Þjóðviljinn - 15.11.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 15.11.1966, Blaðsíða 8
g SlÐA — ÞJÖÐVTLJINN — Þriðjudagur 15. nóvember 1966. • Frá stjórn Sumargjafar • Að gefnu tilefni vill stjóm Bamavinafélagsins Sumargjaf- ar taka fram eftirfarandi: Svo sem komið hefur greini- lega fram áður í útvarpi og dagblöðum lauk vinnudeilu Sóknar og Sumargjafar sL föstudagsmorgun eftir að sátta- fundur með sáttasemjaja rík- isins hafði fjallað um deiluna. Sættir urðu á þann veg, að Sumargjöf gekk að eða kom til móts við allar kröfur Sókn- ar og myndu margir álíta, að betur yrði vart gert. Engar af þéim kröfum, sem nú voru settar fram, hafa verið í samningum þessara aðila og því engan veginn sjálfsagt, að að þeim yrði gengið. Á samningafundum með Sókn kom fljótt í ljós að 33% álagskrafa milli kl. 17 og 18 var sett á oddinn. Um alllangt skeið hefur stjórn Sumargjaf- ar rætt um breyttan starfs- dag á barnaheimilum félagsins, og á sl. vori barst félaginu bréf frá forstöðukonum allra leikskólanna um það efni. Jafnframt skipaði stjórnin nefnd, er kanna skyldi þetta mál nánar, og var það álit hennar, að stytta bæri .starfs- dag síðdegisdeilda. Þegar það kom í Ijós, að krafa þessi myndi nema u.þ.b. 400 þúsund króna hækkun á vinnulaunum til Sóknarstúlkna á ári, en lærðar fóstrur fengju ekkert í sinn hlut, hikaði stjórn Sum- argjafar ekki við að gera um- rædda breytingu á starfstíma bárnaheimilanna. Vinnutími Sóknarstúlkna verður því framvegis frá kl. 8—17 en fóstra frá kl. 8.30— 17.30. Reiknað er þvi með, að aðallokunartími sé kl. 17 en vaktir verði lengur til að sinna þeim bömum, sem for- eldrar geta ekki nálgazt fyrir þann tíma. Framangreindur vinnutími Sóknarstúlkna er innan þess ramma, og þær fóru fram á í kröfum sínum, enda sagði formaður Sóknar bæði á samn- ingafundum og í blaðaviðtali, að það væri mál Sumargjafar á hvaða tíma dagsins væri unnið. Það er því ekki með öllu ljóst, hvað veldur reiði þeirri um breyttan sfarfstíma, sem fram kemur í blaðaviðtöl- um formanns Sóknar nú und, anfarið. Til þess að forðast allan . misskilning skal það tekið fram, að fóstrur ganga fyrir um öll störf á bamaheimilum er varða barnagæzlu á einn eða annan veg og á hvaða tíma dags sem er. Um þjónustuhlutverk Sam- argjafar skal þetta sagt: Sumargjöf mun eftir sem áð- ur kappkosta að veita góða og trausta þjónustu^á dagheimil- um og leikskólum félagsins og við teljum, að þjónustan við borgarbúa verði ekki lakari tneð þessari breytingu. Þaðber að hafa í huga, að morgun- tíminn frá kL 8 kemur mörg- um að góðum notum og er að því vissulega aukin þjónusta án þess þó að dvalartími barna lengist of mikið. Aðalástæðan fyrir óskum forstöðukvenna um styttan dvalartíma eftir hádegi, er um- hyggja fyrir velferð barnanna sjálfra, en samkvæmt áliti sér- fróðra manna og reynslu starfsfólks um ára bil, er talið mjög hæpið að hafa börn lengur en 3—4 tíma. daglega á leikskólum og alls ekki lengur en 8—9 tíma daglega á dag- heimilum. En þrátt fyrir það munu starfsstúlkur verða á vakt eft- ir kl. 17 þar sem nauðsynlegt er, en vonazt er tiL að