Þjóðviljinn - 03.11.1966, Blaðsíða 7
Fimmtudasur 3. nóvember 1966
ÞJÓÐVXLJINN SÍÐA 7
Lög Alþýðubandalagsins
Framhald af 5. síðu.
IV. Um þingflokk
18. gr. Þingmenn Alþýðu-
bandalagsins mynda þingflókk
þess. Þingflokkurinn kýs sér
formann og varaformann og
ritara á fyrsta fundi eftir Al-
þingiskosningar.
19. gr. Þingflokkurinn tekur
ákvörðun um afstöðu Alþýðu-
bandalagsins á Alþingi og
starfar í samræmi við stefnu-
yfirlýsingu landsfundar. T
málatilbúnaði sínum skal hann
hafa samráð við framkvaemda-
stjóm í mikilsverðum málum.
V. Um félög og kjör-
dæmisráð
20. gr. Heimilt er að stofna
Alþýðubandalagsfélag, ef fé-
lagsmenn eru 12 eða fleiri. Þó
mega ekki vera fleiri en eitt
félag í hverju sveitarfélagi.
21. gr. Alþýðubandalagsfélag
setur sér sjálft lög en þau mega
ekki fara í bág við þessi lög og
félagið skal leggja lög sín fyrír
kjördæmisráð til samþykktar. í
Iögum sínum ákveður Alþýðu-
bandalagsfélag félagssvæði sict,
stjóm, starfshætti og félags-
gjalð. ..,
22. gr. Ef félagssvæði nær
yfir fleiri en eitt bæjar- eða
hreppsfélag má skipta því 1
deildir eftir sveitarfélögum.
Einnig má, ef henta þykir,
mynda deildir innan félags, þar
sem félagssvæðið er fjölmennt
bæjarfélag.
23. gr. Alþýðubandalagsfélög
innan sama kjördæmis skulu
mynda kjördæmisráð á eftirfar-
andi hátt: Alþýðubandalagsfé-
lögin kjósa fulltrúa sina í kjör-
dæmisráð miðað við meðlima-
tölu hvers félags þannig að þau
eigi þar sem jafnasta aðild.
Jafnmarga skal kjósa ‘til vara,
og kjörtímabil manna í kjör-
dæmisráð er milli regTulegra
landsfunda.
24. gr. Kjördæmisráð velur
sér stjóm og setur sér starfe-
reglur, og mega þær ekki fara
í bág við þessi lög. Kjördæmis-
ráð fer með heildarstjóm á
starfi Alþýðubandalagsins í
viðkomandi kjördæmi. Kjör-
dæmisráð skal koma saman eigi
sjaldnar en einu sinni á ári og
stjóm þess skal gera árlega
skýrslu um starfeemi Alþýðu-
bandalagsfélaganna og kjör-
dæmisráðsins og senda fram-
kvæmdastjóm. Alþýðubanda-
lagið í Reykjavik fer með mál
kjördæmisráðs í sínu kjördæmi
eftir þeim reglum, sem það
ákveður.
VI. Um framboð
25. gr. Kjördæmisráð Alþýðu-
bandalagsins í hverju kjördæmi
ákveður menn á framboðslista
Alþýðubandalagsins til Alþing-
is. Kjördæmisráð skal hafa
samráð við framkvæmdástjórn
um framboðslistann en fulln-
aðarúrskurð um hann hefur
kjördæmisráð.
26. gr. Að framboðum A!-
þýðubandalagsins í bæjar-
og sveitarstjómarkosningum
standa Alþýðubandalagsfélög-
in hvert um sig j viðkomandi
sveitarfélagi og eiga um þau
fullnaðarúrskurð. Ef Alþýðu-
bandalagsfélag nær yfir fleiri
en eitt sveitarfélag sbr. 23. gr.
skal gæta þess, að þeir einir
meðlimir Alþýðubandalagsfé-
lagsins hafi fullnaðarúrskurð
um framboðið, sem búsettir eru
í viðkomandi sveitarfélagi.
vn. Um fjármál
27. gr. Miðstjóm ákveður
skattgreiðslur Alþýðubanda-
lagsfélaganna til landssamtak-
anna. 'Að öðru leyti ákveða þaU
um fjármál sín og skipa þeim
málum.
28. gr. Fullgildir meðlimir
Alþýðubandalagsins em þeir
einir, sem standa í skilum með
félagsgjöld sín og skulda ekki
meira en éitt gjaldfallið ár-
gjald. Rétfindi Alþýðubanda-
lagsfélaganna samkvæmt lögum
þessum byggjast á tölu full-
gildra meðlima.
VIII. Vmis ákvæfti
29. gr. Engar hömlur má
leggja á -frjálsa skoðanamynd-
un innan Alþýðubandalagsins,
sýna skal þar umburðarlyndi i
skoðunum og reyna skal þar að
ná sem víðtækastri samstöðu
um sérhverja ákvörðun um
menn og málefni.
30. gr. Þeir éinir eiga rétt-
indi og bera skyldur í Alþýðu-
bandalaginu, sem eru meðlimir
einhvers Alþýðubandalagsfé-
lags. Allir landsmenn, sem þess
óska og eru fullra 16 ára, skulu
eiga kost á að vera félagsmenn
einhvers Alþýðubandalagsfé-
lags, sbr. 5. gr Nú er maður
búsettur þar sem ekkert Al-
þýðubandalagsfélag starfar og
getur hanrt þá snúið sér til
framkvæmdastjómar, sem á-
kveður í samráði við hann í
hvaða Alþýðubandalagsfélag
honum sé heimilt að ganga,
enda sé það gert í samráði við
viðkomandi Alþýðubandalags-
félag.
