Þjóðviljinn - 01.12.1966, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 01.12.1966, Blaðsíða 6
g Sfr*A — ÞJOÐVILJTNN — Fimmtudagur X. des«mber 196». Flugmálahátíðin er í Lídó í kvöld og hefst með borðhaldi kl. 7,30. Mjög fjölbreytt skemmtiatriði. Aðgöngumiðar seldir í Tómstundabúðunum í Aðal- stræti og Skipholti. (Smókingur eða dökk föt). VERÐLÆKKUN 670x15 kr. hjólb. 1.070,- slöngm kr. 148,— 820x15 kr. 1.500,- kr 150,— 500x16 kr 625,- kr 115,— 650x20 kr. 1.900,- kr 241,- 750x20 kr. 3.047,— kr. 266.— EINKAUMBC TRADIIMG SIMI 17373 Utborgun bóta Almannatrygginganna í Gullbringru- og Kjósarsýslu fer fram sem hér segir: í Mosfellshreppi, laugardaginn 3. desember kl. 9,30 — 12. í Kjalarneshreppi, mánudag- inn 5. des. kl. 2—4. í Seltjarnarneshreppi, þriðjudaginn 6. desember kl. 1—5. í Njarð- víkurhreppi, miðvikudaginn 7. desember kl. 1—5. í Garðahreppi, miðvikudaginn 7. des. kl. 2—4. í Grindavíkurhreppi, fimmtu- daginn 8. des. kl. 10—12. í Miðneshreppi fimmtudaginn 8. des. kl. 2—4. Ógreidd þinggjöld óskast þá greidd. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Aðalíundur Styrktarfélags iamaðra og fatlaðra verður haldinn að Sjafnargötu 14 sunnudaginn 4. des. kl. 2 e.h. Stjómin Utnesjavakan Hljómleikarnir hefjast kl. 9. Félagsheimilið STAPI • Vega- stafrófið • Nýlega gáfu Umferðarnefnd Rvíkur og lögreglan í Rvík út „Vegastafrófið“. Annað kverið er 64 síður að stærð og er ætlað 7—9 ára gömlum bömum. Með hverri litmynd í kverinu fylgir önnur svart- hvít sem börnin geta litað. Hitt kverið er 32 siður og er það fyrir börn á aldrinum 10 —12 ára. Vegastarfrófinu er ætlað að vera hjálpartæki fyrir skóla og heimili við umferðarfræðslu og má búast við að það verði til þess að auka áhuga barna á að kynna sér umferðarregl- ur. í bókinni er ekki nein tæm- andi upptalning á umferðar- reglum en hún er vel til þess fallin að festa í huga barnsins í formi mynda og ljóðlína nokkur heilræða, sem nauð- synlegt er að þau muni vel. Um útgáfuna sáu Ásmundur Matthíasson og Pétur Svein- bjarnarson, vísurnar orti Þor- steinn Valdimarsson og teikn- ingar gerði Haukur Halldórs- son. úfvarpið 10-30 Messa í kapellu Háskól- ans. Halldór Gunnarsson stud. theol- prédikair. 13.15 Eydis Eyþórsdóttir stj- óskalögum sjómanna- 14.00 Fullveldissamkoma í há- tíðarsal Háskóla Islands. a) Sigurður Bjömsson stud. med. setur hátíöima- b) Anna Áslaug Ragnarsdóttir stud. philol- leikur á píanó. c) Séra Þorgrímur Sigurðsson prófastur á Staðastað flytur ræðu: Andlegt sjálfstæði. d) Böðvar Guðmundssoh stud. mag- les frumort ljóð. e) Stúden.takórinn syngur. 15.30 Islenzk kórlög og hljóm- sveitarverk. Hljómsveitar- verkin leikur Sinfóníuhljóm- sveit ísl. undir stjóm J. Ro- hans, Kiellands og Wodicz— kos: a) Landsýn eftir Jón Leifs. b) Tilbrigði um rímna- lag eftir Árna B.jörnsson- c) Fantasía fyrir strengjasveit eftir Hallgrím Helgason. 16.40 Tónlistartími barnanna. Jón G. Þórarinsson stjómar tímanum. 