Þjóðviljinn - 10.12.1966, Blaðsíða 6
*
Aður en tja
er dregi
Ævar R- Kvaran: A
letksvifli Bókaútgáfa
Menningarsjóós Rvík,
1966.
Bók þessi er tileinkuð Banda-
lagi islenzkra leikfélaga og er
..tilraun til þess að bæta svo-
lítið úr því“ ,.að þeir dugnað-
armenn, sem drifið h&fa upp
leiksýningar í dreifbýlinu, hafa
ekki haft við neitt að styðjast
til þess að auka þelikingu sína
á sviðsetnigu leikrita og öðru,
sem því fylgir,“ segir höfundur
í formála. Bókin skiptist í 11
kafla og gefa heiti þeirra bezta f
hugmynd um efni hennar:
Skipulögð verkaskipting, Leik-
ritaval, Undirbúningsvinna
leikstjóra, Hlulverkaskipan,
Æfingar, Sýningin, Leiksviðs-
muhir, Sviðsljós, Andlitsgervi,
Búningar, Mælt mál. Kaflana
um sviðsljós og leikmtmi skrif-
aði Finnur Kristinsson en um
búninga frú Nanna Magnússon.
1 bökinni er margan nyteam-
an fróðleife að fínna ©g holl
ráð. Aðalatriði feoma fram. en
einrrig mörg atjfeaatriði. 1 stnttri
kennslubók um víðtaekt efni
verður að krefjast nákvæmni
og hnitmiðunar. Talsvert rúm
fer þó í málskrúð og sjálfsagða
hiuti- Ef notuð er sögnin að
þvo, ætti t.d. að vera óþarft að
taka fram: ..Slíkt er gert með
vatni og sápu“. (öls. 177). Það
lýtir og bókina, nð höfundi
hættir til að hreykja sér milli
lesandans og efnisins. Þegar
rætt er um söfnun fatnaðar og
gamalla muna, er t.d- komizt
svo að orði: ..Hyggur sá er
þetta ritar að margt gagnlegt
njyndi finnast, ef gerð væri að
því gangskör að leita á þessum
vettvangi.“ (bls. 21) Aðrir höf-
undar bókarinnar nota aldrei
1. persónu fornafn.ið. hvað þá
heldur ,,sá er þetta ritar.‘,
Þegar verið er að kynna
niðurstöður og tillögur dr.
Bjöms Guðfinn&sónar í kaflan-
um um framburð, er hætt við,
að lesandi, sem ekki þekkir til,
fáí þá hugmynd, að þær séu
fyrst og fremst verk Ævars R-
Kvaran- Ekki er þess látið get-
ið að framburðaræflngar í kafl-
„Skoðaveður"; nýtt soanarit
Á sL ári gaf Bókaútgáía
Æskunnar út bókina Skaðaveð-
ur, en í þeirri bók var skýrt
frá Knútsbyl, sem geisaði um
Austurland 7. janúar árið 1886.
Var þeirri bók mjog vel tekið
og seldist hún upp á skömm-
um tíma. Var þvi horfið að þi'í
ráði að gefa út fleiri sagmr
úr safni Halldórs Pálssonar og
kemur bví hér önnur bókin i
þessu safni, sem nefnist Skaða-
veður 1886—1890. Efni þessarar
hókar nær yfir lengri tíma oa
fleiri staða á landinu, fyrir
austan. sunnan og norðan. Margt
þekkt fólk kemur hér við sögu.
Bókin er 160 blaðsíður að
stærð, prýdd nokkrum mjmd-
um. , Prentun annaðist Prent-
smiðjan Oddi. Grímur M.
Helgason cand. mag. bjó sagn-
irnar til prentunar.
Halidór Páisson
„örloaavefur"; ný
fgienzk skéldsaga
SSgusafn heimilanna hefur
gefið út nýja íslenzka skáld-
sögru, örlagavef, eftir Ama
Ólafsson.
„örlagavefur" er sjöunda
bók Áma Ólafssonar frá Blöndu-
ósi, og segir svo á kápu um
efni hennar: „örlagavefur ger-
ist f höfuðstaðnum, en bræðir
hans liggja allir til sveitar-
innar, hins hugstæða söguefn-
is Árna Ólafssonar. Grimmúð-
leg örlög hafa aðskilið tinga
elskendur, eigingimi og mis-
kunnarleysi hafa Iaest heljar-
klóm sínum um mannssál,
sem sfðan veldur öðrum mönn-
um harmi og tárum. Arin ifða,
öll sund virðast lokuð fyrir
fullt og allt — en það væri
ólfkt Áma Ólafssyni að láta
sögupersónur sinar verða úti á
eyðihjarni kulda og kærleiks-
leysis, hann kann alltaf ein-
hver ráð til að draga frá sól-
inni og bræða klakann áður
en það er orðið um seinan“.