for- eldrar hlífi börnum sínum við lengri dvöl að þarflausu. Brúðkaup útvarplð Móðir mín og tengdamóðir. SIGRÍÐUR SIGVALDADÓTTIR frá Brekkulæk, Skúlagótu 54, lézt að Vífilsstöðum hinn 14. nóv. * Sigvaldi Kristjánsson, Sigríður Ármannsdóttir. Eiginmaður minn STEINGRÍMUR STEINÞÓRSSON, fyrrverandi búnaðarmálastjóri, lézt í Borgarsjúkrahúsinu hinn 14. nóvember. Fyrir mína hönd og fjölskyldunnar. Theodora Sigurðardóttir. • Laugardaginn 5. nóv. voru gefin saman í hjónaband af sr. Ólafi Skúlasyni í Kópavogs- kirkju ungfrú Ragnhildur Jós- efsdóttir og Páll Karlsson. Heimili þeirra er i Akurgerdi 12. (Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 20B). 13.15 Við vinnuna. 14-40 Helga Egilson talar tim föndur. 15.00 Miðdegisútvarp- Fantasía fyrir strengjasveit eftir Hall- grím Helgason, Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur; B- Wodiczko stjómar. Karlakór- inn Fóstbræður syngur lög eftir Jón Nordal; Ragnar Bjömsson stjómar. 16.00 Síðdegisútvarp. Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit op. 35 nr. 1 eftir K- Szymatn- . ovskí; G. Fitelberg stjómar. 16.40 Útvarpssaga bamanna: .,Ingi og Edda leysa vand- ann‘-‘ 17.05 Tónleikar. Framburðar- kennsla f esperamto og spænsku- 17-20 Þingfréttir. Tónleikar- 19.30 Jón R. Hjálmarsson flyt- ur erindi um Atla Húna- konung- 20.30 Otvarpssagan: ,,Það gerð- ist í Nesvík.“ 21.30 Víðsjá: Þáttur um menn og menntir- 21.45 H. Schey syngur ballöður eftir C. Löve, Felix de Nobel leikur með á píanó. 22 00 Ferðaþáttur eftir Thorolf Smith. ..Frá Tahiti'*. J. Aðils les. 2300 Á hljóðbergi- Björn Th. Björnsson listfræðingur velur efnið og kynnir: Revían „Hva skal vi lave?“ eftir Klaus Rifbjerg og Jasper Jensen. Hljómlist: Bent Axen. Stjórn- anid: ,P- Kjærulf-Schmidt. -----------------------—--------- • Nýlega voru gefin saman af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Kristín L- Magnúsdótt- ir og Guðmundur H- Guð- mundsson, Nýbýlavegi 24 A- (Nýja Myndast. sími 15-1-25). • Laugardaginn 29. okt. voru gefin saman 1 hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni í Lang- holtskirkju ungfrú Hallfríður Skúladóttir og Magnús Bjöms- son. Heimili þeirra er í Tjarn- argötu 10D. (Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 20B). • Þann 5. nóv. s.l. vt>ru gefin saman af séra Jakobi Jóns- syni ungfrú Selma Sigurðar- dóttir í>g Gunnar Jónsson, Hraunteig 12. (Nýja Mynda- stofan — sími 15-1-25). • Þainn 30. sept- s.l. voru gefin saman af sér Jóni Thorarensen ungfrú Kristín I- Ingimars- dóttir og Sigurd Ebbe Thom- sen, Kaplaskjólsvegi 11- (Nýja Myndastoían — sími 15-1-25). • Sonta-klúbbur Rvíkur 25 ára • Á morgun, miðvikudaginn 16. nóvember, heldur Zonta- klúbburinn í Reykjavík hátið- legt 25 ára afmæli sitt. Af því tilefni gengst klúbburinn fyrir skemmtun í Súlnasal Hótel Sögu annað kvöld til fjáröfl- unar fyrir starfsemi sína, sem eingöngu miðar að því að hjálpa heyrnardaufum. Þar verður ýmislegt til skemmtun- ar, m.a. tízkusýning, einsöng- ur — Guðmundur Jónsson, óp- erusöngvari syngur nokkur lög við undirleik Ólafs Vignis Al- bertssonar og