Þjóðviljinn - 10.12.1966, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.12.1966, Blaðsíða 5
t Laugardagur 10. desember 1966 — ÞJÓÐVTLJINN SÍÐA 5 Hætt sé að skattleggja rafmagn og heitt og kalt vatn til borgarsjóðs Eins og Þjóöviljinn hefur ádur skýrt frá, fluttu borgar- fulltrúar Alþýðubandalagsins svofellda tillögu á síðasta borgarstjómarfundi: „Borgarstjómin ákveður að hætta þeirri skattlagningu Raf- magnsveitu, Hitavéitu og Vatnsveitu til borgarsjóðs, er viðgengizt hefur um allangt árabfl, og felur borgarráði að gera milli umræðna þær breyt- ingar á frumvarpi að fjárhags- áætlun borgarsjóðs og þess- ara borgarstofnana fyrir árið 1967, er af þessari ákvörðun leiða. Jafnframt er borgarráði falið að taka til athugunar hvort ekki sé rétt að lækka gjaldskrár a.m.k. Rafmagns- veitu og Hitaveitu sem þessum upphæðum nemur". Þessa tillögu felldu flialds- fuiltrúamir átta, en fulltrúar Alþýðuflokks og Framsóknar sátu hjá. Guðmundur Vigfússon fylgdi tillögimni úr hlaði í ræðu, sem hér fer á eftir að meginhluta til: I fjárhagsáæthinarfrumvarpi Rvfkur fyrir árið 1967 er gert eign. Hugmyndir hafa verið uppi af hálfu núverandi borg- arstjóra a.m.k. að leggjaþenn- an skatt einnig á Rvikurhöfn. Þær fyrirætlanir mættu á sín- um tíma emdregnum mótmæl- um og harðri andstöðu hafnar- stjómar og þávérandi hafnar- stjóra, Valgeirs Bjömssonar, o-a efnahags. Það er notkunin ein sem ræður þeim útgjöldum sem af honum stafa og notkun raf- magns og vatns fer svo sann- arlega ekki eftir efnahag eða gréiðslugetu. Þessi skattheimta kemur þvi eins og aðrirneyzlu- skattar, þyngst niður á þeim sem lág'aunaðir eru og fátækir Framsöguræða Guðmundar Vigfússonar fyrir tillögu Alþýðubandalagsins um þetta efni s.l. fimmtudag Aflaleysi Suðureyri 8/12 — 8 bátar voru gerðir héðan út á línu í nóvem- ber. Tveir eða þrír af þeim eru nú í þann veginn að hætta. Um vertíðina er það að segja, að hun hefur verið ,mjög slæm og miklu verri en í fyrrahaust. Einnig hafa þátamir orðið fyrir veiðarfæra- tjóni af völdum togara, sem oft em að veiðum á sömu slóðum og bátamir og alloft fyrir innan línu. Afli bátanna í nóvember er sem hér segir: Jón Guðmundsson 79600 kg í 14 lögnum, Sif 83935 í 14 lögnum, Gyllir 35785 í n lögnum Vilhorg 33170 í 7 lögnum Páll Ólafsson 41105 í 10 lögnum og Barði 21140 í 6 lögnum. ráð fyrir að tékjuliðurinn Arð- ur af fyrirtækjum í áætlun borgarsjóðs verði áætlaður 18 milj. 624 þús. kr. f fjárhags- áætlun þessa árs var liðurinn áætlaður 13 milj. 540 þús. og er hér því um 37,5% hækktmmii'! áætlana. Þessi skattur borgarsjóðs, sem lagður er á rafmagn, heitt og kalí vatn, skiptist þannig á þau fyrirtæki; sem um er s»ð ræða: Rafmagnsveita 12- milj. 25 þús. kr. Vatnsve.ita 1 milj. 691 þús. kr. Hitaveita 4 milj. 908 þús. kr. Þessi skattur á rafmagn og heitt og kalt vatn hefur verið innheimtur í borgarsjóð um langt árabil og grundvqllur hans er 4% skuldlaus eign þess- ara borgarstofnana. Eru þetfa einu borgarstofnanimar, að R- vikurhöfn undanskilinni, sem bókfærðar eru med skuldlausa til skemmtunar og fróðleiks svo mun einnig hafa verið um núverandi hafnarstjóra, Gunn- ar B. Guðmundsson, er málinu var hreyft við hann. Þessir framkvæmdastjórar R- víkurhafnar munu báðir hafa litið svo