Þjóðviljinn - 08.11.1966, Blaðsíða 3
V
Þriðjudagur 8. nóvember 1966 — ÞJÖÐVIUINN — SÍÐA 3
— Glæpsamlegt framferði Bandaríkjanna í Vietnam
eykur hættuna á heimsstyrjöld — Kínverjar fóru
eini kínverski leiðtoginn sem var
við móttökuna í sovézka sendi-
ráðinu í Peking í tilefni af
byltingarafmœlinu. Engar ræður
voru þar fluttar og engar skál-
ar drukknar. Flestir kínversku
þjónanna sem gengu, um beina
voru með rauða kverið sem hefur
Heilagar kýr á götu í indverskri borg.
Hindúar í
isnarhug af
Útgöngubann í Nýju Delhi eftir blóðugar róstur þar
í gær — 7 menn skotnir til bana — Herlið kvatt til
NÝJU DELHI 7/11 — Hundruð þúsunda manna hindúskrar
trúar gengu í dag berserksgang á götum Nýju Delhi, réðust
á íögreglumenn og lögðu eld að húsum til að láta í ljós
mótmæli sín við því að stjórnarvöld landsins ieyfa sfe
nautgripum — hinum heilögu dýrum hindúa — sé lógað.
Lögreglan hóf skothríð og I sem gerði sjg líklegan til að
kastaði táragassprengjum til að ryðjast inn í þinghúsið. Fyrir-
stöðva framrás mannfjöldans I liðar hindúa — hinir heilögu
Kosningar í Bandarikjunum,
Republikanar að sækja sig
WASHINGTON 7/11 — A morg-
un fara fram kosningar í Banda-
ríkjunum. Kosið verður í öll 435
sæti fulltrúadeildar þingsins í
Washington, einnig 35 öldunga-
deildarmenn (rúmur þriðjungur
deildarinnar) og 35 ríkisstjórar.
I fulitrúadeildinni eiga nú
saeti 295 Demókratar, og 140
Repúblikanar. Búizt erxvið að
,Rei úblikanar muni bæta við sig
35—40 fulltrúum. Það ernærri
því óbrigðult að flokkur sá sem
ekfti fer með stjórn bæti við
sig fylgi í kosningum á miðju
kjörtímabili forsetans, og aðstaða
Repúblikana hefur batnað enn
út af óánægju kjósenda vegna
vaxandi dýrtíðar, stöðugra ó-
eirða heima fyrir og stríðsins í
Vietnam. Enda þótt 35—40 þing-
sæti í viðbót myndu ekki nægja
Repúblikönum til meirihluta í
fulltrúadeildinni, myndi sú fylg-
isaukning þeirra gera Johnson
erfitt fyrir, þar sem hann getur
ekki reitt sig á stuðning veru-
legs hluta af bingmönnum Demó-
krata.
Þá er einnig talið að Repúbli-
kanar muni bæta við sig nokkr-
um sætum í öldungadeildinni,
þar sem þeir eiga nú 33 af 100,
en varla fleiri en fjórum. 17 af
50 ríkisstjórum eru nú Republi-
kanar, en talið að þeim muni
fjölga upp í 20—25
Kalifornía
Af einna mestri eftirvæntingu
ér úrslitanna í ríkisstjórakosn-
ingunum í Kaliforníu beðið.
Þetta er nú fmlmennasta fylk-
ið í Bandáríkiunum og r;v< = -
Browii
Reagan
stjórinn þar getur ráðið miklu
um framboð í forsetakosningun-
um. Skoðanakannanir benda all-
ar til þess að frambjóðandi Repú-
blikana, leikarinn Ronald Reag-
an, muni sigra núverandi ríkis-
stjóra, Demókratann Edmund
Brown, en Brown hefur áður
komið mönnum á óvart.
New York
Rockefeller
O’Connor
1 New York eru úrslitin í
ríkisstjórakosningunum einnig
Eramhald á 9. síðu.
menn þeirra — lögðu til atlögu
við lögregluna meðan þúsundir
fylgismanna þeirra kveiktu í
bílum og byggingum.