síðan verður happdrætti, þar sem um marga góða vinninga verður að tefla. ZONTA-hreyfingin er upp- runnin í Bandaríkjunum upp úr heimsstyrjöldinni fyrri. Þá voru konur kallaðar í auknum mæli til ýmissa starfa í þjóð- félaginu og tóku að mynda samtök sín á milli. Klúbbfé- lagar eru yfirleitt konur, sem starfa í ýmsum greinum þjóð- félagsins. ZONTA-klúbbur Reykjavik- ur var stofnaður árið 1941 og voru stofnendur 15 talsins. Fyrstu stjóm hans skipuðu: Helga Sigurðsson, form., Ellen Hallgrímsson, Jóhanna Magn- úsdóttir, Anna Friðrikssen, Emilia Borg og Margrét Árna- dóttir. Nú eru í klúbbnum 36 konur úr jafnmörgum starfs- greinum og skipa stjórn hans nú Rúna Guðmundsdóttir, for- maður, Vigdís Jónsdóttir, Sig- ríður Gísladóttir, Jakobína Pálmadóttir, Guðrún Helga- dóttir og Emma Cortés. Klúbburinn setti sér árið 1944 það markmið að hjálpa mál- og heyrnarlausu fólki, styrkja það til náms, eða á ' annan hátt. Árið 1959 var far- ið að leggja mejri áherzlu á aðstoð við heyrnardauf börn og jafnframt á að finna heyrn- ardeyfu í tæka. tíð svo að unnt væri að hjálpa börnum betur en ella. í því skyni hefur klúbburinn lagt fram fé til kaupa á tækjum og þjálfunar starfsfólks, fóstru og kennara, sem leiddi til þess að komið var á fót heyrnarstöð í sam- vinnu við stjórn Heilsuvernd- arstöðvar Reykjavíkur. Með skemmtuninni á miðvikudags- kvöld vonast Zontaklúbburinn til að geta aflað fjár til auk- innar aðsfoðar við þessa heyrn- arstöð. (Frá ZONTÁ-klúbb Rvíkur) SKRÁ um vinfÉga í Happdrætti Háskóla íslands í 11. flokki 1966 9271 kr. 500.000 33625 kr. 100.000 Þessi númer Mutu 10.000 kr. vinning hvertt 269 5222 11011 20762 29976 35860 44053 53444 638 5231 11488 22644 30151 37704 45307 54059 1181 5374 12249 24286 30306 38523 47159 55965 1313 5413 12387 24443 31111 39465 49086 55983 1708 5537 14029 26442 31329 41447 49878 56975 1969 5778 14117 26687 32903 42145 50326 57208 2104 6449 18581 28011 33346 42768 50645 58445 3812 7835 19111 28679 34666 43389 50711 59479 4543 8607 19460 28954 35546 43582 51188 59748 5045 10839 20110 29320 35784 43915 51287 59775 Þessi niímer Mutu 5000 kr. vinning hvertt 3M 9280 16282 22627 27079 31363 35889 39379 46386 51410 566 9410 16330 22930 27508 31386 35958 39781 46816 61718 915 10538 16563 22953 27681 31993 36010 40219 46863 52432 3189 10615 16506 23033 28096 32383 36499 40667 47025- 52439 1417 10693 17216 23176 28308 33413 36584 41353 47626 52599 3691 10965 17278 23232 28480 32682 36644 41710 47835 53417 3451 10967 18011 23488 29000 32829 37724 41872 48130 54816 4136 11172 18285 23576 29083 32877 37904 43055 48137 55010 4633 13233 JlðOOO 24221 29147 33653 38048 43105 49806 55320 5016 13793 19093 24516 29282 33749 38199 43630 49935 56470 5130 13849 19701 24530 29983 33901 38327 43631 49936 56488 5901 13868 20544 24634 30225 34004 38456 44374 50019 56827 6049 14218 20842 25495 30249 34145 38606 44699 50083 57325 7393 14798 20865 25903 30527 34527 38803 45652 50331 57917 7506 15065 21437 26256 , 30618 34705 39338 45959 51128 5823S 8234 15645 21618 26855 30650 35279 39357 46302 51164 69109 8756 