Þjóðviljinn - 16.11.1966, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 16. nóvember 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 7
Bonnstjérnin
framhald af 3. síðu.
hefur verið einn af hornsteinum
vestur-þýzkrar utanríkisstefnu
alla stjómartíð GDU-CSU kveður
svo á að V-Þýzkaland hafi ekKi
stjómmálasamband við neinarík-
isstjóm sem viðurkennir stjórn
Austur-Þýzkalands — að sovét-
stjórninni einni undanskilinni.
Þá taka Frjálsir demókratar
undir tillögu sósíaldemókrata um
aukin samskipti Vestur- og
Austur-Þýzkalands. Þeir vilja
baeta sambúðina bseði viðBanda-
ríkin og Frakkland og lýst er
yfir eindreginni andstöðu við
það að Vesfeur-Þjóðverjar fái um-
ráðarétt yfir kjamorkuvopnum.
Öll þessi atriði er einnig að
finna í stefnuyfirlýsingu sósíal-
demókrata.
Ekki hefur það veikt trú manna
á að niðurstaðán verði stjómar-
samvinna FDP og SDP að for-
maður Frjálsra demókrata, Er-
ich Mende, benti á það sérstak-
lega í dag að flokkarnir hefðu
meirihluta á þingi, að vísu
nauman — sex atkvæði — en
nægan til þess að geta stjómað
landinu saman.
baráftyna é éshólmunum
Saigonstjórn sögð áhyggjufull — Fimm þyrlur
Bandaríkjamanna skotnar niður síðustu daga
SAIGON 15/11 — Þjóðfrelsisherinn hefur hert mjög bar-
áttu sína í óshólmahéruðum Mekongfl’jóts upp á síðkastið,
segir í frétt frá Saigon, og er tekið fram að Saigonstjórnin
hafi vaxandi áhyggjur af gangi stríðsins þar, en þar eiga
hersveitir hennar einar í höggi við þjóðfrelsisherinn, þar
sem bandaríska herstjómin hættir ekki sínum mönnum
þangað.
Ferðafélag
íslands
heldur kvöldvöku í Sigtúni
sunnudaginn 20. nóv. Húsið
opnað kl. 20,00.
Fundarefni:
1. Dr. Sigurður Þórarinsson
segir framhaldssögu Surts-
leyjargossins og sýnir lit-
skuggamyndir af gosinu og
útskýrir þær.
2. Myndagetraun. verðlaun
veitt.
3. Dans til kl. 24,00.
Aðgöngumiðar seldir í bóka-
verzlunum Sigfúsar Eymunds-
sonar og ísafoldar Verð kr.
60^00.
Óshólmahéruðin eru frjósam-
asti og þéttbýfasti hluti Suður-
Vietnams og býr helmingur
landsmanna þar. Þau eru nær
öll á valdi Þjóðfrelsisfylkingar-
innar og hafa verið það árum
saman.
í gær réðust skæruliðasveitir
samtímis á margar útvarð-
stöðvar Saigonstjómarinnar í
Kien Tuong-fylki. Saigonherinn
segist hafa veitt skæruliðunum
eftirför þegar þeir hörfuðu og
hafa fellt 80 þeirra í hörðum
viðureignum aðeins rúma 60 km
fyrir vestan Saigon.
1 fréttinni frá Saigon er sagt
að bardagamir í óshólmahéruðun-
um þar sem Saigonhermedn
fara venjulega halloka, hafi
horfið í skuggann af viðureign-
um annarsstaðar í Suður-Vietnam
sem vakið hafi meiri athygli.
, y<; lí ingah ús. i, <)
En bardagamir þar syðra skipti
meginmáli og aukin yfirráð
skæruliða þar geti valdið Saig-
onstjóminni miklum erfiðleik-
um.
í gær og í dag hafa fimm
bandarískar þyrlur verið skotn-
ar niður yfir Suður-Vietnam, 3
í nágrenni við landamæri Kamb-
odja, en tvær skammt frá aðal-
herstöð Bandarikjamanna í land-
inu, við Danang.
Langfleygar bandariskar
sprengjuþotur af gerðinni B-52
vörpuðu f dag sprengjum á
stöðvar bjóðfrelsishersins aðeins
um 100 km frá Saigon.
Bandarísk herskip ■ á Tonkin-
flóa skutu úr fallbyssum sínum
á strandvirki í Norður-Viet-
nam sem svöruðu skothríðinm.
Vegna óhagstæðra veðurskilyrða
voru famar tiltölulega fáar á-
rásarferðir til Norður-Vietnams.
Olympínmétið
Framhald af 1. síðu.
Að 9. umferðum loknum eru
Sovétríkin efst í A-flokki með
26Vi vinning, Bandaríkin em f
2. sæti með 25, Júgóslavía þriðja
með 22V2 og Ungverjaland fjórða
með 22 vinninga.
með 22 vinninga. 5. Búlgaría
20%, 6.—7. Argentina og Tékkó-
slóvakía 20. 8. Rúmenía 19‘/2> 9
A-Þýzkaland 15, 10. Danmörk
I4V2. 11- Island 14, 12. Spánn
13%, 13. Noregur IOV2, 14. Kúba
8^/9.
í B-flokki er Holland efstmeð
27 vinninga, Austurríki i 2. sæti
með 25 og PóMand í 3. sæti með
23 vinninga. Finnland hefur 22
vinninga og Svíþjóð 18.
