Þjóðviljinn - 13.12.1966, Page 1
9
Þriðjudagur 13. desember 1966 — 31. árgangur — 285. tölublað.
Dregið verður / HÞ eftír ellefu dagu
Á Þorláksmessukvöld veröur dregiö 1
Happdrætti Þjóðviljans 1966 um tvær
Moskvitschbifreiffir og eru því aðeins 11
söludagar eftir. Kaupið miða í happdrætt-
inu og styðjið með því útgáfu Þjóðviljans.
í dag verður tekið á móti skilum í happ-
drættinu á afgreiðslu Þjóðviljans, Skóia-
vorðustíg 19, og i Tjarnargötu 20 kl. 10—
19. Munið að áriðandi er að gera sem allra
fyrst skil fyrir seldum miðum.
\
Miðinn í happdrættinu kostar aðeins 100
krónur og fyrir hann getið þið fengið fólks-
bifreið, ef heppnin er með.
Reynt á hvort rikisstjórnirmi er alvara meS verÓstöÓvunaráróSrinum; ,
7----------------—-------------------—----~ir
Vilja stjómarflokkamir samþykkja lög
um að verðstöðvunin skuli framkvæmd?
■ Við 2. umræðu stjórnarfrumvarpsins um heimild til
verðstöðvunar sem hófst í neðri deild Alþingis í gær, fæst
úr því skorið hvort stiórnarflokkunum er alvara að vilja
samþykkja verðstöðvun.
Við þá umræðu flutti fulltrúi Alþýðubandalagsins í fjár-
laganefnd, Lúðvík Jósepsson, mikilvægar breytingartillög-
ur við frumvarpið, og lýsir flutningsmaður aðalatriðum
þeirra þannig í nefndkráliti:
Verkalýðshreffíng-
ín mun ekki styðja
sýmjarverðstöð vun
□ Sl. Iaugardag sendi miöstjórn
Álþýðusambands íslands rík-
isstjórninni bréf ásamt álykt-
unum 30. þings ASÍ um
kjaramáv. í bréfinu leggur
miðstjórnin áherzlu á aðalat-
riði kjaramálaályktunarinnar,
þ.e. styttingu vinnutímans án
skerðingar tekna og aukningu
kaupmáttar launa fyrir dag-
vinnu þannig að í komandi
samningum verði raungildi
heildartekna tryggt þótt yfir-
vinnutekjur kynnu að skerð-
ast.
□ 1 annan stað bendir mið-
stjórnin á að I ályktuninni
íeiist skýlaus yfirlýsing um
stuðning verklýðssamtakanna
við raunhæfar aðgerðir til að
stöðva og draga úr verð-
bólgunni en ckki við sýndar-
tilburði og yfirbreiðsluaðferð-
ir er miðist vift það eitt að
halda vísitölunni í skefjum
á yfirborðinu: Verði sú raun-
in á um framkvæmd verð-
stöðvunarstefnu rikisstjórn-
arinnar lýsi verklýðshreyfing-
in ábyrgðinni á hendur ríkis-
stjórninni einni saman.
□ Bréf miðstjórnar ASl til rík-
isstjórnarinnar er birt í heild
á 12.' síðu.
Fundur í kvöld í Alþýðu-
bandalaginu / Reykjavík
Alþýðubandalagið i Kykjavík heldur félagsfund í kvöld kl.
20.30 i Tjarnarbúð niðri.
Á fundinum flytur Björn Jónsson alþingismaður framsögu urri
stöðu verklýðshreyfingarinnar gagnvart verðstöðvunarstefnunni.
Þá skýrir Svavar Gestsson frá niðurstöðum landsfundar Al-
þýðubandalagsins og kosin verður uppstillingarnefnd vegna kjörs
í stjórn og fulltrúaráð félagsins.
Félagsgjöld verða innheimt við innganginn.
J í stað þess, að 1 frv. er lagt til, að ríkisstjórnin
fái heimild til að ákveða verðstöðvun, þá legg
ég til, að skýrt verði ákveðið, að ríkisstjórnin
skuli ákveða verðstöðvun.
