Þjóðviljinn - 10.12.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.12.1966, Blaðsíða 8
g SÍDA — ÞJÖÐVttiJINN — Laugardagur M. desember 1966. ASYRGÐARTRYG GINGAR f 1 atvinnup.ekendur. ABYRGÐARTRYGGING ER NAUÐSYNÍEG ÖLLUM ATVINNUREKSTRI TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRf LINDARGÖTU 9 • REYKJAVIK • SIMI 22122 — 21260 Félag járniðnaðarmanna Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 12. des. 1966 kl. 8,30 e.h. í samkomusal Landssmiðjunnar. * DAGSKRÁ: 1. Félagsmál , 2. Önnur mál. 3. Kvikmyndasýning. Mætið vel og stundvíslega. Stjómin. • Bazar Kven- félags Hallgríms- kírkju Aldrei hefi ég orðið svo for- framaður að koma til Avsttrr- ianda. Bn ef ég kæmist ein- hvemtíma til Tyrklands eða Iran, færi ég á bazar svo flfótt 'sem bví yrði við komið. Ég hefí ailtaf gert mér í hugarlun<J, að austurlenzkir bazarar séu sér- kennilegir og skemmtilegir. t»ar er byggt bak yfir heila götu. karlar með túrbana á höfði sitja á séttinni með allskonar varn- ing, en úlfaldar og asnar spáss- éra innan um vörustaflana og Iáta eins og beir séu heima hjá sér. Svo er auövitað prúttað upp á líf og dauða, og víst er um bað, að allir bessir kaupabéðn- ar eru samtaka um að vilja hafa sem allra mest fyrir snúð 'sinn, selja sem dýrast — og auðvitað til ágóða fyrlr sjálfa sig, eins og gengur og gerist. Svona bazar er ekki til f Reykjavík. Og jx> er alltáf verið að auglýsa bazar í Reykjavík. Á reykvískum bazar ægir mörgu saman. En við afgreiðsl- una eru ekki viðsjálir prangar- ar, heldur elskulcgar konur með bros f augum, — og vörumar eru ekki fluttar á bazarinn til að framleiðendur eða kaup- menn hafi sem mest upp úr beim heldur eru betta allt sam- an fengið að gjöf. Sumar kon- umar hafa sjálfar saumað,_ prjónað eða ofið, — og aðrar háfá útvegáð gjafir frá kunn- ingjum sínum eða velviljuðum kaupmönnum í borginni. Enginr. er svikinn á bví, sem fram er boðið. Kaupandinn fær vðruna með sanngjömu verði, en selj- Höfum opnaÖ kjöfbuÖ oð SfigahlíÖ 45-47 MikiS og goff vöruval Nœg bilasfœSi KJÖTBÚÐ SUÐURYERS A Stígahlíð 45-47 Sími 35645 Róbert Ómarsson andinn fær ekkert — ekki nokkurn skapaðan hlut, bví að ágóðinn fer allur til einhvers góðs máltefnis. sem verið er að vinna fyrir, almenningi til hags- bóta. Þetta er munurinn á bazam- um f Teheran og bazarnum, sem verður á laugardaginn 10. des. í norðurálmu Hallgríms- kirkju. Hann hefst kl. 2 e.h. og síðan verður hann svo lengi frameftir deginum, sem börf gerist. Einnig opinn eftir kvöld- mat. Kvenfélag kirkjunnar stendur að bessi.un bazar, og á- góðinn rennur til kirkjunnar, sem öll bióðin stendur að. Ég vil leyfa mér að skora á alla, sem bessar lfnur lea, að styðja félagskonumar í góðu starfi. Séu menn orðnir of seinir til að gefa muni eða kaupa muni, mætti gefa peninga. En þeir, sem kóma á bazarinn, fá um leið tækifæri til að sjá hluta hins nýja safnaðarheimilis sem staðsett er í norðurálmu bygg- ingarinnar. Þar verða starfs- skilyrði fyrir presta og diakon- issu, kvenfélag og bræðrafélag. Þessi hluti byggingarinnar er nú að verða fultbúinn, svo að Hallgrímssöfnuður fer senn að hafa betra tækifæri en verið hefur, til að gegna sínu mikil- væga hlutverki. — Þakka öll- um, sem styrkja málefni Hall- grimskirkju. íslendingar! Sýnið þakklæti yðar í verki. Jakob Jónsson. Hrólfur KI. 15,30 talar Páll Bergþórs- son um veðrið í vikunni og kl. 15,20 flytur Gísli Ástþórs- son þáttinn „Einn á ferð“, f tali og tónum. KI. 20,00 verður dagskrárliður sem nefnist „Frá liðinni tíð“. Haraddur Haonessón ílytur 2. þátt sfnn um spiladósir á Is- landí. KI. 20,30 verður flutt leikrit Þjóðleikhússins, „Hrólfur“ eftir Sigurð Pétursson, leik- stjóri er Flosi Ölafsson. 