Þjóðviljinn - 16.11.1966, Blaðsíða 2
•) SIÐA — ÞJÓÐVTLJLNN — MiðvHcudagur 16. nóvember 1966,
Skýr-
ingin
Það vakti að vonum mikla
furðu þegar stjóm Bami',-
vinafélagsins Sumargjafar
neitaSi að fallast á kjara-
samninga sem starfsstúlkna-
félagið Sókn gerði í sumar og
lét heldur koma til verkfalls
sem bitnaði mjög harkalega é
þyí fólki sem þarf á þjónustu
bamaheimila og leikskóla að
halda. En nú hafa menn
fengið vitneskju um hvemig á
þessum óskemmtilegu átökum
stóð; hún blasir við í grein
eftir Boga Sigurðsson, fram-
kvœmdastjóra Sumargjafar, í
Morgunblaðinu í gær. Ekki
er vitneskjan þó í því fólg-
in að framkvæmdastjórinn
geri skýra grein fyrir mála-
vöxtum; frásögn hans erann-
aðhvort til marks um óljósa
hugsun eða klaufsku í fram-
setningu, nema hvorttveggja
sé. Hins vegar er greinin
barmafull af persónulegri
heift og kergju sem beinist
gegn starfsstúlknafélaginu
Sókn, Margréti Auðunsdóttur
(„hún stendur strípuð eftir")
og verklýðshreyfingunni allri.
Menn sem haldnir eru þvílfku
ofstæki hafa alltaf lag á að
efna til átaka, einnig að
þarflausu. Raunar er fram-
kvæmdastjóri þessi svo dóm-
greindarlaus að hann véit
ekki á hverjum hann er að
skeyta skapi sfnu. Hann tel-
ur sig vera að hefna sín á
starfsstúlkurrum méð því að
Tétá lóká bamaheimiluhum kí.
fimm á daginn til þess að losna
viði að greiða kr. 15,13 í vakta-
• álag.'1íMá fimmtu síðu Morgun-
blaðsins kemur í ljos á hverj-
um skapsmunaveilur fram-
kvæmdastjórans bitna; blaða-
menn eiga þar viðtöl við
margar mæður sem þurfa ð
þjónustu bamaheimilanna að
halda, og niðurstöður þeirra
birtast í fyrirsögninni: „Breytt-
ur vinnutími á bama-
heimilum kemur sér yfirleitt
illa fyrir majður."
Viðbrögð eins og þau sem
Bogi Sigurðsson hefur í
frammi þekkja menn úr fari
ýmissa atvinnurekenda sem
telja að fýrirtæki „sfn“ hafi
farið halloka í viðskiptnm víð
verklýðssamtökin. En Bogi
Sigurðsson á ekki meira í
Sumargjöf en hver annar
Reykvíkingur; kostpaður ríð
bamaheimilin — þar á meðal
kaup hans — er greiddur ef
Reykvíkingum öllum úr sam-
eiginlegum sjóði borgaranna,
auk þess sem gengið er fyrir
hvers manns dyr einusinni á
ári til þess að ná í aukagetu.
Slíkum fyrirtækjum sæmir
ekki að standa f stríði við
verklýðssamtökin; launað'r
forstöðumenn þeirra eiga að
temja sér aðra framkomu en
hroka og yfirlæti í samskipt-
um við borgarbúá. Virðist
sannarlega tímabært að hinn
raunverulegi eigandi Sumar-
giafar, Reykjavíkurborg, fari
að gefa starfsemi þessari
meiri gaum en verið hefur
og tryggi að hún sé í sam-
ræmi við nauðsyn almennings.
Við-
reisn — ekki miðin
Mikið er að vonum rættog
ritað um framtíð togaraútgerð-
ar á fslandi, eftir að vjðreisn-
in hefur kvistað niður meira
en helming togaraflotans og
stöðvað alla endumýjun um
langt árabiil en raunsæismenn
telja að þess kunni að vera
skammt að bíða að togara-
útgerð á íslandi leggist nið-
ur með öllu. Undanfamar
vikur hafa umræðurnar um
þetta efni mjög beinzt í einn
farveg: á að leyfa togurun-
um að veiða innan tólf mílna
markanna eða ekki? Láta
sumir svo sem framtíð tog-
araútgerðar ráðist af þessu
atriði einu; þeir sem vilja
hleypa bótnvörpungum inn-
fyrir eru nefndir vinir W-
lenzkrar togaraútgerðar, hinir
fjandmenn hennar. Þeir sem
eru á annarri skoðun grípa
einnig til hugvitsamlegra rök-
semda og halda bví meira
að segja fram að sókn oklt-
ar £ landhelgismálum sé ai-
gerlega háð því að fiskur á
yfirráðasvæðum okkar sé
aldrei veiddur með togurum,
og er þó vandséð hvað far-
kosturinn kemur því vanda-
máli við. Enn aðrir tala á svo
innfjálgan hátt um friðun
fiskimiða að maður fer að
óttast að þorskurinn verði
þeim jafn guðdómlegt dýr og
kýmar eru indverskum ofsa-
trúarmönnum.
Allar eru þessar deilur að
verulegu leyti út í hött. /-
stæðan til þess að við stækk-
uðum fiskveiðiiandhelgina er
sú að við viljum sjáifir fá að
nýta auðæfi hafsins á því
svseði, og við .eigum að. nýia,
þau með hverjum þeim að-
ferðum sem okkur henta, þeim
skipum og veiðarfærum sem
færa -okkur mestan og beztan
afla með sem minnstum til-
kostnaði og án þess að til rán-
yrkju komi. En það eru alger
falsrök að vandi togaraút-
gerðar stafi af því einu, að
hérlendir botnvörpungar fái
ekki að veiða innan tólf mflna
markanna. Það kemur glögg-
lega i ljós ef athuguð er þró-
unin í nágrannalöndum okkar.
