Þjóðviljinn - 01.12.1966, Síða 8

Þjóðviljinn - 01.12.1966, Síða 8
3 SÍÐA — ÞJÖÐVTUINN — Kmmíuáagat' 1. áeeem'be* J966L LEONARD GRIBBLE 17 sfcæöu: vegna þess að konur voru hrifnai' af honum. — Harmngjan góöa! tauiaöi JflL Pat lei-t reiöilega á hann- — Já, en þannig var það nú ein- mitt, sagöi hún nístandi röddu- —• Haim þurfti ekki annað en lyfta lítla fingri og þær hlupu etrax upp um hálsinn á horaum- — Pat! Nú var það Morrow sem amdmaetti. Hann var staðinn upp og horfði á hama með reiði- svip. — Gerirðu þér ljóst hvað þrú ert að segja? Veiztu hvað.... Hún hvaesti á hann eins og slanga- — Ég veit nákvæmlega hvað ég er að segja. Það var eit- ur í orðum hennar. — Þér var lítið um hann, PhH. Jill héma var ékJd hrifin af honum held- ur. En mér féll vel við hann og ég skammast mfn ekkert fyr- ir að viðurkenna það! Morrow hörfáði undan þess- ari árás- Slade fylgdist með þessu af athygli og velti fyrir sér hver væri tilgangur stúlk- unnar- Hann vissi að það hlaut eitthvað að búa undir þessu. Hún var að látast af einhverjum sér- 7 lOIj URA OG SKARTGRIPAVERZL KORNELlUS JÓNSSON SKÓIAVORDI'STIG Ö - SIMI: 16586 Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugavegi 18 III hæð (lyfta) ( SÍMl 24-9-16 P E R M A Hárgreiðslu- og 6nyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968 DÖM .U R Hárgreíðsla við allra hæf) TJARNARSTOFAN Tjarnargðtu 10. Vonarstrætls- megin — SímJ 14-6-62. stökum ástæðum — og honum gramdist að vita ekki hvers vegna. — Þér heimsóttuð . hann á föstudagskvöld. var ekki svo? spurði hann- Spurningin kom henni alveg á óvart. Hún féll saman eins og blaðra, sem gat er stungið á, Andiit hennar varð líflaust og hún sýndist hálflömuð. hugsaði Slade. — Þér vitið það þá Ifka, sagði hún hljómlausri röddu- — Það er aHtaí einfaldast að segja sannleikann. sagði Slade- Hún leit á hann biðjandi augum- — En það breytir engu um það sem ég sagði. Ég var ekki í íbúðinni hans í gærkvöld. Þér heyrðuð sjálfur hvað Jill sagði- Hún var leynilögreglumannin- um mjög reið og henni tókst ekki til fulls að leyna þeirri reiði. Hún vissi — og allir sem inni voru vissu, að fulltrúinn hafði fengið hana til að t®la af sér og koma upp um lýgi. Hún hafði logið, þegar hún sagði að hún hefði ekki komið í íbúð Doyces kvöldið áður. Og lygin var orðin uppvís- Hún hafði meira að segja flækt Jill Howard inn f þetta með því að neyða hann beinlínis til að sam- sinna orðum hennar- — Auðvitað voruð þér þar ekki, sagði Slade og reis á fæt- ur — Ég held annars að við ættum að halda áfram, Clinton.. Jæja, ég þakka fyrir hjálpina og — kaffið. Við sjáumst seinna, herra Morrow- Leynilögregluþjónamir gengu til dyra. Jill Howard reis á fæt- ur og opnaði fyrir þá. Hún fylgdi þeim fram á stigapallinn og hallaði hurðinni á eftir sér. — Þér megið ekki taka Pat of hátíðlega, Slade fulltrúi, sagði hún. — Hún á það tfl að vera dálítið dramatísk. Þér skuluð ekki buast við of miklu af henni- — Það geri ég aUs ékki, saigði Slade og brosti, en bros hans hvarf fljótlega. — En mér fellur illa að sjá tilgerðarlegan stelpukjána koma öðrum í vand- ræði með því að beimta af þeim stuðning, þegar sfzt skyldi. Dökkhærða stúlkan neri sam- an höndum. Jólasaga barnanna — Við stótjnm hana, herra herra Slade. — Ég held ekfci að neinn skilji lygara, sagði hann fastmæltur, JiH leit bdðjandi á hana. — Eö þótt hún hefði verið uppi í íbúðinni, þá skiptir það engu til eða frá — það er óhugsandi! Hún elskar ...... Henni tókst í tíma að þagna og forða sér frá því að lenda í ógöngum- Slade klappaði henni á herðamar. — Þér emð vinkonu yðar betri en engin, ungfrú Howard! sagði hann og sneri sér frá henni. dinton gekk á eftir honum út að bflnum. — Það er sagt að líkur sæki líkan