Þjóðviljinn - 23.11.1966, Síða 2

Þjóðviljinn - 23.11.1966, Síða 2
Starfsstú/ka óskast Starfsstúlku vantar í eldhús Vífilsstaða- hælis. Upplýsingar géfur matráðskonan eftir kl. 1 í síma 51858. Skrifstofa ríkisspítalanna. 2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Míðvíkudagur 23. nóvember 1966. ■ Leikur þessi milli Fram og hinna þýzku gesta var á ýmsan hátt nokkuð skemmtilegur á köfl- um. Fram náði góðum tökum á honum í fyrstunni, en 1 síðari hálfleik jafnaðist leikurinn þó, og skor- uðu bæði liðin 10 mörk. Gestirnir léku líflega og oft léttan handknattleik, en verulegar stórskyttur höfðu þeir ekki. Naaðungarufipboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o.fl. fer fram nauðungaruppboð að Síðumúla 20, hér í borg, föstudaginn 25. nóvember 1966, kl. 1% síðdegis og verða þar seldar eftirtaldar bifreiðar: R-1229 R-2616 R-3746 R-3767 R-4641 R-4831 R-4861 R-4914 R-5873 R-5874 R-5895 R-6122 R-6558 R-6948 R-7Ó29 R-7249 R-7618 R-8896 R-8981 R-8994 R-9321 R-10200 R-10430 R-10793 R-10940 R-11063 R-11117 R-11346 R-11545 R-11557 R-12039 R-12127 R-12201 R-12606 R-13283 R-13539 R-13551 R-13683 R-13788 R-13837 R-13841 R-13894 R-14100 R-14289 R-14381 R-14523 R-14650 R-14651 R-14829 R-14855 R-14857 R-14902 R-14964 R-15571 R-16350 R-16670 R-16810 R-16818 R-16979 R-17498 R-17784 R-17850 R-18216 R-18845 R-19169 G-3701 og V-130. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. ................ IIL I lUIMIH —. 'I. ■ n. Starf mannta/sful/trúa við manntalsskrifstofuna er laus til umsóknar. Laun skv. 17. flokki kjarasámnings starfsmanna Reykjavíkurborgar. Umsóknum skal skilað í skrifstofu borgarstjóra . eigi síðar en 30. þ.m. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík, 22. nóvember 1966. latid bkici siys HAFA AHRIF A FJÁRHAGSAFKÓMU YDAR TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRf LIKDARGÖTU 9 • REYKJAVík- • SIMI 22122 -L 21260 Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 Frasn sigraði Oppum 25:17 Vélstjórafélag íslands heldur fé/agsfund að Bárugötu 11, föstudaginn 25. þ.m. kl. 20. Áríðandi mál á dagskrá. Mætið stundvíslega. Stjómin. eftir jafnan síðari há'J/eik Satt að segja var nokkur eftirvænting að sjá hvernig Fram taekist upp í fullumleik- tíma, og gæti ,það verið nokk- ur mælikvarði á það hvort handknattleiksmenn séu komn- ir í forsvaranlega þjálfun. Það leyndi sér ekki að Fram lék í gömlum, góðum Fram-stíl, nema hvað þeir ýmist tóku upp hraða og ógnanir og slöpp- uðu svo af á milli. Þetta gaf göða raun og náðu þeir ör- uggum tökum á leiknum, þrátt fyrir hraða Þjóðverjanna og nokkurn kraft og ágæta knatt- meðferð. Þessir yfirburðir gáfu Fram forskot svo að um mun- aði í hálfleik, en þá stóðu leikar 15:7. í þessum hálfleik f.ýndu Framarar ‘oft verulega skemmtilegan handknattleik, þar sem mörkin komu ýmist eftir skyndiáhlaup, langskot, eða þá ágætis línuleik. Síðari hálfleikur var allt öðruvísi, þar sem Framarar náðu aldrei verulegum tökum á leiknum, og var eins og þeir gæfu heldur eftir. Þetta not- uðu Þjóðverjar sér; höfðu þeir yfirleitt meira frumkvæði í hálfleiknum, og skoruðu þeir ,rTt.d.''