Þjóðviljinn - 16.11.1966, Blaðsíða 1
Skoiamkmnun leiðir í ijós
óvinsældir USA í V-Evrópu
Sjá síðu 0
Olympíuskákmótið á Kúbu?
Máðurinn enn
ófundinn
Enn hefur leitin að Guðmundi
Guðmundssyni frá Stokkseyri
engan árangur borið.
Á sunnudag og mánudag fór
fram víðtæk leit sjálfboðaliða
og hjálparsveita skáta og þyrla
var send frá Slysavarnafélaginu.
í gær leituðu aðeins heimamenn,
enda veður mjög vont.
Islendingar
samáhyrgir
Meðal samþykkta, sem 15.
þing Sósíalistaflokksins gerði.
er sú sem hér fer á eftir >g
fjallar um stríðið í Vietnam.
„Fimmtánda þing Samein-
ingarflokks alþýðu — Sósíal-
istaflokksins fordæmir útrým-
ingarherferð Bandarikjanna
gegn Vietnam þjóðinni. Þing-
ið minnir á samábyrgð *s-
lendin.ga á þessu stríði vegna
náinna tengsla íslenzkrar auð-
mannastéttar við þá banda-
rísku, aðildar íslands að Atl-
anzhafsbandalaginu og vegna
hernaðaraðstöðu Bandaríkj-
anna á íslandi. Enn cykur
það á siðferðiléga ábyrgð ts-
lendinga að þeir heyra til
þeim 14% jarðarbúa, sem
sitja að 80 hundraðshlutum
af framleiðslu heimsins.
Stríð bandaríska auðvalds-
ins í Vietnam er aðeins að
vissu marki staðbundið: það
er í cðli sínu stríð gegn öll-
um arðrændum og kúguðum
þjóðum, örvæntingartilraun
heimsvcldisstefnunnar til að
kenna hinum fátæku að virða
ránsvald hinna ríku — hvort
sem er í Suð-austur-Asíu,
Angóla eða ríkjum Suður-
Ameríku".
Sigra Sovétríkin í
áttunda skiptið?
t fyrrakvöld mættust sveitir
. Sovétríkjanna og Bandaríkjanna
I á Olympíuskákmátinu á Kúbu og :
i vakti sú viðureign afarmikla at-
hygli enda var hér um að ræða j
i raunverulega úrslitakeppni móts- j
, ins þar sem sveitimar voru efsí-
j ar þótt þær hefðu teflt einni
j umferð færra en aðrar þjóðir og
skildi þær aðeins hálfur vinn-
ingur, Sovétríkin höfðu 24 vinn-
inga en Bandaríkin 23%.
Á 1. borði áttust við Spasskí
Framkvæmdir j
viðSunda-
höfn hafnar
Myndin er af framkvæmd-
um við Sundahöfnina í
Reykjavik, en þær eru hafn-
ar fyrir allnokkru. Fremst
má sjá vinnuskúra og
tæki, en til hægri teygir sig
fram garðurinn í uppfyll-
inguna. í baksýn eru svo
sundin blá og Viðey. Fleiri
myndir af þessum stór-
framkvæmdum eru á bak-
síðu. — Ljósm. Þjóðv. A.K.
Um 400 manns á sjómannafundi á Reyðarfirði í gær .
Ákváðu að stofna féiag
Um 400 sjómenn af síldveiðiskipum sóttu sjómannafundinn
sem hófst kl. 14 í gærdag á Reyðarfirði. Var þar rætt um
síldarverðið og rekstur síldarverksmiðjanna. Fundurinn
stóð yfir til jd'. 7,30 í gærkvöld og verður haldið áfram
kl. 1 í dag.
Á fundinum var kosin 14 manna undirbúningsnefnd til
að stofna félag allra starfandi síldveiðisjómanna og gerð
ályktun um síldarverðið og kjör sjómanna. Var samþykkt
á fundmum að hefja ekki veiðar næsta vor fyrr en síldar-
verðið er ákveðið.
Tillögu um stöðvun síldveiðiflotans var frestað og verð-
ur hún borin fram á framhaldsfundinum í dag.
Áhafnir 50—60 síldveiðiskipa
sóttu sjómannafundinn á Reyð-
arfirði í gær þrátt fyrir versta
veður, blindbyl og storm. Var
hvert sæti setið í aðalsal félags-
heimilisins og hátalari fhrtti ræð-
ur manna fram í anddyrið en
þar stóðu þeir sem ekki komust
inn í salinn.
Fundurinn hófst á því að þrír
menn úr undirbúningsnefnd
þeirri sem skipuð var 6. nóv.,
þeir Kristján Jónsson, Páll Guð-
mundsson og Hrólfur Gunnars-
son skýróu frá störfum nefndar-
innar og lögðu fram tillögu um
hagsmun,amál sjómanna.
Fundarstjóri var kosinn Kristj-
án Jónuson frá Hafnapfirði og
fundarritari' Axel Schiöth frá
Siglufirði. Á fundinn höfðu verið
boðaðir þeir Jón Sigurðsson, for-
Brezkir bændur á
móti EBE-aðild
maður Sjómannafélags 'Heykj a-
víkur, Guðmundur Oddsson, for-
maður Farmanna- og fiskimanna-
samba ads íslands og v Tryggvi
Helgason formaður Sjómannafé-
lags Akureyrar en þeir komust
ekki til Reyðarfjarðar vegna ó-
færðar. Voru þeir væntanlegir
þangað á framhaldsfundinn 1
dag.