í C-flokki er Italía efst en
næst koma Mongólía og Filipseyj-
ar. I D-Flokki er Suður-Afríka
efst og Mexíkó í öðru sæti.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð-
arför
JÓHANNS GUÐNASONAR
Ennfremur þökkum við starfsliði Landakotsspítalans fyr-
ir góða hjúkrun.
Vandamenn.
Ég þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð-
arför
RAGNHILDAR HJARTARDÓTTUR WIESE.
Sérstaka hjartans þökk vil ég og ættingjar konu minnar
færa starfsfólki lyfjadeildar Landsspítalans.
Eivind Wiese.
GreiðsSujöfnuður
Breta hagstæður
LONDON 15/11 — 1 síðasta mán-
uði var greiðslujöfnuður Breta
hagstæður í fyrsta skipti um
langt skeið. Hanh var hag-
stæður um 29 miljónir sterlings-
punda og stafaði það bæði af
auknum útflutningi og minnk-
andi innflutningi. Á það er þó
bent að því fari fjarri að erfið-
leikar Breta séu úr sögunni, út-
flutningurinn muni hafa aukizt
í mánuðinum vegna eftirverk-
ana farmannaverkfallsins í sum-
ar, en innflutningurinn minnkað
vegna þess að innflytjendur bíða
eftir því að 10 prósent aukatollur-
inn verði felldur niður.
aSKUk
BÝÐUR
YÐUR
GRILLAÐAN
KJÚKUNG
o.fl.
í handhœgum
umhúðum til að taka
HEIM
ASKXIK
suðurlandsbraut 14-
sími 38550
LentSing Gemini
gekk að óskum
KENNEDYHÖFÐA 15/11 — 12.
og síðasta Geminifar Bandaríkj-
anna lenti í dag, kl. 18,22 að ís-
lenzkum tíma, heilu og höldnu á
vestanverðu ' Atlanzhafi, aðéins
5 km frá flugvélaskipinu „Wasp“
sem geimf'ararnir tveir voru
fluttir um borð í með þyrlu. Milj-
ónir manna fylgdust með lend-
ingunni í sjónvarpi.
NorðurSönd gefa
Flóretts fé
PARÍS 15/11 — Fulltrúi tslands
á þingi Unescos í París, Þor-
leifur Thorlacius skýrði frá því
í dag að Norðurlönd myndu að-
stoða við að reisa Flórens við
eftir flóðin með því að sendá
þangað sérfræðinga og nauðsyn-
leg vinnugögn til þess að gera
við listaverk sem skemmdust í
borginni og myndu auk þess
leggja hvert um sig fram
fé sem samsvaraði 500 dollururr..
TILKYNNING
Höfum flutt frá og með 14/ nóvember söluskrifstofu og
vörudreifingu okkar að Síðumúla 10. —
Sími fyrst um sinn 14-0-14.
Sœloœtis* og efnagerðin Freyja h.f.
(gníineníal
SNJÓ-
HJÓLBARÐAR
með eða án nagla
undir bílinn
Gúmmí-
vinnusfofan hf.
Skipholti 35, sími 31055
Viðgerðir
á skinn- og
rúskinnsfatnaði.
Góð. þjónusta.
Leðurverkstæði
Úlfars Atlasonar.
Brötugötu 3 B.
Sími 24-6-78.
Vélrítun
Símar:
20880 og 34757.
ÞVOTTU R
Tökum frágangsþvott
og blautþvott.
Fljót og góð afgreiðsla
Nýja þvottahúsið,
Ránargötu 50.
Sími 22916.
Pússmngarsandur
Vikurplötur
Einangrunarp last
Seljum ailar gerðir al
pússningarsandi heim-
tluttum og blásnum tnn
Þurrkaðar vikurpiötur
og einangrunarplast
Sandsaian við
Elliðavog s.f.
Elliðavogi 115 Sími 30120
Guðjón Styrkárssori
hæstarétta rlösm aður
AUSTURSTRÆTl b
Sími 18354
BRAUÐHUSIÐ
SNACK BAR
Laugavegi 126.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUÐTERTUR
★
Sími: 24631
M
* ps
i- ##
TRIUMPH
undirfatnaður
i fjölbreyttu
úrvali.
ELFUR
Laugavegi 38.
Snorrabraut 38.
BlL A
LÖK K
Grunnur
Fyllir
Sparsl
Þynnir
Bón.
EINKAUMBOÐ
ASGEIR OLAFSSON heildv
Vonarstræti 12. Sími 11075
SÍMASTÖLL
Fallegur vandaður
Verð kr 4.300.00.
Húsgagnaverzlun
AXELS
EYJÓLFSSONAR
Skipholti 7. Simi 10117.
KENNSLA OG
TILSÖGN
í latínu, þýzku,
ensku, hollenzku,
frönsku.
Sveinn Pálsson
Sími 19925.
BRI DGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannar-gæðin.
B:RIDGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRI DGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
Saumavélaviðgerðir
Ljósmyndavéla-
viðgerðir
-i FLJÓT AFGREIÐSLA -
S Y L G J A
Laufásvegi 19 < bakþús)
Sími 12656
PREIXIT
m
Simi 19443
SERVIETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
KHmm
l