Þjóðviljinn - 13.12.1966, Qupperneq 9
\
Þriðjudag-ur 13. desember 1966 — ÞJÓÐVXLJINN — SÍÐA 0.
Framtíð útgerðar
BVamhald af 6. síðu.
nót veldur á miðum þar sem
henni er sökkt á grunnslóð og
blýteinninn látinn fylgja botni
í samdrætti, þannig að öllu er
sópað sem er innan nótarinnar.
En á sama tíma og flotvarpa
hefur verið bönnuð með reglu-
gerð til veiða innan landhelg-
innar, þá hefUr það verið látið
afskiptalaust að þorsknót værí
notuð uppi í landsteinum. Þau
stjómarvöld sem ekki kunna
betur til starfa en þetta, þau
eru beiniinis að skapa óvirðingu
fyrir lögum um togveiðar. Sjó-
menn sjá ósamræmið og fá
andúð á lögunum. Þetta er
skaðlegt, þvi það er mikil nauð-
syn á þvi, að sjómenn geti til-
einkar sér þörf þeirra lagaá-
kvæða sem þeir eiga að starfa
eftir.
Þá eru það þorskanetin, en
notkun þeirra á íslenzkum mið-
um er orðin svo fræg að en-
demum síðustu árin, þrátt fyr-
ir ákvæði um hámarks neta-
fjölda hvers báts í sjó, sem ekk-
ert eftirlit hefur verið haft
með. Ef nokkuð getur skaðað
okkur á alþjóðavettvangi með
tilliti til frekari útfærslu fisk-
veiðilögsögu -okkar þá er það
notkun þorsknótarinnar og
þorskanetanna eins og þessum
veiðarfærum hefur verið bei’.t
Skólavoir&istig 36
3tmS 23970.
INNHSIMTA
Lðam&et&rðfiF
hér síðustu árin. Og það er al-
gjör misskilningur ef einhver
Islendingur heldur, að erlendar
þjóðir séu algjörlega óvitandi
um þessa misnotkun okkar. Það
á að veita veiðarfærum laga-
legan rétt, en jafnframt setja
notkun þeirra hvers um sig
takmörk og framfylgja þeim.
I ijósi þessara staðreynda
teldi ég ekki verið að stofna til
aukinnar rányrkju á íslenzkum
miðum, þó leyfðar verði aukn-
ar togveiðar innan landhelginn-
ar á afmörkuðum svæðum og
eftirlit haft með að settum
reglum sé fylgt. En jafnhliða tel
ég líka aðkallandi að fleiri
veiðarfærum verði takmörk sett
og eftirlit haft með notkun
þéirra á miðunum og á ég þar
við þorsknót og borskanet, í
samræmi við það sem að fram-
an segir um þau veiðarfæri. Ef
hokkur hluti þess aflamagns
sem síðustu árin hefur verið
tekinn hér suðvestanlands með
þorsknót og þorskanetum færð-^
ist nú yfir á togveiðar, þá teldi
ég vera um framför að ræða,
bæði hvað snertir gæði fisk-
aflans, útgerðarkostnað, svo og
meðferðina á þeim miðum sem
okkur hefur verið trúað fyrir
að nytja innan íslenzkrar fisk-
veiðilögsögu við strendur lands-
ins. En jafnhliða vil ég leggja
áherzlu á nauðsynina á því, að
setja heildarlöggjöf um allar
okkar fiskveiðar innan land-
helginnar, þar sem. með reglu-
gerðum innan þessarar heildar-
löggjafar væru afmörkuð veiði-
svæði og þeim síðan breytt með
einfaldri reglugerð eftir því sem
reynslan kennir okkur að heppi-
legt sé á hverjum tíma. Þá
þarf Ifka slik löggjöf að á-
kveða skilyrðislausa friðun ár-
iega ,á ákveðnum svæðum á
hrygningarstöðvum þorsksins
hér við iand meðan hrygning
stendur yfir; Þessi svæði ætti
svo að tiltaka árlega með
reglugerð og afmarka þau ræki-
lega með ljósduflum.
Þetta ásamt því að friða upp-
eldisstöðvar ungfisksins fyrir
rányrkju, er sú sjálfsagða
skylda sem okkur ber að ann-
ast ef við ætlum okkur að búa
sem menningarþjóð í þessu
landi. Hinsvegar er það mikill
misskilningur sem byggist á
œkhyggju, þegar menn láta sér
það um munn fara, að rýmkuo
togveiðisvæða innan landhelg-
innar muni leysa allan vanda
þeirrar útgerðar. Ekkert annað
en nýr útgerðargrundvöllur, þar
sem meðalafli í meðalári ber
uppi útgerðarkostnað getur
komið okkar útgerð á traustan
heilbrigðan grundvöll. Þegar
um algjöran undirstöðúatvinnu-
veg er að ræða eins og sjávar-
útveginn þá er engin önnur leið
til.
