Þjóðviljinn - 15.11.1966, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.11.1966, Blaðsíða 12
1. Happdrætti Þjóðviljans 1966 hefur verið hleypt af stokkunum. O Velunnarar blaðsins fá nú uto þess- ar mundir senda happdrættismiða svo sem undanfarin ár. O Tilvera Þjóðviljans er háð þeim '*• framlögum, er stuðningsmenn blaðsins inna af hendi í formi kaupa á happdrættismiðum. í happdrættinu eru tveir aðalvinn- ingar, Moskwitsch bifreiðir — ár- gerð 1967. 5. Bregið verður 23. desember næst- komandi. Tekið er við skilum á Skólavörðu- stíg 19 á afgreiðslu Þjóðviljans. — Sími 17-500. H Það eru vinsamleg tilmæli okkar, •• að allir þeir, sem möguleika hafa geri skil nú þegar. TRYGGJUM ÚTKOMU ÞJÓÐVILJANS Átii ekki fyrir fari heim og stal reiðhjóli Á laugardagskvöldið var Hafn- firðingur einn að skemmta sér í Reykjavík og gleymdi sér í glaum og gleði þar til hann stóð uppi auralaus og allvel við skál. Hann átti semsé ekki fyrir fari suður í Hafnarfjörð og ákvað að ganga heim. Þegar komið var upp í Öskjuhlíð var maðurinn tekinn að þreytast en kom þá auga á reiðhjól og gerði sér lít- ið fyrir og hjólaði niður brekk- una. Hann komst þó ekki lengra en að Nesti því þar biðu hans lögregluþjónar sem óku honum inn í Síðumúla. Múlavegur tepptur vegna snjóflóðahættu Þridjudagur 15. nóvember 1966 — 31. árgangur — 261. tölublað- Félag róttækra stúdenta Fjölþætt vetrar- starf að hef jast Harðnr árekstnr í Hafnsrfirði - Allharður árekstur varð á Reykjavíkurvegi á móts við Hverfisgötu í fyrrinótt. AmerísK- «r sexmanna-bíll og Daf, báðir með G-númerum rákust á og skemmdust mikið, hliðin fór úr þeim síðarnefnda. Tveir farþegar vwru í hvorum bíl, en sakaði engan. Uppúr kl. 12 á sunnudagskvöld- ið varð einnig árekstur í Amar- nesbrekku. Straetisvagn sem var á leið frá Rvík til Hafnarfjarðar nakst á fóiksbíl frá Hafnarfirði og skemmdust báðir bilamir töluvert. Margir farþegar voru í strætisvagninum en enginn hlaut alvarleg meiðsli. ■ Flytur fyrirlestra við Háskéla ísl. Prófessor Giinther Beitzke frá háskólanum í Bonn kemurhing- að til lands í dag og mun dvelj- ast hér nokkra daga í boði Há- skóla íslands. Fíéfeaspr Beitzke mun flytja tvo fyrirlestra meðan hann dvel- ur hér. Sá fyrri verður fluttur á mcdrguii, miðvikudag 16. nóv- ember kl. 17.30, og nefnist hann Þróun þýzks sifjaréttar eftir setningu Bonnstjómarskrárinn- ar. Síðari fyrirlesturinn verður fluttur föstudag 18. nóvember kl. 17.30, og nefnist hann Hin nýja þýzka löggjöf um fjármál hjóna og erfðarétt maka. Báðir fyrirlestrarnir verða fluttir í I. kennslustofu og er öHum heimill aðgangur. (Prá Háskóla íslands). Fundur Blaða- mannafélafsins Blaðamannafélag íslands held- ur félagsfund á morgun, mið- ýikudaginn 16. nóvember, kl. 4 s,d. Fundarefni: Kjaramálin. — Félagar fjölmennið. — Fundar- staður auglýstur á morgun. Stjórnin. Nýja Ieiðin frá Dalvík til Ólafsfjarðar, Múlavegur, er nú lokuð vegna snjóflóðahættu. Öefur veg- urinn verið lokaður um nokkurt skeið vegna mikillar snjókomu en verður opnaður jafnskjótt og snjóflóðahættan er liðin hjá. Myndin er tekin af Múlaveginum fyrlr skömmu. Olvmpíuskákmótið: Island gerði jafn- tefii við Rúmeníu ■ Biðskákum úr 7. umferð Olympíuskákmótsins milli