15906 21949 26871 30857 35764 AukevinMngart 9270 fcr. 10.000 9272 kr. 10.000 Þessi númer htutu 1500 kr. vinning hvertt 80 6015 10281 15776 20975 25156 29943 S5032 39935 43912 49200 55007 91 6037 10282 15811 21029 25232 S0090 35087 39995 44050 •49277 55027 100 5251 10534 15836 21120 25242 30130 35232 40126 44127 49307 55053 116 530Ö 10506- 15869- 21244 25257 S0132 35244 40140 44203 49382 55257 248 5334 10635 15936 21481 25291 30180 35273 40320 44236 494S3 55305 335 5357 10691 15966 21628 25359 30207 35407 40416 44248 495G3 55305 354 5430 10807 36020 21785 25362 30210 35604 40436 44457 49580 55355 483 , 5455 10973 10052 21824 25385 30262* 35043 40499 44468 4S622 55375 401. 5469 10979 10071 21830 25394 30317 35658 40585 44565 49660 55452 r»22 5813 11032 16186 21838 25400 30321 35077 40587 44593 49701" 55511 603 5828 11070 10224 21903 25504 30324 35809 40638 44637 49S05 6560S 706 5846 111.49 30246 21912 25508 30334 35823 40647 44714 49835 55669 728 5860 1.1314 16306 21028 25663 30496 35858 40652 44952 49928 65674: 761. 5861 11341 16325 21964 25006 3004G 35872 40714 45035 49973 55T4S 806 6082 11411 16377 22029 25709 30659 35909 40844 45059 50040 55952 000 61.19 11460 10410 22044 25973 30673 35936 40867 45116 60196 55974 1047 6157 11009 16473 22133 25991 30709 35943 40891 45174 50221 66037 1000 6364 11623 16505 22141 26001 30712 S59S5 40910 45201 50226 56040 1164 6459 11648 30534 221.72 26035 30753 35986 40956 45214 50249 56186 1318 ■' 6473 11780 16539 22224 26051 30781 36102 41065 45255 50291 56290 1310 6477 11848 16503 22248 20086 30782 36227 41082 45308 50403 56330 1368 6404 12089 10789 22253 2G111 30916 36289 41086 45476 50411 56342 1378 .6409 12180 1681.4 22285 20109 31128 36309 41221 45480 50418 56394 1416 6502 12222 30876 22312 26251 81219 36334 41242 45533 50449 5649S 3583 6522 12317 16923 22440 20270 31302 36340 41251 45589 50531 5654S 1562 6588 32349 10025 225S8 26205 31301 36356 41267 45680 50535 66595 1573 6054 12402 16963 22641 26489 31398 3641^ •41280 45880 50621 56670 1643 6670 12434 16973 22659 26536 31407 36453 41.407 45927 50639 56716 1670 670« 12448 17030 22603 26575 31678 36455 41.449 40078 50784 56S3S 1681 6768 12510 17060 22764 2650G 31872 36540 41509 40104 50840 56930 1750 6709 12759 17004 22855 26602 3.1.882 36739 41522 46.109 50878 57058 1802 7031 '12826 17169 22001 26614 32005 36751 41526 «6393 50982 57080 1074 7081 12886 .17170 22040 26678 82057 36756 41533 46400 51064 57123 2041 7110 12007 17215 22094 26836 32082 36819 41584 46421 51066 57147 2135 7147 12902 17305 23022 20847 32117 36823 41.108 46429 51074 57222 2185 7188 13011 17394 23043 268G3 32204 86987 41007 46430 51197 57234 2527 7213 13031 37554 23068 26880 32306 36005 41641 46501 51284 57240 2361 7245 13080 37002 23111 20881 32437 37035 4*i4}58 40^45 51383 5730S 2364 7276 13003 17657 * 23112 26888 32494 37113 41809 46656 51420 57310 2583 7206 13102 17673 23113 27004 32498 37140 41840 46809 . 51425 57436 - 2600 7371 33129 17084 2311$ 27073 32524 37160 41.843 46867 * 51539 57530- /-. 