★
Sagan er 145 bls., prentuð í
Prentsmiðju Jóns Helgasonar.
„Fiallovirktð" - œvinfýra-
sooo *rá Andesfiöllum
Bókaútgáfan Suðri hefur gef-
ið út bókina „Fjallavirkið'1 eft-
ir Desmond Bagley í þýðlngu
Torfa Ólafssonar.
,.Fjallavirkið“ gerist í Andes-
fjöllum. Flugmaður í aukaferð
neyðir flugstjórann til að
nauðlenda í 16 000 feta hæð, en
þeir farþegar sem af komast
lenda í miklum og margvísleg-
um ævintýrum- ..Þegar líður að
lokum þessarar óvemju atburða-
ríku sögu, ná ævintýri' þeirra
félaga hámarki, sem er jafn ó-
vænt og það er æsispennandi",
segir á ,kápu.
,.Fjallavirkið'‘ er 311 blaðsíð-
ur, prentað í Prentsmiðju Jóns
Helgasönar. Áðar hefur komið
út á íslenzku bókin „Gullkjör-
urinn“ eftir sama höfund. og
boðað er að h?<Idið verði áfram
útgáfu á bókum hans; sú næsta
verður „FellfbyluriTm "
Ævar R. Kvaran.
anura eru teknar orðrétt úr bók
eftir dr. Björn. Þá eru og not-
aðar aðrar hljóðfræðilegar skil-
greiningar en fólk þekkir og
notaðar hafa verið af hljóð-
fræðingum (lint kokhljóð kall-
að hart g).
Gagnlegustu þættir bókarinn-
ar verða að líkindum kaflamir
um leikmuni, ljós og andlits-
gervi. Sá síðastnefndi er vel
og ýtarlega myndskýrður. Þó
gætir þar ónákvæmni og
handahófs, svo að margar
spurningar vakna hjá þeim
sem ekki veit fyrir, það sem
um er rætt. Talið er upp í 29
liðum hvað nauðsynlegt sé að
hafa við gerð amdlitsgerva-
Sjötti liður: Feitur farði í ýms-
um litum- (Hvað er feitur farði
og ýmsir litir?) I 7. lið er tal-
að um: svartan og hvítan lit
fyrir hrukkur bg skugga; síðan
aftur í 25. lið: hvftan lit til að
dýpka skugga og í 26- lið um:
svartan lit. Hver er munurinn
á hvítum lit fyrir hrukkur og
skugga og hvíium lit til að
dýpka skugga? Og hvers vegna
er ekki reynt að skýra betur,
hvemig þeir litir sem hér fást
skuiu notaðir? Óvanur leik-
stjóri úti á landi mundi vera
jafn ófær um að senda ,.smink-
pöntun“ til Halldórs ‘ Bach-
mann eftir lestur kaflans.
1 formála er þess getið, að
kafli um leiktjöld ritaður af
Magnúsi Pálssyni hafi reynzt of
rúmfrekur fyrir þessa bók og
finnist því ekki í henni kafli
um þau efni. Verði sá kafli að
bíða betri tíma, aukinnar út-
gáfustarfsemi á bessu sviði-
Þetta verður að teljast vafa-
söm ráðstöfun- Af 159 bls. bók-
arinnar fara 32 undir myndir,
sem ekki eru í beinum tengsl-
um við textann og ekki birtar
til skýringar heidur skrauts að
því er virðist. Höfundur, gerir
enga tilraun til að 'nota þenn-
an myndagrúa til að kenna
eitthvað um sviðsetningu. ljós,
förðun O'.s.frv.
Fáar leiðbeiningsr eru í bók-
inni fyrir áhugaleikara (einkum
um gervi og framburð), og í
henni er ekki fjallað um sér-
stakar þarfir og aðstæður við
leikstarfsemi i skólum. Dæmi
úr leikritum til skýringar efn-
inu eru fá ög næstum eingöngu
úr íslenzkri klassík. Betri skýr-
ingar hefðu getað fengizt með
fjölbreyttara dæmavali t.d. ef
miðað hefði verið við leikrita-
útgáfu Menningarsjóðs. í þátt-
um um tegundir leikrita og
stíl er ekki getið um framúr-
stefnuleikrit, sem ei^u þó orð-
in snar þáttur í sýningum
leikhúsa og leikhópa í Reykja-
vík. Er sú þróun þegar farin
'að hafa' áhrif úti á landi. Er
bókin því að sumu leyti úrelt
um leið og hún kemur út-
Þar sem til er fjöldi góðra
handbóka um þessi efni á er-
lendum málum í bókabúðum
og söfnum hér, verður að
harma, að fyrsta bók þessar-
ar tegundar á íslenzku, skyidi
ekki betur unnin fyrir íslenzk-
ar aðstæður og þarfir. Eins og
áður er greint, er hún fyrst og
fremst miðuð við mjög fámenn-
an hóp. leikstjóra í dreifbýlinu.
enda þótt hún geti orðið fleiri
Framhald á 9. síðu.