á að verkefni oa framkvæmdaþörf hafnarinnar krefðist alls þess fjár er höfn- in hefði afgangs frá daglegum rekstri. Þessari ásókn í kjóði hafnarinnar hefur þvf til þessa verið hrundið og hafnartekjur ekki gerðar að skattpeningi horgarsjóðs. Tel ég það vel farið og báða þessa embættis- menn hafnarinnar eiga þakkir skildar fyrir skynsamlega oe einbeitta afstöðu. ' En sömu einbeitni virðist þvi miður aldrefl hafa verið að mæta af hálfu forráðamanns Rafmagnsveitu, Hitaveitu og Vatnsveitu og m.a. þess vegna Jþefur þessi skattheimta gengið yfir þau fyrirtæki ár eftir ár, ^ alveg án tillits til fjárþarfar og framkvæmdaþarfar þeirra sjálfra. Ber að harma það þrót.t- leysi og þá undanlátssemi sem þama hefur komið fram ogger! ég þó ráð fyrir að sumir fram- kvæmdastjórar þessara stofn- ana a.m.k1. hafi fundið sárt til þess að þtirfa að láta þessa <S> skattheimtu yfir sig'ganga. Neyzluskattur Fulltrúar Sósíalistaflokksins og síðar Alþýðubandalagsins f bæjarstjóm og borgarstjórn hafa lýst andstöðu sinni við þessa skattlagningu á rafmagn og heitt og kalt vatn. Á það hefur hvað eftir annað verið bent með óvefengjanlegum rökum að hér er um beinan skatt að ræða á notendur raf- magns og vatns, venjulegan neyzluskatt sem kemur af jöfn- um þunga á alla, án tillits til Það er hentugt tæki til nám's, því á auga- bragði er hægt að sjá hvort svarið er rétt eða rangt. Svarið er rétt þegar ljósið kvikn- ar. Hverju spili fylgja 4 spjöld (7 flokkar), en síðan verður hægt að fá einstök spjöld eftir því sem menn óska. Nú þegar eru til- búnir eða -í undirbúningi eftirtaldir flokkar: 1. Bókmenntir 2. íslandssaga 3. Ferðamál 4. Stærðfræði 5. Mannkynssaga 6- Trúmál 7. Dýrafræði 8. Grasafræði 9. Leiklist 10. Landafræði Fæst í bóka- og leikfangabúðum. Söluumboð: BÓKIN H.F. Skólavörðustíg 6. Sími 10680. i I ........ JólafamnM Fí fvrir ^óbfólk Fyrir mörg undanfarin jól hef- ur. Flugfélag Islands auðveldað skólafólki ferðir heim um hátíð- imar með því að veita því sér- stakan afslátt af fargjöldum. Svo mun einnig verða fyrir þau jól, sem nú fara í hönd. Allt skólafólk, sem óskar eftir að ferðast með flugvélum félags- ins um hátíðirnar á kost á sér- stökum lágum fargjöldum, sem ganga f gildi 15. desember 1966 og gilda. til 15. janúar 1967. Þessi sérstöku fargjöld fyrir skólafólk eni tuttugu og fimm a-f hundraði lægri en venjuleg fargjöld. Til þess að njóta þessara kjara þarf að sýna vottorð frá skóla- stjóra, sem s>’ni að viðkomandi stundi nánp. og'að keypt.ur sé tvf- miði og hann notaður báðar leið- ir. Hinn l..desember gengu í gildi sérstök jólafargjöld á flugleiðum Flugfélagsins til Islands, sem margt skólafólk sem stundar nám erlendis, svo og aðrir Islending- ar, sem dveljast í útlöndum not- færa sér til bess að halda jól og nýiár heima meðal vina og ætt- ir.gja. og úr minnstu hafa að spila. Þetta er því ranglát . skatt- heimta og það á að fella hana niður. Augljóst er, að séu menn þeirrar skoftunar, að Rafmagns- veita, Hitaveita og Vatnsveita geti séft af þeim f jármunum,^ scm þannig hafa verið fluttir frá þessum stofnunum yfir til borgarsjóðs og það á sama tíma og borgarsjóftur hefur vcrið lánveitandi sumra þeirra, þá liggur beinast vift aft sé skatt heimtan felld niftur, eins Dg lagt er