Þjóðviljinn - 15.11.1966, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.11.1966, Blaðsíða 11
 trlCjudagus- ÍS. növcrnber 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J J iil minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ í da£ er þriðjudagur 15. nóvember. Othmarus. Árdeg- isháflæði kl. 6.49. Sólarupp- rás kl. 8.45 — sólarlag kl. 15.38. ★ Cpplýsingar um lækna- þjónustu í borginnt gefnar 1 símsvara Læknafélags Rvíkur — Sími: 18888. ★ Kvöldvarzla í Reykjavík dagana 12.—19. nóvember er í Reykjavíkur Apóteki og Garðs Apóteki. ★ Næturvarzla í Reykjavík er. að Stórholti 1. ★ Næturéörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt miðvikudagsins 16. nóv. annast Kristján Jóhatjn- esson, læknir, Smyrlahrauni 18, sfmi 50056. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn. — Aðeins móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir í sama síma. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — Sími: 11-100. Keppo kom til Riga 9. þ.m. frá Vestmannaeyjum. Gun- vör Strömer kom til Rvíkur 5. þ.m. frá Kristiansand. Tantzen fór frá N. Y. 11. þ. m. til Rvíkur. Vega De Loy- ola fer frá Kaupmannahöfn í dag til Gautaborgar og R- víkur. ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell er á Fáskrúðsfirði, fer það- an í dag til Englands, Pól- lands og Finnlands. Jökulfell er í Grimsby, fer þaðan í dag til London, Rotterdam og Haugesund. Dísarfell er í Gufunesi. Litlafell er í olíu- flutningum á Faxaflóa. Helga- fell lestar á Austfjörðum. Hamrafell er statt 70 mílur suður af Vestmannaeyjum. • Stapafell fór frá Reykjavík í gær til Austfjarða. Mælifell fór 9. þ.m. frá Rotterdam til Gloucester. Peter Sif er vænt- anlegt til Þorlákshafnar 19. þ.m. Nicola fór í gær frá Keflavik til Rotterdatn. Linde fór 11. þ.m. frá Spáni til ís- lands. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla var á Akureyri í gær á vest- urleið. Herjólfur fer fráVest- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Blikur er í Reykjavík. alþingi flugið ★ Flugfélag Islands. Milli- landaflug: Gullfaxi kemur frá Glasgow og Kaupmanna- höfn kl. 16.00 í dag. Flug- vélin fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8.00 á morgun. Sólfaxi fer til London kl. ★ Dagskrá 15. fundar efri deildar Alþingis þriðjudagin/i 15. nóvember 1966, kl. 2 mið degis. Síldarflutningaskip, frv. /2. mál, Ed./ (þskj. 2). — 3. umr. Dagskrá 16. fundar neðri d. Alþingis þriðjudaginn 15. nóvember 1966, kl. 2 mið- degis. 1. Tekjustofnar sveit- arfélaga, frv. (20. mál, Ed.) 8.00 í dag. Vélin er væntan- _ leg aftur til Rvíkur kl. 19.25' ’ íBsk'j. 20). — 1. umr. 2. Al- í kvöld. mannatryggingar, frv. (34. Innanlandsflug. í dag er á- mál, Ed.) (þskj. 35). — 1. ætlað að fljúga til Akureyr- ,i ar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, ísafjarðar, Húsavíkur og Eg- ilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafn- ar, Fagurhólsmýrar, Homa- fjarðar, ísafjarðar og Egils- staða. gengið skip m ★ Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Kaupm- höfn í gœr til Gautaborgar. Brúarfoss fór frá N. Y. 9. þ. m. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Akranesi í gærkvöld til Rvíkur. Fjallfoss fór frá R- . vík 7. þ.m. til Norfolk og N. Y. Goðafoss fór frá Hamborg 13, þ.m. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Rvík 12. þ.m. tilHam- - bprgai-, Kaupmannahafnar, KJristiansand og Leith. Lag- arfoss kom til Rvíkur 13. þ. m. frá Gdynia. Mánafoss fer frá Antwerpen í dag til Lon- Són og Rvíkur. ReykjafoSs „.fpr Lrá Lysekil í gær til Tur- ku, Leningrad og Kotka. Sel- foss fór frá N. Y. í gær til Baltimore og síðan aftur til N. Y. Skógafoss fór frá Seyð- isfirði í gærkvöld til Hull, Antwerpen og Hamborgar. Tungufoss fór frá Hull 11. þ. m. til Rvíkur. Askja fer frá Hamborg 16. þ.m. til Rotter- dam, Hull og Rvíkur. Rannö fór frá Raufarhöfn í gær- kvöld til Akureyrar, Siglu- fjarðar og Rvíkur. Agrotai fór frá Hull 8. .þ.m. til Rvík- ur. Dux fer frá Rotterdarn. til Hamborgar og Rvíkur í dag. Kaup Sala 1 Sterlingsp. 119,88 120,18 1 USA dollar 42,95 43,06 1 Kanadadoll. 39,70 39,81 100 D. kr. 621,55 623,15 100 N. kr. 601,32 602,86 100 S. kr. 830,45 832,60 100 F. mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frank. 867,74 869,98 100 Belg. fr. 85,93 86,15 100 Svissn. fr.* 994,10 996,65 100 Gyllini 1.186,441.189,50 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 V-Þ. m. , 1.080,15 1.082,91 100 Lírur 6,88 6,90 lOOAustr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 * Breyting frá síðustu skrán, félagslíf ★ Aðalfundur Sálarrann- sóknafélags íslands verður haldinn að Sigtúni í kvöld kl. 20.30. 