Þjóðviljinn - 16.11.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.11.1966, Blaðsíða 9
Miðvilcudagur 16, nóvember 1966 — ÞJÖÐVTLJINN — SfÐA Q til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók •kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ 1 dag er miðvikudagur 16- nóvember. Árdegisháflæði kl- 7-33. Sólaruppkoma klukkan 8.45 — sólarlag kl. 15.38. ★ Cpplýsingar um lækna- þjónustu í borginni gefnar * símsvara Læknafélags Rvíkur — Sími: T8888. ★ Kvöldvarzla í Reykjavík dagana 12.—19. nóvember er í Reykjavíkur Apóteki og Garðs Apóteki. ★ Næturvaxzla í Reykjavík er að Stórholti 1 ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt fimmtudagsins 17- nóv- annast Kristján Jóhann- esson, læknir, Kvíholti 8, sími 51820- ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn. — Aðeins móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir í sama síma. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — Sími: 11-100. fór frá Rvík 7. til Norfolk og N.Y. Goðafoss fór frá Ham- borg 13- til Rvíkur- Gullfoss fór frá Rvík 12. til Hamborg- ar, Khafnar, Kristiansand og Leith- Lagarfoss kom til R- víkur 13. frá Gdynia. Mána- foss fór frá Antverpen 13. til London og Rvíkur. Reykja- foss fór frá Lysekil 14. til Turku, Leningrad og. Kotkat Selfoss fór frá N- Y. í gær til Philadelphia og fer þaðan aftur til N- Y- Skógafoss fór frá Seyðisfirði 14. til Hull, Antverpen og Hamborgar. Tungufoss er væntanlegur til Rvíkur f dag frá Hull. Askja fer frá Hamborg f dag til Rotterdam. Hull og Reykja- víkur. Rannö er á Akureyri, fer þaðan til Siglufjarðar og Rvíkur- Agrotai fór frá Hull 8. til Rvíkur. Dux fór frá Rotterdam í dag til Hamborg- ar og Rvíkur. Keppo kom til Riga 9. frá Vestmannaeyjum. Gunvör Strömer kom til R- víkur 5. frá Kristiansand. , Tantzen fór frá N. Y. 11. til Reykjavíkur. Vega de Loy- ola fór frá Kaupmannahöfn í gær til Gautaborgar og R- víkur. kirkjan flugið ★ Fermingarbörn. 'Óháða safnaðarins 1967 eru beðin að koma til viðtals f kirkjuna klukkan 6 á morgun, fimmtu- dag- — Sóknarprestur. ★ Flugfélag Islands. Sólfacxi fer til Glasgow og Kaupm,- hafnar klukkan 8 í dag. Vél- in er væntanleg aftur til R- víkur kl. 16 á morgun. Innan- Iandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Kópaskers, Þórshafnar, Fag- t; urhólsmýrar,, Homafjarðar, ísafjarðar og Egilsstaða- Á morgun er áætlað að fljúga gengið Kaup Sala 1 Sterlingsp. 119,88 120,18 1 USA dollar 42,95 43,06 1 Kanadadoll. 39,70 39,81 »TÖ0 D. kr.' 621,55 623,15 100 N. kr, ' 601,32 602,86 A1 0 . .. „ , 100 S. kr, 830,45 832,60 „til Akureyrar 2 ferðir, Vest: J00 p; mörk ^335 30 1 338 72 --^ —,,, n O TJnri»aIre— 100 Fr. frank. 867,74 869,98 mannaeyja 2 ferðir, Patreks- fjarðar, Sauðárkróks, Isafj-. Húsavíkur og Egilsstaöa- skipi n ★ Skipadeild SlS. Arnarfell fór f gær frá Fáskrúðsfifði til Englands, Póllands og Finnlands. Jökulfell fer í dag frá Grimsby til London, Rotterdam og Haugasunds. ’ Dfsarfell er í Gufunesi. Litla- fell kemur til Rvíkur í dag. Helgafell lestar á Austfjörð- um- Hamrafell er statt 70 mílur suður af Vestmanna- eyjum- Stapafell losar á Austfjörðum- Mælifell fór 9- frá Rotterdam til Cloucester. Peter Sif væntanlegt til Þor- lákshafnar 19. Linde fór 11. frá Spáni til Islands. ★ Skipaútgerð rikisins. Hekla er væntanleg til Rvíkur í dag að vestan úr hringferð- Herj- ólfur er í Rvík- Blikur fer frá Reykjavík á morgun vest- ur um iand til Þórshafnar. Baldur fer frá Reykjavík kl- 19.00 f kvöld til E.yja. ★ Hafskip Langá fór frá Gautaborg 14. til tslands. Laxá fór frá Hamborg 11- til Rvíkúr- Rangá er i Hull- Seiá er f Antverpen. Britt- Ánn fór frá Reyðarfirði 14. til Lysekil, Gautaborgar og K-hafnar. Lauta lestar á Norðfirði. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss' fór frá K-höfn í gær til Gautaborgar, Brúar- foss fór frá N.Y- 9- til R- víkur- Dettifoss kom til Rvík- ur 14- frá Akranesi Fjallfoss 100 Belg. fr. 85,93 86,15 100 Svissn. fr.* 994,10 996,65 100 Gyllini 1.186,44 1.189,50 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 V-Þ. m. 1.080,15 1.082,91 100 Lírur , 6,88 6,90 lOOAustr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Reikningskrónur Vör.uskipitalönd 99,86 100,14 * Breyting frá síðustu skrán. félagslíf ★ Munið bazar Sjálfsbjargar 4. desember- Vinsamlegast skilið munum á skrifstofuna Bræðraborgarstíg 9 eða að Mávahlíð 5 ★ Kvenfélag Laugarnessókn- ar heldur bazar í Laugar- nesskóla laugardaginn 19 nóv- klukkan 4. Gjörið svo vel að skila munum föstu- daginn 18- nóv. í kirkjukjall- arann klukkan 2 til 7- Tekið á'móti kökum á laugardaginn á sama stað klukkan 10—1- Bazarnefnd. ★ Farfuglar. 