Þjóðviljinn - 13.11.1966, Síða 7

Þjóðviljinn - 13.11.1966, Síða 7
Surmudagur 13. nóvember 1966 — ÞJÖÐVIL.TINN — SlÐA Frá Jalta. Séð inn eftir strandgötunni. Krímfjöllin i baksýn. Frá borginui Odessa. Á miðri myndinni er ópertriiúsið. // Fast ar skoðanir w Það er statt siðan ég dvaldi um þriggja vikna skeið á barg- arsvasði Jalta, borgarinnar, þar sem hinir þrír stóra hóMu heimssÖgulegan fund i stríðs- lokin, borgarinnar á suður- strönd Krímskagans við Svarta- haiið, sem nó er orðin svo víðkunn fyrir fegurð sina að hún er orðin sjálfsagður við- komustaður flestra, ef ekki allra, þeirra mörgu og stóru skémmtiferðaskipa er leið sína leggja þar með ströndum. Enda mun hún ekki talin sírt þeirra systra er á þessjjm slóðum sitja við haflð: Sotsí, Batumi, Sukhumi, Novorossisk og Od- essa. x Margan daginn, stundum dag eftlr dag, áttum við ferðafólag- ar leið um Jalta, stundum í bíl, stundum fótgangandi, einn daginn undir leiðsögn, annan daginn út af fyrlr okkur. Það er ekki vandratað um þessa borg, þar er tæplega hosgt að villast. Henni hallar tfl hafs- ins og víðast er hún byggð í því brattlendi að vel sér yíir, ef maður leitar sér staðar þar sem ekki skyggja trc. En hún er auðug af trjám og íögrum gróðri svo írábært er. Hér dvaldi Tsjekof árum snman, enda eigna Jaltabúár sér hann og hafa gert flest scm hægt er til að heiðra og vernda minn- iiigu hans. Þeir minnast þess einnig með gleði að hér hafi Majakovskí og margir fleiri fr*gðarmenn Rússlands í list- um dvalizt lengur og skemur. Borgin fellur undursamlega vel inn í umhverfið, þar sem hún liggur móti sjó og suðri i flötu daldragi við rætur Jalta- 'fjalls. og teygir sig æ lengra uppi skóginn í hliðum þess. Þaðan sem við bjuggum blasti hún við, svo sem bezt métti verða, og mér fannst hún mikið augnayndi, hvort heldur var tilsýndar, eða maður labbaði sig um og skoðaði hana í nær- sýn. Strax þegar þelm götum sleppir sem næst liggja höfn- inni og sjónum, er ótrúlega rúmt um mann. Því innar og ofar sem maður kemur í borg- ina er því líkara sem maður sé staddtir i þéttbýli i skógi, en í borg sem þó telur nær hundrað þúsundir ibúa. Er alls ólíkt að ganga um gctur henn- ar eða götur þeirra , hábyggð steinbáknln lykja sam- feild um torg og strseti og gnæfa yfir msrm eins og gljúfraveggir. Það mætti margt segja mn trjágróðurinn í Jaíta og fleira en hér verður gert. Jattabúnr háía t.d. um margra áratuga skeið safnað tH sín í sérstak- an garfj trjátegundum viðsveg- ar að úr helmtmim, alit írá rósaviði aítskonar og hraðvöxn- um bambus austan frá Kína, 111 risafuru og rauðviðar af hin- um eldforna stofni vestan úr Kalifornhi, svo eilthvað sé nefnt — frá vinveitum ríkjum. Þesst trjágarður stendur yf- ir mikilii jörð, en það 'sem gef- ur honum hvað mestan svip er þó sú trjátegund, sem þar er heimavön og heimaalin og blótt ófrom sérkennnndi fyrir jiessnr slóðir við Svartahaf, hin há- vöxnu kýprustré. Þau geta að vísu ókki stótnð af þeirri btað- miklu krónu, sem veitir skugga og svalnndi íorsælu fyrir brennandi sól, en