Stór verðlækkun á
appelsínum
Ferskjur 38,00 og 42,00 kr. kílódósin.'
Ananas 39,00 kr. kílódósin.
Perur 49,00 kr. kílódósin.
Ódýru, niðursoðnu ávextimir eru beztu
matarkaupin í dag.
Ódýrt marmelaði og sultur.
Glæsilegt vöruval — Sendum heim.
Næg bílastæði.
Mafvörumiðstöðin
Lækjarveri, á horni Hrísateigs, Rauðalækjar
og Laugalækjar. Sími 35325.
Eiginmaður minn,
SIGURHANS HANNESSON, járnsmiður,
Rauðalæk 24,
andaðist laugardaginn 10 þ.m. í Borgarspítala Reykja-
víkur. Útför hans verður gerð frá Dómkirkjunni í Reykja-
vik laugardaginn 17. þ.m. kl. 10,30 f.h.
Athöfninni verður útvarpað.
Fyrir hönd allra aðstandenda,
Valgerður Gisladóttir.
Faðir okkar
GUÐJÓN EINARSSON,
frá Breiðholti í Vestmannaeyjum,
andaðist 11. þ.m. — Kveðjuathöfn fer fram í Fossvogs-
kirkju, miðvikudaginn 14. þ.m. kl. 13,30.
Jarðsungið verður frá Landakirkju i Vestmannaeyjum
laugardaginn V. desember kl. 14.
Karl Guðjónsson,
, Árni Guðjónsson.
Guðiór» Stvrtrársson
hæstaréttarlögm aður
AUSTURSTRÆT) 6.
Sími 18354
SB
Rósurimur
Jóns Rafnssonar
Tilvalin
tækifærisgjöf
SERVIETTU-
PRENTUN
Sfivn 33-101.
BRlDG ESTO N E
HJÓLBARÐAR
/
I
Síaukin sala
sannargæðin.
B.R IDGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
&RI DGESTONE
ávallt fyrirliggiandi.
>GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgérðir
Gúmmbarðinn b.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
ö
% &
\ ^ J?
tuajBtecúSi
Fást í Bókabúð
Máls og menningai
ER
1
1
Sunt 19443
Smurt brauð
Snittur
við Oðinstorg.
Simi 20-4-90.
TRIUMPH
undirfatnaður
í fjölbreyttu
úrvali.
ELFUR
Laugavegi 38.
Snorrabraut 38.
Viðgerðir
á skinn- og
rúskinnsfatnaði.
Góð þjónu8ta.
Leðuryerkstæði
Úlfars Atlasonar.
Brötugötu 3 B.
Sími 24-6-78.
Sængiirfatnaður
— Hvítur og mislitur —
ÆÐARDUNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
★
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
Mðm
Skólavörðustig 21,
S Æ'N GUR
Endurnýjum gömlu sæng>
urnar eigum dún- og fið-
urheld ver æðardúns- og
gæsadúnssængur og kodda
af vmsuro stærðum.
Pún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Simi 18740
(örfá skref frá Laugavegi)
Kostukuup
Háteigsvegi 52
(beint á móti Sjómanna-
skólanum).
Frakkar
Kr. 1000,00
Herra- og drengjaföt
frá — 1000.00
Buxur
— 575,00
Skyrtur
— 150,00
AN GLI A-skyrtur
— 400.00
Herrasokkar ,
— 25,00
DÖMU-nylonsokkar
— 20.00
Handklæði
- 36,00
Flónelsskyrtur
3 í pakka — 300,00
Kaki-skyrtur
3 í pakka — 300,00
Úlpur, unglinga
frá — 200,00
Úlpur á herra
frá — 600,00
Komið og skoðið ó-
dýra fatnaðinn og
gerið jólainnkaupin
hjá v
KpSTAKAUP
Háteigsvegi 52
(beint á móti Sjómanna-
skólanum).
Vélrítun
Símar:
20880 og 34757.
.
S f M A S T Ó L L
Fallegur vanrlaður
Verft kr 4.300.00.
Húsgagnaverzlun
N AXELS
EYJÓLFSSONAR
Skipholti 7. Sími 10117.
ioni —i—i
inga hús ið 1
fiSKUR
BÝÐUR
YÐUR
GRILLAÐAN
KJTJKUNG
ofL
í handhœgum
umbúðum til að taka
HEIM
KSKUR
suðurlandsbraut 14-
sími 38550
Saumavélaviðgerðir
Ljósmyndavéla-
viðgerðir
- FLJÓT AFGREIÐSLA —
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús)
Síml 12656.
FRAMLEIÐUM
ÁKLÆÐI
á allar tegundir bfla
OTUR
Hringbraut 121.
Sími 10659
BRAUÐHUSIÐ
SNACK BAR
Laugavegi 126.
SMURT BRAUÐ
SNTTTUR
BRAUÐTERTUR
+
Sími: 24631
Auglýsið í
Þjóðviljanum