Þjóðviljinn - 16.11.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.11.1966, Blaðsíða 8
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvíkudagur 16. nóvember 1«66. LEONARD GRIBBLE 5 sem mér datt í hug. Hann þagn- aðí og horfði á Milne, sem beygði sig dýpra yfir veika manninn. — Hvað er þetta? Hvað hafið þér uppgötvað? Milne rétti úr sér. Hannsneri náfölu og svitastokknu andlitinu að þeim. — fig er hræddur um að það sé um garð gengið, herra Kindilett, sagði , harm og dró Hárgreiðslan. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugavegi 18 III haeð (lyfta) SÍMl 24-6-16 P E R M A Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21 SÍMI 33-968 D ö M U R Hárgreiðsla við allra hæö TJARN ARSTOFAN Tjarnargötu 10. Vonarstrætls- megin — Simi 14-6-62. handklœðið yfir andlitið á Doyce. — Hamingjan góða! Eruð þér vissir um það? hrópaði Whittak- er og færði sig nær. Milne kinkaði kolli og leit á Raille, sem stóð eins og lamað- ur Þjálfari Arsenal hafði séð mörg l£k fyrir meira en þrjá- tíu árum, þégar hann barðist í iieimsstyrjöldinni fyrri. Hann hefur alls ekki kom- izt til meðvitundar, síðan hann datt út' af. Pélatgsfbrmennimir tveir störðu á liggjandi veruna og síðan hvor á annan- — Það verður líkskoðun og mikið blaðaumtal og yfirheyrsl- ur, tauteði Whittaker. — Nú held ég að ég skilji hvað þú áttir við áðan, Framk .... Hann þagnaði, þegar hann varð hans var að þjálfaramir tveir störðu á harm. 'Hann varð að taka á- kvörðun og það var ekki auð- velt. — Frank, sagði hann.' — Við verðum að horfast í augu við staðreyndir. Doyce er dáinn- Dauða hans hefur borið að hönd- um með undarlegum hætti. að ekki sé meira sagt. Ég er vfst tilneyddur að setja mig f sam- band við lögregluna. Orð hans voru eins og steinn sem féll á kyrnan vafcnsfíöt, Kindilett stirðnaði. Það kom á- hyggjusvipur á andlit hans- Kuldajakkar og úipur i öllum stærðum. Góðar vörur — Gott verð. Verzlurdn O. L. rraðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu), — Þú átt þá við — það vott- i að fyrir skelfingu í rödd hans. — Þú heldur. að — að ....>. Hann gat ekki komið orðunum útúr sér. Þetta var alltof fá- ránlegt, alltof ótrúlegt. — Ég held það sé bezt þú , veröir hér kyrr, ef einhverjir blaðamenn koma hingað að spyrjast frétta, Frank- Segðu sem minnst. Ég fer upp á skrif- stofuna og hringi í Scotland Yard. Þetta er trúlega mál fyrir Þó. Sfcundarkom stóð Kindilett og starði sljólega fram fyrir sig eins og hann hefði ekki heyrt hvað hinn maðurinn sagði- En allt í einu tók hann á sig rögg- — Já, Tom, tautaði hann. — Ef þú heldur að það sé það bezta ...... Whitteker horfði á hann undr- andi, en fór síðan útúr herberg- inu án þess að segja fleira. Þrem mínútum síðar . heyrðist smellur í heymartólinu við eyra hans um leið og samband komst á t>g skýr rödd sagði: — Scot- land Yard. — 3 — Sjötíu þúsrmd áhorfendur komast ekki út af leikvamgin- um á fáeinum mínútum. Lög- regla og váralögregla var kvðdd á staðinn til að aðstoða — við neðanjarðarbrautina voru langar biðraðir, á Avenell Road moraði af gangandi fólki og úr hliðar- göfcum streymdu bílar, sem lagt hafði verið bar