3 Halldór Guðbjömss. KR 16:15,8 Þórarinn Ragnarss. KR 19:35,9 Hástökk: Jón Þ. Ólafsson IR 2,03 Óíafur Guðmundsson Kjartan Guðjónsson IR 1,88 Erlendur Valdimarsson IR 1,81 Helgi Hólm IR 1,80 Valbjöm Þorláksson KR 1,78 Langstökk: Ólafur Guðmundsson KR 7,23 Kjartan Guðjónsson IR 6,98 Ragnar Guðmundsson Á 6,86 Valbjöm Þorláksson KR 6,76 Úlfar Teitsson KR 6,75 Þrístökk: Jón Þórður Ólafsson ÍR 14,09 Úlfar Teitsson KR 13,66 Þormóður Svavarsson ÍR 13,20 Ólafur Guðmundsson KR 13,20 Stefán Þ. Guðmundss. ÍR 12,82 10000 m hlaup: Agnar Levý KR 33:38,9 Kristl. Guðbjömss. KR 33:50,2 Þórarinn Ragnarss. KR 38:41.3 Stangarstökk: Valbjöm Þorláksson KR 4,40 PáU Eiríksson KR 4,00 Kjartan Guðjónsson KR 3,65 Óiafuij Guðmundsson KR 3,40 Erlendur Valdimarsson IR 3,25 Kúluvarp: Guðm. Hermannss. KR 16,22 Erlendur Valdimarsson IR 14,58 Jón Pétursson KR 14,48 Kjartan Guðjónsson IR 14,37 Amar Guðmundsson KR 13,32 Kringlukast: Erlendur Valdimarsson IR 48,20 Þorsteinn Löve IR 47,58 Jón Þ. Ólafsson ÍR 46,56 Guðm. Hermannss. KR 43,51 4x100 m boðhlaup: Landssveit (Einar, Ragnar, Ól- afur, Valbjöm) 43,2 sek. KR (Einar, Úlfar, Ólafur, Val- björa) 43,4 IR (Skafti, Jón Þ., Helgi H., Kjartan) 45,0 Ármann (Einar, Hjörleifur, Kristján, Ragnar) 45,4 ÍR (Einar, Helgi, Þórarinn, Kjartan) 45,4 4x400 m boðhlaup: KR (Ólafur, Þórarinn, Valbjöm, Þorsteirin) 3:23,9 mín. Ármann (Jón öm, Einar, Sig- urður, Ragnar) 3:37,0 IR (Kjartan, Helgi, Einar, Þórarinn) 3:37,4 KR (Agnar, Kristleifur,, Ráll, Halldór) 3:45,6 4x800 m boðhlaup: KR (Þorsteinn, Agnar, Þórar- inn, Halldór) 7:53,8 mín. Stíg félaganna í karlagreinum samtals: Ármann 491,5 ÍR 1506,0 KR 1 1791,5 Stigahæstu einstaklingar meðal karlanna: Valbjöm Þorláksson KR 252,5* Kjartan Guðjónsson ÍR 231,5 Ólafur Guðmundsson KR 208,5 Jón Þ. Ólafsson lR 200,0 Þórarinn Ragnarsson KR 162,0 Helgi H^lm IR 149,0 Páll Eiríksson KR 143,0 Erlendur Valdimarss. IR 136,0 Halldór Guðbjömsson KR 120 0 Þórarinn Amórsson IR 115.0 Kjartan Agnar Levý KR 102,0 Kristján Mikaelssom Á 101,5 Stig félaganna í karlagreinum samtals: .. Armann 491,5 ÍR 1513,0 KR x 1784,5 Stig félaganna » öllum greinum samtals: Ármann 593,5 ÍR 2042,0 KR 2367,5 Valbjöm Þorláksson KR 41,93^ Spjótkast: Valbjörn Þorláksson KR 63,91 Björgvin Hólm IR 60,61 Kjartan Gþðjónsson ÍR 58,82 Páll Eiríksson KR 57,35 Gylfi Snær Gunnarss. IR 53,98 Sleggjuk^st: Jón Magnússon IR 51,79 Þórður Sigurðsson KR 50,55 Þorsteinn Löve IR 48,85 Friðrik Guðmundsson KR 44,95 Óskar Sigurpálsson A 42,80 110 m gríndahlaup: ralbjörn Þorláksson KR Cjartan Guðjónsson IR ’orvaldur Benediktss. KR igurður Lárusson Á )lafur Guðmundsson KR 400 m gríndahlaup: KR 7 Valbjöm Þorláksson Helgi Hólm ÍR Ólafur Guðmundsson KR Halldór Guðbjömss. KR Kristján Mikaelsson Á 15,1 15.5 15.5 15,7 16,3 571 57,6 57.6 58 4 59.6 3000 m hindrunarhlaup: Halld. Guðbjömsson KR 9:40,6 Kristl. Guðbjömss. KR 9:52,0 Agnar Levý KR 9:55,0 Fimmtarþraut: Kjartan Guðjónsson IR 3331 st. Valbjöm Þorláksson KR 3283 Páll Eiríksson KR 3195 Þórarinn Arnórsson IR 3007 Helgi Kólm IR 2759 Tugþraut: Valbjöm Þorlákss. KR 6949 <jt. Kjartan Guðjónsson IR 6933 Ólafur Guðmundsson KR 6750 Jón Þ. Ólafsson IR 5938 Erlendur Valdimarsson ÍR 5600 PQLARPANE |q( 2FALT POLAFtPANe H*,non9*narg£E FALT soonsk 9°&dayarQ EINKAUMBOD MIARS TIRAÖING LAUGAVEG 103 SIMI 17373 Sendisveinn óskast fyrir hádegi. — Þarf að hafa hiól ÞJÓÐVILJINN - Sími 17-500 eigendur athugið Geri við Moskvitch-biíreiðir — Fljót og góð afgreiðsla. — Uppl. í síma 14113.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.