Þjóðviljinn - 01.12.1966, Page 9

Þjóðviljinn - 01.12.1966, Page 9
Fimmtudagur X. desember 1966 ÞJÓÐVILJINN — SlÐA ÍJ til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ í dag er finimtudagur 1. desember. ísland sjálfstsett ríki 1918. Árdegisháflseði kl. 7.08. Sólarupprás kl. 9.30 — sólarlag kl. 15.00. ★ Cpplýsingar um laekna- þjónustu í borginni gefnar < símsvara Læknafélags Rvíkur — Sími:. 18888. ■4r Kvöldvarzla í Rvík dag- ana 26. nóv. — 3. des. er i Apóteki Austurbæjar ogGarðs Apóteki. ★ Næturvarzla i Reykjavík er að Stórholti 1 ★ Helgidagsvörzlu í Hafnar- firði 1. des. og næturvörzlu aðfaranótt 2. des. annast Ár- sæll Jónsson, Kirkjuvegi 4, sími 50745 og 50245. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn. — Aðeins móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir ( sama sfma. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — Sími: 11-100. skipin ★ Skipaútgerð ríkisins. Esja er í Reykjavík- Herjólfur fer frá Eyjum í dag áleiðis til HornaÆjarðar og Djúpavogs- Blikur fer í kvöld. til Snæ- fellsness- og Breiðafjarðar- hafna. MútnppifipipliÉÉ^ ■ ■ • • ■ i • • _ ★ Skipadeild SlS kl. 8.30. Grétar Fells flytur erindi: Gaumgæfið hjarta. Tónlistarkynning: Schumann, frú Anna Magnúsdóttir kynn- ir. Kaffi í fundarlok. Allir eru velkomnir. ★ Skagfirðingafélagið í Rvik minnir á spilakvöldið í átt- hagasal Hótel Sögu laugar- daginn 3. des. kl. 8.30. — Stjórnin. ★ Jólafundur Húsmæðrafél- Reykjavíkur verður haldinn að Hótel Sögu mánudaginn 5. desember klukkan 8- Til skemmtunar verður: Jóla- spjall, barnakór syngur ka- barett, tízkusýning og glæsi- legt jólahappdrætti- Aðgöngu- miðar afhentir að Njálsgötu 3 laugardaginn 3. desember klukkan 2—5. ★ Farfuglar. Kvöldvaka verður í félagsheimilinu, fimmtudagskvöld og' hefst kl- 8.30- Sýndar verða litskugga- myndir og sitthvað fleira verður til skemmtunar. Farfuglar. ★ Kvenfélagið Bylgjan. Konur loftskeytamanna, mun- ið fundinn fimmtudaginn 1. desember klukkan 8.30 að Bárugötu 11. Til skemmtunar verður tízkusýning og kvik- mynd- — Stjórnin- ★ Munið Mæðrastyrksnefnd, Njálsgötu 3. Opið kl. 10—6 daglega, sími 14349. Munið einstæðar mæður og börn. Mæðrastyrksnefnd. ★ Kvenfél. Hallgrímskirkju heldur bazar 10. des- í sam- komusal kirkjunnar (norður- álmu). Félagskonur og aðrir, er styrkja vilja málefni kirkj- unnar, eru beðnir að gefa og >• : • -♦‘safnn mtmum og hjálpa til Arnarfell við bazarinn. Gjöfum yeita væntanlegt til Helsingfors á viðtöku: Frú Sigríður Guð- morgun; fer þaðain til Gdyn- • m rmmdsdóttir Mímisvegi 6 ía. Jökulfell kemur til Kefla- (sími 12501) og frú Þóra Ein : vfkur í dag. Dísarfell losar á Eyjafjarðarhöfnum. Litla- fell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgatfell fer frá Helsingfors í dag til Aabo og Mantyluoto. Hamrafell er i Hvalfirði’. Stapafell losar á Austfjörðum. Mælifell vænt- anlegt til Reykjavíkur 2- desember. Linde fór 29. frá Þorlákshöfn til Patreksfjarð- ar og Norðurlandshafna. Inka væntanlegt til Fáskrúðs- fjarðar á morgun. Mandan kemur til Norðfjarðar f dag. arsdóttir 15969). Engihlíð 9 (sími flugið félagslíf ★ Menningar- ,og friðarsam- tök íslenzkra kvenna halda bazar laugardaginn 3. des. að Tjarnargötu 20. Konur sem ætla að gefa muni á basarinn eru vinsamlega beðnar að koma þeim að Tjarnargötu 20 á föstudagskvöldið eftir kl. 8. : ★ Kvenfél. Laugamessóknar heldur jólavöku í kirkjukjall- aranum mánudaginn 5. des- ember klukkan 8-30. Mætið stundvíslega- — Stjómin. ★ Konur í Styrktarfélagi van- gefinna. Munið basarinn og kaffisöluna í Tjarnarbúð sunnudaginn 4. des. Komið basarmunum sem fyrst í Lyngásheimilið. Tekið á móti kaffibrauði í Tjarnarbúð sunnudagsmorguninn 4. des. ★ Frá Guðspekifélaginu. Að- alfundur í stúkunni Mörk haldinn í kvöld kl. 7.30 í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Almennur fundur hefst ★ Flugfélag tslands. Skýfaxi kemur frá Glasgow og Kaup- mannahöfn klukkan 16-00 í dag- Vélin fer til London klukkan 8 í fyrramálið. Sól- faxi fer til Oslóar og Kaup- mannahafnar klukkan 8.30 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur klukk- an 15-20 á morgun- Innanlandsflug: 1 dag er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar tvær ferðir, Eyja tvær ferðir, Patreksfjarðar NSauð- árkróks, lsafjarðar, Húsavík- ur