2 Ég legg til að ný verðlagsnefnd verði kosin í
stað þeirrar, sem starfað hefur og unnið hefur
verk sín þannig, að hún hefur leyft hækkun á-
lagningar og í ýmsum greinum ótakmarkaða
álagningu. k .
^ Ég legg til, að hinni nýju verðlagsnefnd verði
beinlínis falið að ákveða hámarksvérð, eða há-
mark álagningar á vörum og þjónustu.
/| Þá vil ég, að skýr ákvæði séu í frumvarpinu um,
að verðstöðvun nái til húsaleigu, og að jafn-
framt verði komið í veg fyrir að þau ákvæði
verði skágengin með uppsögn á húsnæði.
Ég legg til, að stjórn Seðlabankans verði falið
að ákveða lækkun vaxta, um leið og stöðvun
verðlags hefur verið fyrirskipuð.
^ Ég vil ekki tímabinda þær verðstöðvunarfram-
kvæmdir, sem fyrirskipaðar eru, og legg því
til, að það ákvæði í frumvarpinu, sem segir, að
verðstöðvunin skuli aðeins gilda til 31. október
á næsta ári, verði fellt niður.
tilkominn með nokkru verðfaili
sjávarafurða síðari hluta þessa
árs; en hann lagði áherzlu á
erfiðleika bátaútvegs, togara-
útgerðar og fiskvinnsluiðnaðar,
sem ekki yrði leystur með þeim
ráðstöfunum sém ríkisstjórnin
segist fyrirhuga í verðlagsmál-
um. Afstöðu Alþýðubandalagsins
til frumvarpsins kvað Lúðvík
myndi fara eftir því hvernig
færi um breytingartillögurnar,
sem miða að því að tryggja
raunverulega verðstöðvunar-
stefnu í stað sýndarmennsku
stjórnarflokkanna.
í nefndaráliti sínu segir Lúð-
vík m.a.:
Þegar málið kom til '2. umr.
í gær hafði fjárveitinganefnd
þríklofnað. lögðu Skúli Guð-
mundsson og Einar Ágústsson
til að frumvarpið yrði sam-
þykkt óbreytt; stjómarþingmenn
vildu samþykkja það með
þeirri breytingu, að ríkisstjórnin
skyldi þurfa að samþykkja allar
leyfðar verðhækkanir, en 2.
minnihluti (Lúðvík Jósepsson)
lagði fram ýtarlegar breytingar-
tillögur sem fyrr segir.
Davíð Ólafsson hafði fram-
sögu fyrir meirihlutanum og
lagði nær eingöngu áherzlu á
verðfall sjávarafurða sem til-
efni frumvarpsins. Skúli Guð-
mundsson deildi fast á ríkis-
stjórnina fyrir framkvæmd
verðlagsmála. Lúðvík Jósepsson
færði skýr rök fyrir því að
vandi efnahagsmálanna er ekki
Frá drættinum í Happdrætti. Háskóla íslands á laugardaginn. —
(Ljósm. Þjóðv. A.K.).
Happdrætti Háskóla íslands:
Miljón króna vinningarnir 2
ti/ Húsavíkur og Eyrarbakka
Frumvarp ríkisstjórnarinnar
er aðeins heimildarfrumvarp.
Það er eins og hún hafi enn
Frafhald á 3. síðu.
Tiltölulega fleiri flogaveikir með öku-
skirteinihér á landi en annars staðar
Annar antímælandi við doKt
orsvörnina í hátíðasal háskól-
ans á laugardaginn, Tómas
Helgason prófessor, kvað það
vekja sérstaka athygli að
rannsóknir dr. Gv.nnars Gui*,-
mundssonar læknis, þær sem
doktorsritgerð hans um floga-
veiki ? tslandi væri reist á
sýndu að tiltölulega miki'.,
fleiri flogaveikisjúklingar hér
á landi hefðu öðlazt ökuskír-
teini en i öðrum löndum, þar
sem sambærilegar rannsókn-
ir hafa íarið fram, t.d. i Bret-
landi og Bandaríkjunum.
