Þjóðviljinn - 03.11.1966, Blaðsíða 8
Nýtt haustverð
Kr. 300,00 daggjald
og 2,50 á ekinn km.
ÞER
IGI®
LEIK
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Pimmtudagur 3, nóvember 1966.
ATVINNUREKENDUR.
ÁBYRGDARTRYGGING
ER NAUDSYNLEG
ÖLLUM ATVINNUREKSTRI
Rau&arárstíg 31
sími 22-0-22
TRABANT EIGENDUR
V iðgerðarverkstæði
Smurstöð
Yfirförum bílinn
fyrir veturinn.
FRIÐRIK ÓLAFSSON, vélaverkstæði
Dugguvogi 7. Sími 30154.
irm y garður. Lili'ukonvallamTr
voru næstum alveg að þekja
örið í svörðinn, þar sem mamma
var jörðuð, en þeir vom seinir
á sér í ár og voru ekki famir
að blómstra.
— Ha? sagði Húbert í skyndi.
— Aleinn, eða hvað?
— Nei, nei, öll systkinin mín.
Af hverju fer hann ekki? hugs-
aði Húbert- En samt sém áður
fannst honum einhver huggun í
návist lögregluþjónsin?.
— _Þú hefur verið að gráta, er
það ekki, drengur minn?
Húbert beit á vörina. — Auð-
vitað ekki. Nú vildi hann að lög-
regluþjónninn hypjaði sig, — færi
burt, burt, burt.
En hann fór ekki. — Hvað er
að, drengur minn? Þér er óhætt
að ségja mér það- ,
Og allt í einu þekkti Húbert
aftur þennan raddhreim — þessa
rólegu fullyrðingu um að það
væri ekkert til ser* ekki væri
hægt að leysa úr með góðu.
Hann hatfði heyrt þessa rödd áð-
ui — annars staðar, á öðrum
tíma. Svt> mundi hann það —
hann mundi — hann mundi að
hann var að hlaupa eftir Hatt-
on Alley undan hvíslinu í þurr-
um böðunum. Hann mundi
hvemig hann rakst óvænt á lög-
regluþjóninn undir götuljósinu
og hve hendur hans voru sterk-
legar og röddin — þessi sama
rödd. — Hver - er að elta þig,
drengur minn?
— Ekki neitt, sagði hann reiði-
ega. — Ekki neitt-
Lögregluþjónninn beið andartak-
— Allt í lagi, sagði hann, — Þú
getur sagt pabba þínum að ég
hafi litið inn. Ég ætla að koma..
.. hann snerj sér við um leið og
hann heyrði raddimar úti í garð-
inum.
Það voru þrjár manneskjur —
lítill feitur maður — ekki laus
og mjúk fita, heldur var. eins
og allur matur sem hann hafði
borðað á ævinni, hefði verið
stappaður innundir hörundið
— og svartur hattur ofaná öllu
saman og kvikur og óþolinmóð-
legur í hreyfingum. Auk hans var
ur:gur maður og kona, bæði tvö
Ijós yfirlitum og föl í framan og
á svipinn eins og þau væru alltaf
að berjast við kvef.
Litli maðurinn flýtti sér upp
garðstíginn og hljóp upp tröpp-
umar-
— Daginn, herra Holey, sagði
lögregluþjónninn'.
— Ó, góðan daginn lögreglu-
þjónn, góðan daginn- Hann leit í
skyndi af lögregluþjóninum á
Húbert Ög síðan til baka. — Ekk-
ert að, vona ég?
— Neí, mikil ósköp, herra Mol-
ey — nema hvað við gætum far-
ið að þiggja dálítið sólskin- >
— Já — satt er það. Herra
Moley beindi athygli sinni að
Húbert. — Segðu herra Hook
að herra Moley sé kominn, ef
þú vilt gera svo vel, ásamt —
hm, viðskiptavinum.
— Ég er hræddur um að hann
sé ekki heima, herra Moley,
sagði lögregluþjónninn-
Herra Moley sneri sér óþolin-
möðlega við. — Ekki heima?