Lögreglan í Nýju Delhi hefur
skýrt frá því að sjö menn hafi
beðið bana en 45 særzt í skot-
hríð hennar á mannfjöldann.
Hún segist nú hafa komið á röð
og reglu aftur í borginni, en út-
göngubann hefur verið sett í
borginni næstu tvo sólarhringa
og herlið hefur verið kvatt á
vettvang. Hermenn eru á verði
við lögreglustöðvar borgarinn-
ar, en vopnaðir lögreglumenn á
götunum.
80 miljónir kúa
í trúarbrögðum hindúa er
kýrin héilagt dýr sem ekki má
neitt mein gera. Undanfarið hef-
ur í 11 af 16 fylkjum Indlands
verið veitt leyfi til þess að lóga
kúm. Sambandsstjórnin í Nýju
Delhi hefur látið það viðgangast
þótt hún hafi getað átt von á
að rétttrúaðir hindúaf risu upp
til varnal' hinni heilögu skepnu
sinni. í landinu ganga nú sjálf-
ala um 80 miljónir kúa sem
engar nytjar eru af. Þær eru
ekki mjólkaðar, en kosta bæði
fóður og vinnuafl, samtímis því
sem hundruð þúsunda lands-
manna svelta.
Stöðvið morðin!
Óeirðirnar í dag hófust þegar
þúsundir hindúa fóru í mót-
mælagöngu til þinghússins í
Nýju Delhi og höfðu að vígorði:
Stöðvið morðin á okkar heilögu
móður — kúnni! Aðrar þúsund-
ir slógust í hópinn og allur
mannfjöldinn safnaðist saman
fyrir framan þinghúsið. Þegar
sþurðist að hindúapresti sem á
sæti á þingi og ætlaði að flytja
kröfuna um að bannað yrði að
lóga kúm Hefði verið neitað um
orðið trylltist múgurinn og
reyndi að ryðjast inn í þinghús-
ið. Áhlaupinu var ekki hrundið
fyrr en lögreglan hóf slcothríð
á mannfjöldann.
Múgurinn fór síðan um götur
borgarinnar og eyðilagði allt
sem fyrir varð. Kveikt var í
hluta af byggingu indverska
ríkisútvarpsins, rúður brotnar í
stj órnarbyggingum, kveikt í bíl-
um og húsum.
MOSKVU 7/11 — Malinovskí landvarnaráðherra- hélt að
venju hátíðaræðuna þegar októberbyltingarinnar var
minnzt í dag á Rauða torginu í Moskvu. Hann ræddi eink-
um alþjóðamál og fór hörðum orðum um gliepsamlegt fram-
ferði Bandaríkjanna í Vietnam sem yki hættuna á nýrri
heimsstyrjöld, en harmaði um leið þá afstöðu Kínverja
að hafna samvinnu við 'önnur sósíalistísk ríki um aðstoð
við Vietnam.
Malinovskí ítrekaði enn að
Sovétríkin hefðu veitt og myndu
halda áfram að veita Vietnömum
víðtæka aðstoð. — En hve hörmu-
^leg er ekki afstaða kínversku
leiðtoganna sem eru andvígir
sameiginlegum aðgerðum til að
efla varnir Vietnams, sagði hann.
Afstaða Kínverja' torveldaði
baráttu framfaraaflanna i heim-
inum gegn heimsvaldasinnum og
hún væri Bandarikjunum hvöt
til frekari glæpaverka.
Malíncvskí fordæmdi hemað
Bandaríkjamanna í Vietnam og
sagði þá beita þar villimannleg-
um aðferðum til að útrýma ví-
etnöinsku þjóðinni. Hann minnt-
ist einnig á hættuna sem Eyr-
ópuþjóðum og heiminum öllum
stafaði af hinum þýzku hernað-
arsinnum.