Þorsteinn Gíslason — Skáld-
sknpur og stjérnmál, AB-hék
Hinn 26. janúar n.k. eru
hundrað ár Iiðin frá fæðingu
Þorsteins Gíslasonar, skálds og
ritstjóra. Að því tilefni hefur
Almenna bókafélagið sent frá
sér allmikið rit og veglegt, sem
her ofanskráð heiti og sækír
meginefni sitt í skáldskap Þor-
steins, bréf, ritgerðir og hiaða-
greinar.
Þorsteinn Gíslason kom víða
við sögu í fslenzku þjóðlffi
enda var hann um áratugaskeið
einn af svipmestu forustumönn-
um sinnar samtíðar. Strax a
námsárum sínum í Kaupmanna-
höfn vakti hann albióöar at-
hygli fyrir einarðleg blaðaskríf.
bar sem hann m.a. hreyfði
fyrstur íslendinga fullum skiln-
aði við Dani og bar einnig
fram fyrstur manna kröfu um
innlendan háskóla í fjórum
deildum. Sjálfur hafði hann
valið sér að námsefni íslenzk-
ar bókmenntir síðari alda, en
hvarf frá prófi, þegar heim-
spekideild Hafnar-háskóla, og
síðar einnig kennslumálaráðu-
neytið danska felldi þann úr-
skurð, að þær væru alltof fá-
tæklegar tál að geta talizt
verðugt rannsóknarefni f próf-
ritgerð. Ákvað Þorsteinn þá að
snúa sér að blaðamennsku.
Gerðist hann snemma atkvæða-
mikill brautryðjandi á þvf sviði
og ritstjóri varð hann lengur
samfellt en nokkur annarfram
um hans daga. Af blöðum
þeim, sem hann stjómaði má
nefna Óðin, sem var vandað-
asta myndablað landsins í þá
daga og flutti margt ævisagns
og skáldskapar, og Lögréttn,
sem um langan aldur var eitt
stærsta og áhrifamesta stjórn-
málablaðið, auk þess sem hún
iét bókmenntir og menningar-
mál til sín taka umfram flest
blöð önnur. En jafnframt þessu
var Þorsteinn alla tfð mikils-
virtur sem ljóðskáld og afkasta-
mikill þýðandi margra önd-
vegisrita.
Skáldskapur og stjórnmál
voru þannig þeir meginþættir
f ævi Þorsteins Gíslasonar,
sem bók sú. er að ofan getur,
dregur nafn af og henni er
astlað að spegla. Auk úrvals-
ijóða og sjálfstæðs kafla úr 6-
prentaðri ’skáldsögu, er bar að
finna bréf og ritgerðir um
margvfsleg efni, bar á meðal
hina gagnmerku og bráð-
skemmtilegu sögu íslenzkra
stjómmála frá 1896 til 1918, sem
skráð er af nánum og persónu-
legum kunnugleik. enda sígilt
heimildarrit um menn og viö-
burði þessa afdrifaríka tíma-
bils, og þá ekki hvað sízt um
hin margshmgnu og leynHeeu
átök, sem um æðiiangt skeið
áttu sér stað að baki hinnar
eiginlegu sjálfstæðisbaráttu.
Guðmundur G. Hagalín hef-
ur tekið bók bessa saman og
skrifað framan við hana ævi-
sögu Þorsteins.
— (Frá AB).
Líf og dauði eftir
NordaI í 2. útgáfu
Líf og dauði eftir dr. Sigurð
Nordal er 2- ritið i Bókasafni
AB, hinum nýja útgáfuflokki
íslenzkra bókménnta frá göml-
um og nýjum tíma.
Bókin hefur að geyma sam-
nefndan erindaflokk sem Sig-
urður Nordal flutti í útvarpið
á útmánuðum 1940 Vöktu er-
indi þessi mikla atþvgli og voru
gefin út á prenti méð alllöngum
eftirmála höfundar á árinu
1940. Seldist bókin upp á
skömmum tíma.
Höfundur kemur víða við í
erindum sínum, en í því fyrsta
segir hann m.a-: „Alltaf síðan
ég fór að vita til mín, hefur
það verið mér undrunarefni að
vera til. Mér hefur fundizt það
dásamlegt ævintýri, að þessi
hnefafylli af mold og ösku
skuli hafa vaknað til lifs, farið
að hugisa og finna til. hryggj-
ast og gleðjast, vaxa og þrosk-
ast- Mig hefur iangað til, þess
að láta mér verða sem mest
úr þessu ævintýri, hvort sem
það yrði langt eða ska<mmt.“
Sigurður Nordal-
Bækur fvrir yngstu börnin
Walt Disney. Kisuborn
in kátu. Guðjón Guðjóns-
son íslenzkaði. Bókaút-
gáfa Æskunnar 1966.
