Þjóðviljinn - 15.11.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 15.11.1966, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 15- nóvetnber 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 0 Bmðafúi § skipum og varnir Framhald af 4, 1 síðu. ekki mikið pláss og er þyngd þess„,eitthvað nálægt 200 kg-, svo að fjórir menn geta auð- veldlega borið það á milli sín og kbmið því fyrir. Tæki þetta vinnur þannig, að það dregur til sín rakann úr viðnum- Það sogar inn £ sig volgt rakamettað loft, kælir það niður og breytir um leið rakanum f vatn sem rennur frá tækinu gegnum gúmmí- slöngu og . var í þessu tilfelli veitt niður í gegnum botn báts- ins í stáfltunnu sem stóð undir stjómborðssíðunni. Eftir að loftið er laust við rakann streymir það aftur frá tækinu og vinnur að þurrkun vi/arins. Já, þama stóð tækið sem ég sagði frá hér í þættinum fyrir rúmu ári og var farið að vinna um borð í íslenzkum fiskibát og hafði verið í gangi 1 viku tíma. Allan þennan tíma hafði tækið. dregið út úr viðum báts- ins að meðaltali 1 lítra af vatni á klukkustund og á því virtist ékkert lát, því að við mælingu kom í ljós' að ennþá var sem næst 30% rakí ú vidnuin. Þama í lestinni var ég kynntur fyrir hinum nórska trjávörusérfræðing sem feng- inn Var hingað á sl. vori og ég sagði frá hér ffamar £ þætt- inum. Hann var nú kominn hingað aftur til að vera við þessar tilraunir hér. , Ég lagði fyrir sérfrasðinginn ýmsar spumingar sem -hann leysti úr fljótt og vel- Hann sagði að miklu auðveldara væri að losa furuna við rakann', á þennan hátt heldur en eikina. Hann sagði að £ Noregi hefði sams- konar tæki og þetta- dregíð út fjóra litara af vatni á klukku- stund úr viði furubáts- Þá sagði hann að þetta væri allt auðveldara að sumarlagi i sæmilegum lofthita, þv£ að á þessum árstima leiðir blautur viður bátsins kuldann inn. Hann sagðist vera búinn að skoða nókkra fiskibáta hér' úr tré og það væri yfirleitt ein- kenni á þeim að þeir væru illa loftræstir á milli innklæðing- gegn honum \ ar' og byrðings og mun verr, heldur en norskir bátar sem hann hefur rannsakað. Eg spurði um álit hans á þvf að nota furu til skipasmiða. Hann sagði að furan væri gott s k i paism í ðaefn i ef hún væri góð og mjög auðveld £ öllu viðhaldi. Hann sagði að flestir þeir trébátar sem hann hefði séð hér, væru smíðaðir úr , rauðeik, hjin væri . miklu verri og lé- legri heldur en hvit eikin, enda talsVert miklu ódýrari- Hann sagðist telja rauðeik ekki gptt smíðaefni, nema með þvi að þurrka hana fyrst mjög vel, ,en gegnvæta sfðan úr fúa- vamarefni. Á þann eina hátt væri hægt að gera hana að góðu skipasmfðaefni, ekki öðru vísi. Þessi norski viðarsérfræðing- ur sagði að hér væri notaður alltof blautur viður f skip, bæði við nýsmfði og viðgerðir á bátum og taldi að af því gæti stafað mikil hætta, sérstgklega gagnvart bráðafúanum. Þá sagði hann mér að sérstaklega væri hættulegt að loka rakann inni f viðnum, t-d. með máln- ingu. Mér var það straoc ljóst þeg- ar ég fór að tala við þennan Norðmann, að hér ,var kominn maður sem, gat veitt mikla fræðslu á sviði trjávörutegunda og eins f því hvernig bezt væri htegt að verjast bráðafúanum, þesSum mikla Vágesti sem hef- ur valdið sfvaxandi tjóni hér á íslenzkúm fiskibátum á liðnum árum og þó aldrei meira tjóni heldur en á sl- ári, þegar skað- inn komst upp í 45 miljónir kr. Sérfræðingurinn taldi að Ianghættulegasta rakastigið í viði væri þegar rakinn stæði í 50%, þá væri mikil hætta á ferðum gagnvart bráðafúa- Þá lagði