meðam á leikn- um stóð. Aflmargir leigubíl- stjórar höfðu ætlað að grípa tækifærið og sameina það nyt- sama því skemmtilega og reyndu nú að ryðja sér braut með bíla sína gegnum mannþröngina, sem sinnti fúrðu lítið öskrandi bíl- flautunum og krassandi munn- legum athugasemdunum. Blaða- sölustrákar hrópuðu fullum hálsi og tókusán atfláts við pen- ingum í skiptum fyrir blöð sín, Yfir þrönginni hékk ský af tó- baksreyk- — Haldið nú áfram, gott fólk! Yfir göfcuna! GóðíáHeg hvatning- art>rð lögreglurmar virtust ekki bera mikinn árangur- Fólks- straumur á leið af knattspymu- keppni rennur furðu hægt á- fram. Þegar fólk er búið að horfa á leikinn, er eins og að- eins eitt komisfc að hjá því — að frétfca um úrslit allra ann- arra leikja um allt land- — Chelsea aftur — ........ — Það var nú meira burstið hjá The Wolves! ....... Hvemig fór með Wednesday? .......... Black- pool sigraði einu sinni enn .... — Eru skozku úrslitin í þessu blaðS þama? ......... Hvað um Rangers og Aberdeen? Úralitin eru síðan borin sam- an við getraunaseðlana- Spum- ingum er svarað snöggt og af- dráttairlaust. Þessi millileikur tekur sinn tíma áður en áhuginn beinist aftur að nýafstaðinni keppni. Kveikt er í nýrri sígarettu og umræðumar hefjast — stundum æstarstundum þrungnar hreppa- oólitík, en kæruleysislegar erú þær aldrei. Og allan tírnann er þessi setga kvoða. sem breiðzt hefur um alla götuna húsveggjanna á milli á leið inn í neðanjarð- arbrautimar, áætlunarbilana strætisvagnana og einkabílana- Menn tmðast áfram og sfcugga hver við öðrum, troða á tánum hver á öðrum og olnboga sig á- fram þar sem hægt er- Lestim- ar eru að springa utanaf far- þegum sínum. Sígairetten er slegin útúr mönnum og glóðin brennir gat á fötin. Maður hall- ar sér yfir næsta mann, sem er honum alveg ókunnugur. — Þú verður að fyrirgefa þetta, lagsi- — Allt í lagi, góði. Við þurf- um öll að komast heim. Loftið er metteð af tóþaks- reyk, mannaþef og molluhita- En allir skemmta sér vel og brandaramir fljúga- Hvað sem fyrir kemur og hversu illa sem fer um mannskapinn, þá vinnur ekkert bug á góða skapinu- Þessi heimferð eins og síld í tunnu er aðeins liður f skemmtun dags- ins. Því fleira fólk, því meiri tmðningur og því meiri ánægja fyrir einstaklinginn. — Þetta var metaðsókn í dag, var það ekki? .... Jú, það hlýt- mr að vera! .... Ég er svei mér feginn að ég missti ekki af þessu .... Segjum tveir! Og menn umbera fófcaspark- ið og stimpingarar og marblett- ina og pústrana með eins kon- ar hreykni. Það er lokasönnun þess að tímanum hafi ekki verið sóað, að leikurinn hafi verið þess virði að horfa á harm, vegna þess að allir aðrir vildu sjá hann og þetta á reyndar við um allt keppnistímabilið. Auðvitað kvarta einstaka menn yfir troðningnum. En hrn- ir raunverulegu knattspymu- áhugamenn sem stenda undir stóru knattspymuliðunum og gera Englandi kleift að halda úti atvinnuliðum, hafa aðeins fyrirlitningu á slíkri geðvonzku. Og eins og hver önnur eðlfleg flóðbyigja eftirskilur knatt- spymuþvagan smápolla hér Og þar, hópa sem halda áfraim að ræða um einstök atriði leiksins á götuhomi. Og í Highbury hím- ir að