31. gr. 1 öllum stofnunum Al-
þýðubandalagsins skal halda
gjörðabækur. Fundir eru lög-
mætir, ef lðglega er til þeirra
boðað. Þó teljast miðstjóm og
framkvæmdastjóm því aðeins
ályktunarhæfar að helmingur
sé mættur.
32. gr. Að jafnaði skulu allar
kosningar innan Alþýðubanda-
lagsins vera leynilegar, og allt-
af, ef þess er óskað.
33. gr. Afl atkvæða ræður
úrslitum í sérhverju máli inn-
an Alþýðubandalagsins. Um
lagabreytingar gilda þessar
reglur: Auk landsfundarmanna
geta einstök Alþýðubandalags-
félög, kjördæmaráð, miðstjórn
og framkvæmdastjóm lagt til-
lögur um breytingar á lögum
þessum fyrir landsfund, en all-
ar slíkar tillögur verða að hafa
borizt framkvæmdastjóm eigi
síðar en einum mánuði fyrir
landsfund og um þær fara fram
tvær umræður á landsfúndi.
Strax og _ framkvæmdastjórn
hefur fengið í hendur slíkar til-
lögur, skal hún senda þær öll-
um Alþýðubandalagsfélögum-
IX. Bráðabirgðaákvæði
Næsta landsfund Alþýðu-
bandalagsins skal halda eigi
síðar en árið 1968.
Ljóstæknifélag ísiands
heldur fund í Tijarnarbúð (uppi) fim.mtudag 3.
þ.m. kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Framhaldsaðalfundur. Staðfesting á hækk-
un félagsgjalda.
2. Kl. 21,00: Iðnaöarsýning (Lýsing í verksmiðj-
um og verkstæðum). Erindi, myndasýning,
umræður.
Iðnrekendum arkitektum og öðrum, er áhuga hafa •
á, sérstaklega boðið að sækja fundinn;
Stjórnin.
BÓKAGEYMSLA ÓSKAST
30 — 40 ferm. að stærð.
Upplýsingar í síma 13652.
Békaúfgáfa Menningarsjóðs
Kuidajakkar og úipur
í öllum stærðum.
Góðar vörur — Gott verð.
Verzlunin O. L.
Traðaxkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu).
LÚÐVÍK JÓNSSON, Hverfisgötu 90
verður jarðsunginn frá Gaulverjabæjarkirkju laugardag-
inn 5. nóvember kl. H f.h.
Bílferð verður frá Hverfisgötu 90 kl. 9 f.h.
Systkini hins látna.
Móðir okkar og tengdamóðír
RÍKEV EIRÍKSDÓTTIR,
Skeiðarvogi 133
verður jarðsett frá Frikirkjunni föstudaginn 4. nóv.
kl. 13.30.
Börn og tengdabörn.
khbm
HITTO
MPÖNSKU NIH0
HJÓLBARDARNIR
( flariwn it»r3um fyrirliggjandi
f Tollvðrugeynulu.
FUÓT AFGREIÐSLA.
ÐRANGAFELL H.F.
Skipholti 35-Sími 30 360
Smurt brauð
Snittur
við Oðinstorg.
Sími 20-4-90.
úr og skartgripir
KORNEIIUS
JÓNSSON
skólavördustig 8
Skólavtirðustig 36
súní 23970.
iNNHSiMTA
LÖCFnÆQiSrðfíF
ÞVOTTUR
Tökum frágangsþvott
og blautþvott.
Fljót og góð afgreiðsla.
Nýja livottahúsið,
Ránargötu 50.
Sími 22916.
FRAMLEIÐUM
ÁKLÆÐI
á ailar tegundir bfla
OTUR
Hringbraut 121.
Sími 10659.
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitur —
ÆÐARDÖNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
*
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
Saumavélaviðgerðir
Ljósmyndavéla-
viðgerðir
- FLJOT AFGREIÐSLA -
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús)
Sími 12656.
BRAUÐHOSIÐ
SNACK BAR
Laugavegi 126.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUÐTERTUR
*
Sími: 24631 *
TRIUMPH
undirfatnaður
í fjölbreyttu
•»»- úrvali.
ELFUR
Laugavegi 38.
Snorrabraut 38.
KRYDDRASPIÐ
úðU
Skólavörðustig 21.
FÆST í NÆSTU
BÚÐ
Blaðdreifing
Blaðburðarbörn óskast i
eftirtalin hverfi:
Framnesveg,
Vesturgötu
Tjarnargötu
Miðbæ
Laugaveg
Gerðin.
ÞjóðvIIjinn — Súni 17500
SÍMASTÓLL
Fallegur - vandaður
Verð kr. 4.300.00.
Húsgagnaverzlun
AXELS
EYJÓLFSSONAR
Skiphoíti 7. Simi 10117.
CUtLSMjP*
STEINPflfiSÉjÍÍ
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTl 6.
Sími 18354.
HK5I
Simi 19443.
Bkl DGESTONE
HJÓLB ARÐAR
Síaukin sala
sannargæðin.
BRIDGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstrl.
BRI DGESTON E
ávallt fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTA
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn b.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
BlLA
LÖKK
Grunnur
Fyflir
Sparsl
bynnir
Bóu.
EINKAUMBOÐ
ASGEHt OLAFSSON heildv
Vonarstræti 12. Simi 110,75
. V
4