hann mikla áherzlu á loftræstingu á milli innklæðn- ingar á böndum og byrðings skipsins. Innilokað loft á þess- um stað væri mjög hættulegt og -yki á bráðafúahættu- Vömin gegn bráðafúanum er sú og sú ein, að nota aðeins vel þurran við, gegnvættan f fúavarnarefnum til skipasmíða og að fylgjast vel með raka- innihaldi í viðum allra báta, en þurrka þá svo nógu snemma áður en rakinn f viðnum verð- ur of mikill og setja þá fúa- vamarefni í viðinn að nýju. Samábyrgð Islands á fiski- skipum hefur sýnt mjög lofs- vert framtak á þessu sviði með þvi að útvega hingað rakaeyð- ingartæki til að sýna hvað hægt er að gera og fá hingað jafnhliða einn aí þeim sérfræð- ingum sem fremstir standa á þessu sviði nú í dag- En hér má ekki staðar nema þegar byrjunin er svo góð. Það sem á eftir þarf að fara, er , þetta: , Það þarf að setja reglugerð um hámarks rakainnihald í öll- um viði sem notaður er til við- gerða og skipasmfða hér á landi, og það verður að gera Skipaskoðun ríkisins kleift að geta fylgzt með því að slíkri reglugerð verði fylgt- Þá þarf líka að eetja reglugerð um skyldumælingu á rakainnihaldi í viðum allra tréskipa hér á landi árlega. Verði rakadnni- hald viðarins hættulegt gagn,- vart bráðafúa, þá á skipa- skoðunin að geta skyldað báts- eiganda til að láta framkvæma þurrkun og úðun úr fúavam- arefnum. Þessi mál þýðir ekki að taka neinum vettlingatök- um, hér eru ekki aðeins miklir hagsmunir f veði,' heldur getur líka trassaskapur á þessu sviði valdið manntjóni. Þegar búið er að fyrirskipa slíkar reglur með reglugerð, sem hefur lagagildi, þá verður | líka að auka við starfslið Skipaskbðunarinnar svo hún komizt yfir verkefnið. En við höfum góð ráð á þessu. þaö sýna tölumar um tjónið af völdum bráðafúans. Að síðustu þetta: Hver drátt- arbraut og hver skipasmiða- stöð á Islandi verður að eign- ast rakaeyði n gar tæk i til að framkvæma þetta verkefni. Stjómmúluályktun Framhald af 6. síðu. jafnframt að segja upp "öllum herstöðvarsamningum við Bandaríkin. 2Reynt verði að ná sem víðtækastri samstöðu um baráttu * fyrir óskertu forræði Islendinga á öllum sviðum efnahags- mála og atvinnumála til þess að koma f veg fyrir að fleiri eriendir aðilar fylgi í kjölfar svissneska alúmínhringsins og hefja sókn fyrir því að samningsgerðinni við alúmínfélagið verði hrundið. ’ 1 • Q Tekin verði upp á ný sú sókn í landhelgismálum1 Sem náði hámarki 1958 með stækkun landhelginnar í 12 'mílúr ög stefnt að því marki að Islendingar fái óskert yfirráð yfir fiskimiðum sínum á landgrunnssvæðinu öllu. IV Sósfalistar þurfa f váxandi mæli að einbeita sér að stór- felldtcm félagslegum umbótum og.djúptækum þiæytingumjá: þíóð- félaginu 'TSém greiði götuna fyrtr því!' markmiði senv flokkurino stefnir að — sósíaliskum samfélagsháttum. Sá tæknigrundvöllur sem Islendingar eiga nú yfir að ráða gæti tryggí miklu betri lifskj'ör, ef skynsamlegri stjóm væri á framleiðshx og atvinnulífi. Jafnframt er ljóst að það skeið hrað- fleygrar tæknibyltingar, er við lifum á, gæti fært okkur miklu fullkomnari tæknibúnað á ýmsum sviðum, en til þess, að sú tæfcni komi að gagni, þarf fullkomnara skipulag. Grundvallar- og skipulagsbreytingar á viðskiptum og fram- leiðslu eru orönar óhjákvæmilegar. Þjóðnýting olíusölu og ýmsra greina kaupsýslu er orðin brýn. Jafnframt þvi að ríkið taki_ að sér rekstur æ fleiri þátta atvinnulífsins er nauðsywlegt að efla lýðræði og sjálfsstjóm í slíkum fyrirtækjum, annarsvegar með þátftöku starfsfólksins í stjóm stórra fyrirtækja, hins vegar