mér fannst tign þcirra og rósemi meiri en annarrn trjáa. í borginni sjálfrl og allt um- hverfis hnna stendur fjöltli hvíldar- og hressingarheimila. sem Sovétríkin haía reist fyr- ir sitt fólk, jafnt íyrir fiski- menn írá Múrmnnsk og námu- verkamenn frá Síberíu sem embættis- og forystumcnn sína. Gamlnr hnllir aðalsmannn og störbruggnra frá keisnratímun- um haía verið teknnr í þcssn þjónustu; jnínvel sumarhöll znrsins, með sínum fögru görð- um og ástnrhreiðrunum írægtJ. gegnir nú ]>essu hlutverki moð hinni mestu prýði. Hvergi nýtur Jalta sín betur en utan írá hafinu að sjá. Mað- ur skyldi ]ivi ætla að fólk með fullri skynsemi og nokkrum fegurðarsmekk, gengi þar á land mcð góðum hug, að minnsta kosti svo góðum að það léti hjá líðn, til dæmis i minnilegri skemrritiferð, nð gefn lausan taum innibyrgðu og van- máttugu hatri sínu til þess þjóðfólags, er hefur á undan- förnum áratugum byggt og prýtt þær borgir, sem nú eru hvað eftirsótlastir ferðamanna- staðir við Svartahafið. Svo virðist sem sú sc þó ekki raunin með þá landa vora, er tók” sér far með Baltika nú á úthallandi sumri og komu við í borgunum Jalta og Od- essa, ef dæma má eftir umsögn- um, sem þeir hafa látið frá sér og eftir sér hafa í blöftum hér heima. Að vísu ern þeir fáir aí morgum scm í hópnum voru, og maður veit ekki hversu merkir þeir eru til orðs og æð- is. En það leynir sér ekki að þeir hafa gengið á land með þeim hug ráðnurn, að reyna að snapa þar upp eitthvað það, sem verða mætti efni í íhalds- áróður þegar heim kæmi. greip um sig meðal farþeganna er við fórum að nólgast Sovét- ríkin,------. Nokkur brögð voru að því, að fólk óttaðist frekju og ógengni sovczkra tollyfir- valda, ekki svo að skilja, að ætlunin væri að hefja stórfellt smygl inn í Rússland, heldur hafa menn skiljanlega ímigust á flóknum formsatriðum og nærgöngulum spurningum er- lendra tollyfirvalda og þau rússnesku ku vera fram úr hófi tortryggin og ósvífin“. — Ekki farið að rannsaka næturlífið og er þá strax skiljanlega margs að sakna: „Við sáum enga dæmi- gerða táninga og það er greini- legt að enginn Karnabær hef- ur verið settur upp á Jalta og af klæðaburði kvenþjóðarinnar má róða. að það hefur litla hugmynd um hvað er að gerast í tízkuheiminum“. — Nei, það getur varla verið að tala um fagurt mannlíf, þar sem ekki hver hofróðan rembist við aðra, langt um efni fram. Og kemur hú sorgleg saga, sem á að sýna ástandið í landinu, um þrjá pilta, sem hver eftir ann- an veittu ferðamönnunum að- súg og vildu kaupa erlendan gjaldeyri, (auðvitað gat slíkt j hvergi gerzt nema í Rússlandi) og þreif einn til kvenmanns og vildi kaupa af henni íatið held- ur en ekki. En öll var þessi fíkn næsta skiljanleg: „— — maður þarf ekki annað en lita í verzlunarglugga til að skilja þessa fíkn. Varningurinn er óttalega lélegur og ósmekklegur og allar munaðarvörur fram úr hófi dýrar“. — og má nærri geta að ferðamennirnir hafa á þessu rölti prófað þá hluti til grunns. Þar við bættist að: „Skemmtistaðir í Jalta eru fáir og fremur ósmekklegir. Það