sjálfsögðu alltaf talsverður mannsöfnuður við inngangirm að leikvanginum. Þama er um að ræða fóík með dellu. rithandasafnara og aðdáendur einstakra leikmanna- Nokkrum klukkutímum eftir leikslok standa sumir þama enn, óbugandi í ákvörðun sinni. Þetta em eins konar atvinnu- áhorfendur, innsti kjami knatt- snyruáhorfenda. Þerr fylgja liði sínu á sama hátt og máfur eltir ákveðið skip, látlaust og án nokkurra truflana. Meðan á öllu þessu stendur var enn mefra um að vera í búningsherbergjunum. Aðeins fáir af leikmönnum Arsenal tóku eftir áhyggjusvipnum á andliti Milnes þegar hann kom inn eftir hina minnisstæðu keppni við Tróju. Þegar Milne tók við tebollanum i sem efnhver rétti honum, var Joe Mercer einmitt að gefa félögum sínum yfirlit yfir leikinn og leggja dóm á andstæðingana- — Þeir jafnast á við bezta fyrstudeildariið sem við höfúm keppt við í ár, sagði hann loks- Swindin kfnkaði kolli. — Hann hefur svei mér kraft í spymunni hann Doyoe, það verð ég að segja! Ég sá alls ekki boítann fyrr en hamn lá í net- inú. — Bredge er skolli seigur lika, greip Lesfie Compton fram í ym leið og hann færöi sig úr leir- ugri treyjunni. — Hann setti éinn svip á sóknina hjá þeim. — Hvað skyWi armans hafa orðið að Doyce, sagði haegri framvörður, Alex Forbes, hugsi á svip- Hann hélt utanum annað hnéð á sér. — AIM í einu slokkn- aði hann útef eins og ljós. — ViH nokkur meira te? kall- aði Goring frá borðinu við dym- ar Hann lyfti tekathnum upp að Ijósum kollinum- — Heyrðu, Pete, hrópaði Laurie Scotf. — Þú varst rétt hjá Doyce .... Hvað kom eig- inlega fyrir hann? — Hef ekki hugmynd um það. Ég gat ekki séð að neinn kæmi nálægt honum. Bill — Goring hækkaði röddina og sneri sér að þjálfaranum — Veiztu hvað kom fyrir hægri bakvörðinn þeirra? Það var eins og Milne hefði ekki heyrt til þeirrai. Hann var að tala við Denis Compttm og smurði olíu á hendumar á hon- um. Hann hellti meiru í lófa sér og neri öklann á útherj- anum þar til hann var orðinn rauður og gljáandi. — Bill! kallaði miðframherj- inn affcur. — Já. hvað? Milne leit í átt- ina til hans en hélt áfram að nudda- — Hvað kom fyrir Doyce? Hefur þú heyrt nokkuð um það? — Ég veit ekki befcur en hann sé ennþá í lækningastofunni, sagði þjálfarinn. Leikmennimir fóru inn í stóra baðherbergið og innan skamms bergmálaði það af röddum ; þeirra og hrópum. Alex Forbes tvísté undir ísköldu steypibað- inu- Allt í einu þaut hann und- ar. því, þreif handklæði og hvarf inn í búningsherbergið. Á eftir honum komu hinir, hristu vatn- ið úr hárinu og slógu á herðam- air hver á öðrum. Þeir vom há- . værir og hressilegir meðan þeir þurrkuðu sig og nudduðu hraust- i lega. Milne stikaði á miTli þeirra ■ og stríddi þeim sem voru nú að — Allar stelpur á okkar aldri eru vitlausar í stráka. en þú ert vitlaus í mat! LATID EKKI SLYS HAFA AHRIF A FJÁR HAGSAFKDMU YDAR Loðfóðraðir leður- og rúskinnsjakkar fyrir dömur og herra Verð frá kr. 4.450,00. Leðurverkstœðið Bröttugötu 3 B. — Sími 24-6-78. TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR LiNPARGÖTU 9 • REYKJAViK • StMI 22122 21260 xu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.