með aðhaldi frá hálfu iieytenda, til þess að vinna gegn spilling- arhættu og tilhneigingu til skriffinnsku í slíkum rekstri. Jafnhliða tækni- og skipulagsbreytingum, þurfa að verða stór- felldar félagslegar og menningarlegar umbætur: Fullkomnar al- þýðutryggingar og alhliða heilbrigðisþjónusta, efnahagslegt jafnrétt.i til tnenntunar o.s.frv. Enn hafa ekki fengizt jafn sjálfsagðar um- bætur og ókeypis sjúkrahúsvist, þjóðnýting lyfjasölu, námslaun við framhaldsnám o.s.frv. Stórlega þarf að efla þann þátt þjóð- lífsins sem sér almenningi fyrir sameigiwlegri þjónustu: byggingar- lóðum, húsnæði, skólum, samgöngutækjum, bamaheiilum, leikvöll- um, menningarmiðstöðvum, íþróttamannvirkjum o.s.frv. Sámvinwu og sameign fólksins þarf í sífelldu að efla á öllum sviðum at- vinnu- og verzlunarmála. Flokkurinn þarf, stig af stigi að benda landsmönnum á ný og: ný viðfangsefni til' úrlausnar í andá sósíalismans — sýna almenningi fram á gagnsemi þeirra og fyilkja þjóðinni til bar- át|u fyrir framkvæmd þeirra. , 1 allri þessari baráttu verður flokkurinn að kosta kapps um að; ;auka skilning og þroska fjöldans, sem er eitt megin-skilyrði þess að takast megi að skapa sósíalistískt mannfélag sameigriar, iýðstjómar, félagslegs öryggis og réttlætis. AÐALFUNDUR Sáiarrannsóknaríéiags íslands verður haldinn í dag þriðjudaginn 15. nóvember 1966 kl. 20.30 að Sigtúni (Sjálfstæðishúsið). DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf. 2. Guðmundur Einarsson verkfræðingur flytur er- indi: Rannsóknir í sambandi við Éndurholdgun- arkenninguna. 3. Hljómlist. Stjómin. , ; ----- ---------------------------------- ve iL / nga h ús iÖ ASKUK RÝÐÖR YÐUR SMURT BRAUD & SNITTUR RSKUK suðurlandsbraut 14 sími 88550 @nlinenlal Önnumst allar viðgorðir & dráttarvélahjólbörðum Sendum um allt land Gúmmíviimusfofan h,f. Skipholti 35 — Reykjavík Sfmi 31055 Viðgerðir á skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð þjónusta. Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar. Brötugötu 3 B. Sími 24-6-78. Smurt brauð Snittur við Oðinstorg. Sími 20-4-90. Vélritun Símar: 20880 og 34757. ÞVOTTU R Tökum frágangsþvott og blautþvott. Fljót og góS afgreiðsla Nýja þvottahúsið, Ránargötu 50. Sími 22916. Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir af pússningarsandi heim- fluttum og blásnufn fnn Þurrkaðar vikurplötur • og einangrunarplast Sandsalan við Elliðavog s.f. k Elliðavogi 115. Simi 30120 Guðjón Sfyrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTI 6 Sími 18354 BRAUÐHUSID SNACK BAR Laugavegi 126. SMIJRT BRAUÐ * SNITTUR f BRAUÐTERTUR rVprt ý f**vrpnrrt.-ú \rsfr. í'.mV Simi: 24631 TRIUMPH undirfatnaður í fjölbreyttu úrvali. ELFUR Laugavegi 38. Snorrabraut 38. BlL A LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón. EINKAUMBOÐ ASGEIR 0LAFSSON heildv Vonarstræti 12. Sími 11675. SÍMASTÓLL Fallegur - vandaður ' Verð kr 4.300.00. Húsgagnavérzlun AXELS EYJÖLFSSONAR Skipholtl 7. Siml 10117. KENNSLA OG TILSÖGN I latínu, þýzku, ensku, hollenzku, frönsku. Sveinn Pálsson Sími 19925. BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar-gæðin. BRI DGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRI DGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17^9-84 Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir - FLJÓT AFGREIÐSLA - SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. Simi 19443. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. ICtlf*f£f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.