voru aðeins örfáir íarþeganna, sem lögðu leið sína þangað og þeir voru lítið hrifnir ■— — Næst var þá komlð við í Odessa og dvalið þar í tvo daga. — „og var það skoðun margra, að það heíði verið tveimur dögum of mikið — 1—“ sem er sízt að furða, því „— — óhreinlælið er þarna mjög almennt, húsum í gamla borgarhlutanum er illa við haldið, götur illa sópaðar og þar fram eftir götunum, fólkið sem maður sá á götum borgar- innar. var ósköp keimlíkt þvi sem við sáum í Jalta, ósmekk- legt og fremur óræstislegt 1— —“, og verður ekki annað sagt en hór sé hvorki ósmekklega né óræstislega til orða tekið. Það var og að vonum, er ferðafólkið hugðist bregða sér á veitingastað að það sá eng- an> „við okkar hæfi“ — ja, var það furða. Fann þó einn að lokum, þar sem matur var ekki lastnndi, en: „Hins vegar er hreinlæti ekki fyrir að fara hjá þeim ög borðsiðir virðast næsta óþekkt fyrirbHgði------ Þá er ekki síður forvitnilegt Nú veit að vísu hver maður að rottunag nokkurra íhalds- sálna norður á okkar fámenna landi, gerir Sovétríkjunum hvorki til né frá, — þau væru löngu farin að láta á sjá, ef svo væri, — hitt er öllu ógeðslegra að vita landa sína ganga á vit annarrar þjóðar, — og það i mikilli skemmtiferð, þjóðar sem aldroi hefur verið okkur óvin- veitt svo vitoð só, með þnð í huga íyrst og iremst að sverta hana við fyrst.a •.tækifæri sem auðið yrði, ]xí þessi sama þjóð tæki þeim með allri alúð, en á það hafa þeir ekki treyst sér að draga dul. Lítum nú fyrst á hvað frá- sagnarkona Timans rnn borð í Baltika hcfur að segja um kom- una til Jalta: „Nokkur óróleiki HÓTEL OREANDA I JALTA er um að spyrja: þarna var lagt í geysilega áhættu, en •— „Þeg- ar til kastanna kom, var eng- in tollskoðun — •—", og er að sjá að þnrna hafi brugðizt ilia tileíni, sem vænzt var eftir. — „En á hinn bóginn var vcga- bréfseflirlitið ákaflega íurðu- legt, svo ekki sé meira sagt“. — Þtað var þó betra en ekki neitt, enda segir meira írá ]>ví. I>á kemur sannferðug lýs- ing á borginni og segir írá „könnunarferðum", — var gest- um boðiö nð dreypa é 12 teg- undum Krímvíns írá ríkisbú- inu Massandra og vitum vér ei hvort nokkur þáði. X>á er sagt írá tónleikum Karlakörs Reykjavíkur í útileikhúslnu 1 Jalta og góðum viðtökum heimamanna, en á eftir er svo að heyra álit þeirra þriggja sannleiksvitna, sem sögumað- ur Morgunblaðsins sér sig til- knúinn að leiða, og skal það strax sagt þeim til hróss, að eftir tvær landgöngur í tveim strandborgum, eru þeir fyllilega íærir um að gefa gildandi um- sögn um ástandið í Sovétríkjun- um yfirleitt, enda eingöngu um ]>að, sem bera sknl vitni, þvi vitnisburður um annað úr þess- nri för kemur engu máli við. Sá fyrsti segir: „Það er áber- andi „sveitamennska", eða eig- um við að segja. „tróhestaskipu- lag“ á öllum sviðum. — —" Annar er enn kunnugri málun- um og hefur án vafa séð um Sovétríkin öll, bæði fram og aftur: „Ég var fyrir stórkost- legum vonbrigðum, en hafði Eftir Guðmund Böðvarsson rauijar aldrei gert mér háar vonir“. — (og þá veit maður það að lágar vonir