heim, sagði yf- irlögregluþ jón n inn • — Ætli þessar tvær séu ekki undamtékn- ingin sem staðfestir regluna. Hún þama glókolla myndi ekki hika við að ljúga hvenær sem henni sýnist svo — og treysta því að þau hin stæðu með henni. Slade ók af stað- — Hún er hrædd við eltthvað, Clinton; hrædd við að missa atvinnuna, hrædd við Morrow eða okkur — ég vert það ekki. Hún fór á kost- um ■ þama uppi, en þó kom hún upp um slg að lokum, — Og hún hefur ekki bætt um fyrir Morrow. sagði Clinton. — Hann þýtur beint til hennar og þau hafa sýnilega verið að rífast áður en við komum. Svo reyna þau að jafna þetta og sú litla, dökbhærða er ósköp leið yfir öHu saman. Hún býr ann- ar til ágætis kaffi! — Ef mér skjátlast ekki, bá hefur Glókoll&n okkar veðjað á fleiri en einn hest- Hún neitaði þvi að hún væri trúlofuð Morr- ow, vegna þess að hún veit ekki hvað við vitum mikið um sam- band. hennar við Doyce. Og hún er nógu útsmogin til að reyna að koma sér undan öllu saman. Já, hún er sannarlega séð og útund- ir sig- Ef Morrow gætir sín ekki, getur hún komið honum í illa klípu- — Já. og það verður sennilega um áttaleytið í fyrramálið, sagði dinton spámannlega- Hann gaut augunum á starfsbróður sinn og beið eftir svari. En harun varð fyrir vonbrigð- um í þvi. — 8 — Meðan Slade ók eftir Edg- ware Hmd datt Clinton í hug, að það væru ýmsar spurningar, sem húsbóndi hans hefði ekki lagt fyrir Morrow áður en þeir fóru. Eins og skákmaður, sem teflir djarft, sagði hann kæru- leysislega: — Af hverju fórum við einmitt á þessum tíma? — Heldurðu, að við hefðum getað haft meira upp úr þeim? -r- Það logaði býsna glatt und- ir katlinum, sagði yfirlögreglu- þjónninn. — Það hefði hæglega getað soðið uppúr! Slade brosti. — Ég býst við að svo hafi farið. Clinton gaut til hans augunum og nýjum skilnlngi brá fyrir í svipnum. — Já, nú skil ég, >ú komst þeim af stað og" lætur þau svo um hitt- Þú gerir ráð fyrir að þau lendi í ærlegu rifr- .ildi og það endi á einhverju.... Já, ójá. Hann kinkaði kt>lli með spekingssvip. — Hínn nagándi efl hefur sin áhrif í leyrrum. — Það var og, sagði Slade hugsi- Þetta var ekki heldur fjarri lagi. Þegar leynilögreglumenn- imir voru famir 'sleppti Morr- ow fram af sér beizlinu. Hann leit reiðilega á Pat og hrópaði: — Hvað átti þessu lygi að þýða? Hver er sannleikurinn eiginlega? Reiðileg rödd hains og fas hans allt sýndi, að hún yrði að koma með játningu til að bæta fyrir sér í hans augum- Phil Morrow var í undarlegu hugar- ástandi, sem var henni fram- andi. Hún varð að fara mjög gætilega. Hún vildi ekki missa hann. Hann var gott gjaforð í hennar augum- Hann hafði ágætar tekj- ur, áleit hún, og hún þóttist þess fullviss að hann myndi sjá sómasamlega fyrir eiginkonu. Hún hafði alítaf getað vafið h’onum um fingur sér. Hún elskaði hann ekki — hún t KuUajakkar og úlpur í öllum stærðum. Góðar vörur — Gott verð. ^ * Verzlunin O. L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu). Eftir Walt Disney 1- Dúkkumar hafa engin augu! Glit- ekki ennþá komnir frá Moogoo Go- þaðan. Kannski er eitthvað að þair. steinamir sem við ætluðum að Go námunni! 3. Já, það gengur á ýmsu í námuimi! nota fyrir augu í dúkkumar eru 2. — Ég hef ekki femgið nei-n ski’laboð SKOTTA — Þú hefur greinlilega farið út með þvengmjórri stelpu. Sætis- ólarnar ná ekld utan um mittið á mér. TRABANT EIGENDUR Viðgerðarverkstæði Smurstöð Yfirförum bílinn fyrir veturinn. FRIÐRIK OLAFSSON, vélaverkstæði Dugguvogi 7. Sími 30154. VORUTRYGGINGAR <§níinenlal Úfvegum eftir beiðni flestar stærðir hjólbarða á jarðvinnslutæki Önnumst ísuður og viðgerðir á flestum stærðum Gúmmívinnusfofan h.f. Skipholti 35 — Sími 30682 og 31055 ^ Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.