Hörð gagnrýni kom fram á.
fundinum á Sjómannafélag Rvík-
ur og Sjómannasamband íslands
vegna aðgerðarleysis í málefn-
um sjómanna. Almennur vilji
fundarmanna virtist vera að
stöðva síldveiðiflotann en nokkr-
ir óttuðust að ekki væri næg
samstaða fyrir hendi.
Fundurinn samþykkti að ekki
yrði farið á veiðar fyrr en náðst
hefði fundur með fulltrúum sjó-
manna í verðlagsráði og var þar
af leiðandi boðað til framhalds-
fundar og verður reynt að íá
fulltrúana til Reyðarfjarðgr í
dag.
Eins og fyrr segir var sam-
þykkt að stofna félag starfandi
síldveiðisjómanna og var kos-
in til þess 14 manna undirbún-
ingsnefnd svo til einróma. í
nefndinni eru: Kristján Jónsson,
Jón Tímótheusson, Páll Guð-
mundsson, Guðmundur Halldórs-
son, Trausti Gestsson, Jón Magn-
ússon, Halldór Þorbergsspn, Jens
Eyjólfsson, Ingvar Gunnarsson,
Vilmundur Ingimarsson, Aðal-
steinn Einarsson, Arthur Sigur-
bergsson, Páll Guðjónsson og
Hrólfur Gunnarsson.
Fundarmenn gagnrýndu harð-
lega síldarverðið og rekstur
síldarverksmiðja ríkisins og vilja
síldarsjómenn fá fulltrúa í stjórn
síldarverksmiðj anna.
AJEDREi
I.AHAHANACUBA Oci-Nov!966
og Fischer. Fór skákin í bið og
átti Spasskí betri stöðu eftir að
hafa fómað peði skömmu áður
en skákin fór í bið, en báðir
keppendumir vom þá í miklu
tímahraki. Á 2. borði vann Tal
Robert Byme en á 3. borði
sömdu þeir stórmeistarajafntefli
eftir 21 leik Stein og Benkö.' Á
4. borði áttust þeir við Lev
Polugajevski og Larry Eváns cg
fór skákin í bið, en þá var Pol-
ugajevskí peði yfir og talinn
hafa nokkrar vinningslíkúr. Svo
fór þó að báðar biðskákimar
urðu jafntéfli. Lauk þessari við-
ureign þvi svo að Sovétmenn
fengu 2% vinning gegn lVj. Eru
allar líkur á að þeir hafi þar
með tryggt sér Olympíutitilinn í
8. sinn i röð.
Framhald á 7. síðu
Fyrirspurn á
lóðaáthlutun
Einn þingmanna Alþýðubanda-
lagsins, Gils Guðmundsson, flyt-
ur á Alþingi fyrirspurn til for-
sætisráðherra um lóðaúthlutun
Þingvallanefndar.
Fyrirspumin er á þessa leið:
1. Hve mörgum lóðum undir
sumarbústaði hefur Þingvalla-
nefnd úthlutað úr landi jarð-
anna Kárastaða og Gjábakka
í Þingvallasveit?
2. Hvaða reglum hefur Þingvalla-
um
á Þing vöUum
nefnd fylgt við ráðstöfun lóða
þessara?
3. Með hvaða skilmálum eru lóð-
irnar af hendi látnar?
4. Hverjir hafa fengið umraeddar
lóðir?
5. Hver er tilgangur Þingvalla-
nefndar með lóðaúthlutun
þessari?
6. Hefur Þingvallanefnd í hyggju
að halda áfram úthlutun lóða
á Þingvallasvæðinu?
Hand rifam ál / ð:
Hæstiréttur Danmerkur kveð-
ur upp dóm sinn í fyrramáiið
LONDON 15/11 — Samtök
bænda í Bretlandi hafa sent öll-
um 630 þjngmönnum á brezka
þinginu sérstakan boðskap vegna
þeirra ráðagerða Wilsons for-
sætisráðherra að hefja viðræður
í því skyni að kanna líkur á
hvort Bretar • geti fengið aðild
að Efnahagsbandalagi Evrópu.
Vara samtökin við þessum á-
formum og taka fram að skip-
an bandalagsins á landbúnaðar-
málum verði að breytast ef Bret-
ar eigi sér að skaðlausu að ger-
ast aðilar að því.
■ t»ær fréttir t bárust frá Kaupmannahöfn í
gær, að Hæstiréttur Danmerkur myndi kveða
upp dóm sinn í handritamálinu kl. 12 á hádegi
á morgnn, fimmtudag, að dönskum tíma, þ.e.
kl. 10 í fyrramálið eftir íslenzkum tíma.
■ Þessa dóms er að sjálfsögðu beðið með mik-
illi eftirvæntingu hér á landi og vegna eðlis
málsins og hins mikla áhuga á því, hefur frétta-
deild sjónvarpsins sent einn af starfsmönnum
sí'num, Magnús Bjarnfreðsson, til Hafnar. Mun
hann viða að sér efni i dagskrá um handrita-
málið, eiga viðtöl við menn þar í borg og taka
kvikmyndir með aðstoð danska sjónvarpsins af
ýmsu því sem tengt er á einn eða annan hátt
málinu og málaferlunum.
■ Emil Björnsson, dagskrárstjóri fréttadeild-
ar sjónvarpsins, sagði Þjóðviljanum í gær, að
ekki væri loku fyrir það skotið að unnt yrði að
sýna einhvern hluta handritadagskrár Magnús-
ar strax á föstudagskvöldið.