þi'fú fyrstu mörkin í þeirri hálfíeik. Fram tókst eiginlega -------------—------------<----«> Valur og Fram með átta stig Á sunnudagskvöldið fóru fram þrír leikir í meistaraflokki karla á Reykjavíkurmótinu: Valur vann Ármann 22:9, KR vann Víking 17:11 og IR sigr- aði Þrótt 21:12. Staðan er nú þessi í meist- araflokki: Fram 4 4 0 0 75:43 Valur 5 4 0 1 80:61 KR 4 3 0 1 61:52 IR 4 2 0 2 66:67 Ármann 4 112 46:61 Þróttur 5 0 0 5 49:80 áldrei að rétta hlut sinn og það fór þó þannig að jafntefli varð í síðari hálfleik, 10:10. Þetta gæti bent til þess að enn hefðu Framarar ekki út-^ hald nema í stutta leiki eins og Reykjavíkurmótið býður upp á. Þetta er of mikil eftir- gjöf til þess að hægt .sé að skýra það með óheppni. Þjóðverjarnir virtust í mun betri þjálfun og í síðari hálf- leik var hraði þeirra mun meiri en Framara, en skotin voru ekki þeirra sterka hlið. Að vísu notuðu Framarat varamarkmann sinn og varði hann ekki svipað því eins og Þorsteinn, sem varði pft með miklum ágætum. Gangur leiksins . Fram skoraði fyrsta markið eftir 3 mín. og gerði Gunn- laugur það, svb og hið næsta sem var úr víti. Þriðja mark- 'ið skoraði Sigurður Einarsson af línu mjög laglega. Schwans skorar næst fyrir Þjóðverja og Reback bætir við með laglegu skoti. Enn bætir Sigurður Ein- arsson við eftir mjög snotra sendingu frá GuSjóni inn á Íínuna. Á 8. mín. tekst Þjóð- verjum að jafna 4:4, svo að þettá leit ekki sem bezt út fyrir Framara, en þá ná þeir bezta kafla sínum í leiknum og sköra 6 mörk í röð. Átti Gylfi þar þrjú mörk og Gunn- laugur, Ingólfur og Guðjón sitt hver. Standa léikar þá 11: 4 og eftir eru 6 mín af hálf- leiknum. Á næstu mínútu ver markmaður Þjóðverja vítakast frá Gunnlaugi, en hann skor- ar litlu síðar mjög laglegameð því að lyfta knettinum yfir markmann, og var þóíkrappri aðstöðu. Á síðustu mínútu leiksins var veruleg markahríð, því að fjögur mörk voru skoruð, Fram þrjú en Þjóðverjar eitt. í síðari hálfleik byrja Þjóð- verjár vel og skora þrjú mörk í röð, og litlu síðar vísar dóm- ari Gunnlaugi útaf fyrir gróft brot við vítáteig, og andartaki síðar fer Guðjón sömu leið fyrir óíþróttamannslega fram- komu, hann snaraði knetti úr Framhald á 7. síðu. Stjórn Glímusambands íslands. Fremri röð frá vinstri: Sigurður ' Geirdal, Kjartan Bergmann, Sigurður Erlendsson. Aftari röð: Sigtryggur Sigurðsson og Ólafur H. Óskarsson. Dómaranámskeið haldið í giímu Formaður var kosinn á árs- þingi Glímusambands Islands fyrir skömmu: Kjartan Berg- mann Guðjónsson, Rvík, og Rauð- ur varðliði lslendingar hafa eignazt rauðan varðliða. Hann ber að úr óvæntri átt, frá sjálfri guð- fræðídeild Háskóla Islands: Jóhann Hannesson prófessor, fyrrum kristniboði í Kína. t „þankarúnum“ sínum í Les- bók Morgunblaðsins á sunnu- daginn var fjallar hann um menningarbyltinguna í hinu. austræna stórveldi; svo sem vænta mátti telur hann fræði- legar forsendur þeirra athafna næsta