Þeir eru aldrei heima, það er
ekki að því að spyrja. Mjög
hvimleitt- Hann blés lofti í kinn-
amar svo að þær tútnuðu út. —
Nújæja, við verðum barai að
komast af án hans. Það skiptir
í rauninni engu' máli- Hann
kinkaði kolli til viðskiptaivin-
anna. — Ég held m'ér sé óhætt
að hrósa mér af því, að ég
bekki þessi hús út og inn- Hann
steig skrefi nær.
Húbert hreyfði sig ekki. Hann
hélt um hurðina. — Ég er hrædd-
ur um að þið getið ekki komið
inn, sagði hann- — Pabbi kemur
bráðum. Þá getið þið komið aft-
ur, ef þér viljið hitta hann.
Herra Moley glennti upp litlu
augun eftir beztu getu- — Kemur
ekki til mála — kemur ekki til
mála. Vertu ekki hlægilegur,
drengur minn, — auðvitað för-
um við inn. Hann ýtti á hurð-
ina.
— Afsakið, herra Moley, ég
cen ráð fyrir að þér hafið heim-
ild til að líta á húsið?
Herra Moley kipraði saman
varimar- — Auðvitað hef ég það,
auðvitað. Hann leitaði í frakka-
vasanum og fann pappírsblað.
Hann rétti það lögregluþjóninum,
sem lert á það og kinkaði kolli-
<§nlinenlal
ÁSYRGDARTRYG GINGAR
Cabinet
Útvegum eftir beiðni
flestar staetðir hjólbarða
á jarðvinnslutæki
Önnumst ísuður og
viðgerðir á flestum stærðum
Gúmmívinnustofan h.f.
Skipholti 35 - Sími 30688
og 31055
MOÐUR MINNAR
Eftir JULIAN CLOAG
háreysti úr þessu húsi hefur
truflað svefnfrið fólks, Hook.
— Má ég biðja yður að segja
,herra Hook. Og fyrst þér eruð
hér, hvers vegna farið þér þá
ekki heldur heim til yðar og
sinnið yðar eigin málefnum?
— Ágætt. Herra Halbert kink-
aði kollL — Ég varaði yður við
því í gærkvöld, að ég mundi
neyðast til að bera fram kvört-
un.
— Gerið hvem fjandann sem
yður sýnist mín vegna.
Herra Halbert hikaði, hann
leit á Húfcert. — Það er aðeins
eitt, Hook. Konan mín er fár-
veik, svefninn er henni mikils
virði. Ég er hræddur um að þér
hafið vakið hana hvað eftir ann-
að i nótt.
— Kaupið handa henni tappa
tfl. að stinga í eyrun, sagði Char-
lie Hook. — Þeir kosta engin ó-
skik>-
Herra Halbert horfði rannsak-
andi á hann stundarkorn. —
Hárgreiðslan
Hárgreiðshi- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugavegi 18 III hæð (lyfta)
SÍMI 24-9-16
4
PERMA
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMI 33-968
DÖMUR
Hárgreiðsla við ailra hæfl
XJARNARSXOFAN
rjamargötu 10. Vonarstrætls-
megin — Siml 14-6-62.
Eiginlega eruð þér ógeðslegur
maður, Hook, er ekki svo? Hann
sagði þetta í venjulegum sam-
ræðutón.
Charlie Hook hrökk við eins
og hann hefði fengið högg í
andlitið. Andartak var Húbert
viss um að hann ætlaði að berja
herra Halbert. En hann gerði
það ekki. Hann greip í dyra-
karminn eins og til stuðnings.
— En þér . . . en þér . . .
En' herra Halbert var farinn
niður tröppurnar oe á leið að
garðshliðinu. Charlie Hook
horfði á hann fara. Hann steig
inn fyrir og skeRti útihurðinni
af öllu afli. — Þessi bölvaður
frekjudólgur!
Svo tók hann eftir Hútoert. —
Nú, og á hvað ert þú eiginlega
að glápa?
— Ekki neitt, sagði Húbert,
— hann undraðist það mest að
hann skyldi koma upp orði.
Charlie Hook sneri höfðinutil
og frá eins- og hann væri að
leita að einhverju til að láta
reiði sina bitna á. Allt í einu
leit hann hvasst á Húbert. —
Þú hefur auðvitað orðið gáttað-
ur á því að ég skyldi koma
hingað með mellu, er það ekki?