ís- lands og Sovétrikjanna lyktaði svo að Tal vann Inga og Polugajevskí vann Gunnar og sigruðu Sovétrikin því ísland með 3:1. í 8. Umferð töpuðu íslendingar fyrir Spánverjum,<j Wi: Wi- Friðrik gerði jafntefli við Medina, Ingi jafn-1 tefli við Menvielle, Guðmundur Slgurjónsson jafntefli við j Franco en Guðmundur Pálmason tapaði fyrir Calvo. Í 9. i umferð tefldu íslendingar við Rúmena. Guðmundur Sig- urjónsson vann Driemer en skákir Friðriks við Gheorgriu, Inga við Ciocáltea urðu jafntefli en Guðmundur Pálmason tapaði fyrir Ghitescu. Skildu löndin því jöfn. xvn mammi olimpiada mundial de AJEDREZ LAHAMNACUBA Od“Novl966 Skélatónleikar hjá Sinfón- íuhljómsveitinni á morgun Úrslit í 7. umferö urðu * að öðru leyti þessi: Ungverjaland 31/2 — Kúba%. Tékkóslóvakía 2V2 — Júgóslavía 1%. Argentína 2V2 — Búlgaría 1 Vi. Frá öðrum úrslitum í 7. umferð var skýrt í sunnudagsblaðinu. Þá varð biðskákin milli Ungverjalands og Bandaríkjanna úr 6. umferð jafntefli (2:2). Urslit í 8. umferð: Sovétríkin 2V2 — A-Þýzkaland 1 Vi. Argen- tína 2 — Tékkóslóvakía 2. Rúm- enía 2V2 — Búlgaría 1%. Ung- verjaland 3V2 — Danmörk %. Júgóslavía 2V2 — Bandaríkir* 1%. Noregur 2V2 — Kúba 1%. Urslit í '9. umferð: Bandaríkin 3 — Argentína 1. Sovétríkin 2 — Ungverjaland 2. Búlgaría 3 — Tékkóslóvakía 1. Danmörk 2V2 — Noregur 1%. Júgóslavía 2V2 — Kúba 1%. A-Þýzkaland 3 — Spánn' 1. Staðan að loknum 9 umferðum: 1. Sovétríkin 24 og 4 skáknmó- Iokið, 2. Bandaríkin 23*/2 4 ólokið, 3. Júgóslavía 2214. 4- j Ungverjaland 22, 5. Búlgaría 20'/2, j 6.—7. Argentína 20, 6.—7. Tékkó- j slóvakía 20, 8. Rúmenía 1914,- 9. A-Þýzkaland 15, 10. Danmörk I4V2. 11. Island 14, 12. Spánn 131/,, 13. Noregur 1014, 14. Kúba 8V2. I gærkvöld áttu Bandaríkin og Sovétríkin að tefla skákir sínar úr 2. umferð. 1 10. umferð tefla Isiending- ar við A-Þjóðverja- Bifreið brann á Akureyri Seint á laugardaginn Kvikn- aði í bifreið af gerðinni Taunus 17 frá ’63 sem stóð við slipp- stöðina á Akureyri og brann bifreiðin að mestu leyti. Benz- íntankur hennar lak og er tal- ið að kviknað hafi í út frá síg- arettu sem maður einn kastaði frá sér rétt hjá bifreiðinni. Á miðvikudaginn, 16. nóvemb- cr, verða aðrir tónleikar D- flokksins kl. 2 í Háskólabíói. D- flokkurinn er, eins og áður hef- ur verið frá skýrt, fýrir skóla- fólk á aldrinum 16 til 21 árs, en vitanlega er öllu áhugafólki heimill aðgangur á meðan hús- rúm leyfir. Verkefnaval á tón- leikum þessu miðar sérstaklega að því að kynna og rekja hin ýmsu stílbrögð í hljómsveitar- tónlist frá upphafi til okkar tíma. Fyrstu tónleikamir í D-flokkn- um fluttu verk frá „renaissanee" og „barokk" tímanum. Á þess- um næstu tónleikum verða ein- göngu flutt klassísk verk, þ.é.a. s. frá síðari helmingi 18. aldar og fram yfir aldarhótin 1800. Þar má heyra, hvemig sónatan þróast á sviði hljómsveitartón- listar upp í sinfóníuna og klass- íska konsertinn. Fluttir , verða þættir úr verkum, sjaldheyrð- um, svo sem Sinfóníu fyrir tvær hljómsveitir eftir Johann Chris- tian Bach, en á sínum tíma þótti hann bera af föður sínum Jó- ■ Félag róttækra stúdenta er að hef ja vetrarstarfið. Á mið- vikudag kemur umræðuhópur um leiklist saman. í fyrsta skipti í Tjarnarbúð uppi. Fundurinn hefst klukkan níu og verður rætt um leikritið Næst skal ég syngja fyrir þig, sem nú er sýnt í Lindarbæ. 