tvær ferðir, Egilsstaða og Raufarhafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar tvær ferðir, Eyja 2 ferðir, Homafjarðar, ísatfjarðar og Egilsstaða. ★ Pan American þota kom frá N.Y. kl. 6.35 í morgun. Fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 7.15. Vænt- anleg frá Kaupmannahöfn og Glasgow kl. 18-20 í kvöld. Fer til N.Y. kl. 19.00, minningarspjöld ★ Minningaxspjöld Geð- vemdarfélaigs íslands eru seld f verzlun Magnúsar Benjamínssonar i Veltusundi og í Markaðinum á Lauga- vegi og Hafnarstræti- ★ Minningarspjöld Hrafnkels- sjóðs fást í Bókabúð Braga Brynjólfssonar. fiíf~kvölci® ■« &m)j ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Kæri lygari Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sinn. Gullna hliðið , Sýning föstudag kl. 2ft. Ó þetta er indælt stríð Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 - Simi 1-1200. Siml 22-1-4« Hávísindalegir hörkuþjófar (Rotten to the Core) Afburðasnjöll brezk sakamála- mynd, en um leið bráðskemmti- leg gamanmynd. Myndin er á borð við „Lady- killers". sem allir biógestir kannast við. Myndin er tekin í Panavision. Aðalhlutverk: Anton Rodgers Charlotte Rampling Eric Sykes — Islenzkur texti — Sýnd kl. 5. 7 og 9. Síml 50-2-49 Villtir unglingar Hörkuspennandi amerísk mynd í litum. Rory Calhoun, Virginia Mayo. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Síml 31-1-82 — Islenzkur texti — 55 dagar í Peking (55 Days at Peking) Heimsfræg og hörkuspennandi amerísk stórmynd í litum og Technirama. Charlton Heston Ava Gardner. Bönnuð börnum. Endursýnd kl 5 og 9. r<n REYKJAVÍKUR Sýning í kvöld kl. 20,30 ÞVOTTU R Tökum frágangsþvott og blautþvott. Fljót 08. góð afgreiðsla Nýja þvottahúsið, Ránargötu 50. Sími 22916. 11-4-75 Áfram Cleópatra (Carry on Cleo). Ný ensk gamanmynd £ litum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9 X. V g • s v ‘'t í' : \ vV * V ii Sími 11-3-84 Ógifta stúikan og karlmennirnir (Sex and the single girl) Bráðskemmtileg, ný, amerlsk gamanmynd í litum með Tony Curtis, Natalia Wood op Henry Fonda. Sýnd kl. 5. ^ • . SimJ 50-1-84 Ðavíð og Lisa Verðlaunamyndin fræga. Sýnd kl. 7 og 9. Sýning laugardag kl. 20,30 Aðgöngumiðasala í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. Stml 11-5-44 Flugslysið mikla (Fate is the Hunter) Mjög spennandi amerísk mynd um hetjudáðir. Glenn Ford Nancy Kwan Rod Taylor Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siml 41-9-85 Elskhuginn, ég Óvenju djörf og bráðskemmti- leg ný, dönsk gamanmynd. Jörgen Ryg Dircb Passer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð böimum innan 16 ára. Sími 32075 —3815« Hefndarhugur (One eyed jacks) Hörlcuspennandi amerísk stór- mynd í litum. með Marlon Brando og Karl Malden. Bönnuð bömum innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. Simi 18-9-3« Læknalíf (The New Interns) — ÍSLENZKUR TEXTI — Bráðskemmtileg og spenn- andi ný amerísk kvikmynd. Michael Callan, Barbara Eden, Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum. Síðasta sinn. Drottning hafsins Spennandi sjóræningjamynd. Endursýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 12 ára. dralon Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir * - FLJÓT AFGREIÐSLA - S Y L G J A Laufásvegi 19 (bakbús) Sími 12656. @nlinental SNJÓ- HJÓLBARÐAR með eða án nagla undir bílinn Gúmmí- vinnustofan hf. Skipholti 35, sími 31055 Auglýsíð t Þjóðviljanum Skólav&rZustíg 36 tíml 23970. INNHBiMTA LöómÆVt'Srðnr T.RUTnruNAP . • HRINGI Halldór Kristinsson cullsmiður. Oðinsgötu 4 Sími 16979 HÖGNI JÖNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Skólavörðustig 16. sími 13036, heima 17739. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL - GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega f veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötú 25. Simi 16012. Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar kr. 950,00 — 450.00 — 145.00 Fornverzlunin Grettisgötu 31. Kaupið Mínningarkort Slysavarnafélags Islands Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna Bílaþjónustan Auðbrekku 53. SímJ 40145. Kópavogi. Jón Finnson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) Símar: og 12343. KRYDDRASPIÐ FASST f NÆ$TU BÚÐ

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.