Húbert hristi höfuðið.
— Jæja, ekki það? Hann ók
sér til í eirðarleysi. Svo brosti
hann og stóð kyrr. — Þú he£ur
auðvitað verið vanor því að
Violet kæmi heim með karl-
mennina?
Veggklukkan í forstofunni
tifaði hátt í morgunkyrrðinni.
— Jæja, en gerði hún það
kannski ekki? Charlie Hook
beygði sig niður að andliti
drengsins. — Ég þekkti góðu,
gömlu Violet — hún gat ekki
verið lengi án þess, ónei. Hann
beið og andaði framaní Húbert.
Charlie Hook rétti úr sér með
hægð. Og þú mátt þakka fyrir,
ha? -Annars værir þú ekki hér.
Ekkert ykkar væri héma ann-
FLÓTTAMANNAHJÁLP
24.0 KT
1966
SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA
ars. Hann hló og greip hendínni
um ennið. — Hamingjan sanna,
hér þarf að lappa upp á sakirn-
ar.
Hann hysjaði upp um sig bux-
urnar og gekk inn í stofuna.
Húbert stóð . grafkyrr í sömu
spoium þegar Charlie Hook var
farinn. Hann starði niður á bón-
aða gólffjölina - við útidyrnar.
Það sást ekki eins vel núna, en
þó var merkið eftir stígvéla-
járnin þarna enn. Það var und-
arlegt að hann skyldi ekki hafa
tekið eftir því svona lengi.
Húbert deplaði augunum,
beindi athygli sinni að merkj-
unum á gólfinu, reyndi að muna
eitthvað, eitthvað sem skipti
máli.
Úir stofimni hrópaði Charlie
Hook og það var eins og rödd
hans kæmi langt að. — Hver
fjandinn er orðinn af bölvuð-
um glösunum?
39.
— Góðan dagimij drengur
minn.
— Góðan daginn.
— Pabbi heima?
— Nei, — hann er úti.
Lögregluþjónninn hreyfði sig
ekki- Hjálmurinn hans glóði eftir
morgunregnið- — En hann kem-
ur bráðum heim, vona ég?
Húbert starði upp til hans.
Augun sáust ekki fyrir derinu á
hjálminum og munnurinn hreyfð-
ist aðeins til að hleypa út orð-
um.
— Ég veit ekki hvenær hann
kemur.
Iaögregtuþjónninn var þolin-
móður. Hann myndi líta svona
út þótt hann væri að hjálpa
gamalli konu yfir götuna eða
þótt hann væri að taka fastan
morðingja. Húbert fékk fiðring
innani sig- — Hvað ......byrj-
aði hann- Hann leit út á göt-
una .... en þar stóð ekkert sal-
atfat og beið, enginn lögreglu-
bfll.
— Þurfti bara að tala fáein
orð við hann pabba. Lögreglu-
þjónninn lyfti handleggnum og
tók hjálminn ofan. Hann tók upp
vasaklút, braut hann snyrtilega
saman og þurrkaði sér um ennið.
Allt í einu var hann alveg eins
og venjulegur maður — með
brúnt hár sem var farið að þynn-
ast við gagnaugun. — Ertu alveg
viss um að þú vitir ekki hvenær
hann kemur, ha?
Húbert hristi höfuðið- Hann
hikaði- — Hann fór £ krána
stundi hann upp.
— Jæja. Lögregluþjónninn
setti hjálminn aftur á höfuðið og
stakk vasaklútnum í vasann. —
Mamma þín er vist ekki heima
heldur, er það?
— Nei — nei. Húbert var hik-
andi í rómnum sem snöggvast-
Hann hafði farið út í garðinn
snemma í morgun í fyrsta skipti
í — í margar vikur- Úti hafði
verið hálfgerður þreytusvipur á
öllu eftir veturinn. Það hefði átt
að vera búið að slá grasið f
fyrsta sinn — en Tígrisdýrið lét
ekki sjá sig um þessar mundir.
Múrsteinahaugurinn sem einu
sinni hafði verið hofið hennar
mömmu, hann lá hjá gryfjunni
sem hefði átt að verða niðurgraf-