hæpnar, en í lok greinar sinnar kemst hann a3 þeirri niðurstöðu að hér kunni að vera á ferðinni stærri og óvæntari atburðir en menn geri sér grein fyrir. Jóhann Hannesson kemst svo að orði um Maó Tsetung (sem hann kallar í greininni MM: marx- istann mikla): „En hann gæti einnig verið útvalinn af öðrum en sjálfum sér og fylgismönnum sínum, útvalinn til að binda endi á tiltekið söguskeið og lifnaðar- hætti manna, sem svikið hafa sjálfa sig og sofnað djúpum svefni í nautnahyggju og spill- ingu. Útvalipn til að sópa af skákborði sögunnar fráfölln- um lýð, sem hefur troðið helg- ustu, verðmæti sín niður í sorp, kastað perlum sínum fyr- ir svín og elur böm sín upp á molum, uggum og roðum af því, sem einu sinni var menning. Því innan um drembilætið og stóryrðin hjá lærisveinum hans leynist dulín vizka um lögmál lífsins og talsverður næmleiki fyrir þeim hættum, sem leiða menningu til glötunar. Þeir vita að æskulýður alinn upp við klám og glæpi, kröfugerð, kynóra og græðgi verður ekki að sig- ursælli þjóð. — MM gæti á dulinn hátt og okkur óskiljan- legan verið útvalinn í þeirri merkingu sem spámenn og postular tala um „opinberun reiðinnar“ — það er til opin- berunar reiði Guðs yfir óguð- leika og rangsleitni þeirra manna, sem drepa niður sann- leikann með ranglæti (Róm. 1, 18). Þannig hafa reiknings- skil áður komið í sögunni þegar tíminn var fullnaður.“ Þannig myndi það ekki koma prófessornum á óvart, þótt það reynist guðleg öfl en ekki mennsk sem nú eru að verki í Kína, Mao Tsetung sé raunar reiði guðs holdi klædd, það æðra réttlæti sem upprætir illgresið í heiminum en hefur sannleikann til önd- vegis á nýjan leik. Naumast hefur dýrkun kínverskra ung- menna á leiðtoga sfnum kom- izt á hærTa stig en það, sem birtist í þeim hugrenningum og vonum þessa íslenzka guð- fræðiprófessors að Mao kunni að ganga erinda sjálfs himna- föður á jarðríki. — Austri. með honum í stjóm voru kjöm- ir eftirtaldir menn, sem skiptu síðan með sér verkum áfyrsta fundi stjórnarinnar, þannig: Varaformaður Sigurður Er- lendsson, Vatnsleysu, Biskups- tungum, gjaldkeri Sigtryggur Sigurðsson, Rvík, bréfritari Ól- afur H. Óskarsson, Rvfk, og fundarritari Sigurður Geirdal, Kópavogi. Varstjórn skipa:Sig- urður Ingason, Rvik, Valdimar Óskarsson, Rvík, og Blias Áma- son, Reykjavík. Dómaranámskeið í glímu. Glímusamband íslands hefur ákveðið að efna til dómara- námskeiðs í glímu dagana 3. og 4. desember n.k. VæntirGlímu- sambandið, að sem fléstir glimumenn taki þátt í nám- skeiðinu. Aðalkennari á námskeiðinu verður Þorsteinn Einareson, í- þróttafulltrúi, en auk hans kenna þar Ólafur H. Óskars- son og Þórsteihn Kristjánsson. Þátttökutilkynningar eiga sð berast til formanns Glímu- sambandsins Kjartans Berg- manns Guðjónssonar fyrir 30. þ.m. Ævifélagar Glímusambands Islands. Þessir menn hafa gerzt ævi- félagar Glímusambandsins: Hörður Gunnarsson, skrif- stofumaður, Ágúst H. Kristjáns- son, lögregluþjónn. 'Frá Glímusambandinu).

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.