Samkvæmt rannsóknum dr.
Gunnars munu um 30%floga-
veikisjúklinganna 16 ára og
eldri hafa ökuleyfi; ef karl-
mennimir eru einir taidir
er hlutfallstalan enn hærri eða
60%. Taldi Tómas þessar töl-
ur íhugunarveröar; sjúkdómur-
inn væri að vísu afar mis-
munandi í einstökum tilfell-
um, en stór hópur sjúkling-
anna gæti þó fengið slæm
köst, misst mcðvitund, fyrir-
varalaust eða lítið.
Þess skal- getið að lögum
samkvæmt (27. grein um-
ferðarlaga nr. 26/1958) er það
eitt af skilyrðum þess að
maður geti öðlast ökuskír-
teini að hann „sé nægjanlega
hraustur andlega og líkam-
lega“.
— Frá doktorsvörninni ei
nánar skýrt á 4. sfðu blaðs-
ins í dag.
dr. Gunnar Guðmundsson
í ræðustól við doktorsvörniha
Laugardagimi 10. desembtr
var dregið í 12. fl. Happdrættis
Háskóla Islands. Dregnir voni
6.500 vinningar að fjárhæð
24.020.000 krónur.
Hæsti vinningurinn, tveir milj.
kr. vinningar, komu á heilmiða
nr. 47.850. Annar heilmiðinn
var seldur í umboðinu á Eyr-
arbakka en hinn í umboðinu á
Húsavík. Það má geta þess, að
eigandi miðans á Húsavík er
ungur maður, sem hefur í
hyggju að byrja búskap fyrir
norðan. t
100.000 kr. vinningurinn kom
a hálfmiða númer 57.760. Þrír
hálfmiðarnir vonx seldir í umboði
Guðrúnar Ólafsdóttur, Bóka-
vex-zlun Sigfúsar Eymundssonar
í Reykjavík. En fjórði hálfmið-
inn var seldur í Hafnartirði.
Auk þessa voru dregnir út
968 vinningar á 10.000 kr., 1.044
vinningar á 5.000 kr. og 4.480
vinningar á 1.500 kr. Vinninga-
skráin er komin út og fæst
hjá öllum umboðunum. Útbcwrg-
un vinninga hefst á mánudag-
inn kemur, þann 19. desember.
Póstmenn samþykkja vítur á
tvo œðstu vfirboðara slna!
* *
1*1 Enn situr allt við sama í póstmannadeilunni; póstmenn vinna
enga eftirvinnu og hrúgast jólapósturinn því upp óafgreiddur.
í gær var byrjað að flytja póst til geymslu í lögreglustöðvar-
byggingunni nýju við Hverfisgötu, þar eð allar geymslur iióst-
stofanna í miðbænum voru þá orðnar yfirfullar.
*j í gær benti ekkert til þess að yfirvöld hyggðust ganga til
samninga við póstmenngþau hafa þvért á móti reynt að bæta
upp eftirvinnustöðvun starfsfólks póstsins með því að ráða
til starfa fjölda unglinga, skólanema ninkum úr Verzlunar-
skólanum til bráðabirgða.
★ 1 gærkvöld var haldinn fundur í Póstmannafélagi lslands og
t ' var hann mjög fjölsóttur og rikti þar mikill einhugur. Sam-
þykkti fundurinn eftirfarandi vítur á póst- og símamálastjóra
og póstmeistara:
★ ,,Fundur í Póstmannafélagi íslands haldinn 12. desember 1966
vítir harðlega póst- og símamálastjóra og póstmeistara fyrir
ábyrgða-rleysi það sem fram kemur í siðustu ráðstöfunum þeirra
með því að ráða til starfa fólk sem enga þekkingu hefur á
póststörfum sem því er ætlað að leysa af höndum í þeim einum
tilgangi að brjóta niður baráttuþrek póstmanna fyrir sann-
gjömum kröfum þeirra um leiftréttinsm tfl jafn« við fjölda ann-
arra sambærilegra starfshé-'-' hr» ríktnu'*.