1. kvöldvaka fé- lagsins verður í Farfvgla- heimilinu á fimmtudagskvöld og hefst hún klukkan 8.30. Sýndar verða litskuggamynd- ir úr ferðum og kvikmynd- Einnig yerður getraunaþátt- ur- ★ Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda fund að Bárugötu 11 fimmtúdáginn 17. nóvember klukkan 20.30. Elsa E. Guðjónsson flytur er- indi með litskuggamyndum um bjóðlegan útsaum. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Gullna hliðið Sýning í kvöld kl. 20. KÆRI LYGARI Sýning fimmtudag kl. 20. Næst skal ég syngja fyrir þig Sýning Lindarbæ fimmtudag kl. 20,30. — Fáar sýningar eftir. UPPSTIGNING Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Siml 32075 —38150 Ævintýri í Róm Sérlega skemmtileg amerísk stórmynd tekin í litum á ítalíu, með Troy Donahue Angie Dickinson Rosano Brassi og Susanne Plesshette. Endursýnd kl. 5 og 9. — íslenzkur texti. — Miðasala frá kl. 4. #V:í?í‘ WmmÉm 11-4-75 Mannrán á Nóbels- hátíð (The Prize) Víðfræg amerísk stórmynd í litum — með ÍSLENZKUM TEXTA Paul Newman Elke Sommer. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Simi 50-2-49 Leðurblakan Ný söngva- og gamanmynd í litum með Marika Rökk og Peter Alexander. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 22-1-40 The Carpetbaggers Hin heimsfræga ameríska stór- mynl tekin í Panavision og Technicolor. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölubók Harold Robbins og fjallar um framkvæmdamanninn og fjár- málatröllið Jónas Cord. Aðalhlutverk: George Peppard Alan Laðd Bob Cummings. Endursýnd vegna fjölda áskor- ana en aðeins í örfá skipti. Bönnnð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. 76. sýning í kvöld kl. 20,30. Sýning fimmtudag kl. 20s30. TVEGGJA ÞJÓNN Sýning föstudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala í Iðnó opin frá kl. 14. £ími 13191. Sími 50-1-84 Dauðageislar Dr. Mabuse Sterkasta og nýjasta Mabuse- myndin. Sýnd kl. 7 og 9. Siml 41-0-85 Lauslát æska (That kind of Girl) Spennandi og opinská. ný, brezk mynd. Margaret-Rose Keil „ David Weston. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Siml 31-1-82 — íslenzkur texti Casanova ’70 Heimsfræg og bráðfyndin, ný, ítölska gamanmynd í litum. Marcello Mastroianni Vima Lisi Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. Sími 11-5-44 Lífvörðurinn (Yojimbo) Heimsfræg japönsk stórmynd og margverðlaunuð. Teshiro Mifume. — Danskir textar. — Bönnuð bömum sýnd kl. 5 og 9. Siml 11-3-84 Upp noeð hendur eða niður með buxur Bráðskemmtileg og fræg, ný, frönsk gamanmynd með íslenzkum texta. Aðalhlutverk leika 117 strákar. Bönuuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Læknalíf (The New Interns) — ÍSLENZKUR TEXTI — Bráðskemmtileg og spenn- andi ný amerísk kvikmynd, um unga lækna, líf þeirra og bar- áttu í gleði og raunum. Sjáið villtasta partý ársins í mynd- inni. Michael Callan, Barbara Eðen, Inger Stevens. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. TRUL0FUNAR HRINGIR^ AMTMANNS STI G 2 /ry^- Halldór Krístinsson gullsmiður, Óðinsgötu 4 Sími 16979. Hjúkrunarkona óskast að sjúkrahúsi Hvítabandsins. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan í síma 13744. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Skolavörðustig 16. síml 13036, heima 17739. SMURT BRAUÐ SNITTUR - OL — GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega i veiziur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16612. Stáleldhúshúsgögn BorO Bakstólar Kollar kr. 950,00 — 450,00 - 145.00 Fomverzlunin Grettisgötu 31. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags Islands Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpuro aðstöðuna Bílaþjónustan Auðbrekku 53. Siml 40145. Kópavogi. Jón Finnson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) Símar: 233?1* og 12343. KBYDDRASPID Endurnýjum gömlu sæng- urnar. eigum dún- og fið- urheld ver. æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af vmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740 (örfá skref frá Laugavegi) FÆST f NÆSTU BÚÐ fil kvölcSs

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.