Þjóðviljinn - 23.11.1966, Side 6

Þjóðviljinn - 23.11.1966, Side 6
g SfÐA — ÞJÓÐVILJINjM — Miðvikudagur 23. nóvember 1966. MARTINA. HANSEN ff SÉRA SVE'INN VlKINGl. R ÞYDDI ... ......’ ... ._.. ..................- MARTIN A. HANSEN höfundur þessarar hugljúfu en sérkennilegu sögu er án efa einn af allra fremstu og ágæt- ustu rithöfundum Dana á þessari öld. Hann lézt árið 1955 aðeins 46 ára gamall, en hafði þá rjtað fjölda bóka, sem vakið höfðu óskipta athygli. Mesta aðdáun mun þó hafa vakið þessi saga hans, DJÁKNINN I SANDEY, er kom út árið 1950. Síðan hefur hún verið endurprentuð sautján sinnum á móðurmáli hans eða alls í 182 000 eintök- um, og auk þess þýdd á mörg tungumál. Hún býr yfir dularfullum töfrum, sem heilla huga lesandans. Hún opnar honum sýn inn í hulda heima mannlegra ástríðna, innri baráttu og sigra yfir sjálfum sér. Þessi saga er skriftamál gáfaðs manns, sem þráir ham- ingjuna, fer á mis við hana, en finnur hana að lokum, en hvorki í nautn né kröfum til annarra, heldur í fórn og starfi. Hið sér- kennilega eintal sálarinnar við Natanael, „manninn, sem ekki finnast svik í“, er vægð- arlaus sjálfsprófun söguhetjunnar til þess að kornast að hinu sanna gildi hlutanna. Trú. höfundar á sigurmátt þess góða I manns- sálinni er heil og sterk. Sagan er auðug af hugljúfum og heillandi myndum af Sandey og fólkinu, sem þar býr. En jafnframt. skyggnist skáldið undir yfirborðið og kann- ar hin myrku djúp mannlegra ástríðna. DXÁKNINN í SANDEY útvarpið 25. sýningin á „Ö; þetta er indælt stríð" • Schuman- kynning í kvöld Klukkan 19.35 flytur Páll Theódórsson 15 minútna er- indi 'um tækni og vísindi. Þetta er annað erindi Páls í vetrardagskránni, en hann hef- ur tekið að sér að ræða um nýjungar á sviði tækniskóla og vísinda næstu misserin. Klukkan 21.30 hefst þriðja Schuman-kynning útvarpsins. Rögnvaldur Sigurjónss-, Björn Ólafsson, Guðný Guðmunds- dóttir. Ingvar Jónasson og Einar Vigfússon leika kvintett í Es-dúr- Þessi kvintett Schu- mans var fyrsta verk sinnar tegundar, sem umtalsvert þyk- ir. Samstaða píanós og strok- kvartetts þótti alltaf erfið við- ureignar, enda hafa Ifka fá tónskáld borið við sð fylgja Schuman eftir með slíkri tón- smíð- Með þessu verki leysti Schuman því einskonar tón- smíðaþraut, en kvintettinn hefur verið eittaf vinsælustu verkum hans. 1315 Við vinnuna. 1440 Hildur Kalman les sög- una Upp við fossa. 15.00 Miðdegisútvarp. Syrpa með lögum eftir Stolz og önnur eftir Rnvel og Gordon, loks ítölsk lög. 16.00 Síðdegisútvarp. Karlakór- inn Fóstbræður syngur þjóð- lög; Ragnar Björnssón stj. Filharmoníusveitin í Berlín leikur Sinfónfu nr- 3 eftir Schubert; Markevitsj stj- Rawicz og Landauer leika- lög eftir Bath og Rota- 16.40 Sögur og söngur. Ingi- björg Þorbergs og Guðrún Guðmundsdóttir stjóma þætti fyrir yngstu hlustend- urna. 17-05 Framburðarkennsla i esperanto og spænsku. 