Togaraútgerð hefur dafnað
mjög vel í mörgum þeim
löndum á undanförnum ár-
um, til að mynda í Færeyjum,
Bretlandi og Noregi. Þar hef-
ur togaraflotinn verið endur-
nýjaður og skiHað góðum arði;
norskir útgerðarmenn telja sér
meira að segja henta að kaupa
gamla togara af okkur og
gera þá út. Þessir erlendn
veiðiflotar hafa misst fom
mið sín innan tólf mílna
markanna um'hverfis Island;
þeir sækja afla sinn á svip-,
aðar sióðir og íslenzkir togar-
ar; hvað aflafeng snertirhaía
þeir nákvæmlega sömu að-
stöðu og botnvörpungar okkar.
Það eru því ekki miðin sem
gera gæfumuninn, heldur ólfk
efnahagsstjóm í löndunum.
Hér á landl hefur árumsam-
an geisað óðaverðbólga, marg-
falt stórfelldari en í grann-
löndum okkar, og það er hún
sem hefur slígað togaraútgerð-
ina og raunar flestar aðrarat-
vinnugreinar.
Hinar heitu tilfinningaum-
ræður um togveiðar innan
landhelgi hafa af hálfu stjórn-
arvaldanna þann tilgang að
feia raunverulegar ástæður
fyrir ófamaði togaraútgerðar-
innar. Það eru ekki miðin sem
ráða úrslitum heldur við-
reisnin. — Austri.
Auglýsið i Þjóðviljanum
Sími 17500
Fyrstu leikir íslenzka landsliðsins í handknattleik fara fram í L augardalshöllinni eftir tæpan hálfan mánuð. Myndin er frá einuin
hinna mörgu landsleikja í fyrra í hinum nýju húsakynnum, þ. e. frá öðrum leik íslendinga vlð rúmensku heimsmeistarana,
■ Heimsmeistaramir í handknattleik karla, Rúm-
enar, hafa að undanfömu verið á keppnisferða-
lagi um nokkur Vestur-Evrópulönd, eins og áður
hefur verið skýrt frá hér í blaðinu,og máttu hafa
^r^^lfa-við-.til að.sigra Vestur-Þjóðverja. .
Heimsmeistarar
Vestur-
unnu
naumieaa
í fyrsta landsleiknum, sem
háður var í Zurich í Sviss,
sigruðu heimsmeistaramir Mð
Svisslendinga með 19 mörkum
gegn 10. 1 hálfleik var staðan
8 mörk gegn 5, Rúmenum £ vil.
I síðustu viku kepptu svo
Rúmenar við Þjóðverja í Kiel
í Vestur-Þýzkalandi og unnu
vestur-þýzka landsliðið, sem
hingað kemur eftir nokkra
daga, naumlega: með 16 mörk-
um gegn 14.
í fyrri hálfleik, sem var mjög
• jafn, skoruðu Rúmenar 9 mörk
en Þjóðverjar 8. Þýzka llðið
sýndi mjög góðan leik framan
af fyrri hálfleik og náði for-
ystunni 12:11, en þá tóku heims-
meistaramir góðan sprett og'
komust 3 mörkum yfir. í loka-
kaila leiksins tókst Þjóðverj-
unum svo að jafna nokkuð met-
in.
1 liði Rúmena var Gruia
marksæknastur, skoraði sjö
mörk en af Þjóðverjunum
skoraði Lúbking fllest mörkin,
eða 5.
Af þessari frammistöðu V-
Þjóðverja má marka að ið
þeirra er mjög sterkt og mun
því óráðlegt að gera ráð fyrir
að íslenzka landsliðið sæki sig-
ur í greipar Þjóðverjanna í
Laugardalshöllinni þegar ekki
er lengra liðið á keppnistíma-
bilið.
Körfuknattleikur:
KR-ingar vinna enn
mei yfirburðum
■. KR-ingar unnu þriðja sigur sinn í meistara-
flokki karla á Reykjavíkurmótinu sl. sunnudags-
kvöld.
Þá sigruðu þeir lið Körfu-
knattleiksfélags Rvíkur með yf-
irburðum, 97 stigum gegn 49.
í öðrum leik þetta sarna
kvöld sigruðu iR-ingar lið I-
þróttafélags stúdenta auðveld-
lega, hlutu 65 stig gegn 19.
Báðir leikimir voru háðir í
nýju íþróttahöllinni í Laugardal
og voru þetta fyrstu mótaieik-
imir í körfuknattleik, sem þar
em háðir.
★
Mótinu verður haldið áfram
í kvöld, miðvikudag, kl. 8 í
LaugardalsþöUinni. Þá keppa í
meistaraflokki karla KFR—ÍR
og Ármann og ÍS. 1
Fjórtán vs
til lokaæfings
fyrir lahdsleik við V-Þjóðverja
Sigurður Jónsson valdi á
mánudaginn eftirtalda 14
menn til lokaæfinga fyrir
landslleiki þá við Vestur-
Þjóöverja, sem ákveðnir hafa
verið í lok þessa mánaðar:
Kristófer Magnússon F.H.
Svéinbjöm Bjömss. Ármanni
Þorstein Bjömsson Fram
Birgi Bjömsson F.H.
Einar Magnússon Víking
Geir Hallsteinsson F.H.
Gunnlaug Hjálmarss. Fram
fyrirliða
Guðjón Jónsson Fram
Hrein Halldórsson Ármanni
Ingólf Óskarsson Fram
Jón Hjaltalín Víking
Sigurð Einarsson Fram
Stefán Sandholt Vai
öm Hallstcinsson F.H.