17 05 Ingvar ÁsmundssOn stj. skákþætti og talar við skák- sveitarmenn frá Olympíu- mótinu í Havana. 19-30 Daglegt mál- Ami Böðv- arsson flytur þáttinn. 19 35 Efst á baugi. 20.05 Dagskrá Stúdentafélags Reykjavíkur. a) Formaður félagsins, Birgir Isleifur Gunnarsson, lögfr,, flytur á- varp. b) Þór Vilhjálmssom borgardómari flytur ræðu: Lýðræði á íslandi- c) Ur veizlufagnaði stúdentafélags- ins kvöldið áður: Barði Frið- riksson lögfr. talar. stúdenta- kórinn syngur og Ómar Ragnarsson flytur gaman- mál- 21-30 Tríó fyrir píanó. fiðlu og selló eftir Sveinbiörn Svein- björnsson. Ól. Vignir Al- bertsson, Þorv. Steingríms- son og Pétur Þorvaldsson leika í útvarpssal. 21.50 Þjóðlíf. Óiafur Ragnar Grímsson stjómar bættinum, sem fjallar um Alþingi. 22,35 Danslög. 24.00 Dagskráriok. • Leiðrétting í Þjóðviljanum í gær var birt minningarljóð um Elísabet Stefánsdóttur Hjaltalín sem lézt 11. október 1966. Átti myndin hér að ofan að fylgja með ljóðinu og eru þeir sem hlut eiga að máli beðnir af- sökunar á þessum mistökum. Laust starf Brunavarnaeftirlit ríkisins óskar eftir að ráða eftir- litsmann með brunavörnum. Áskilið er að umsækjendur séu tæknifrseðingar eða hafi próf frá Vélskólanum í Reykjavfk. Umsóknir skal senda til Bnmavarnaeftirlits ríkis- ins, pósthólf 1128, Reykjavík, fyrir 15. des. n.k. Forstöðumaður. Freistið gæfunnar — Kaupið miða og vinningsvon í Happdrætti Þjóð /iljans Ný Ijóðabók eftir Hannes Sigfásson Jarteikn Ib. kr. 270,00, ób. 220,00 + sölusk. HEIMSKR Samkvæmt sérstöku samkomulagi við hin Norðurlöndin eru heimiluð hrað- og for- gangshraðsímtöl milli Norðurlandanna svo og til Grænlands, frá og með 1. desember 1966. Gjald fyrir hraðsímtöl er tvöfalt og fyrir forgangs- hraðsímtöl þrefalt venjulegt gjald. Reykjavík 30. nóvember 1966 Póst- og símamálastjórnin. BRUNA VARÐA- STÖÐUR Ákveðið hefur verið að fjölga brunavörðum í Slökkviliði Reykjavíkur frá 1. janúar 1967 að telja. Samkvæmt 10. gr. Brunamálasamþykktar fyrir Reykjavík má ekki skipa í stöður þessar aðra en þá, sem eru á aldrinum 22—29 ára. Þeir skulu hafa óflekkað mannorð, vera andlega og líkamlega heil- brigðir og hafa fulla líkams- og starfsorku. Laun samkvæmt kjarasamningi starfsmanna Reykjavíkurborgar. Eiginhandar umsóknir um stöður þessar ásamt upp- lýsingum um náms- og starfsferil sendist undirrit- uðum fyrir 12. desember n.k. 29. nóvember 1966 Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík. Staða Ijósmóðnr í Höfða- og Nesjaumdæmi í Húnavatnssýslu er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er tíl 15. des. og skulu umsóknir sendast sýslumanni Húnavatns- sýslu, er gefur nánari upplýsingar. Staðan veitist frá 1. janúar. Hér um bil allar konur í umdæminu fæða börnin í héraðsspítalanum á Blönduósi og er þar Vel búín fæðingarstofa. Skrifstofu Húnavatnssýslu, 26/11 1966 Jón ísberg. Jólaalmanök verb kr. 12,00 BÓKABÚÐ MALS OG MENNINGAR. Lauqavpwí 18.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.