2632 7457 13133 37720 23132 27.143 32541 37287 41852 469.17 51741 57594 2719 7484 13153 17807 23217 27241 32542 37318 41891 46983 52016 57^73 2755 7487 13181 1787« 23301 27244. 32565 37330 41977 47087 52028 57701 2773 7604 13263 3.7882 23335 27251 32841 37437 42118 47226 52051 57957 2814 7745 33206 1.7883 23402 27350 32881 37450 42153 47248 52214 -58032' 2802 7806 13305- 17060. 23451 27403 32045 37457 42200 47301 52221 5809S 3046 7Ó03 13400 18041. 23468 27428 32085 37523 42289 47349 52253 5S2Q4 3105 7919 13449 18003- 23483 27578 33023 37014 42352 47411 52293 5820S 3112 7060 33454 18182 23498 27651 33064 37634 42361 47508 52303 58230 3315 7008 13498 18277 23587 27070 33000 37044. 42368 47619 52398 5244d ' .•58250, 3353 8061 13516 18460 23635 27813 33104 37671 42372 47067* 58289 3410 8266 * 13569 18510 23672 27903 33203 37672 42044 47096 52566 58354 3442 8480 13575 18505 23761 28050 33206 37718 42099 47731 52617 58461 3450 8515 33670 18681 237G2 28123 33251 37744. 427.17 47843 52798 58591 3623 8522 13832 ' 3868« 23771 28134 33287 37807 42721 479.12 • 52862 58694 3666 8619 13862 38723 23796 28212 33312 38003 42725 47986 52891 58720 3705 8644 13003 38833 23638 28201 33396 38035. 42749 47998 52893 58725 3722 8670 33079 18018 23984 28300 33505 .38205 42780 48020 52897 58834 3753 8768 13085 10005 24036 28304 33607 38246 42824 48058 .52904 58980' 3807 8703 3.4001 30027 21089 28360 33040 3S258r 42836 48174 53005 58981 3845 8869 14104 39033 21111 28400 33735 382.19 .42847 48215 53080 59034 3041. 8881 14156 19104. 24133 28515 33828 38489 42037 48281 53184 59053 3048 8902 14263 19281 24141 28556 33840 38503 42975. 48322 532G5 59094 3002 8029 14534 10319 24166 28645 33881 38005 42988* 48326 53273 59096 4063 ' 8073 14752 39522 24188 28651 33025 38645 43039 48373 ; 53460 59162 * 4120 8908 14981 • 19581 24190 28684 33007 38874 43044 48398 .53486 59218 4128 0266 15036 39778 24230 28714 34002 39064 43078 48428 53523 59220 4149 9333 15127 19702 24300 28743 ' 31170 30065 43198 48470 53630 59267 4104 9429 15202 19877 • * 24335 28914 34212 30092 43232 48493 ,.53761 592S4 4165 9526 15211 39942 24528 29034 34307 30.146 43307 48502 53775 * 59417- 4419 9539 15212 20081 24547 29287 34462 30292 43309 48567 :. .53932 • 59494 4430 9676 15235 20088 24551 29350 34474 39206 43338 48650 53936 59599 4566 9678 15347 20243 24607 20428 34556 39344 43415 48664 ; €53944 59604 4595 9732 Í5475 20435 24766 20473 34500 39348 43449 48668 54160 59608 4625 9767 15484 20467 24820 29560 34653 39373 43530 48771 54171 59696 4667 0812 15401 20510 24835 20605 34677 39403 43594 48845; =54223 59697 4672 9822 15513 20546 24873 29614 34691 39432 43649 48876' ’ 54302 59701 4711 9937 15528 20714 24908 29677 34726 39758 43671 48910 54337 59737 4739 10102 15541 20743 24934 29098 34S16 39790 43681 48941 54388 59852 4791 1.61.17 15595 20833 24992 29718 34S1S 39821 43703 49006 54646 59874 4886 10181 15616 20860 25000 29739 34S6S 398S7 43770 49164 ■ 54718 59S92 * 4927 uxx? 10308 aaæo 15632 35756 20896 20955 35132 29887 34983 39927 43799 49186 54740 59964

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.