'Umræðuhópur um ný viðhorf í sósíalisma kem,ur saman á fyrsta fund á fimmtudags- kvöld og verður þar rætt um framkvæmd sósíalisma í Sovétríkjunum. Nokkrir stúdentar hefja umræðuna um kosti og galla þjóðskipulags í Sovétríkjunum. Þessi fundur verður einnig haldinn í Tjamarbúð uppi og hefst kl. níu. Drög að starfsáætlun voru sam- þykkt og í stjórn voru kosnir Magnús Jónsson formaður, Kafn Guðmundsson ritari, Ölafur Ein- arsson gjaldkeri og meðstjórn- endur Jón Sigurðsson og Jóharm Bergmann. Nýja stúdentablaðið á að koma út 1. desember og er Rafn Guð- mundsson ritstjóri þess. Höfuðatriði í starfi félagsins á vetri komandi verða ofangreind- ir umræðuhópar sem eiga að koma regluiega saman. Stúdentar eru hvattir til að láta skrá sig til þátttöku í um- ræðuhópunum. Leiklistarhópn- um stjórna- Þórhallur Sigurðs- son, Sigríður Sigurðardóttir o@ Magnús Jónsson. Bókmennta- hópnum þeir Bjami Ólafsson, Böðvar Guðmundsson og Jón Sigurðsson og til þátttöku íum- ræðuhópnum um sósíalisma geta menn látið skrá sig hjá Svavari Gestssyni, Ragnari Amalds, Öl- afi Einarssyni og Jóhanni Berg- mann. Þriðji umrasðuhópurinn rseðir um samtímabókmenntir og verð- ur fyrst rætt um skáldsögurnar Orgelsmiðjan, Borgarlíf ogSvört messa og jafnframt rætt um undirtektir þær sem skáldsög- umar hlutu er þær komu út í fyrrahaust. Aðalfundur félagsins varhald- inn fyrir skömmu og auk venju- legra aðalfundarstarfa flutti Jón Böðvarsson frásögn af nokkrum þáttum í starfi félagsins á liðn- um árum, Júníus Kristinsson ræddi um hin nýju viðhorf eftir kosningasigur B-listans í Háskóla- anum. Þá voru félaginu sett ný lög. hanni Sebastian. Vitanlega verð- ijr einnig fluttur sinfóníuþátt- ur eftir „föður sinfóníunnar" eins og Haydn hefur oft verið kallaður. Þá verður leikinn til- brigðaþáttur úr Concertante sin- fóníu Mozarts, fyrir blásara- kvartett og hljómsveit, þáttur úr fyrsta píanókonsert Beethov- ens, en einleikari þar verður Anría Áslaug Ragnarsdóttir. Anna hefur áður komið fram á skólatónleikum Sinfóníuhljóm- «veitgrinnar og vakti verðskuld- aða hrifningu jafnaldra sinna, er á hlýddu. Tónleikunum lýkur með Scherzói • úr 7. sinfóníu Beethovens. Skólatónleikunum fyrir yngra skólafólk úr bamaskólunum verður haldið áfram á fimmtu- daginn kl. 10.30 og kl. 2.30, og daginn eftir, föstudaginn 18. nóvember kl. 2.30. Þar verða fluttir „Barnaleikir" eftir Bi- zet, þáttur úr konsert fyrir 2 fiðlur og hljómsveit eftir Bach, en einleikararnir verða tveir ungir nemendur úr Tónlistar- Framhald á 2. síðu. j Manns saknað f rá Stokkseyri frá því á laugardag I gær og fyrradag hefur staðið yfir víðtæk leit að 66 ára gömlum manni, Guð- mundi Guðmundssyni frá Hausthúsum á Stokkseyri. Guðmundur sást síðast kl. 9,30 á laugardagskvöldið. Sjálfboðaliðar frá Stokks- eyri, Eyrarbakka og Sel- fossi leituðu á Stokkseyri, austur og vestur með sjó og/ í öllum Selfosshreppi. Þá leituðu Hjálparsveitir skáta frá Reykjavík og Hafnarfirði í fyrradag og fram eftir nóttu en lcitin hafði ekki borið árangur þegar síðast fréttist. HAPPDRÆTTI ÞJÓOVILJANS 1966

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.