17.20 Þingfréttir- Tónleikar. 19-30 Daglegt mál. 19-35 Tækni og vísindi. Páll • SiMigleikurinn frægi „Ó þetta er indælt stríð“, verður sýndur í 25. sinn í dag, miðvikudag. Leiksýning þessi hefur vakið mjög mikla athygli og þykir sérlega vel unnin og skemmtileg. Leikstjórinn, Kevin Palmer, hefur hlotið mjög góða dóma fyrir frábæra leikstjórn. — Myndin er af einu hópatriði leiksins. Theódórsson eðlisfræðingur, talar- 1-9.50 Færeyjar fyrr og nú- Vésteinn Ólason stúd. mag. flytur síðara erindi sitt. 20.10 Silkinetið, framhalds- leikrit eftir Gunnar M. Magnúss- Leikstjóri: Klem- enz Jónsson- Fimmti þáttur: Leikendur: Rúrik Has^ldsson Helga Valtýsdóttir, Ámi Tryggvason, Guðmundur Pálsson, Borgar Garðarsson, Herdís Þorvaldsdóttir. 21- 30 Schumans-kynning út- varpsins; III. Kvintett í Es- dúr op- 44 fyrir pfanó og strengi, Rögnv. Sigurjóns- son leikur á píanó, Bjöm Ólafsson, Ingvar Jónasson og Guðný Guðmundsdóttir á fiðlur og Einar Vigfússon á selló. 22.00 Kvöldsagan: Við hin gullnu þil- 22- 20 Harmonikuþáttur. Pétur Jónsson kynnir. 23 00 Tónlist á 20- öld; Þorkell Sigurbjömsson kynnir Píanósónötu nr. 2 eftir Chs<rles Iveis, leikna af G. Pappastavrou- 23- 40 Dagskrárlok- Sjónvarpið 20.00 Frá liðinni viku. Frétta- myndir utan úr heimi. 20.25 Steinaldarmennimir. Þessi þáttur nefnist Á veðreiðum. íslenzkan texta gerði Pétur H. Snæland. 20.55 Stríð við grjót. Kvikmynd um gerð lengstu jarðganga landsins í Strákafjalli við Siglufjörð en um þau mun Strákavegur, framtíðarvegur Siglfirðinga liggja. 21.05 I fótspor Don Quixote. Kvikmynd um eina frægustu skáldsagnapersónu allra aldra. Þýðingu gerði Guðbjarbur Gunnarsson. Þulur Hersteinn Pólssoon. 21.35 Svona skemmta Islending- ar sér, segja Svíar. Þáttur gerður af sænska sjónvarpinu. 22.05 Einkalíf Don Juan. Þessi kvikmynd var gerð af leik- stjóranum Alexander Korda. I aðalhlutverkum Douglas Fair- banks, eldri og Merle Oberon. Þulur er Ása Finnsdóttir. 23.25 Dagskrárlok. 30. sýning Dúfnaveislunnar V x Frá Raznoexport, U.S.S.R. * 3’£5 °Ag.f T1 MarsTrading Gompany hf AogBgæðaflokkar Laugaveg 103 3 J 1/373 • Mjög mikil aðsókn hefur verið að sýningum Leikfélags Reykja- víkur á leikriti Halldórs Laxness „Dúfnaveislunni“. 30. sýningin verður í kvöld, miðvikudag, í Iðnó. Á myndinni sjást þcir Þor- steinn Ö. Stephensen og Gísli Halldórsson í hlutverkum sínum í Veizlunni. HSI ÞRÓTTUK Handknattleiksheimsókn v-þýzku meistaranna OPPUM — ÚRVAL (Landslið) í Laugardalshölllnni í kvöld kl. 20,15. Forleikur Þróttur — Víkingur IL fl. HKRR Forsala aðgöngumiða í Bókaverzlunum Lárusar Blöndal. Knattspymufélagið Þróttur.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.