1. Aðalfundarstörf. 2. Erindi: Guðmundur Eim arsson verkfræðingur. Hljómlist. Stjómin. fótaaðgerðir •k Fótaaðgerðir tyrir aldrað fólk f safnaðarheimill Lang- holtssóknar þriójudaga kL ! 12 f.h. Tímapantanir f síma 34141 mánudaga kl. 5—6- fil c!þ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Gullna hliðið Sýning miðvikudag kl. 20. KÆRI LYGARI Sýning fimmtudag kl. 20. Næst skal ég syngja fyrir þig Sýning Lindarbæ fimmtudag kl. 20,30. — Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 td 20. — Sími 1-1200. Simi 32075 —38150 Ævintýri í Róm Sérlega skemmtileg amerísk stórmynd tekin í litum á Ítalíu, með Troy Donaliuc Angie Dickinson Rosano Brassi og Susanne Plesshette. Endursýnd kl. 5 og 9. — íslenzkur texti. — Miðasala frá kl. 4. 11-4-75 Mannrán á Nóbels- hátíð (The Prize) Víðfræg amerísk stórmynd í litum — með ÍSLENZKUM TEXTA Paul Newman Elke Sommer. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Siml 50-2-40 Sumarnóttin brosir (Sommarnattens leende) i Verðlaunamynd eftir Ingmar Bergman. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Pétur verður skáti Ole Neumann. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 7. Simi 22-1-40 The Carpetbaggers Hin heimsfræga ameríska stór- mynl tekin í Panavision og Technicolor. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölubók Harold Robbins og fjallar um framkvæmdamanninn og fjár- málatröllið Jónas Cord. Aðalhlutverk: George Peppard Alan Ladd Bob Cummings. Endursýnd vegna fjölda áskor- ana en aðeins í örfá skipti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Sýning þriðjudag kl. 20,30. Sýning miðvikudag kl. 20,30. Sýning fimmtudag kl. 20<,30. TVEGGJA ÞJÖNN Sýning föstudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. Sími 50-1-84 Dauðageislar Dr. Mabuse Sterkasta og nýjasta Mabuse- myndin. Sýnd kl. 7 og 9. Síml 18-9-36 Læknalíf (The New Intems) — ÍSLENZKUR TEXTI — Bráðskemmtileg og spenn- andi ný amerísk kvikmynd, uúi unga lækna, líf þeirra og bar- áttu í gleði og raunum. Sjáið villtasta partý ársins í mynd- inni. Michael Callan, Barbara Eden, Inger Stevens. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð böraum. i nÍQ . , SkólavorVustíg 36 símí 23970. iNNH&MTA lÖÓFSÆQt'STðfíF BTSm Simi 41-9-85 Lauslát æska , (That kind of Girl) Spennandi og opinská, ný. brezk mynd. Margaret-Rose Keil David Weston. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum. Simi 31-1-82 V ’ V — íslenzkur textl — Casanova ’70 Heimsfræg og bráðfyndin, ný, ítölska gamahmynd í litum. Marcello Mastroianni Vima Liá Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum.' Simi 11-5-44 Lífvörðurinn (Ýojimbo) Heimsfrsög japönsk stórmynd og margverðlaunuð. Teshiro Mifume. — Danskir textar. — Bönnuð börnum sýnd kl. 5 og 9. Sími 11-3-84 Upp með hendur eða niður með buxur Bráðskemmtileg og fræg, ný, frönsk gamanmynd með íslenzkum texta. Aðalhlutverk leika 117 strákar. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur ■— ÆÐARDXJNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR * SÆNGURVER LÖK KODDAVER trulofunar HRiNGIR/r AMTMÁNN SSTIG 2 Halldór Kristinsson gullsmiður, Óðinsgötu 4 Simi 16979. HÖGNI JÖNSSON Lögfræði- og fasteignastofa SkóiavörðUstlg 16. simi 13036, heima 17739. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9—23,30. — PantiO tímanlega i veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012: Stáleldbúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar kr. 950,00 — 450,00 — 145,00 Fornverzlunin Grettisgötu 31. fatiðÍH, Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags Islands á’feöíávorðustíg" 21. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bfla O T U R Hringbraut 121. Sími 10659. Hjúkrunarkona óskast að sjúkrahúsi Hvítabandsins. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan í síma 13744. Sjúkraliúsnefnd Reykjavíkur. Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna Bílaþjónustan Auðbrekku 53. Simi 40145. Kópavogi. Jón Finnson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) Símar: 233?1’ og 12343. KRYDDRASPIÐ \ . ,:,:V S Æ N G U R Endurnýjum gömlu sæng- urnar. eigum dún- Dg fið- urheld ver. æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af vmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Slmi 18740 (örfá skref frá Laugavegi) FÆST i NÆSTU BIJB

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.