til í þeirri tillögu sem hér liggur fyrir, aft þá verði sú ákvörðun notuft til þess aft lækka verð á rafmagni og vatni með breytingu. á gildandi gjaldskrám fyrirtækjanna. Sú ákvörftun væri eftlileg og æskileg og henni myndi án efa verða fagnaft af notendum, sem óneitanlega telja verftlagningu þcssarar þjónustu komna á yztu nöf, svo ekki sé meira sagt. Slík áhvörðun yrfti til lækkunar á dýrtíð og út- gjöidum heimilanna í borginni. Mér virðist sérstaklega æskf- legt að slfk hækkun væri fram- kvæmd á gjaldskrá Rafmagns- veitu og Hitaveitu. Rafmag hefur hækkað um 28% frá árs- lokum 1965 og 30% verðhækk- un hefur orðið á heitu vatni á sama tímabili. Það er augljóst að umrædd skattlagning þessara stofnana til borgarsjóðs hefur átt sinn þátt í þeim verðhækkunum sem orð- ið hafa ár eftir ár á bjónustu þeirra sem og almenningur orð- ið að greiða. Það er þvi vissu- lega rökrétt þegar breytt er til bá komi það almennum notend- um til góða i lækkuðu verði á rafmagni og vatni. Eigi að síður er hitt ómóv- mælanleg staðreynd, að vegna óunninna og m.iög aðkallandi verkefna sem þessum stofnun- um borgarinnar ber að annast. gætu þau sjálf á gagnlegan hátt notað þessa niðurféllihgu gjalds- ins og það þannig auðveldað framkvæmdir þeirra. Mér sýn- ist aðalatriðið að skattbeimt- unni af þessum borgarstofnun- um verði ’hætt og bau látin 'sitja \nð sama borð og Rvfk- urhöfn. Um það ætti borgar- stjórnin að geta orðið sammála. ef meirihlutinn rígheldur sér ekki f þá fráleitu reglu, sem upp hefur verið tekin f þessu efni. Tel ég einsýnt að um með\ ferð þeirra fjármuna, setn þann- ig yrði hætt að sækja í hirzlur Guðmundur Vigfússon. þessara borgarstofnana gséti orðið samkomulag í borgarráði og borgarstjóm, enda þótt ég téldi fyrri leiðina éðlilegri, þ.e. að þeir kæmu almenningi að notum í lækkuðu vérði á raf- magni og vatni. Fr<_ sjónarmiði okkar Alþýðubandalagsfnanna er höfuðatriði málsins að þess- ari skattheimtu verði ekki leng- ur haldið, heldur komi um- ræddir fjármunir notendum í borginni að beinu gagni, ann- að .hvort f lækkuðu verði á rafmagni og vatni eða bættri aðstöðu til framkvæmda og bjónustu á vegum bessara borg- arstofnana. Kuldajakkar og úlpar - í öllum stærðum. Góðar vörur — Gott verð. Verzlunin O. L. rraðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu) UngHngur óskast piltur eóa stúlka, til sendiferða og inn- heimtustarfa, nú þégar. — Gott kaup. ÞJÓÐVILJINN. Ú:;: Þetta er „KÍíkan44 I Lakey; Hm dularfulla Mona Lísa reykingasalanna. — Aðeins konur! — Dottie: Hold- skarpar konur hafa stríðar girndir. Taugaendamir liggja svo nærri yfirborði ’húðar- mnar. I nss: Hun varð astfangin og ævi hennar eins konar tilraun. Polly: Engir fiár- TUnl,r-,“, •€n8:lr.Jt0ffJar ~ cnear varnir- Veslings Öskubuska! Kay: „Utanveltu" á dansleik hmna utvoldu. Pokey: Sælleg og södd eftir allar krásiraar. Peninear Den- mgar. Nam, nam, nam! Libby: Stærðar rautt Br í andliti hennar _ 0g kallað munn- ur. Helena: Margar konur lifa án kynlífs — og láta sér vel líka. „Klíkan“, eftir Mary McCarthy. Arnheiður Sigurðardóttir mag. art. og Ragnar Jóhannesson cand. mag. þýddu. I fallegu bandi. 416 bls. Verð kr. 446,15 (m. sölusk.). — Isafold. ■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.