I Þegar Kisubörnin kátu koma
nú f 4. útgáfu vil ég note
tækifærið til að vekja athygii
á því, að sú bók sker sig f<r
fyrir vandað mál. Það er.svo
óvenjulegt að regluleg alúð sp
lögð í það að þýða bamabók
að full ástæða er að geta þess
sérstaklega. Bókin er þar að
auki bæði skemmtileg og h<n
snotrasta. 1
Þórdís Tryggvadóttir hefur
gert laglega kápumynd f stíl
Disneys. Letur er gott ogpróf-
örk vandlega lesin, en pappfr-<s>
inn hefði mátt vera betri í bók-
inni. — V.D.
uvvMUf;
nýr heimur, þegar þau upp-
götva skrýtluna og það renn-
ur upp fyrir þeim að merking
orða getur verið margræð og
tekið breytingum eftir þvf
hvemig þau eru notuð. Höf-
undur og þýðendur bamabóka
gleyma oft þessum hæfileika
barna og skrifa gjarnan f hvim-
leiðum tæpitungutón svo <ir
verður stíllaus óskapnaður.
Þýðing Eiríks Sigurðssonar
er ekki nógu vandlega unnin
Það er of mikið af óþörfum
smáorðum og gætir jafnvel úr
hófi skandinavískra áhrifa '-<
málfarið.
— Sjáðu, þama liggur hús
Tvær nýjor bækur i fíokknnm
'Sígildur sögur /ðunnnr'
Aslrid Lindgren. Lotta
í Ólátagötu. Ilon Wik-
land teiknaði myndim-
ar. Eirikur Sigurðsson
íslenzkaði. Bókaútgáfan
Fróði.
Sagan af Lottu í Ólátagöbi
er sérlega til þess fallin að
skemmta yngstu börnunum, en
það þarf ekki að þýða, að
eldri böm geti ekki líka haft
gaman af henni. Þótt Lotta
sé fimm ára munu börn é
aldrinum 7 — 10 ára njóta
sögunnar, vegna þeirrar léttu
kímni, sem er svo einkennandi
fyrir sögur Astrid Lindgren.
Það er einmitt á því aldurs- i
skeiði, sem börn byrja að gera
sér grein fyrir fyndni og orða-
leikjum allskonar. Þeir, sem
eru með bömum, munu kann-
Iðunn heíur sent á markað
tvær nýjar bækur i bókaflokki
þéim, sem fórlagið nefnir Sí-
gildar sögur Iðunnar, en í þeim
flokki birtast einungis gamal-
kunnar og vinsælar sögur eftir
ýmsa þekkta höfunda.
Nýju hækurnar. tvær, eru
Fanginn í Zenda eftir Anthony
Hope, sem tvfvegis hefur kom-
ið út áður á íslenzku og all-
oft verið kvikmynduð og
Kynjalyfið eftir Walter Scott,,
hinn ágæta skozka frumkvöðul
um ritun sögulegra skáldsagna.
Þetta er saga frá krossferðatím-
Nymanshjónanna, sagði Lotta.
(bls. 35) — Lotta rak út úr
sér tunguna móti gula hús-
inu. (bls. 36) — Ég hef góða
uppástungu. (bls. '49).
Þýðandi, sem notar jafn fá-
gætt orð og dragkista f stað
kommóða ætti ekki að lenda
í svona pyttum.
Teikningamar eru vel gerðar.
Letur er af ákjósanlegri stæ.rð,
bá hjálpar það ,til að gera text-
ann læsiiegri, að orða- og línu-
bil eru stór. Bókin er bid
mjög hentug handa stirðlæsum
bömum til að æfa sig í lestri,
Bókin er snotur og frágangur
allur sómasamlegur.
Vilborg Dagbjartsdóttir.
unum og koma þeir mjög við
sögu Ríkharður ljönshja<rta og
Saladín soldán. Báðar birtast
þessar sögur í nýjum útgáfum.
Kristmundur Bjamason þýddi
Fangann í Zenda og Ingi Sig-
urðsson Kynjalyfið-
I þessum bókaflokki eru áð-
ur komnar út eftirtaldar bæk-
ur: Ben Húr, Kofi Tómasar
frænda, Ivar hljújára, (eftir
Scott einnig), Skytturnar I-III,
Bömin í Nýskógum, Basker-
ville-hundurinn og Grant skip-
stjóri og böm hans-