Fóru í fússi
Sendifulltrúi Kína í Moskvu,
Sjang Tesjún, sem viðstaddur
var hátíðahöldin á Rauða torg-
inu gekk af fundinum í mót-
mælaskyni við gagnrýnina á af-
stqðu Kína. Hann hafði einnig
farið af fundi sem haldinn var
í gær í tilefni af byltingaraf-
mælinu, þégar ræðumaður gagn-
rýndi afstöðu Kínverja til Viet-
nam-stríðsins.
Hersýn ngin að lokinni ræðu
Malínovskís stóð aðeins í 20
mínútur. Engin ný flugskeyti
voru sýnd.
Sén Ji utanríkisráðherra var
aö geyma spakmæli Maos, sagði
brezka. útvarpið."
Kínverski flokkurinn sendi
þeim sovézka stutta kveðju
vegna afmælisins, en þess var
ekki minnzt í forustugreinum
kínverskra blaða, eins og venja
hefur verið fram til þessa.. I
forustugrein ,,Alþýðudagblaðsins“
í Peking í dag var hins vegar
haldið áfram árásum á Sovét-
ríkin sem m.a. voru sökuð um
að aðstoða Bandaríkin við að
koma upp því andkínverska
bandalagi, sem ákveðið hefði
verið að stofna á Manilaráð-
stefnunni.
Nýnazistar sækja
á í V-Þýzkalandi
Flokkur þeirra 'hlaut 8% atkv.
í fylkiskosningunum í Hessen
WIESBADEN 7/11 — í fylkisþingskosningunum sem fram
fóru í Hessen í Vestur-Þýzkalandi í gær héldu sósíaldemó-
kratar, eins og búizt var við, meirihluta sínum, en mikla
athygli hefur vakið að flokkur nýnazista, Þjóðlegi demó-
krataflokkurinn (NDP)) hlaut nær 8 prósent atkvæða og
8 fulltrúa á fylkisþinginu.
Þetta er í fyrsta sinn sem
'NDP býður fram við fylkis-
þingskosningar í Vestur-Þýzka-
landi og þótt hann hafi áður
fengið allmikið fylgi í kosning-
um til ýmissa bæjarstjórna,
einkum í smábæjum, kom það
á óvart að hann skyldi fá svo
háa hlutfallstölu í heilu fylki.
Sósíaldemókratar fengu nú
rúmlega 52 prósent atkvæða
(höfðu 50,8 prós.) og 52 þing-
menn af 96, bættu við sig ein-
Framhald á 9. síðu.
Frá flóðunum í Flórens, tveir þriðju hlutar borgarinnar voru undir vatni.
\
Óveðrið á Ítalíu
Framhald af 1. siðu.
segja Jrá Trento á Norður-ítalíu.
Bankar opnuðu í dag aftur í
Flórens og skiptu rennblautum
peningaseðlum. Þar eins og víðar
hefur skorturinn á drykkjarvatni
verið einna sárastur, en stöðugur
straumur af vatnsbílum er til
bprgarinnar, enda er fyrirsjáan-
legur vatnsskortur þar í þrjár
vikur enn a.m.k-
Hætta á drepsóttum |
Vegna skorts á neyzluvatni er
hætta á drepsóttum, ekki sízt
vegna hræja'af þúsundum hús-
dýra á flóðasvæðunum. Her-
menn hafa verið gerðir ' út til
að eyða hræjum með eldvörpum.
Herlið hefur einnig verið sent á
vettvang til að koma í vég fyr-
ir rupl og svartamarkaðsbrask.
Flóðgarðar brotna
Samtímis því sem flóðin í
Toscana voru í rénun var nj
hætta á flóðum í .Pódalnum
Brim hafði brotið varnargarð.
við Feneyjar á þrem stöðum, sv<
að sjór gekk á land- Þar er em
hætta á ferðum þótt svo ve
vildi til að ekki varð úr rign
ingu sem horfur höfðu verið á
Þúsundir manna vinna þar a<
því að gera við varnargarðana
Síðdegis í dag hafði veðu:
batnað mjög víðast hvar á Ita.lív
og var víða glaðasólskin-
Malinovskí harmar afstöiu
Kínverja til Vietnamstrils