13.00 Óskalög sjúklinga. Sigríð- ur Sigurðardóttir kynnir. 14- 30 Vikan framundan- Har- aldtrr Ólafsson dagskrárstjóri og Þorkell Sigurbjömsson tónlistarfulltrúi kynna út- varpsefni. 15- 10 Veðri8 í vikunni. Páll Bergþórtsson veðurfræðingur skýrir frá. 15.20 Ein-n á ferð- Gísli J- Ást- þórsson flytur þátt i tali ;og tónum- 16.05 Guði-ún Steingrímsdóttir velur sér hljómplötur. 17.05 Tómstundaþátfcur ' bama og unglinga. öm Arason flyt- ur- 17-30 Ör myndabók náttúrunn- ar. Ingimar Óskarsson talar um moldvörpuna- * 17.50 Söngvar í léttum tón. 19.30 Mahalia Jackson syngur nokkur lög. 19- 45 Lína frænka, ný smá- sagia eftir Ragnheiði Jóns- dóttir- Höfundur les. 20- 00 Frá liðinni tíð. Haraldur Hannesson flyt.ur annan þátt sinn um spiladósir hérlendis. 20.30 Leikrit Þjóðleikhússins: „Hrólfur" eftir Sigurð Péturs- son. Leikstjóri: Flosi Ólafs- son. Leikendur: Ámi Tryggvason, Anna Guð- mundsdóttir, Ma«rgrét Guð- mundsdóttir, Bessi Bjarnason, Valdemar Helgason, Gunpar Kvaran, Þóra Friðriksdótt- ir, Sverrir Guðmundsson, Jón Júlíusson. 21- 45 Danslög. 22- 30 Fréttir og veðurfregnir. 22.40 Danslög. 01-00 Dagskrárlok. Umb®ðsmenn Happdrœtt- is Þióívilions úti ó íondi REYK J ANESK JÖRDÆMI: Kópavogur: Hallvarður Guðlaugsson, Auðbrekku 21 Hafnarfjörður: Geir Gunnarsson, Þúfúbarði 2 -Garðahreppur: Ragnar Ágústsson, Melás 6 Njarðvíkur: Oddbergur Eiríksson. Grundairvegi 17 a Keflavík: Gestur Auðunsson, Birkiteig 13 Sandgerði: Hjörtur Helgasón, Uppsalavegi 6 VESTURL ANDSK JÖUDÆMI: Akranes: Páll Jóhannsson, Vesturgötu 148, Borgames: Olgeir Friðfinnsson Stykkishólmur: Erlirgur Viggósson Grundarfjörður: Jóhánn Ásm-undsson, Kvemá . Hellissandur: Skúli Alexandersson Dalasýsla: Sigurður Lárusson, Tjaldanesi, Saurbæ VESTF J ARÐ AK JÖRDÆMI: ísafjörður: Halldór Ólafsson, bókavörður Dýrafjörður: Friðgeir Magnússon, Þingeyri Súgandafjörður: Guðsteinn Þengilsson, læknir. NORÐURLANDSK.TÖRDÆMI — vestra: Blönduós: Guðmuridur Theódórsson Skagáströnd: Friðjór: Guðmundssbn Sauðárkrókur: Hulda Sigurbjömsdóttir, " ' Skagfirðingabraut 37 SiglufjörðUr: Kolbeinn Friðbjamarson, Bifreiðastöðinni NORÐURLANDSKJÖRDÆMI — eystra > ' ~ Ólafsfjörður: Sæmundur Ólafsson, Ólafsvegi 2 Akureyri: Rögnváídur Rögnvaldsson. skrifstofu ..Verkamannsins" Brekkugötu 5 Húsavík: Gun-nar Valdimarsson, Uppsalavegi 12 Raufarhöfn: Guðmundur I.úðvíksson (T- AUSTURL ANDSKJÖItDÆMI Vopnafjörður: Davíð Vigfússon Fljótsdalshérað: Svein-n Ámason, Egilsstöðum Seyðisfjörður: Jóhann Sveinbjömsson, Brekkuvegi 4 Eskifjörður: Guðjón Bjömsson Neskaupstaður: Bjami Þórðarstm, bæjarstjóri Reyðarfjörður: Bjöm Jónsson, kaupfélagi Fáskrúðsfjörður: Baldur Bjömsson ' Djúp-’vogur: Ásgeir Björgvinsson Homafjörður: Benedikt' Þorsteinsson, Höfn SUÐURLANDSK TÖRDÆMI: .. Selfoss: Þórmundur Guðmundsson, Miðtúni 17 Hveragerði: Björgvin Ámason, Hverahlíð 12 Stokkseyri: Frímann Sigurðsson, Jaðri Rangárvallasýsla: Guðrún Haraldsdóttir, Hellu V-Skaftafellssýsla: Magnús Þórðarson, Vík Vestmannaeyjar: Tryggvi Gunna*spn-, Vestmannabraut 8 Afgreiðsla Happdrættisins í Reykjavik er á Skólavörðustíg 19 og í Tjamargötu 20- GERIÐ SKIL GERIÐ SKIL ÚR OG RÝMINGAR- KLUKKUR SALA ÚR OG KLUKKUR 15 — 40% afsláttur af öllurrí vörum verzlunarinn- ar vegna breytinga. Verzlun Sigurðar Jónassonar úrsmiðs LAUGAVEGI 10, SÍMI 10897. Póstsendum. TRABANT EIGENDUR Viðgerðarverkstæði Smurstöð ' Yfirförum bííinn fyrir veturinn. FRIÐRIK OLAFSSON, vélaverkstæði Dugguvogi 7. Sími 30154. / t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.