geta brugð- izt stórkostlega). „Það virðist' vera algjör stöðnun á flestum sviðum: Engar framkvæmdir sjáanlegar; þessar fáu búðir með lítið vöruúrval og óþrifa- legar og dýrtíð virðist ríkja“. (Það er von að. aumingja mann-, inum bregði við). „Fólkið greinilega svekkt og fremur illa til fara“. — Og þar kom út hinn þriðji og rauður loginn brann: „----- hissa varð ég á framkvæmda- leysinu, litlu og lélegu vöruúr- • vali og það sem fékkst var dýrt. Klæðnaður fólks er yfirleitt fábrotinn, en mér virtist fólkið í góðum holdum". (Er virkilega ekkert hægt að segja lengur um hungrið í Rússlandi?). „Sóðaskapur og kæruleysi í þeim efnum geig- vænlegt“. Og siðan klykkir sjálfur sögumaður út: „Þannig eru yfirleitt viðbrögð farþeganna um borð, þegar spurt er um Rússlandsheimsóknina. Hún varð flestum til mikils þroska, svo ekki só meira sagt“. En frásagnarkona Tímans segir á einum stað: „Við kom- um flest til Rússlands með fast mótaðar skoðanir". — Sem sagt: fullþroskuð. Hverju gat fólkið eiginlega bætt við sig? Það mætti ætlá að það væri nokkurt verkefni að kynnast til hlítar efnum og ástæðum í ekki minni mannabyggð en Söv- étríkjunum. Ekki mundi ég treysta mcr til þess á all- skömmum tíma. Enda sýnist mér næsta ótrúlegt. „svo ekki sé meira sagt“, að ferðafólk á Baltika, kunnáttulaust í tungu landsmanna og kannski mis- jafnlega fyrirkallað, hafi étt þess nokkurn kost að komast með sælum sanni að niðurstöð- um um vörumagn og vörugæði í þvísa landi, með því að koma við, sem snöggvast — með íastmótaðar skoðanir — í tveimur borgum. Hitt veit allur heimurinn, — og því hef- ur líklega einhvernveginn skol- að inn í heila þeirra vitna, sem hér hafa „úttalað“ sig, að Sov- étríkin hafa frá fyrstu tíð orð- ið að leggja áherzlu á fram- leiðslu nauðsynlegri hluta en lúxusvöru og óþarfa gling- urs. Ekki einasta til að fæða og klæða það fólk, sem alls- laust og fátækt hrinti af sér oki yfirstéttanna með blóðug- um átökum í byltingunni, held- ur einnig til að bæta allt það sem brotið var í síðustu heims- styrjöld, — og æ síðan til þess að vera ekki vanbúin gegn þeim úlfakjöftum sem um þau sitja og mundu rífa þau í sund- ur ef þeir þyrðu. Ég veit ekki hvað farþega á Baltika hefur vanhagað hvað mest um, þegar þeir gengu í búðir í Jalta og Odessa, kannski kók eða tyggjó, en ég sá ekki annað en verzlun væri £ fullum gangi í Jalta, þessar vikur sem ég var þar, og meira að segja gífurlega mikil. Mjög mikið hefur verið byggt þar undanfarin ár, og bæði stóðu yfir miklar fram- kvæmdir á þvi sviði og aðrar voru í undirbúningi. Auk þess er vegalagning um hinar bröttu hliðar Krímfjalla bæði dýr og vandasöm, en hefur verið leyst af hendi með meiri ágætum en svo að við höfum í okkar landi nokkuð til samanburðar. Fjöl- breytni í allri matvælafram- leiðslu er, svo sem eðlilegt er, ósambærileg við okkar eigin getu á því sviði, því landið er suðlægt og gagnauðugt græn- metis- og ávaxtaíand. Að fólk þar hafi verið „illa Framhaló á 9. síðu. t i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.